Showing 2807 results

Archival descriptions
Kristján C. Magnússon: Ljósmyndasafn
Advanced search options
Print preview Hierarchy View:

2802 results with digital objects Show results with digital objects

KCM1305

Bygging Safnahússins, steypuvinna. Við bílinn (K 480) er Valgeir Guðjónsson, Daufá. Á uppslættinum eru F.v. Björn Guðnason, 2 óþekktir, Hilmar Jónsson, Guðjón Einarssonn og óþekktur.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM1306

Bygging Safnahússins. F.v. Viggó Sigurjónsson, Björn Guðnason, Hilmar Jónsson og (tilg.) Stefán Skarphéðinsson (1965-1967).

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM1307

Mennirnir f.v. Björn Daníelsson, Björn Guðnason, Jóhann Guðjónsson (Jói múr) og Friðrik Jónsson (Fíi). Húsið er Suðurgata 24 (Árbær) (1965-1970).

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM1309

Framkvæmdir við byggingu Safnahússins að hefjast árið 1965. Gunnar Ágústsson í ýtunni og Björn Guðnason stendur hjá.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM131

Félagar úr Kirkjukór Sauðárkróks. Myndin er tekin 1960 á svölum Barnaskólans eftir kaffisölu til styrktar orgelsjóði. Frá vinstri í fremri röð: .- Kristín Svavarsdóttir - Jófríður Björnsdóttir - Gunnlaug Stefánsdóttir - Kristín Sölvadóttir og Bára Haraldsdóttir. .- Aftari röð frá vinstri: .- Sólborg Valdimarsdóttir - Sigrún Pétursdóttir - Pétur Helgason - Sigríður Stefánsdóttir - Hallfríður Rútsdóttir - Hólmfríður Jóhannesdóttir og Dóra Magnúsdóttir. .- .- .-

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM1310

Mennirnir við girðinguna f.v. Björn Guðnason, Jóhann Guðjónsson (Jói múr) og Friðrik Jónsson (Fíi), eru væntanlega að huga að byggingu Safnahússins, en bygging þess hófst árið 1965. Drengurinn næst í mynd er Torfi Ólafsson (frá Skarði).

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM1311

Framkvæmdir við byggingu Safnahússins að hefjast árið 1965. Gunnar Ágústsson í ýtunni og Björn Guðnason stendur hjá.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM1312

Framkvæmdir við byggingu Safnahússins að hefjast árið 1965. Gunnar Águstsson í ýtunni.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM1313

Framkvæmdir við byggingu Safnahússins að hefjast árið 1965. Gunnar Águstsson í ýtunni.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM1314

Framkvæmdir við byggingu Safnahússins að hefjast árið 1965. Gunnar Águstsson í ýtunni.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM1315

Framkvæmdir við byggingu Safnahússins að hefjast árið 1965. T.h. Björn Guðnason í slopp, t.v. óþekktur.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM1316

Framkvæmdir við byggingu Safnahússins að hefjast árið 1965. T.h. Þorbjörn Árnason t.v. óþekktur.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM1318

Framkvæmdir við byggingu Safnahússins að hefjast árið 1965. Björn Guðnason t.v og (Jón Björnsson í Gránu) t.h. Suðurgata 24 í bakgrunni (Árbær).

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM1319

Bygging Safnahússins, kjallari og neðri hæð steypt upp. Það var byrjað á húsinu árið 1965.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM132

Þórey Hansen (1886-1963). Myndin tekin vestan við hús hennar neðst í Kirkjuklaufinni vestan kirkjunnar.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM133

Einhverskonar flugvél (svifflugvél). Ingi Sveinsson situr í vélinni og maðurinn lengst t.h. er Árni Blöndal. Aðrir óþekktir.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM1349

Hópur Sauðkrækinga í Siglufjarðarskarði.
F.v. Ólafur Jónsson (Ási), jón Friðbjörnsson, Ingimar Bogason, Þorvaldur Erlendsson, Haukur Gíslason, Eiður Guðvinsson, Sigurður Jósafatsson, Magnús Bjarnason, Valdimar Pétursson, Friðvin G Þorsteinsson, Gunnar Haraldsson (á bak við Friðvin), Friðrik Friðriksson, Herdís Sigurjónsdóttir, Pétur Víglundsson, 2 drengir óþekktir, Sigurður Stefánsson, Marteinn Jónsson (á bak við) og Valdimar Magnússon (hugsanlega bílstjóri) (ca. um 1960).

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM1351

Hópur á rútuferðalagi.
Myndin er tekin á Siglufjarðarskarði.
Sami hópur og á mynd KCM1349.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM1364

Varðskipið Albert í Sauðárkrókshöfn. Þekkja má Vilhjálm Hallgrímsson t.v. og Kristján Skarphéðinsson í gráum jakka og dökkum buxum (ca. um 1960).

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM137

Mynd tekin í Bifröst, hugsanlega á fyrstu tónleikum Tónlistarskólans á Sauðárkróki 1965. Guðni Friðriksson spilar á melodiku. Við orgelið eru Stefán Evertsson (nær) og Ingibjörg Jónasdóttir. Stúlkur úr árgangi 1954 sitja fremst. Þriðja f.v. er Svava Ögmundsdóttir og t.h. við hana Helga Valdemarsdóttir. Milli Svövu og Helgu er Karlotta Evertsdóttir. Aðrir óþekktir.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM1376

Hengibrú yfir Jökulsá austari. Á brúnni er Árni Gíslason. Vinna við smíði Monikubrúar yfir Austari-Jökulsá að hefjast (1961).

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM138

Gunnar Flóventsson heldur á ónafngreindu barni í skírnarkjól. Hugsanlega Vigdís dóttir hans, fædd 1963.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

Results 341 to 425 of 2807