Sýnir 1546 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Jóhannes Geir: Málverkasafn
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

1501 niðurstöður með stafrænum einingum Sýna niðurstöður með stafrænum einingum

JG-873

Skissa af konu sem fylgist með mönnum á bryggju. Myndin er í samskonar stíl og myndir sem birtar voru í Kvæðasafni Hannesar Péturssonar sem kom út árið 1977. Myndirnar er því líklega frá því um eða fyrir 1977.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-874

Skissa af stúlku á strönd. Myndin er í samskonar stíl og myndir sem birtar voru í Kvæðasafni Hannesar Péturssonar sem kom út árið 1977. Myndin er því líklega frá því um eða fyrir 1977.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-877

Skissa líklega af Árna J. Pálmasyni. Myndin var skissuð í leiðangri árið 1982 til að gera kvikmynd um Daniel Bruun. Myndin er því líklega frá því um 1982.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-881

Skissa af Sveini Jóhannssyni frá Varmalæk. Myndin var skissuð í leiðangri árið 1982 til að gera kvikmynd um Daniel Bruun. Myndin er því líklega frá því um 1982.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-882

Skissa af Ingimari Pálssyni. Myndin var skissuð í leiðangri árið 1982 til að gera kvikmynd um Daniel Bruun. Myndin er því líklega frá því um 1982.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-884

Skissur af Sigríði Sigurðardóttur frá Stóru-Ökrum. Myndin var skissuð í leiðangri árið 1982 til að gera kvikmynd um Daniel Bruun. Myndin er því líklega frá því um 1982.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-885

Skissa af Ingimari Pálssyni. Myndin var skissuð í leiðangri árið 1982 til að gera kvikmynd um Daniel Bruun. Myndin er því líklega frá því um 1982.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-886

Skissa af Ingimari Pálssyni. Myndin var skissuð í leiðangri árið 1982 til að gera kvikmynd um Daniel Bruun. Myndin er því líklega frá því um 1982.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-887

Teikning af hestamönnum hjá kláfferju við á. Á myndinni stendur: „Við kláfferjuna. Jökulsá eystri.Skag.“. Myndin var teiknuð í leiðangri árið 1982 til að gera kvikmynd um Daniel Bruun. Myndin er því líklega frá því um 1982.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-892

Skissa af tveimur kálfum. Teikningin var í möppu merktri myndum sem teiknaðar voru í leiðangri árið 1982 til að gera kvikmynd um Daniel Bruun. Myndin er því líklega frá því um 1982.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-893

Skissa líklega af Árna J. Pálmasyni. Myndin var skissuð í leiðangri árið 1982 til að gera kvikmynd um Daniel Bruun. Myndin er því líklega frá því um 1982.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-894

Teikning af ónefndum manni sem hefur leikið í kvikmynd um Daniel Bruun árið 1982. Myndin er því líklega frá því um 1982.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-898

Skissa af Sigríði Sigurðardóttur frá Stóru-Ökrum. Myndin var skissuð í leiðangri árið 1982 til að gera kvikmynd um Daniel Bruun. Myndin er því líklega frá því um 1982.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-899

Teikning af hestamönnum á ferð yfir landslag. Á myndinni stendur: „Riðið norður. Langjökull. Hvítárvatn. Hrútfell“. Myndin var teiknuð í leiðangri árið 1982 til að gera kvikmynd um Daniel Bruun. Myndin er því líklega frá því um 1982.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-906

Sjálfsmynd af Jóhannesi Geir í hlutverki Jóhannesar Klein. Myndin var skissuð í leiðangri árið 1982 til að gera kvikmynd um Daniel Bruun. Myndin er því líklega frá því um 1982.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-907

Teikning af ónefndum manni sem hefur starfað við kvikmynd um Daniel Bruun árið 1982. Myndin er því líklega frá því um 1982.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-909

Skissa af Sigríði Sigurðardóttur frá Stóru-Ökrum. Myndin var skissuð í leiðangri árið 1982 til að gera kvikmynd um Daniel Bruun. Myndin er því líklega frá því um 1982.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-911

Skissa af Sveini Jóhannssyni frá Varmalæk. Myndin var skissuð í leiðangri árið 1982 til að gera kvikmynd um Daniel Bruun. Myndin er því líklega frá því um 1982.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-925

Sjálfsmynd af Jóhannesi Geir í hlutverki Jóhannesar Klein. Myndin var skissuð í leiðangri árið 1982 til að gera kvikmynd um Daniel Bruun. Myndin er því líklega frá því um 1982.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-929

Teikning af krumma svífa yfir grýttri strönd með fjöll í bakgrunni. Á myndinni stendur: „Óður til Íslands“. Samskonar mynd var birt í Kvæðasafni (bls. 287) Hannesar Péturssonar sem kom út árið 1977. Myndin er því líklega frá því um eða fyrir 1977.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-935

Skissa af manni sem er þungt hugsi og í bakgrunni má sjá menn standa við krossfestann mann. Svipuð mynd var birt í Kvæðasafni (bls. 5) Hannesar Péturssonar sem kom út árið 1977. Myndin er því líklega frá því um eða fyrir 1977.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-938

Á myndinni er verið að reka kýr í átt að Sauðárkróki og á myndinni stendur: „Innlönd 1970“. Innlönd var kvæðabók eftir Hannes Pétursson en óljóst er hvort myndin var birt í þeirri bók en Innlönd var líka birt í Kvæðasafni Hannesar Péturssonar sem kom út árið 1977 en myndin var ekki birt í þeirri bók. Myndin er líklega frá því um eða fyrir 1977.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-939

Hópur fólks gengur eftir vegi sem liggur frá Sauðárkróki og á myndinni stendur: „Í sumardölum 1958“. Í sumardölum var kvæðabók eftir Hannes Pétursson sem kom fyrst út árið 1959 en óljóst er hvort myndin var birt í þeirri bók. Í sumardölum var líka birt í Kvæðasafni Hannesar Péturssonar sem kom út árið 1977 en myndin var ekki birt í þeirri bók. Myndin er líklega frá því um eða fyrir 1977.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-945

Á blaðinu eru þrennar skissur: sú neðsta er af fuglahópi á flugi - fyrir miðju er af tveimur svönum og sú efsta er af vængjuðum hesti á flugi. Myndirnar voru líklega skissaðar í samhengi við kvæði Hannesar Péturssonar. Kvæðasafn Hannesar Péturssonar - myndskreytt af Jóh.Geir - kom út árið 1977 en skissurnar voru ekki birtar í þeirri bók. Myndin er líklega frá því um eða fyrir 1977.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-955

Teikning af manni og stúlku á hesti með sérkennilegt skýjafar í bakgrunni. Á blaðinu stendur: „Kvæðabók“. Á hann þá væntanlega við Kvæðabók Hannesar Péturssonar og kom út árið 1955 en óljóst er hvort myndin var birt í þeirri bók en Stund og staðir var líka birt í Kvæðasafni Hannesar Péturssonar sem kom út árið 1977 en myndin var ekki birt í þeirri bók. Myndin er líklega frá því um eða fyrir 1977.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-956

Teikning af manni síga niður kletta - tveir menn gæta spottans á klettabrúninni. Samskonar mynd í kafla sem kallaðist: „Stund og staðir“ var birt í Kvæðasafni (bls. 109) Hannesar Péturssonar sem kom út árið 1977. Myndin er því líklega frá því um eða fyrir 1977.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-958

Teikning af skeggjuðum manni sem heldur á upprúlluðu skjali með byggingar í baksýn. Myndirnar eru í svipuðum stíl og þær myndir sem birtust í Kvæðasafni Hannesar Péturssonar sem kom út árið 1977. Myndin er því líklega frá því um eða fyrir 1977.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-962

Nokkrar teikningar innan stundaglass - m.a. af Sauðárkróki - manni á hestbaki - dómkirkjunni í Köln - landslag o.fl. Fyrir neðan myndina stendur: „Stund og staðir 1972“. Kafli með sama nafni var birt í Kvæðasafni (bls. 109) Hannesar Péturssonar sem kom út árið 1977. Myndin er því líklega frá því um eða fyrir 1977.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-964

Tvennar teikningar af krumma á flugi með landslag í bakgrunni. Samskonar mynd var birt í Kvæðasafni (bls. 287) Hannesar Péturssonar sem kom út árið 1977. Myndin er því líklega frá því um eða fyrir 1977.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-965

Fimm skissur í svipuðum stíl og þær myndir sem birtust í Kvæðasafni Hannesar Péturssonar sem kom út árið 1977. Myndin er því líklega frá því um eða fyrir 1977. Skissurnar eru eftirfarandi - upptalið frá efra vinstra horni: stúlka situr í fjöru með sjóinn í bakgrunni - maður á hestbaki með tunglið og sérkennilegt skýjafar í bakgrunni - krummi á flugi - krummi stendur á þúfu og maður og stúlka á hestbaki í landslagi.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-966

Fjórar skissur í svipuðum stíl og þær myndir sem birtust í Kvæðasafni Hannesar Péturssonar sem kom út árið 1977. Myndin er því líklega frá því um eða fyrir 1977. Skissurnar eru eftirfarandi - upptalið frá efra vinstra horni: maður og stúlka á hestbaki í landslagi og hinar þrjár eru af kentárum á Sauðárkróki.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-977

Teikning af manni sem er þungt hugsi og í bakgrunni má sjá menn standa við krossfestann mann. Svipuð mynd var birt í Kvæðasafni (bls. 5) Hannesar Péturssonar sem kom út árið 1977. Myndin er því líklega frá því um eða fyrir 1977.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-980

Skissa af stúlku sitja í fjöru með hafið í baksýn. Myndefnið er það sama og birtist í kafla sem kallast Í sumardölum (bls. 57) í Kvæðasafni Hannesar Péturssonar sem kom út árið 1977. Myndin er því líklega frá því um eða fyrir 1977.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-985

Nokkrar skissur af forsíðu Kvæðasafns Hannesar Péturssonar sem kom út árið 1977. Myndin er því líklega frá því um eða fyrir 1977.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-987

Nokkrar grófar skissur - m.a. af vængjuðum hesti - þar sem á einni þeirra stendur: „Kvæðasafn Hannes Péturs“ og stúlku við sjóinn eða á bryggju. Skissurnar er líklega gerðar í tengslum við Kvæðasafn Hannesar Péturssonar sem kom út árið 1977. Myndin er því líklega frá því um eða fyrir 1977.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-990

Skissa af manni liggjandi í rúmi - yfir honum stendur prestur ásamt öðru fólki. Samskonar mynd var birt í bókinni um Grafar-Jón og Skúla fógeta eftir Björn Jónsson - bróður Jóh.Geirs - á bls. 186. Bókin kom út árið 1996 en Björn Jónsson lést árið 1995 - myndin er því líklega frá því um eða fyrir 1995.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-992

Skissa af manni berandi stóran grjóthnullung að öðrum manni sem stendur með krosslagðar hendur. Á myndinni stendur: „á Húsafelli“. Svipuð mynd var birt í bókinni um Grafar-Jón og Skúla fógeta eftir Björn Jónsson - bróður Jóh.Geirs - á bls. 122. Bókin kom út árið 1996 en Björn Jónsson lést árið 1995 - myndin er því líklega frá því um eða fyrir 1995.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-994

Skissa af einhverskonar púkum - þar sem annar þeirra ræðst á hest. Teikningar í svipuðum stíl voru hluti af mynd sem birt í bókinni um Grafar-Jón og Skúla fógeta eftir Björn Jónsson - bróður Jóh.Geirs - á bls. 137. Bókin kom út árið 1996 en Björn Jónsson lést árið 1995 - myndin er því líklega frá því um eða fyrir 1995.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-995

Skissa af fimm einhverskonar púkum. Á myndinni stendur:„snú“. Teikningar í svipuðum stíl voru hluti af mynd sem birt í bókinni um Grafar-Jón og Skúla fógeta eftir Björn Jónsson - bróður Jóh.Geirs - á bls. 137. Bókin kom út árið 1996 en Björn Jónsson lést árið 1995 - myndin er því líklega frá því um eða fyrir 1995.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1003

Skissa af baksvip manns sem heldur á tveimur fiskum - í bakgrunni má á sjá tvær manneskjur. Samskonar mynd var birt í bókinni um Grafar-Jón og Skúla fógeta eftir Björn Jónsson - bróður Jóh.Geirs - á bls. 164. Bókin kom út árið 1996 en Björn Jónsson lést árið 1995 - myndin er því líklega frá því um eða fyrir 1995.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1006

Skissa af konu sem situr á rúmstokki og virðist vera með þungar áhyggjur - umhverfis hana eru tvö börn og hundur. Samskonar teikning var birt í bókinni um Grafar-Jón og Skúla fógeta eftir Björn Jónsson - bróður Jóh.Geirs - á bls. 107. Bókin kom út árið 1996 en Björn Jónsson lést árið 1995 - myndin er því líklega frá því um eða fyrir 1995.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1010

Skissa af mönnum sitjandi inn í helli. Samskonar mynd var birt í bókinni um Grafar-Jón og Skúla fógeta eftir Björn Jónsson - bróður Jóh.Geirs - á bls. 167. Bókin kom út árið 1996 en Björn Jónsson lést árið 1995 - myndin er því líklega frá því um eða fyrir 1995.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1011

Skissa af nokkrum mönnum á ferð um landslag með hesta. Samskonar mynd var birt í bókinni um Grafar-Jón og Skúla fógeta eftir Björn Jónsson - bróður Jóh.Geirs - á bls. 91. Bókin kom út árið 1996 en Björn Jónsson lést árið 1995 - myndin er því líklega frá því um eða fyrir 1995.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1020

Hópur manna standa umhverfis tjöld. Á blaðinu sem myndin var límd á stóð: „Jón hittir Skúla á Kaldadal. Kafli No 7. Mynd Nr. 10“. Myndin var birt í bókinni um Grafar-Jón og Skúla fógeta eftir Björn Jónsson - bróður Jóh.Geirs - á bls. 80. Bókin kom út árið 1996 en Björn Jónsson lést árið 1995 - myndin er því líklega frá því um eða fyrir 1995.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1023

Teikning af manni liggjandi í rúmi - yfir honum stendur prestur ásamt öðru fólki. Á blaðinu sem myndin var límd á stóð: „Jón á banasænginni. Kafli 14. Mynd 24“. Myndin var birt í bókinni um Grafar-Jón og Skúla fógeta eftir Björn Jónsson - bróður Jóh.Geirs - á bls. 186. Bókin kom út árið 1996 en Björn Jónsson lést árið 1995 - myndin er því líklega frá því um eða fyrir 1995.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1038

Teikning af manni sem stendur á hesti með bók í hendi og umhverfis hann eru einhverskonar púkar. Á myndinni stóð: „Kveðnir niður Drísildjöflar Sr. Arnór? Kafli No 10. Mynd No 16 “. Myndin var birt í bókinni um Grafar-Jón og Skúla fógeta eftir Björn Jónsson - bróður Jóh.Geirs - á bls. 137. Bókin kom út árið 1996 en Björn Jónsson lést árið 1995 - myndin er því líklega frá því um eða fyrir 1995.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1040

Teikning af manni sem situr á stein og ræðir við Djöfulinn. Á blaðinu sem myndin var límd á stóð: „Kolbeinn og Kölski. Kafli. 10 Mynd No 18.“ Myndin var birt í bókinni um Grafar-Jón og Skúla fógeta eftir Björn Jónsson - bróður Jóh.Geirs - á bls. 152. Bókin kom út árið 1996 en Björn Jónsson lést árið 1995 - myndin er því líklega frá því um eða fyrir 1995.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1042

Teikning af tveimur mönnum róa á bát. Á blaðinu sem myndin var límd á stóð: „Eiríkur Laxdal. ferja. Kafli No 11. „Það mun gleðja þjófana“ Mynd No. 19.“ Myndin var birt í bókinni um Grafar-Jón og Skúla fógeta eftir Björn Jónsson - bróður Jóh.Geirs - á bls. 88. Bókin kom út árið 1996 en Björn Jónsson lést árið 1995 - myndin er því líklega frá því um eða fyrir 1995.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1045

Teikning af manni sitja með konu í fanginu. Samskonar mynd var birt í bókinni um Grafar-Jón og Skúla fógeta eftir Björn Jónsson - bróður Jóh.Geirs - á bls. 18. Bókin kom út árið 1996 en Björn Jónsson lést árið 1995 - myndin er því líklega frá því um eða fyrir 1995.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1050

Teikning af karlmanni afhenda konu barn sem baðar út faðminn. Samskonar mynd var birt í bókinni um Grafar-Jón og Skúla fógeta eftir Björn Jónsson - bróður Jóh.Geirs - á bls. 103. Bókin kom út árið 1996 en Björn Jónsson lést árið 1995 - myndin er því líklega frá því um eða fyrir 1995.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1056

Skissa af tveimur mönnum huga að neti við á - annar þeirra situr á hesti. Myndin var mögulega teiknuð fyrir bókina um Grafar-Jón og Skúla fógeta eftir Björn Jónsson - bróður Jóh.Geirs - en það er þó óljóst þar sem hún var ekki birt í henni. Bókin kom út árið 1996 en Björn Jónsson lést árið 1995 - myndin er því líklega frá því um eða fyrir 1995.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1059

Grófar skissur drengjum leika sér umhverfis hús. Mynd í samskonar stíl á bls. 103 í bókinni Glampar í götu eftir Björn Jónsson læknir - bróður Jóh.Geirs. Bókin kom út árið 1989 og er myndin því líklegast frá því um eða fyrir þann tíma.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-T-15

Teikning af tveimur úlfum - í bakgrunni eru tré. Myndin er frá 1939.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-T-17

Teikning af flugvél sem kemur til lendingar við sólarlag á Sauðárkróki. Þar má sjá Tindastól - Drangey og Þórðarhöfða. Nokkur hús sjást við höfnina og þar er einnig bátur. Myndin er frá 1938.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-T-20

Teikning af andahjónum með unga sína á tjörn. Myndin er frá 1939.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-ST-4

Myndin kallast: „Við kláfferjuna hjá Skatastöðum í Skagafirði“ (JGJ - 1985 - bls. 78). Myndin var skissuð í leiðangri árið 1982 til að gera kvikmynd um Daniel Bruun. Myndin er því líklega frá því um 1982.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-O-163

Skissa af jólatré á Austurvelli. Í bakgrunni má sjá dómkirkjuna og alþingishúsið. Myndin var notuð í jólakort. Myndin gæti verið frá 1950-1960.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-A-3

Skissa af manni með yfirvaraskegg og blá augu. Myndin er innrömmuð í skreytt plakat sem á stendur: „Quarta Centura“. Myndin gæti verið frá 1950-1960.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-210

Skissa af fjöru og klettum við sjó. Myndin gæti verið frá 1960-1970.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-213

Kyrralífsmynd af flösku og ávöxtum á borði. Í bakgrunni má sjá hvíta hurð. Myndin gæti verið frá 1950-1960.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-217

Kyrralífsmynd af flösku - eldrauðum kút o.fl. á borði. Myndin gæti verið frá 1945-1955.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-220

Skissa af tveimur bátum sem liggja í fjöru - óvíst hvar. Í bakgrunni er sjór og þar að handan má sjá fjall. Myndin gæti verið frá 1950-1960.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-225

Skissa af bátum við höfn - óvíst hvar. Í bakgrunni má sjá hús. Myndin gæti verið frá 1950-1960.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-232

Skissa af bát sem liggur í fjöru - óvíst hvar. Í bakgrunni má sjá fjöll. Myndin gæti verið frá 1955-1965.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-238

Myndefnið er fremur óljóst. Á myndinni er akur og fyrir miðju má greina hús. Í forgrunni er líklega grjót (mögulega hestur). Myndin gæti verið frá 1965-1975.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-243

Landslagsmynd þar sem litirnir í forgrunni eru brúnn og grænleitur. Í bakgrunni má sjá bláleit fjöll. Myndin gæti verið frá 1960-1970.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-246

Skissa af skipum í höfn - líklegast í Reykjavík. Í forgrunni má sjá húsaþök. Myndin gæti verið frá 1955-1965.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-253

Skissa af skipum í höfn í Reykjavík. Í forgrunni má sjá húsaþök. Myndin gæti verið frá 1955-1965.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-261

Landslagsmynd - óvíst hvaðan. Bláleit fjöll eru í bakgrunni og litlir hólar fyrir miðju myndar. Myndin er frá 1987.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-264

Landslagsmynd - óvíst hvaðan. Gufustróka má sjá koma upp frá verksmiðjum í fjarlægð. Myndin gæti verið frá 1980-1990.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-265

Horft úr Breiðholti yfir Reykjavík - Sundahöfn og Viðey. Á götunni er bíll og fjórir hjólreiðamenn. Í bakgrunni má sjá Akrafjall og Esjuna. Myndin gæti verið frá 1980-1990.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-268

Skissa af tveimur manneskjum á hestbaki. Staðsetning ókunn. Myndin gæti verið frá 1975-1985.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-271

Bæjarmynd þar sem horft er yfir á/ vatn. Staðsetning er sennilega Reykjavík - þar sem horft er yfir Elliðárdalinn á Breiðholt. Myndin gæti verið frá 1980-1990.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-272

Landslagsmynd þar sem horft er yfir láglendi. Í bakgrunni eru fjöll en forgrunni er stígur. Staðsetning ókunn. Myndin gæti verið frá 1975-1985.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-279

Myndefnið er óljóst. Fólk virðist vera við einhverja iðn og þarna má einnig sjá litla skúra og fólk standa á tveim þeirra. Myndin gæti verið frá 1990-2000.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-282

Skissa af því sem virðist vera hvalreki í fjöru í Reykjavík. Í bakgrunni má sjá Esjuna. Myndin gæti verið frá 1965-1975.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-283

Mynd af vegi sem liggur upp hæð. Hægra megin við veginn er lækur. Myndin gæti verið frá 1965-1975.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-286

Landslagsmynd með fjall í bakgrunni - óvíst hvar en mögulega í Heiðmörk. Myndin gæti verið frá 1990-2000.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-293

Teikning sem er hluti af Sturlungamyndaseríu Jóh.Geirs. Örlygsstaðabardagi. Myndin er frá 1984.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-294

Teikning sem er hluti af Sturlungamyndaseríu Jóh.Geirs. Hópur manna á hestum með spjót á lofti á leið í Örlygsstaðabardaga. Myndin gæti verið frá 1984 eins og aðrar myndir í sömu myndaseríu.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-295

Teikning sem er hluti af Sturlungamyndaseríu Jóh.Geirs. Kort af Íslandi og á stendur: „Umdæmi höfðingjaætta. The Districks of the Aristocracy.“ Myndin gæti verið frá 1984 eins og aðrar myndir í sömu myndaseríu.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-296

Teikning sem er hluti af Sturlungamyndaseríu Jóh.Geirs. Kort af Skagafirði sem sýnir þá staði sem komu við sögu í Sturlungu. Myndin gæti verið frá 1984 eins og aðrar myndir í sömu myndaseríu.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-297

Teikning sem er hluti af Sturlungamyndaseríu Jóh.Geirs. Kort af Skagafirði sem sýnir þá staði sem komu við sögu í Sturlungu. Myndin gæti verið frá 1984 eins og aðrar myndir í sömu myndaseríu.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-300

Æfingaskissa fyrir Sturlungamyndaseríu Jóh.Geirs. Á myndinni stendur: „Flugumýrubrennu. Kolbeinn Grön, Ingibjörg Sturludóttir borin út til kirkju.“ Myndin gæti verið frá 1984 eins og aðrar myndir í sömu myndaseríu.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-304

Æfingaskissa fyrir Sturlungamyndaseríu Jóh.Geirs. Á blaðinu eru tvær skissur. Á þeirri efri koma Ásbirningar og Haukdælir til orrustu. Sturlungar eru óviðbúnir og hestar þeirra enn klifjaðir eins og Jóh.Geir skrifar fyrir neðan myndina: „Skildir á klifjum hestar“. Á neðri skissunni eru vopnaðir menn og hestar. Myndin gæti verið frá 1984 eins og aðrar myndir í sömu myndaseríu.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

Niðurstöður 341 to 425 of 1546