Sýnir 63376 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

38694 niðurstöður með stafrænum einingum Sýna niðurstöður með stafrænum einingum

Rannsóknarstofnun uppeldis- og menntamála

Gögn frá Rannsóknarstofnun uppeldis- og menntamála, sem varða niðurstöður og fyrirlögn samræmdra prófa. Innihalda m.a. niðurstöður einstakra nemenda, framfaraskýrslur til skólans og dreifibréf með upplýsingum um prófin almennt. Alls 48 pappírsarkir í A4 stærð.

Grunnskóli Akrahrepps

Minnisbækur vegna bókhalds

Tvær bækur með minnisatriðum vegna bókhalds. Önnur er nótubók þar sem búið er að skrifa aftan á nóturnar. Hins er stílabók með rauðri kápu og á miða á kápunni stendur: "Bók yfir vöruæúttekt frá 29/6 1919 ig yfir heimaslátrað fje og selt frá 4/10 1919.

Valdimar Helgi Guðmundsson (1878-1966)

Búrekstur

Ýmis gögn sem snúa að búrekstri á Fremri-Kotum og Bólu, svo sem skýrslur, búfjárbækur og minnisblöð.

Valdimar Helgi Guðmundsson (1878-1966)

Minnisbók

Innbundin minnisbók í stærðinni 10x16 sm.
Inniheldur drög að reikningum og minnisatriði um búrekstur og búfjárhald.

Valdimar Helgi Guðmundsson (1878-1966)

Minnisbók

Minnisbók í stærðinni 8x12,2 sm.
Inniheldur ýmsa minnispunkta um innkaup og grenjavinnslu.

Valdimar Helgi Guðmundsson (1878-1966)

Nýtt vasakver handa alþýðu

Nýtt vasakver handa alþýðu : um peninga, vog og mál, almenn gjöld, helztu lagaboð o.fl
Akureyri : Frb. Steinsson, 1905

Stærð bókarinnar er 10x15,4 sm. Hún hefur verið bundin inn. Utan á bókarkápu er dagablaðapappír sem er talsvert rifinn.

Hjálmar Jónsson (1796-1875)

Viðtökuskírteini frá Landsbanka Íslands

Skjalið er samanbrotin pappírsörk með forpretaðiri forsíðu þar sem upplýsingar eru prentaðar inn á og undirritað af bankastarfsmönnum. Á innsíðu eru færðar upplýsingar um vexti og stimpillinn "Flutt í nýja bók." Búið er að gata skjalið en það er heillegt að öðru leyti.

Landsbanki Íslands

Viðtökuskírteini frá Landsbanka Íslands

Skjalið er samanbrotin pappírsörk með forpretaðiri forsíðu þar sem upplýsingar eru prentaðar inn á og undirritað af bankastarfsmönnum. Á innsíðu eru færðar upplýsingar um vexti og stimpillinn "Flutt í nýja bók." Búið er að gata skjalið en það er heillegt að öðru leyti.

Landsbanki Íslands

Niðurstöður 4846 to 4930 of 63376