Showing 7388 results

Archival descriptions
Mannamyndir
Advanced search options
Print preview Hierarchy View:

7370 results with digital objects Show results with digital objects

Hcab 142

Myndin er tekin í ágúst 1962 við jarðaför Stefaníu Ferdinandsdóttur konu Sölva smiðs Jónssonar. Fremst eru Kristján Sölvason og Sölvi Sölvason- í miðju Sveinn Sölvason og Maríus Sölvason- efstir eru Jónas Sölvason og Albert Sölvason synir þeirra hjóna. Karólína Gísladóttir kona Alberts er í dyrunum. Safn Kr. C. Magnússonar.

Hcab 1419

Talið frá vinstri: Guðný Pálína Gísladóttir húsfreyja í Vík í Staðarhreppi- Sigríður Ólafsdóttir frá Vik- síðast í Vesturheimi og Ólafur Eggertsson búsettur í Vík í Staðarhreppi. Hjón með dóttur sína. Gefandi: Sigrún M. Jónsdóttir- Sauðárkróki.

Hcab 1417

Standandi frá vinstri: Böðvar Bjarnason prestur á Hrafnseyri- Sigurbjörn Á. Gíslason prestur í Reykjavík og Sigfús á Norðfirði. Sitjandi frá vinstri: Óþekktur og Ari Jónsson Arnalds.

Sigfús Eymundsson (1837-1911)

Hcab 1416

Standandi eru: Ásmundur Gestson (t.v.) og Þorsteinn Jónsson rithöfundur (Þórir Bergsson) (1885-1970) (t.h.). Sitjandi frá vinstri: Gróa Árnadóttir kona Þorsteins Jónssonar (Þóris Bergssonar)- Björn Símonarson gullsmiður í Reykjavík og Kristín Símonardóttir kona Björns Símonarsonar gullsmiðs í Reykjavík.

Pétur Brynjólfsson (1881-1930)

Hcab 1415

Mælifellsársystkynin 1905- börn Sveins Gunnarssonar og Margrétar Þ. Árnadóttur. Efsta röð frá vinstri: Sveinbjörn Sveinsson- Gunnar Sveinsson- Pálmi Sveinsson- Árni Sveinsson og Ólafur Sveinsson. Miðröð frá vinstri: Margrét Sveinsdóttir- Steinunn Sveinsdóttir- Gunnþórunn Sveinsdóttir og Sigurlaug Sveinsdóttir. Fremstar frá vinstri: Hersilía Sveinsdóttir og Lovísa Sveinsdóttir.

Hcab 1413

Ólafía Krsistín Magnúsdóttir f. 25.08.1878 á Sauðárkróki- kona Bjarnleifs Jónssonar (í miðju). Ekki er vitað hvaða stúlkur eru með henni á myndinni- e.t.v. barnabörn.

Hcab 1412

Guðrún Helgadóttir (t.v.)- Gróa Oddsdóttir (situr) og Guðrún Sigurðardóttir frá Þerney- kona Helga Helgasonar tónskálds (t.h.). Óþekkt barn á myndinni.

Sigfús Eymundsson (1837-1911)

Hcab 1411

Talið frá vinstri: Guðrún Sighvatsdóttir húsfreyja á Sauðárkróki- Sigríður Ingólfsdóttir húsfreyja á Sauðárkróki og Steingrímur Steinþórsson sagnfræðingur í Reykjavík.

Hcab 141

Frá vinstri: Lidvig C. Magnússon endurskoðandi í Reykjavík- Lára I. Magnúsdóttir Ísafirði og Kristján C. Magnússon. Myndin er tekin fyrir útför móður þeirra (Hildar) Margrétar Pétursdóttur. Safn Kr. C. Magnússonar.

Hcab 1408

Efsta röð frá vinstri: Leifur Sigurðsson- Sigtryggur Pálsson- Hjalti Sigurðsson- Pétur Pálsson- Sigurður Sigurðsson og Sigurður Ellertsson. Miðröð frá vinstri: Jónas Haraldsson- Stefán Jónsson- Ólafur Guðmundsson og Sigurjón Jónasson. Fremsta röð frá vinstri: Helga Steinsdóttir- Guðrún Ásgrímsdóttir- Sigrún Júlíusdóttir og Guðbjörg Þórhallsdóttir. Gefandi: Sigrún Júlíusdóttir- Syðra-Skörðugili. 04.11.1993.

Hcab 1407

Sigurður Þórðarson búsettur á Egg í Hegranesi (t.h.) og Sigurður Jóhannesson frá Egg í Hegranesi- flugvirki- búsettur í London. Úr búi Kristjáns C. Magnússonar.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

Hcab 1406

Fremri röð frá vinstri: Jónmundur Zophoníasson búsettur á Knappsstöðum í Svarfaðardal- Valdimar Kristjánsson frá Sigluvík á Svalbarðsströnd og Sigurður Sigurðsson frá Sleitustöðum. Aftari röð frá vinstri: Guðrún Ásgrímsdóttir frá Efra-Ási í Hjaltadal- óþekkt og Sigrún Júlíusdóttir frá Syðra-Skörðugili. Gefandi: Sigrún Júlíusdóttir- Syðra-Skörðugili. 04.11.1993.

Hcab 1405

Myndin er tekin á Hveravöllum. Talið frá vinstri: 1. Óþekktur- 2. Pétur Sigfússon búsettur í Álftagerði- 3. Sigurjón Jónasson búsettur á Syðra-Skörðugili- 4. Óþekktur- 5. Margrét Þorbjörg Thors kona Hallgríms Fr. Hallgrímssonar forstjóra. Gefandi: Sigrún Júlíusdóttir- Syðra-Skörðugili. 04.11.1993.

Hcab 1404

Talið frá vinstri: Haraldur Hallsson frá Steinkirkju í Fnjóskadal- Sigurður Haraldsson búsettur á Krikjubæ í Rangárvallasýslu o.v.- Ólafur Guðmundsson búsettur á Litlu-Hlíð í Lýtingsstaðahreppi- Sigurjón Jónasson búsettur á Syðra-Skörðugili og Gunnar Ágúst Haraldsson frá Bakkastöðum f. 26.08.1914. Gefandi: Sigrún Júlíusdóttir- Syðra-Skörðugili. 04.11.1993.

Hcab 1403

Pétur Jónsson verslunarmaður situr lengst til vinstri. Jón Egilsson verslunarmaður 2.f.v. í miðröð. Sigurður Pálsson læknir situr fremst fyrir miðju og Chr. Popp honum til hægri handar. Jón Ólafur Stefánsson er í miðröð 3.f.v. Aðrir eru ónafngreindir. Myndin er tekin 1900-1903 fyrir neðan Sauðárkrókskirkju.

Arnór Egilsson (1856-1900)

Hcab 1402

Þetta eru bræður ættaðir frá Hofsósi. Sigurður Ingólfsson- búsettur í Hafnarfirði (t.v.) og Kristján Ingólfsson bifreiðastjóri á Akureyri (t.h.).

Ari Leó Björnsson Fossdal (1906-1965)

Hcab 1401

Efsta röð frá vinstri: Sigurjón Jónasson- óþekktur og Pétur Pálsson. Miðröð frá vinstri: Jósef Ólafsson- Jón Guðmundsson- Rögnvaldur Jónsson- Björn Steinsson og Sigurður Ellertsson. Fremsta röð frá vinstri: Kári Steinsson- Sveinn Egilsson og Ólafur Guðmundsson. Gefandi: Sigrún Júlíusdóttir- Syðra-Skörðugili. 04.11.1993.

Hcab 1400

Efsta röð frá vinstri: Sigurjón Jónasson- óþekktur og Pétur Pálsson. Miðröð frá vinstri: Jósef Ólafsson- Jón Guðmundsson- Rögnvaldur Jónsson- Björn Steinsson og Sigurður Ellertsson. Fremsta röð frá vinstri: Kári Steinsson- Sveinn Egilsson og Ólafur Guðmundsson. Gefandi: Sigrún Júlíusdóttir- Syðra-Skörðugili. 04.11.1993.

Hcab 14

Gísli L. Pétursson (1870-1943) bóndi Kýrholti Skag. er til vinstri og Sigurður Þorsteinsson Bjarnastöðum í Akrahreppi til hægri á skjóttum hestum. Myndin er líklega tekin á Sauðárkróki- óvíst þó.

Daníel Davíðsson (1872-1967)

Hcab 1399

Efsta röð frá vinstri: Friðbjörn Zophoníasson- Stefán Valgeirsson- Kristinn Haraldsson- Páll Rist og Maron Pétursson. Miðröð frá vinstri: Jóhann Jóhannsson- Sveinbjörn Kristjánsson- Óskar Valdimarsson og Einar Thorlacius. Fremsta röð frá vinstri: Jónas B. Jónsson- Mary F. Rósantsson og Bjarni Pálmason. Gefandi: Sigrún Júlíusdóttir- Syðra-Skörðugili. 04.11.1993.

Hcab 1398

Þingeyingar í Hólaskóla. Standandi frá vinstri: Steinþór Egilsson og Ragnar Róbertsson Bárðdal. Sitjandi frá vinstri: Haraldur Hallsson- Hermóður Guðmundsson og Ingólfur Hallsson. Gefandi: Sigrún Júlíusdóttir- Syðra-Skörðugili. 04.11.1993.

Hcab 1397

Leikfimiflokkur frá Hólum 1937-1938. (Á Þorrablóti). Talið frá vinstri: Geirfinnur Karlsson- Geir Geirsson- Sigurður Sigurðsson- Jónmundur Zofóníasson- Valdimar Kristjánsson- Hjalti Sigurðsson- Páll Sigurðsson- Leifur Sigurðsson- Jónas Haraldsson- Sverrir Arngrímsson- Sigurður Jónsson og Jón Sigurðsson. Gefandi: Sigrún Júlísdóttir- Syðra-Skörðugili. 04.11.1993.

Hcab 1396

Sunnlendingar í Hólaskóla. Efri röð frá vinstri: Aðalsteinn Lárusson- Geir Ísleifur Geirsson- Sigurður Haraldsson- Gunnar Haraldsson og Rögnvaldur Guðjónsson. Fremri röð frá vinstri: Magnús Guðmundsson- Helgi Indriðason- Þorsteinn Jónsson og Magnús Kristjánsson. Gefandi: Sigrún Júlíusdóttir- Syðra-Skörðugili. 04.11.1993.

Hcab 1395

Hólasveinar um 1940. Efsta röð frá vinstri: Guðmundur Jóhannsson- Hjalti Pálsson- Friðrik Pétursson- Sveinn Egilsson- Ragnar Gíslason- Rögnvaldur Jónsson og Jón Ingvarsson. Miðröð frá vinstri: Jón Hermannsson- Jón Kort Ólafsson- Hákon Sigtryggsson- Jósef Ólafsson- Björn Steinsson og Bjarni Pétursson. Fremsta röð frá vinstri: Sigurður Ellertsson- Sigurjón Runólfsson- Gísli Pétur Ólafsson og Gísli Bessason.

Hcab 1394

Hólasveinar um 1940. Efsta röð frá vinstri: Guðmundur Jóhannsson- Hjalti Pálsson- Friðrik Pétursson- Sveinn Egilsson- Ragnar Gíslason- Rögnvaldur Jónsson og Jón Ingvarsson. Miðröð frá vinstri: Jón Hermannsson- Jón Kort Ólafsson- Hákon Sigtryggsson- Jósef Ólafsson- Björn Steinsson og Bjarni Pétursson. Fremsta röð frá vinstri: Sigurður Ellertsson- Sigurjón Runólfsson- Gísli Pétur Ólafsson og Gísli Bessason.

Hcab 1393

Geirþrúður Kristjánsdóttir húsfreyja í Kópavogi (t.v.) og dóttir hennar Aðalbjörg Ólafsdóttir fornleifafræðingur (t.h.). Gefandi: Kristján C. Magnússon og Sigrún M. Jónsdóttir- Sauðárkróki.

Hcab 1392

Gíslabörn frá Eyvindarstöðum- talið frá vinstri: Björg Gísladóttir f. um 1871- húsfreyja á Sauðárkróki- Elísabet Gísladóttir f. 05.06.1874- húsfreyja á Sauðárkróki- sú þriðja er óþekkt og þá situr Hjálmar Gíslason fyrri miðju.

Hcab 1391

Efri röð: Jóhanna Stefánsdóttir húsfreyja á Hofsósi (t.v.) og Ingveldur Jónsdóttir (t.h.). Neðri röð: Kristín Ingveldur Guðmundsdóttir frá Hofsósi (t.v.) og Jóhanna Hallsdóttir Glaumbæ og Miklabæ- kona sr. Jóns Hallssonar (t.h.). Gefandi: Sigurður Jónsson- Reynistað. 07.09.1992.

Hallgrímur Einarsson (1878-1948)

Hcab 1390

Helga Ólafsdóttir "fagra" frá Ánastöðum- búsett í Kaupmannahöfn o.v. (t.h.) og Óskar Ólafsson (Ólafssonar prentara í Reykjavík)- fluttist til Kaupmannahafnar með móður sinni. Gerðist Bókhaldari og blaðamaður- átti danska konu. Gefandi: Sigurður Jónsson- Reynistað. 07.09.1992.

Chr. Neuhaus Köbenhavn

Hcab 139

Frá vinstri: Lára Sigfúsdóttir Sauðárkróki- maður hennar Þorvaldur Einarsson verkamaður og dóttir þeirra Ólöf Þorvaldsdóttir. Safn Kr. C. Magnússonar.

Hcab 1389

Kirkjukór Sauðárkróks 1942. Fremsta röð frá vinstri: Anna Pála Guðmundsdóttir- Guðrún Benediktsdóttir- Sigurður Birkis- Helgi Konráðsson- Eyþór Stefánsson- Sigurður P. Jónsson og Jóhanna Blöndal. Næst fremsta röð frá vinstri: Guðrún Snæbjarnardóttir- Guðbjörg Þorvaldsdóttir- Sigurlína Stefánsdóttir- Kristín Sölvadóttir- Elenóra Jónsdóttir og Ólöf Snæbjarnardóttir. Næst efsta röð frá vinstri: Hólmfríður Jóhannesdóttir- Sigrún Pétursdóttir- Helga Jónsdóttir- Jón Þ. Björnsson og Þorvaldur Guðmundsson. Efsta röð frá vinstri: Þorvaldur Þorvaldsson og Þorsteinn Sigurðsson.

Hcab 1388

Anna Soffía Jónsdóttir Sauðárkróki- f. 24.03.1940 kona Jósefs Þóroddssonar bifvélavirkja (t.h.) og Ólöf Jósefsdóttir húsfreyja á Sauðárkróki- f. 02.02.1958- kona Sigurgísla E. Kolbeinssonar (t.v.). Mæðgur á mynd. Úr safni Kristjáns C. Magnússonar.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

Hcab 1386

Aftari röð frá vinstri: Sigurlín Daníelsson Winnipeg- Marvin Daníelsson Gimli og Jónína Eaman Daníelsson Alberta- Kanada. Fremri röð frá vinstri: Jónína Guðrún Jónsdóttir (Rúna Daníelsson) fór til Vesturheims- Lilja Melsted Daníelsson Kanada og Helgi Daníelsson. Hjón með börn sín. Gefandi: Ólafur Ásgeirsson- Kópavogi.

Hcab 1385

Talið frá vinstri: Fritz Hendrik Magnússon Ásbergi á Skagaströnd- Sigurlína Ólöf Konráðsdóttir búsett í Færeyjum- Carla Ingibjörg Helgadóttir Ásbergi á Skagaströnd- Sigríður Sigtryggsdóttir Sauðárkróki og María Birgitta Berndsen húsfreyja á Ytri-Hóli f. 17.11.1865 d. 10.04.1941 kona Magnúsar Sigurðssonar.

Hcab 1384

Talið frá vinstri: Kristbjörg Guðmundsdóttir húsfreyja á Sauðárkróki- Guðmundur Ólafsson Ási í Hegranesi (búsettur þar)- Jóhanna Einarsdóttir Ási í Hegranesi (húsfreyja þar)- og Lovísa Guðmundsdóttir frá Ási í Hegranesi. Efst á mynd er Sigurlaug Guðmundsdóttir húsfreyja á Ríp og Keldudal í Hegranesi. Gefandi: Valgarð Einarsson frá Ási í Hegranesi. 09.04.1999.

Pétur Hannesson (1893-1960)

Hcab 1383

Talið frá vinstri: Hreinn Sigurðsson forstjóri á Sauðárkróki- Haukur Stefánsson málarameistari á Sauðárkróki- Kári Jónsson póstfulltrúi á Sauðárkróki- Stefán Guðmundsson alþingismaður á Sauðárkróki og drengurinn- Hallgrímur Sveinsson verslunarmaður í Reykjavík. Úr myndasafni Kristjáns C. Magnússonar.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

Hcab 1382

Talið frá vinstri: María Benediktsdóttir- Unnur Ásgeirsdóttir og Ásgeir Sigurjónsson- búsett á Siglufirði. Hjón með dóttur sína. Gefandi: Valgarð Einarsson frá Ási í Hegranesi. 09.04.1999.

Hcab 1381

Fremst frá vinstri: Jón Aðalsteinn Ólafsson verslunarmaður á Patreksfirði o.v.- Höskuldur Jónsson búsettur í Reykjavík- Anna Erlendsdóttir kona Jóns A. Ólafssonar verslunarmanns á Patreksfirði o.v. aftast og Eggert Ólafsson bjó í Bergen í Noregi.

Eyjólfur Jónsson (1869-1944)

Hcab 1380

Sigþrúður Helgadóttir með seinni manni sínum Tobíasi Magnússyni. Dóttir þeirra er fremst (1.f.h.) Kristín Tobíasdóttir. Hin börnin áttu að föður Tobías Eiríksson fyrri mann Sigþrúðar- frá vinstri: Margrét Tobíasdóttir- Jófríður Tobíasdóttir og Brynleifur Tobíasson lengst til hægri. Gefandi: Valgarð Einarsson frá Ási í Hegranesi. 09.04.1999.

Jón Pálmi Jónsson (1888-1962)

Hcab 138

4 Ættliðir: Lára Sigfúsdóttir (1.t.h.) unnusta Péturs Eriksen skipstjóra- dóttir hennar (Hildur) Margrét Pétursdóttir sem stendur fyrir miðju- dóttir hennar Lára Ingibjörg og sonur hennar Magnús Guðmundsson. Lára Sigurðardóttir giftist Þorvaldi Einarssyni Sauðárkróki. Safn Kr. C. Magnússonar.

Hcab 1379

Fimleikaflokkur kvenna sýndi á Sauðárkróki- 17. júní 1911. Talið frá vinstri: Jón Þ. Björnsson stjórnandi flokksins- Þórunn Kristjánsdóttir- Una Pétursdóttir- Sigurbjörg Pálsdóttir- Sigríður Sigtryggsdóttir- Guðbjörg Sigurðardóttir- Þórey Ólafsdóttir- Þórdís Jóhannsdóttir- Ingibjörg Halldórsdóttir- Otta Popp og Dýrleif Árnadóttir. Bak við stendur Jón Ósmann. Gefandi: Kristmundur Bjarnason- Sjávarborg.

Hcab 1378

Hulda Gísladóttir húsfreyja á Sauðárkróki (t.v.) og Aðalheiður Haraldsdóttir frá Bolungavík húsfreyja í Reykjavík (t.h.). Þær eru systradætur. Úr safni Kristjáns C. Magnússonar.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

Hcab 1377

Bændakórinn. Fremri röð frá vinstri: Þorbjörn Björnsson búsettur á Heiði- Sigurður Sigurðsson Geirmundarstöðum- Sæmundur Ólafsson Dúki og Benedikt Sigurðsson Fjalli. Aftari röð frá vinstri: Sigurður Skagfieldt söngvari frá Brautarholti- Bjarni Sigurðsson Glæsibæ- Pétur Sigurðsson söngstjóri frá Mel- Kristján Hansen verkstjóri Sauðárkróki og Þorvaldur Guðmundsson kennari á Sauðárkróki. Gefandi: Kristmundur Bjarnson- Sjávarborg.

Hcab 1375

Geirþrúður Kristjánsdóttir- Kópavogi f. 16.11.1933 og dætur hennar Aðalbjörg Ólafsdóttir- fornleifafræðingur f. 22.11.1952 (t.h.) og Ragnheiður Ólafsdóttir f. 22.08.1956 (t.v.). Gefandi: Kristján C. Magnússon og Sigrún M. Jónsdóttir- Sauðárkróki.

Hcab 1374

Hjörleifur Jónsson og Aldís Guðnadóttir Gilsbakka og fósturdóttir hennar- Aldís Sveinsdóttir frá Skatastöðum. Gefandi: Birgir Haraldsson- Bakka í Viðvíkursveit. 08.03.1999.

Hcab 1373

Talið frá vinstri- efri röð: Jón Þ. Björnsson kennari og skólastjóri á Sauðárkróki- Stefán Björnsson búsettur á Sjávarborg- Björn Jónsson búsettur og hreppstjóri á Veðramóti- Þorbjörn Björnsson búsettur á Geitaskarði og Sigurður Björnsson framfærslufulltrúi í Reykjavík. Fremri röð: Guðmundur Björnsson búsettur á Sauðárkróki- síðar í Reykjavík (t.v.) og Haraldur Björnsson leikari í Reykjavík (t.h.). Gefandi: Guðmundur Björnsson og Þórey Ólafsdóttir.

Hcab 1370

Talið frá vinstri: Kristján Jónsson búsettur í Minni-Akragerði- Herdís Kristjánsdóttir búsett á Akureyri og Guðrún Jónasdóttir húsfreyja í Minni-Akragerði. Eftirtaka.

Pétur Hannesson (1893-1960)

Hcab 1367

Lára Sigfúsdóttir á Sauðárkróki (elst) og dóttir hennar Margrét Pétursdóttir Eriksen (stendur)- Lára Magnúsdóttir f. 1894 búsett á Ísafirði- dóttir Margrétar og sonur hennar (Láru) Magnús Guðmundsson f. 29.7.1916. Myndin er tekin 1916. Gefandi: Guðmundur Björnsson og Þórey Ólafsdóttir.

Hcab 1366

Aftast frá vinstri: Dýrleif Árnadóttir húsfreyja á Sauðárkróki f. 1899- Árni Magnússon- búsettur í Utanverðunesi í Hegranesi- Magnús Árnason- búsettur í Reykjavík f. 12.03.1902. Í miðju er Anna Pálsdóttir- Sauðárkróki (kona Árna Magnússonar). Gefandi: Guðmundur Björnsson og Þórey Ólafsdóttir.

Pétur Hannesson (1893-1960)

Hcab 1365

Margrét Pétursdóttir kona Magnúsar Guðmundssonar verslunarmanns á Sauðárkróki (t.v.) og Sigrún Guðmundsdóttir kona Hallgríms Árnasonar- búsett í Hafnarfirði (t.h.). Gefandi: Úr dánarbúi Kristjáns C. Magnússonar.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

Hcab 1364

Sigurlaug Jónasdóttir (Sveinssonar- oddvita á Sauðárkróki o.v.) (t.h.) og Helga Jónsdóttir Sauðárkróki- kona Steingríms Benediktssonar kennara (t.v.). Gefandi: Guðmundur Björnsson og Þórey Ólafsdóttir.

Hcab 1363

Efri röð frá vinstri: Guðríður Jóhannsdóttir- Konkordía Sigmundsdóttir- Sigurbjörg Tómasdóttir- Emma Hansen- Arnbjörg Jónsdóttir- Fjóla Kr. Ísfeld og Anna Jónsdóttir. Neðri röð frá hægri: Anna Gunnlaugsdóttir- Efemía Jónsdóttir- Guðný Ágústsdóttir- Konkordía Rósmundsdóttir- Elísabet Júlíusdóttir- Friðfríður Jóhannsdóttir- Una Þ. Árnadóttir- Anna Bogadóttir- Helga Helgadóttir- Svava Antonsdóttir og Sigurlaug Pálsdóttir. Myndin tekin við prestshúsið á Hólum í Hjaltadal 1956-1958. Gefandi: Úr dánarbúi Páls Sigurðssonar og Önnu Gunnlaugsdóttur- Hofi í Hjaltadal. 11.03.1999.

Hcab 1362

Börn Kristjáns Karlssonar og Sigrúnar Ingólfsdóttur á Hólum í Hjaltadal- talið frá vinstri: Guðbjörg Kristjánsdóttir f. 22.08.1944- Karl Kristjánsson kennari f. 18.07.1942- Ingólfur Kristjánsson f. 13.03.1940- Karítas Kristjánsdóttir f. 30.05.1941 og Freyja Sigurðardóttir (fósturdóttir) f. 10.11.1936. Gefandi: Úr dánarbúi Páls Sigurðssonar og Önnu Gunnlaugsdóttur- Hofi í Hjaltadal. 11.03.1999.

Hcab 1361

Talið frá vinstri: María Pálsdóttir húsfreyja í Vogum í Kelduhverfi- Jóh. Eydís Þórarinsdóttir kennari á Húsavík og Þórarinn Þórarinsson búsettur í Vogum í Kelduhverfi. Gefandi: Úr dánarbúi Páls Sigurðssonar og Önnu Gunnlaugsdóttur- Hofi í Hjaltadal. 11.03.1999.

Hcab 1360

Aftast frá vinstri: Eydís Þórarinsdóttir- Þórarinn Þórarinsson- Guðmundur Þórarinsson- Þórarinn Þórarinsson (elsti)- Þórarinn Már Þórarinsson- María Pálsdóttir og Fjóla Þórarinsdóttir. Miðröð frá vinstri: Hjalti Páll Þórarinsson- Davíð Logi Dungal og S. Anna Þórarinsdóttir. Fremst frá vinstri: Erna María Davíðsdóttir Dungal. Fremst frá hægri: Hjörtur Logi Davíðsson Dungal. Fjölskyldan frá Vogum í Kelduhverfi. Gefandi: Úr dánarbúi Páls Sigurðssonar og Önnu Gunnlaugsdóttur- Hofi í Hjaltadal. 11.03.1999.

Hcab 136

Magnús Guðmundsson verslunarmaður á Sauðárkróki- kona hans (Hildur) Margrét Pétursdóttir og börn þeirra talin frá vinstri: Kristján C. Magnússon- Ludvig C.Magnússon efst- Lára I. Magnúsdóttir og Anna Lovísa Magnúsdóttir. Safn Kr. C. Magnússonar.

Hcab 1359

Systkynin frá Lundi í Stíflu. Aftast (t.v.) er Páll Sigurðsson og guðmundur Sigurðsson (t.h.). Fremst frá vinstri eru- Guðrún Sigurðardóttir- Aðalbjörg Sigurðardóttir og Sigurður Sigurðsson. Gefandi: Úr dánarbúi Páls Sigurðssonar og Önnu Gunnlaugsdóttur- Hofi í Hjaltadal. 11.03.1999.

Hcab 1358

Elísabet Gígja Geirsdóttir- bankastarfsmaður í Reykjavík (t.v.)- Svanur Jóhannsson matreiðslunemi í Reykjavík (t.h.) og Hjalti Rúnar Sigurðsson nemi í Reykjavík (í miðju). Gefandi: Úr dánarbúi Páls Sigurðssonar og Önnu Gunnlaugsdóttur- Hofi í Hjaltadal. 11.03.1999.

Hcab 1357

Hjalti Rúnar Sigurðsson- nemi í Kópavogi (t.v.) og María Hjaltadóttir- nemi á Sauðárkróki (t.h.). Gefandi: Úr dánarbúi Páls Sigurðssonar og Önnu Gunnlaugsdóttur- Hofi í Hjaltadal. 11.03.1999.

Hcab 1356

Njáll Sigurðsson frá Lundi í Stíflu og kona hans Hólmfríður Eysteinsdóttir- búsett á Siglufirði og börn þeirra- Hulda Njálsdóttir húsfreyja á Skúfsstöðum (í miðju)- Daníel Njálsson (t.v.) og Skarphéðinn Njálsson (t.h.). Gefandi: Úr dánarbúi Páls Sigurðssonar og Önnu Gunnlaugsdóttur- Hofi í Hjaltadal. 11.03.1999.

Hcab 1355

Guðjón Ingimundarson kennari á Sauðárkróki og Páll Sigurðsson. Gefandi: Úr dánarbúi Páls Sigurðssonar og Önnu Gunnlaugsdóttur- Hofi í Hjaltadal. 11.03.1999.

Hcab 1354

Aftari röð frá vinstri: Vigfús Helgason- Friðbjörn Traustason- Jón Jóhannsson- Sigurður Sigurmundarson- Páll Sigurðsson- Kristján Sigurðsson- Skúli Jóhannsson og Erlingur Björnsson. Fremri röð frá vinstri: Guðný Jónsdóttir- Margrét Jónsdóttir- Sigríður Pétursdóttir- Theodóra Sigurðardóttir- Hreinn Steinþórsson efstur- Steinþór Steinþórsson í miðið- Örn Steinþórsson neðstur- Soffía Jónsdóttir- Pála Björnsdóttir og Anna Gunnlaugsdóttir. Búsfólk og kennarar á Hólum í Hjaltadal 1934-1935. Gefandi: Úr dánarbúi Páls Sigurðssonar og Önnu Gunnlaugsdóttur- Hofi í Hjaltadal. 11.03.1999.

Ari Leó Björnsson Fossdal (1906-1965)

Hcab 1353

Aftari röð frá vinstri: Vigfús Helgason- Friðbjörn Traustason- Jón Jóhannsson- Sigurður Sigurmundarson- Páll Sigurðsson- Kristján Sigurðsson- Skúli Jóhannsson og Erlingur Björnsson. Fremri röð frá vinstri: Guðný Jónsdóttir- Margrét Jónsdóttir- Sigríður Pétursdóttir- Theodóra Sigurðardóttir- Hreinn Steinþórsson efstur- Steinþór Steinþórsson í miðið- Örn Steinþórsson neðstur- Soffía Jónsdóttir- Pála Björnsdóttir og Anna Gunnlaugsdóttir. Búsfólk og kennarar á Hólum í Hjaltadal 1934-1935. Gefandi: Úr dánarbúi Páls Sigurðssonar og Önnu Gunnlaugsdóttur- Hofi í Hjaltadal. 11.03.1999.

Ari Leó Björnsson Fossdal (1906-1965)

Hcab 1352

Talið frá vinstri: Ingibjörg Sigurðardóttir frá Viðinesi í Hjaltadal- húsfreyja á Sauðárkróki- Fjóla Gunnlaugsdóttir húsfreyja í Víðinesi í Hjaltadal- Guðmundur Sigmundsson búsettur í Víðinesi í Hjaltadal og Víðir Sigurðsson frá Víðinesi í Hjaltadal- kjötiðnaðarmaður á Sauðárkróki. Gefandi: Úr dánarbúi Páls Sigurðssonar og Önnu Gunnlaugsdóttur- Hofi í Hjaltadal. 11.03.1999.

Hcab 1351

Njáll Sigurðsson frá Lundi í Stíflu- síðar á Siglufirði (1906-1994) (t.v.) og Páll Sigurðsson frá Lundi í Stíflu- búsettur á Hofi í Hjaltadal- Hólum o.v. (t.h.). Gefandi: Úr dánarbúi Páls Sigurðssonar og Önnu Gunnlaugsdóttur- Hofi í Hjaltadal. 11.03.1999.

Hcab 1350

Guðmundur Sigurðsson búsettur í Lundi í Stíflu (1916-1998) (t.v.) og Páll Sigurðsson búsettur á Hofi í Hjaltadal- Hólum o.v. (t.h.). Gefandi: Úr dánarbúi Páls Sigurðssonar og Önnu Gunnlaugsdóttur- Hofi í Hjaltadal. 11.03.1999.

Hcab 135

Magnús Guðmundsson verslunarmaður á Sauðárkróki- kona hans (Hildur) Margrét Pétursdóttir og börn þeirra talið frá vinstri: Kristján C.- Ludvig C.- Lára I. og Pála Anna Lovísa. Safn Kr.C. Magnússonar Sauðárkróki.

Hcab 1349

Talið frá vinstri- aftari röð: Hjalti Pálsson- María Pálsdóttir og Sigurður Pálsson. Fremri röð: Anna Gunnlaugsdóttir (t.v.) og Páll Sigurðsson (t.h.). Gefandi: Úr dánarbúi Páls Sigurðssonar og Önnu Gunnlaugsdóttur- Hofi í Hjaltadal. 11.03.1999.

Hcab 1348

Talið frá vinstri: Anna Gunnlaugsdóttir- María Pálsdóttir- Sigríður Anna Þórarinsdóttir og barnið- Erna María Davíðsdóttir Dungal. Gefandi: Úr dánarbúi Páls Sigurðssonar og Önnu Gunnlaugsdóttur- Hofi í Hjaltadal. 11.03.1999.

Hcab 1347

Jón Guðmundur Gunnlaugsson og Sveinbjörg Árnadóttir- bændur á Hofi í Hjaltadal með dóttursyni sína Gunnar Guðbjartsson (t.v.) og Árna Guðbjartsson (t.h.)- Hjarðarfelli á Snæfellsnesi. Gefandi: Úr dánarbúi Páls Sigurðssonar og Önnu Gunnlaugsdóttur- Hofi í Hjaltadal. 11.03.1999.

Hcab 1346

Guðbjartur Gunnarsson- búsettur á Hjarðarfelli á Snæfellsnesi og kona hans Harpa Jónsdóttir húsfreyja í Hjarðarfelli á Snæfellsnesi og börn þeirra- talið frá vinstri: Gunnar Guðbjartsson- Sigríður Guðbjartsdóttir og Árni Guðbjartsson.

Hcab 1345

Harpa Jónsdóttir húisfreyja á Hjarðarfelli á Snæfellsnesi (t.v.) og Hörður Jónsson búsettur á Hofi í Hjaltadal (t.h.). Gefandi: Úr dánarbúi Páls Sigurðssonar og Önnu Gunnlaugsdóttur- Hofi í Hjaltadal. 11.03.1999.

Hcab 1344

Sigurður Pálsson lögregluþjónn í Reykjavík (t.h.) og María Pálsdóttir húsfreyja í Vogum í Kelduneshreppi (t.v.). Gefandi: Úr dánarbúi Páls Sigurðssonar og Önnu Gunnlaugsdóttur- Hofi í Hjaltadal. 11.03.1999.

Hcab 1342

Talið frá vinstri: María Pálsdóttir húsfreyja í Vogum í Kelduneshreppi- Hjalti Pálsson safnvörður á Sauðárkróki og Sigurður Pálsson lögregluþjónn í Reykjavík. Systkyni frá Hofi í Hjaltadal. Gefandi: Úr dánarbúi Páls Sigurðssonar og Önnu Gunnlaugsdóttur- Hofi í Hjaltadal. 11.03.1999.

Hcab 1342

Talið frá vinstri: Anna Gunnlaugsdóttir og Páll Sigurðsson- Hofi í Hjaltadal með dótturson sinn- Þórarinn Már Þórarinsson- Vogum í Kelduhverfi. Gefandi: Úr dánarbúi Páls Sigurðssonar og Önnu Gunnlaugsdóttur- Hofi í Hjaltadal. 11.03.1999.

Results 4931 to 5015 of 7388