Sýnir 1546 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Jóhannes Geir: Málverkasafn
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

1501 niðurstöður með stafrænum einingum Sýna niðurstöður með stafrænum einingum

JG-307

Skissa af hesti með söðul. Á myndinni stendur: „Forn söðull.“ Á bakhliðinni er óljós mynd af fornum bát. Myndin gæti verið frá 1980-1990.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-308

Æfingaskissa fyrir Sturlungamyndaseríu Jóh.Geirs. Myndefnið forn bátur. Ýmsar upplýsingar eru einnig skrifaðar á blaðið - m.a.: „Kolbeinn ungi ath.“ - „árablær(?)“ og „Sjófuglar“. Myndin gæti verið frá 1984 eins og aðrar myndir í sömu myndaseríu.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-309

Æfingaskissa fyrir Sturlungamyndaseríu Jóh.Geirs. Á myndinni stendur: „Tindastóll úr Hjaltadal“. Myndin gæti verið frá 1984 eins og aðrar myndir í sömu myndaseríu.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-311

Æfingaskissa fyrir Sturlungamyndaseríu JóhGeirs. Bardagasena þar sem menn berjast með sverð - exi og skildi á lofti. Til hægri eru mörg spjót á lofti. Menn Þórðar kakala settu spjótin í jörðina og um nóttina hvein í þeim. Þar sem mennirnir voru stressaðir fóru þeir að berjast innbyrðis. Á myndinni stendur: „Hvín í spjótum - nóttin fyrir Haugsnesfund“. Myndin gæti verið frá 1984 eins og aðrar myndir í sömu myndaseríu.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-313

Æfingaskissa fyrir Sturlungamyndaseríu Jóh.Geirs. Víkingaskip í höfn. Í bakgrunni eru fleiri skip. Myndin gæti verið frá 1984 eins og aðrar myndir í sömu myndaseríu.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-315

Æfingaskissa fyrir Sturlungamyndaseríu Jóh.Geirs. Myndefnið er líklegast Flugumýrabrenna. Myndin gæti verið frá 1984 eins og aðrar myndir í sömu myndaseríu.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-317

Teikning sem er líklega hluti af myndaseríu í bókunum Glampar í götu frá 1989 eða Þurrt og blautt að vestan frá 1990. Báðar eru endurminningar Sauðkræklingsins Björns Jónssonar (eða Bjössa bomm) læknis - bróður Jóh.Geirs. Skissur af kassabíl.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-321

Teikningin er hluti af Sturlungamyndaseríu Jóh.Geirs. Kort af Skagafirði. Myndin gæti verið frá 1984 eins og aðrar myndir í sömu myndaseríu.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-322

Teikningin er hluti af Sturlungamyndaseríu Jóh.Geirs. Mynd af vopnuðum mönnum í Örlygsstaðabardaga - þar sem Sighvatur lét lífið. JG skrifar fyrir neðan myndina: „Sighvatur gengur fram. (og veifði skaftinu).“ Myndin er frá 1984.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-323

Teikningin er hluti af Sturlungamyndaseríu Jóh.Geirs. Gissur Þorvaldsson hvetur menn sína áfram fyrir Örlygsstaðabardaga. Myndin gæti verið frá 1984 eins og aðrar myndir í sömu myndaseríu.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-330

Skissa af bókakápu Þurrt og blautt að vestan - endurminningar Sauðkræklingsins Björns Jónssonar (eða Bjössa bomm) læknis - bróður Jóh.Geirs - sem kom út árið 1990. Á myndinni er skógur og í vinstra horni er mynd af flöskum. Á blaðinu standa ýmsar upplýsingar.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-331

Skissa af bókakápu Þurrt og blautt að vestan - endurminningar Sauðkræklingsins Björns Jónssonar (eða Bjössa bomm) læknis - bróður Jóh.Geirs - sem kom út árið 1990. Efst á mynd má sjá trjátoppa en neðst er mynd af er virðist fjöru (?).

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-332

Gróf skissa af bókakápu Þurrt og blautt að vestan - endurminningar Sauðkræklingsins Björns Jónssonar (eða Bjössa bomm) læknis - bróður Jóh.Geirs - sem kom út árið 1990. Efst á mynd má sjá trjátoppa en neðst er mynd af einhverjum óljósum hlutum. Blaðið er brotið og að inná stendur:„Kæri bróðir. Hér er myndin og filma með. Eitthvað svona myndi það þá líta út - skilst mér. Vatnsflötur með öldum eða bærinn etv. gliti(?) og trjá-strönd efst?“

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-337

Teikning sem er hluti af myndaseríu í bókunum Glampar í götu frá 1989 - endurminningar Sauðkræklingsins Björns Jónssonar (eða Bjössa bomm) læknis - bróður Jóh.Geirs. Bátur - með tveimur mönnum um borð - siglir í brælu. Fyrir neðan myndina stendur: „No. 21.“

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-339

Teikning sem er hluti af myndaseríu í bókunum Glampar í götu frá 1989 - endurminningar Sauðkræklingsins Björns Jónssonar (eða Bjössa bomm) læknis - bróður Jóh.Geirs. Smíðaverkfæri á borði. Fyrir neðan mynd stendur: „Fylgir skútum No. 35.“

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-340

Teikning sem er hluti af myndaseríu í bókunum Glampar í götu frá 1989 - endurminningar Sauðkræklingsins Björns Jónssonar (eða Bjössa bomm) læknis - bróður Jóh.Geirs. Hópur krakka á skautum. Í bakgrunni má sjá Málmey og Drangey. Fyrir neðan mynd stendur: „No. 40.“

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-344

Teikning sem er hluti af myndaseríu í bókunum Glampar í götu frá 1989 - endurminningar Sauðkræklingsins Björns Jónssonar (eða Bjössa bomm) læknis - bróður Jóh.Geirs. Baksvipur drengs sem liggur í grasi og horfir út á haf. Í bakgrunni má sjá Drangey. Fyrir neðan mynd stendur: „Lokamynd. Neðst á síðu. bókarlok.“

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-346

Teikning sem er hluti af myndaseríu í bókunum Glampar í götu frá 1989 - endurminningar Sauðkræklingsins Björns Jónssonar (eða Bjössa bomm) læknis - bróður Jóh.Geirs. Krakkar hjóla á bryggju undan stórri öldu sem skellur á bryggjuna. Fyrir neðan mynd stendur: „No. 25.“

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-352

Teikning sem er hluti af myndaseríu í bókunum Glampar í götu frá 1989 - endurminningar Sauðkræklingsins Björns Jónssonar (eða Bjössa bomm) læknis - bróður Jóh.Geirs. Myndir af þremur bátum. Fyrir neðan mynd stendur: „No. 35.“

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-357

Teikning sem er hluti af myndaseríu í bókunum Glampar í götu frá 1989 - endurminningar Sauðkræklingsins Björns Jónssonar (eða Bjössa bomm) læknis - bróður Jóh.Geirs. Drengur spennir boga. Fyrir neðan mynd stendur: „No. 46.“

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-362

Teikning sem er hluti af myndaseríu í bókunum Glampar í götu frá 1989 - endurminningar Sauðkræklingsins Björns Jónssonar (eða Bjössa bomm) læknis - bróður Jóh.Geirs. Maður ræðir við annan mann. Óljóst hvað sá síðarnefndi er að gera en hann virðist vera að moka. Fyrir neðan mynd stendur: „No. 33.“

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-365

Teikning sem er hluti af myndaseríu í bókunum Glampar í götu frá 1989 - endurminningar Sauðkræklingsins Björns Jónssonar (eða Bjössa bomm) læknis - bróður Jóh.Geirs. Dansað í kringum jólatré. Fyrir neðan mynd stendur: „No.45.“

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-370

Teikning sem er hluti af myndaseríu í bókunum Glampar í götu frá 1989 - endurminningar Sauðkræklingsins Björns Jónssonar (eða Bjössa bomm) læknis - bróður Jóh.Geirs. Hermenn koma í land á bryggju á Sauðárkróki. Fyrir neðan mynd stendur: „No. 29“.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-372

Teikning sem er hluti af myndaseríu í bókunum Glampar í götu frá 1989 - endurminningar Sauðkræklingsins Björns Jónssonar (eða Bjössa bomm) læknis - bróður Jóh.Geirs. Fólk á skíðum fer niður Nafirnar á Sauðárkróki. Til hægri má sjá Villa Nova. Fyrir neðan mynd stendur: „No. 10“.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-374

Teikning sem er hluti af myndaseríu í bókunum Glampar í götu frá 1989 - endurminningar Sauðkræklingsins Björns Jónssonar (eða Bjössa bomm) læknis - bróður Jóh.Geirs. Drengur róar bát á meðan maður veiðir fisk. Í bakgrunni má sjá Sauðárkrók. Fyrir neðan mynd stendur: „No. 24“.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-375

Teikning sem er hluti af myndaseríu í bókunum Glampar í götu frá 1989 - endurminningar Sauðkræklingsins Björns Jónssonar (eða Bjössa bomm) læknis - bróður Jóh.Geirs. Drengur stendur fyrir framan bát sem kallast Garðar SK22. Fyrir neðan mynd stendur: „No. 37“.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-378

Teikning sem er hluti af myndaseríu í bókunum Glampar í götu frá 1989 - endurminningar Sauðkræklingsins Björns Jónssonar (eða Bjössa bomm) læknis - bróður Jóh.Geirs. Löng röð hunda - fremst í röðinni er drengur sem rekur hundana áfram. Fyrir neðan mynd stendur: „No. 20“.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-391

Auglýsingaspjald með jólakortum - með myndum eftir Jóhannes Geir - eru límd á spjald sem á stendur: „Íslenzku jólakortin!“. Þar sem smá sót er á myndinni er líklega frá því fyrir brunann sem var á vinnustofu Jóh.Geirs - Laugarvegi 11 árið 1963 - myndin gæti verið frá tímabilinu 1953-1963.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-395

Teikning af trjálaufi. Skissan var í umslagi merkt: „Allar skissur að teikningum í bók. „Æskan og skógurinn““. Æskan og skógurinn : leiðbeiningar í skógrækt fyrir unglinga eftir Jón Jósep Jóhannesson var gefin út árið 1964 og er myndin því líklega frá því um eða fyrir þann tíma.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-397

Teikning af trjágrein með köngli. Fyrir neðan hana stendur: „Lerki“. Myndin var í umslagi merkt: „Allar skissur að teikningum í bók. „Æskan og skógurinn““. Æskan og skógurinn : leiðbeiningar í skógrækt fyrir unglinga eftir Jón Jósep Jóhannesson var gefin út árið 1964 og er myndin því líklega frá því um eða fyrir þann tíma.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-398

Skissa af haka sem hefur verið rekinn í jörðu. Myndin var í umslagi merkt: „Allar skissur að teikningum í bók. „Æskan og skógurinn““. Æskan og skógurinn : leiðbeiningar í skógrækt fyrir unglinga eftir Jón Jósep Jóhannesson var gefin út árið 1964 og er myndin því líklega frá því um eða fyrir þann tíma.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-404

Teikning í þremur þáttum sem sýnir hvernig á að gróðursetja tré. Maður grefur holu með haka og loks er tréð komið í jörðu. Fyrir neðan myndina stendur: „ath haki of langur“. Myndin var í umslagi merkt: „Allar skissur að teikningum í bók. „Æskan og skógurinn““. Æskan og skógurinn : leiðbeiningar í skógrækt fyrir unglinga eftir Jón Jósep Jóhannesson var gefin út árið 1964 og er myndin því líklega frá því um eða fyrir þann tíma.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-408

Teikning sem sýnir veðurfar eftir árstíðum í nokkrum þáttum. Fyrstu fjórar sýna apríl - maí - júní og júlí og sólin skín. Síðustu þrjár myndirnar eru ómerktar en þá rignir. Myndin var í umslagi merkt: „Allar skissur að teikningum í bók. „Æskan og skógurinn““. Æskan og skógurinn : leiðbeiningar í skógrækt fyrir unglinga eftir Jón Jósep Jóhannesson var gefin út árið 1964 og er myndin því líklega frá því um eða fyrir þann tíma.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-413

Teikningar sem er leiðbeiningar í þremur þáttum um hvernig á að gróðursetja tré. Maður notar haka til að grafa fyrir trénu. Myndin var í umslagi merkt: „Allar skissur að teikningum í bók. „Æskan og skógurinn““. Æskan og skógurinn : leiðbeiningar í skógrækt fyrir unglinga eftir Jón Jósep Jóhannesson var gefin út árið 1964 og er myndin því líklega frá því um eða fyrir þann tíma.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-414

Teikningar sem er leiðbeiningar í þremur þáttum um hvernig á að gróðursetja tré. Maður notar haka til að grafa fyrir trénu. Myndin var í umslagi merkt: „Allar skissur að teikningum í bók. „Æskan og skógurinn““. Æskan og skógurinn : leiðbeiningar í skógrækt fyrir unglinga eftir Jón Jósep Jóhannesson var gefin út árið 1964 og er myndin því líklega frá því um eða fyrir þann tíma.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-415

Grenitrésgrein með stórum köngli. Myndin var í umslagi merkt: „Allar skissur að teikningum í bók. „Æskan og skógurinn““. Æskan og skógurinn : leiðbeiningar í skógrækt fyrir unglinga eftir Jón Jósep Jóhannesson var gefin út árið 1964 og er myndin því líklega frá því um eða fyrir þann tíma.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-424

leiðbeiningar í þremur þáttum um hvernig á að gróðursetja tré. Myndin var í umslagi merkt: „Allar skissur að teikningum í bók. „Æskan og skógurinn““. Æskan og skógurinn : leiðbeiningar í skógrækt fyrir unglinga eftir Jón Jósep Jóhannesson var gefin út árið 1964 og er myndin því líklega frá því um eða fyrir þann tíma.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-428

Skissa af fjalli - óvíst hvar en mögulega í Skagafirði. Myndin gæti verið frá 1950-1960.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-429

Málverk af húsaþyrpingu með landslag í bakgrunni. Myndin gæti verið frá 1965-1975.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-436

Nektarmynd af kvenmanni - líklega Ástu Sigurðardóttur skáldkonu sem var fyrirsæta í Myndlistar- og handíðaskólanum. Myndina hefur hann líklega teiknað á námsárum sínum í Myndlistar- og Handíðarskóla Íslands - 1946-1948. Mynd vantar í safn.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-438

Teikning af framhlið á gömlum torfbæ. Myndina hefur hann líklega teiknað á námsárum sínum - 1946-1949.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-439

Teikning af gömlu húsi. Myndina hefur hann líklega teiknað á námsárum sínum - 1946-1949.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-442

Portrett líklega af klassískri styttu. Myndina hefur hann líklega teiknað á námsárum sínum - 1946-1949.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-456

Æfingaskissa fyrir Sturlungamyndaseríu Jóh.Geirs. Gróf skissa líklega af bardaga. Myndin gæti verið frá 1984 eins og aðrar myndir í sömu myndaseríu.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-457

Skissa af bátum sem liggja í fjöru. Í bakgrunni má sjá fleiri báta. Myndin gæti verið frá árunum 1960-1970.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-459

Skissa af manni í rauðum jakka og grænum buxum með rauðbrúnan hatt. Myndin gæti verið frá árunum 1965-1985.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-462

Myndefnið er óljóst - líklega fólk að fylgjast með leiksýningu. Myndin gæti verið frá 1965-1975.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-464

Myndefnið eru tvær manneskjur í landslagi. Þær standa vinstra megin á myndinni og eru klæddar í rauðu og grænu. Í bakgrunni eru stór fjöll og tungl á lofti. Myndin gæti verið frá 1975-1985.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-468

Skissa af nýársbrennu þar sem hópur fólks stendur og horfir á. Myndin gæti verið frá 1975-1985.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-476

Kyrralífsmynd með uppstillingu á grænni flösku og ávöxtum á gulum dúk. Myndin gæti verið frá 1955-1965.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-480

Kyrralífsmynd með uppstillingu af glösum og appelsínugulri könnu. Myndin gæti verið frá 1975-1985.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-483

Myndefnið er iðnaðarhverfi handan við lítinn vog. Myndin er frá 1983.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-484

Landslagsmynd með bláleitum fjöllum í bakgrunni. Myndin gæti verið frá 1975-1985.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-485

Skissa af hestum á beit fyrir framan Úlfljótsvatnskirkju. Í bakgrunni er vatnið og fjöll. Myndin gæti verið frá 1965-1975.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-486

Á myndinni er manneskja sem leiðir bláklætt barn og gengur eftir sveitavegi. Í bakgrunni er fjall. Staðsetning ókunn. Myndin gæti verið frá 1975-1985.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-487

Mynd af óþekktum manni með skegg sem situr afslappaður með krosslagðar fætur. Hann er klæddur í grárri peysu og bláum buxum. Myndin gæti verið frá 1975-1985.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-490

Gróf skissa af manneskju sem gengur eftir stíg og í bakgrunni eru hús. Myndin gæti verið frá 1985-1995.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-494

Skissa af hestum á beit í landslagi - óvíst hvar. Hestarnir halda sig á grænum grasbletti til vinstri og bakgrunni má sjá fjöll. Myndin gæti verið frá 1975-1985.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-495

Gróf skissa af landslagi - óvíst hvar - mögulega í Skagafirði. Fyrir neðan fjöllin má sjá sveitabæ. Myndin gæti verið frá 1975-1985.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-497

Skissa af hestum. Myndin gæti verið frá 1975-1985.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-502

Skissa af hestum og fólki við hesthús - óvíst hvar. Myndin gæti verið frá 1975-1985.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-504

Landslagsmynd - óvíst hvar. Fyrir miðri mynd er grýtt jörð og í fjarska eru fjöll. Myndin gæti verið frá 1980-1990.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-508

Landslagsmynd þar sem vegur liggur um holt og hæðir. Í bakgrunni eru bleik ský. Myndin gæti verið frá 1960-1970.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-511

Skissa af manneskju sem er ein á gangi að kvöldi. Ljósbjarmi sést handan við hæðina og á hæðinni er lítið hús. Myndin er frá 1979.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-514

Skissa af bátum liggja á landi við sjávarsíðuna í Reykjavík. Í bakgrunni má sjá Esjuna. Myndin gæti verið frá 1980-1990.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-527

Landslagsmynd þar sem má sjá stóran og sérkennilegan klett. Myndin gæti verið frá 1965-1975.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-531

Maður teymir hest - óvíst hvar. Í bakgrunni eru tveir svanir. Myndin gæti verið frá 1965-1975.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-536

Myndefnið er tré framan við hús - óvíst hvar. Myndin gæti verið frá 1965-1975.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-537

Maður klæddur jakkafötum og bláum frakka gengur með með upprúllað blað í hendi. Í sömu möppu fannst blað sem á stóð franski sendiherran en óvíst er hvort það eigi við þessa mynd. Myndin gæti verið frá 1980-1990.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-540

Landslagsmynd þar sem hús standa handan við á - undir háu fjalli - óvíst hvar. Þar sem smá sót er á myndinni er líklega frá því fyrir brunann sem var á vinnustofu Jóh.Geirs - Laugarvegi 11 árið 1963 - myndin gæti verið frá tímabilinu 1953-1963.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-542

Landslagsmynd af litlum foss og fjöllum í bakgrunni. Myndefnið er líklega frá Þingvöllum. Þar sem smá sót er á myndinni er líklega frá því fyrir brunann sem var á vinnustofu Jóh.Geirs - Laugarvegi 11 árið 1963 - myndin gæti verið frá tímabilinu 1953-1963.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-543

Skissa af tveimur bátum á þurru landi skammt frá skúr. Myndin er fremur dökkleit. Myndin gæti verið frá 1950-1960.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-546

Séð aftan á vörubíl sem keyrir eftir vegi upp hæð. Hægra megin við vörubílin má sjá rykið sem hefur þyrlast upp eftir hann. Myndin gæti verið frá 1960-1970.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-548

Horft er yfir húsaþök - líklega í Reykjavík. Efst til vinstri má sjá útlínur byggingar sem gæti verið Landakotskirkja. Myndin gæti verið frá 1950-1960.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-552

Landslagsmynd þar sem gróður er í forgrunni og fjöll í bakgrunni - fyrir miðri mynd má sjá vatn eða á. Staðsetning ókunn. Myndin gæti verið frá 1965-1975.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-557

Horft yfir húsaþök - líklega í Reykjavík. Myndin gæti verið frá 1955-1965.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-560

Skissa af hesti á beit en í bakgrunni eru hús í þéttbýli. Myndin gæti verið frá 1950-1960.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-586

Á myndinni eru nokkrar manneskjur og til vinstri stendur biskup. Á myndinni eru einnig hestar og hundur og bakgrunni er kirkja. Staðsetning er ókunn en líklega á Skálholti. Myndin gæti verið frá 1990-2000.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-595

Myndefnið er óljóst - gulur umlykur bláan og bleikan og innst er svartur. Myndin gæti verið frá 1975-1985.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-601

Þrjár manneskjur sem virðast vera að moka. Myndin gæti verið frá 1975-1985.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-613

Þrennar portrettmyndir - skissa af nefi og prófíl skissa. Ein portrettmyndin er líklegast af Ástu Sigurðardóttur skáldkonu. Myndin er sennilega frá námsárum hans í Myndlistar- og handíðarskólanum 1945-1948.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-615

Portrettmynd af konu með sjal á höfðinu - líklega Ástu Sigurðardóttur skáldkonu. Myndin er sennilega frá námsárum hans í Myndlistar- og handíðarskólanum 1945-1948.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-620

Módelteikning af sofandi naktri konu - mögulega Ástu Sigurðardóttur skáldkonu. Myndin er sennilega frá námsárum hans í Myndlistar- og handíðarskólanum 1945-1948.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-623

Módelteikning af konu í skyrtukjól - mögulega af Ástu Sigurðardóttur skáldkonu. Myndin er sennilega frá námsárum hans í Myndlistar- og handíðarskólanum 1945-1948.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-628

Gróf skissa af bringu og höfði naktrar konu. Konan á myndinni er mögulega Ásta Sigurðardóttir skáldkona. Myndin er sennilega frá námsárum hans í Myndlistar- og handíðarskólanum 1945-1948.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

Niðurstöður 426 to 510 of 1546