Sýnir 537 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Héraðsskjalasafn Skagfirðinga (1947-)** Kvenfélag Rípurhrepps: Skjalasafn
Advanced search options
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

Ársskýrsla Kvenfélags Rípurhrepps

Ársskýrsla Kvenfélags Rípurhrepps 1/1 - 31/12 1989. Undirrituð af Sigrúnu Hróbjartsdóttur, formanni.
Meðfylgjandi er ljósrit af ársreikningi Sambands skagfirskra kvenna 1989 og einnig listi yfir formenn kvenfélaganna í Samband skagfirskra kvenna 1990. Þá er dagskrá yfir heimsóknir kvenfélaganna til Sjúkrahúss Skagfirðinga.
Á sama blaði er getið stjórnar Sambands skagfirskra kvenna, sem og Orlofsnefndar.

Árskýrslur kvenfélaganna og ársreikningur Sambands skagfirskra kvenna

Ársskýrslur kvenfélaga í Skagafirði árið 1992, en þær skýrslur eru ekki í gögnum Sambands skagfirskra kvenna og því haldið eftir hér. Einnig ársreikningur S.S.K. frá árinu 1992.
Ársskýrslur eftirfarandi kvenfélaga:
Kvenfélag Skefilsstaðahrepps
Kvenfélagið Framför, Skarðshreppi
Kvenfélag Staðarhrepps
Kvenfélag Seyluhrepps
Kvenfélag Lýtingsstaðahrepps
Kvenfélag Akrahrepps
Kvenfélag Hólahrepps
Kvenfélagið Ósk í Óslandshlíð
Kvenfélagið Aldan, Hofsósi
Kvenfélagið Hvöt, Fellssókn
Kvenfélagið Framtíðin, Fljótum
Kvenfélag Sauðárkróks

Árskýrsla Kvenfélags Rípurhrepps og Öldunnar á Hofsósi. Einnig ársreikingur S.S.K.

Ársskýrsla Kvenfélags Rípurhrepps árið 1993. Handskrifuð undirskrift: Sigrún Hróbjartsdóttir, formaður. Einnig ársskýrsla Kvenfélagins Öldunnar á Hofsósi.
Ársreikningur S.S.K. 1993 og tillögublað varðandi 30. landsþings Kvenfélagasambands Íslands á Hótel Loftleiðum 19. - 21. júní 1994.

Peningagjöf

Vilhelmína Helgadóttir og Hróbjartur Jónasson, Hamri gáfu kvenfélaginu peningagjöf í tilefni af 60 ára hjúskaparafmæli sínu.

Samtök skagfirzkra kvenna 100 ára

Samtök skagfirzkra kvenna, afmælisrit í tilefni af 100 ára afmæli, 7. júlí 1896 - 7. júlí 1969.
Prentað á Akureyri 1969, Prentverk Odds Björnssonar H.F.
Í ritinu eru textar um kvenfélögin í Sambandi skagfirzkra kvenna.
Ritið er merkt Sigrúnu Hróbjartsdóttur.

Kvenfélög við aldahvörf

Sigríður Sigurðardóttir: Kvenfélög við aldahvörf, könnun á högum kvenfélaganna í tilefni 130 ára starfsemi kvennasamtaka á Íslandi 1869-1999. Byggðasafn Skagfirðinga, smárit II, 1999.

Niðurstöður 426 to 510 of 537