Showing 476 results

Archival descriptions
Hús
Print preview Hierarchy View:

460 results with digital objects Show results with digital objects

Mynd 1

Myndin er tekin í Winnipeg júní 1955. Aftan á hana er skrifað:
"Þetta er Sargent Ave eða "Jeelanders main street" eins og það var einu sinni kallað. Þarna búa mjög margir ísl og stóra hvíta húsið til hægri er Ísl I.O.G.T. húsið séð vestur."

Mynd 14

Sambandshúsið í Reykjavík, Sölvhólsgata 4.
Aftan á myndina er skrifað: "Sambandshúsið í Reykjavík.Efsti glugginn á stafninum er á herberingu mínu og litli bærinn heitir Sölvhóll. Það er nokkuð áþekkt niður við sjóinn."

Mynd 79

Horft frá Suðurgötu til norðausturs. Sæmunargatan í bakgrunni, barnaskólinn við Freyjugötu fyrir miðri mynd, kjörbúð KS (nú ráðhúsið) og hús við Suðurgötuna fremst á myndinni.

Kári Jónsson (1933-1991)

Mynd 59

Horft til norðurs frá Suðurgötu. Sæmundargata efst á myndinni, sér í barnaskólann við Freyjugötu ofarlega hægra megin.

Kári Jónsson (1933-1991)

Mynd 58

Hús Búnaðarbankans við Faxatorg í forgrunni, kjörbúð KS (ný ráðhúsið á bak við. Vinstra megin suðurgatan og hægra megin Skagfirðingabraut. Sér í barnaskólann efst til vinstri á myndinni.

Kári Jónsson (1933-1991)

Mynd 13

Suðurgatan á Sauðárkróki. Fyrir miðri mynd er bifreiðin K801.

Kári Jónsson (1933-1991)

Mynd 217

Aðalgata 3, hús Ásgríms Sveinssonar og Hólmfríðar Jóhannesdóttur. Á svölunum standa Þorvaldur Þorvaldsson (Búbbi) t.v. og Ásgrímur Sveinsson t.h. Búið er að rífa húsið.

Mynd 1

Ljósmynd í stærðinni 9 x9 sm. Svarthvít pappírskópía. Á myndinni er húsið Leikborg (Aðalgata 22b) á Sauðárkróki.

Guðbrandur Þorkell Guðbrandsson (1941-

Mynd 2

Ljósmynd í stærðinni 9 x9 sm. Svarthvít pappírskópía. Á myndinni eru, fv., húsin nr 20, 18 (Blöndalshús), 16 og 14 við Aðalgötu á Sauðárkróki. Þá sést í þak Aðalgötu 19. Myndin er líklega tekin af svölum húss nr 21 í við Aðalgötu.

Guðbrandur Þorkell Guðbrandsson (1941-

Mynd 3

Ljósmynd í stærðinni 10,2 x 6,4 sm. Svarthvít pappírskópía. Myndin er tekin af Nöfunum fyrir ofan Sauðárkrók. Fjallið Tindastóll í bakgrunni. Hægra megin við miðju er svokölluð Refakirkja og lengst til hægri sjást nokkur hús á Sauðárkróki.

Guðbrandur Þorkell Guðbrandsson (1941-

Mynd 4

Ljósmynd í stærðinni 10,2 x 6,4 sm. Svarthvít pappírskópía. Myndin er tekin af Nöfunum fyrir ofan Sauðárkrók. Sér m.a. yfir göturnar Suðurgötu og Skagfirðingabraut.

Guðbrandur Þorkell Guðbrandsson (1941-

Mynd 5

Ljósmynd í stærðinni 9 x 9 sm. Svarthvít pappírskópía. Myndin er tekin úr suðri, sér yfir Sauðárkrók og í bakgrunni er fjallið Tindastóll.

Guðbrandur Þorkell Guðbrandsson (1941-

Mynd 6

Ljósmynd í stærðinni 9 x 9 sm. Á myndinni sjást m.a. húsin við Aðalgötu 16, 14, 12 og 10 við Aðalgötu og Sauðárkrókskirkja. Myndin er tekin af svölum hússins við Aðalgötu 21.

Guðbrandur Þorkell Guðbrandsson (1941-

Mynd 7

Ljósmynd í stærðinni 10,2 x 6,4 sm. Myndin er tekin af Nöfunum ofan við Sauðárkrók og sést m.a. yfir Lindargötu, Skógargötu og Aðalgötu, Sauðárkrókskirkju og Suðurgötu.

Guðbrandur Þorkell Guðbrandsson (1941-

Mynd 50

Svartvhít ljósmynd. Negatíva skönnuð í tif.
Á myndinni eru Guðni Óskarsson og Garðar Sveinn Árnason.

Guðni Sigurður Óskarsson (1950-)

Mynd 49

Svartvhít ljósmynd. Negatíva skönnuð í tif.
Á myndinni eru Guðni Óskarsson, Garðar Sveinn Árnason og ...

Guðni Sigurður Óskarsson (1950-)

Mynd 45

Svartvhít ljósmynd. Negatíva skönnuð í tif.
Lengst til vinstri er Pakkhúsið. Kvosin og þar fyrir ofan hluti Kárastígs og hluti Suðurbrautar.

Guðni Sigurður Óskarsson (1950-)

Mynd 44

Svartvhít ljósmynd. Negatíva skönnuð í tif.
Dökka húsið næstfremst á myndinni er Pakkhúsið. Aftast sést hluti Kárastígs.

Guðni Sigurður Óskarsson (1950-)

Mynd 43

Svartvhít ljósmynd. Negatíva skönnuð í tif.
Á myndinni sést yfir Kvosina og hluta Kárastígs á Hofsósi, frá hafnarsvæðinu.

Guðni Sigurður Óskarsson (1950-)

Mynd 30

Svarthvít mynd í stærðinni 13,7 x 9,5 sm, límd á bréfspjald (kabinent) merkt Sigfúsi Eymundssyni ljósmyndara.
Á myndinni eru tíu karlmenn sem standa fyrir utan Hótel Tindastól.

Björn Jóhann Jóhannesson (1905-1970)

Results 426 to 476 of 476