Showing 904 results

Archival descriptions
Bruno Scweizer (1897-1958)
Advanced search options
Print preview Hierarchy View:

896 results with digital objects Show results with digital objects

BS229

Víðimýrarkirkja í Skagafirði - framhlið

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS232

Syðsta Grund í Blönduhlíð. Sér til Glóðafeykis.A

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS233

Hrólfsstaðir í Blönduhlíð og Vaglir -

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS239

Séð út Eyjafjörð. Þar sem túnin eru er nú nyrsti hluti Helgamagrastrætis.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS240

Akureyri. Frá ofanverðri Strandgötu til suðurs. Á myndinni er norðurhluti Torfunesbryggju. 1935.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS242

Akureyri séð frá norðanverðri Strandgötu. Sjá nánar: Úr torfbæjum inn í tækniöld III - bls. 128.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS244

Saltfiskþurrkun á vírnetum á þurrkreitum á Akureyrinni.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS248

  1. Spónsgerði í Hörgárdal í Eyjafirði - en þangað fór Bruno með meðmælabréf prestsins á meðan Matthías skoðaði leiði Bjarna Thorarensen. Myndin er tekin á bæjarhúsunum til suðvesturs í átt að fjárhúsunum. Í fjarlægð sjást fjárhúsin á Möðruvöllum (frá vinstri: Fjárhús - miðhús og Lækjarbakkahús). Ábúendur 1935 voru Ferdinand Kristjánsson frá Meyjarhóli á Svalbarðsströnd (1892-1971) og Jenný Ásgeirsdóttir frá Gautsstöðum (1898-1995). Dóttir þeirra er Ásta Ferdinandsdóttir (f. 1928) Spónsgerði.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS25

Á hafnarbakka í Þórshöfn í Færeyjum.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS250

  1. Spónsgerði í Hörgárdal í Eyjafirði. Horft af bæjarhúsunum til suðurs fram Hörgárdal. Möðruvellir í fjarlægð og Hörgárdalsfjöllin í baksýn (frá vinstri: Strýta - Vindheimaöxl - Bægisárhnjúkur - Þverbrekkuhnjúkur - Drangafjall - Grjótárhnjúkur og rétt sést í Lönguhlíðarfjall. Lengst til vinstri sér í norðurstafninn á Framhúsinu.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS257

  1. Í Spónsgerði í Hörgárdal í Eyjafirði. Ásta Ferdinandsdóttir - Bleikur og Kátur undir fjósveggnum.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS259

  1. Á Möðruvöllum. Séra Sigurður Stefánsson - síðar vígslubiskup - að skriftum. Bruno skrifaði á myndina: Prestur skrifar kynningar-eða meðmælabréf fyrir Bruno handa Ferdinand í Spónsgerði.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS26

Þórshafnarbúar flykkjast að bryggju og taka sér stöðu fyrir framan pakkhús Balslev og Goos.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS27

Fólk á hafnarbakkanum í Þórshöfn í Færeyjum.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS28

Menn í Færeyjum. Annar frá vinstri er Óli Sophus Emil Breckman lögregluþjónn - en lengst t.h. er Hendrik Jacobsen verslunarmaður.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS30

Kirkjubæjargarður. Stokkastofan næst - þá Reykstofan og loks bæjarhús - sem snýr þvert á Reykstofuna.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS2736

Sveinbjörg Jónsdóttir (1907-2000) frá Eintúnahálsi Skaft. síðar Dalbæ.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS2737

Á Heiðarseli á Síðu - V-Skaft. Nýhlaðnir torfgarðar (vörslugarðar) hlóðu menn vel fram á 20. öld.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS320

Séð suður Fnjóskárdal af Fnjóskárbrú í Dalsminni.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS321

Dæluhús við læk suðvestan af kirkjunni í Laufási

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS332

Laufás. Horft til vesturs út um baðstofuglugga.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS333

Ólína Jónsdóttir (1898-1991) prestsfrú með börnum sínum. F.v. Vilborg (1922-1999) - Hörður (1933-) - Halldór (1929-) og Guttormur (1925) Upp á vegg hangir heimatilbúinn sprellikarl - sagaður úr krossviði. Klukkan á veggnum var keypt af skáldkonunni Torfhildi Hólm og er hún líklega frá Ameríku.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS334

Ólína Marta Jónsdóttir (1898-1991) húsfreyja í Laufási ásamt börnum sínum Vilborgu - Herði - Halldóri og Guttormi. Sprellikarlinn á veggnum var heimagerður úr krossviði - en klukkan var líklega amerísk.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS335

Halldór Þormar á garðabandi í fjárhúsunum í Laufási.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS339

Séð til lofts í fjóshlöðu í Laufási.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS347

Gestastofa og borðstofa á Fosshóli. Þar var greiðasala og gistiheimili.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS352

Kaleikur - oblátubox og diskur. Einnig dúkur. Óvíst úr hvaða kirkju.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS353

Könnur fyrir vatn og vín. Óvíst er úr hvaða kirkju könnurnar voru.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS361

BS 361 Barnafoss og Djúpárfoss: Maðurinn stendur á klettanefi í Þingey

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS362

Árfarvegur við Barnafoss í Skjálfandafljóti

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS364

Á hlaðinu á Fosshóli. Fljótsheiði í baksýn. Bruno Schweizer ásamt verkfræðingum.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS375

Altaristafla - hugsanlega á Skútustöðum

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS377

Pollur - hugsanlega við Skútustaði í Mývatnssveit.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS379

Við Skútustaði við Mývatn. Séð yfir Rófur og Stakhólstjörn.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS402

Þuríður Einarsdóttir húsfreyja Vogum í Mývatnssveit mjólkar geit.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS404

Hús Sigfúsar Hallgrímssonar í Vogum - (nú Vogar IV). Frá vinstri Sólveig Stefánsdóttir kona Sigfúsar. Börn þeirra bakatil Guðfinna - Kristín - Jón Árni - heldur í hönd Kristínu og Hinrik. Frman við börnin er gestur í köflóttri kápu. Kona á dökkum slopp er Guðfinna Stefánsdóttir (1896-1977) húsfreyja í Vogum - kona Jónasar Péturs Hallgrímssonar (1877-1945) - bróður Sigfúsar. Lengst t.h. er gestur - líklega Ásgeir J. Jakobsson (1904-1961). Ásgeir var frændi þeirra Vogabræðra - lengi búsettur í Ameríku. Tunnurnar fremst á myndinni eru sláturtunnur. Sjá nánar Úr torfbæjum inn í tækniöld III - bls. 196.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS41

Farþegar um borð í Dronning Alexandrine

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS412

Leirhverir og leirstorka í Hverarönd við Námafjall. Dalfjall í baksýn. Sjá Frá torfbæjum inn í tækniöld III - bls. 195.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS429

Sigurður Benediktsson (1885-1974) bóndi Leifsstöðum í Svartárdal.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS43

Landsýn í Reykjavík. Tollbátur fer frá skipi.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS430

Sigurður Benediktsson á Leifsstöðum í Svartárdal og Klemens Guðmundsson póstur í Bólstaðarhlíð með dauðan fálka Local Caption Sjá Úr torfbæjum inn í tækniöld III - bls. 238.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS432

Halldór Jóhannsson á Skottastöðum í fjósi.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS434

Heimilsfólk á Skottastöðum í Húnavatnsþingi. Frá vinstri: Halldór Jóhannsson (1895-1982) bóndi - Kristín (f. 1927) dóttir hans - Guðríður Einarsdóttir og Guðmundur Halldórsson rithöfundur - sem síðar kenndi sig við Bergstaði.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS435

Heimilisfólk á Skottastöðum. Halldór Jóhannsson (1895-1982) situr við borð. Gaflveggurinn og veggurinn undir skarsúðinni eru tajaldaðir og skrýddir síðum úr blaði í bók. Á hillu má m.a. sjá saumavél og fjölskyldumyndir.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS436

Bærinn á Skottastöðum í Svartárdal - A-Hún. Guðrún Einarsdóttir móðir húsfreyju á bæjarhlaði.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS437

Suðurhlið Steinárbæjarins í Svartárdal. Tin vinstri er baðstofustafninn en skemman t.h. Í litla skrúðgarðinum eru Ragnheiður Jónsdóttir (1908-1997) t.h. og Ingibjörg Sigurðardóttir (1894-1957) tengdamóðir hennar.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS44

Samvinnubústaðirnir við Ásvallagötu í Reykjavík 1935

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS440

Ragnheiður Jónsdóttir og Ingibjörg Sigurðardóttir á Steiná í Svartárdal. Í miðið er Stefán Sigurðsson á Steiná.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS445

Kláfurinn yfir Svartá. Sigurður Benediktsson á Leifsstöðum í kláfnum en Sigurður sonur hans er á bakkanum.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS446

Kláfur yfir Svartá - Hún. Í kláfnum er Sigurður Benediktsson á Leifsstöðum en á bakkanum synir hans Björn og Sigurður.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS447

Sigurður Benediktsdóttir á Leifsstöðum í Svartárdal Hún í kláfi yfir Svará við Leifsstaði.

Bruno Scweizer (1897-1958)

Results 511 to 595 of 904