Prenta - forskoðun Loka

Sýnir 1546 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Jóhannes Geir: Málverkasafn
Advanced search options
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

1501 niðurstöður með stafrænum einingum Sýna niðurstöður með stafrænum einingum

JG-871

Skissa af manni sem er þungt hugsi og í bakgrunni má sjá menn standa við krossfestann mann. Svipuð mynd var birt í Kvæðasafni (bls. 5) Hannesar Péturssonar sem kom út árið 1977. Myndin er því líklega frá því um eða fyrir 1977.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-930

Teikning af litlu húsi við sjávarsíðuna og má sjá tvo fugla á flugi - annann svartan og hinn hvítan. Myndin var skissuð fyrir Kvæðasafn Hannesar Péturssonar (bls. 261) sem kom út árið 1977. Myndin gæti því verið frá því um eða fyrir 1977.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-932

Teikning af litlu húsi við sjávarsíðuna og má sjá hvítan fugl á flugi. Á myndinni stendur: „Ýmis kvæði“ og vísar til kaflans sem hún birtist í bókinni Kvæðasafn Hannesar Péturssonar (bls. 261) sem kom út árið 1977. Myndin gæti því verið frá því um eða fyrir 1977.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-933

Teikning af manni sem er þungt hugsi og í bakgrunni má sjá menn standa við krossfestann mann. Svipuð mynd var birt í Kvæðasafni (bls. 5) Hannesar Péturssonar sem kom út árið 1977. Myndin er því líklega frá því um eða fyrir 1977.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-936

Menn ganga í landslagi og má sjá tunglið á himni. Myndin er í sama stíl og aðrar sem gerðar hafa verið fyrir Kvæðasafni Hannesar Péturssonar sem kom út árið 1977 og er því líklega frá því um eða fyrir 1977.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-940

Skissa af hópi fólks gengur eftir vegi sem liggur frá Sauðárkróki og á myndinni stendur: „Í sumardölum 1958“. Í sumardölum var kvæðabók eftir Hannes Pétursson sem kom fyrst út árið 1959 en óljóst er hvort myndin var birt í þeirri bók. Í sumardölum var líka birt í Kvæðasafni Hannesar Péturssonar sem kom út árið 1977 en myndin var ekki birt í þeirri bók. Myndin er líklega frá því um eða fyrir 1977.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-949

Á blaðinu eru fjórar skissur af vængjuðum hesti í mismunandi stellingum. Myndirnar voru líklega skissaðar í samhengi við kvæði Hannesar Péturssonar. Kvæðasafn Hannesar Péturssonar - myndskreytt af Jóh.Geir - kom út árið 1977 en skissurnar voru ekki birtar í þeirri bók. Myndin er líklega frá því um eða fyrir 1977.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-951

Skissa af vængjuðum hesti á flugi. Myndin var líklega skissuð í samhengi við kvæði Hannesar Péturssonar. Kvæðasafn Hannesar Péturssonar - myndskreytt af Jóh.Geir - kom út árið 1977 en skissurnar voru ekki birtar í þeirri bók. Myndin er líklega frá því um eða fyrir 1977.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-952

Skissa af fuglahópi á flugi. Myndin var líklega skissuð í samhengi við kvæði Hannesar Péturssonar. Kvæðasafn Hannesar Péturssonar - myndskreytt af Jóh.Geir - kom út árið 1977 en skissan var ekki birt í þeirri bók. Myndin er líklega frá því um eða fyrir 1977.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-953

Teikning af manni sem er þungt hugsi og í bakgrunni má sjá menn standa við krossfestann mann. Myndin var birt í Kvæðasafni (bls. 5) Hannesar Péturssonar sem kom út árið 1977. Myndin er því líklega frá því um eða fyrir 1977.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-954

Teikning af manni sitjandi á bekk að lesa bók framan við mikilfenglega kirkju - líklegast dómkirkjuna í Köln í Þýskalandi Á myndinni stendur: „Stund og staðir 1969“. Stund og staðir var kvæðabók eftir Hannes Pétursson en óljóst er hvort myndin var birt í þeirri bók en Stund og staðir var líka birt í Kvæðasafni Hannesar Péturssonar sem kom út árið 1977 en myndin var ekki birt í þeirri bók. Myndin er líklega frá því um eða fyrir 1977.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-960

Teikning af sjöarma kertastjaka og bók á borði. Myndin er í svipuðum stíl og mynd sem birtist í kafla sem kallast Rímblöð í Kvæðasafni (bls. 205) Hannesar Péturssonar sem kom út árið 1977. Myndin er því líklega frá því um eða fyrir 1977.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-961

Ókláruð teikning af manni á hestbaki með fjall í baksýn. Samskonar mynd var birt í Kvæðasafni (bls. 151) Hannesar Péturssonar sem kom út árið 1977. Myndin er því líklega frá því um eða fyrir 1977.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-963

Teikning af skeggjuðum manni lesa úr upprúlluðu skjali með byggingar og flugvél í baksýn. Myndin er í svipuðum stíl og þær myndir sem birtust í Kvæðasafni Hannesar Péturssonar sem kom út árið 1977. Myndin er því líklega frá því um eða fyrir 1977.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-968

Gróf skissa af manni og stúlku á hestbaki í landslagi og á blaðinu stendur: „Kvæðabók 1950“. Skissan er líklega gerð í tengslum við Kvæðasafn Hannesar Péturssonar sem kom út árið 1977. Myndin er því líklega frá því um eða fyrir 1977.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-972

Skissa af stúlku sitja í fjöru með hafið í baksýn. Myndefnið er það sama og birtist í kafla sem kallast Í sumardölum (bls. 57) í Kvæðasafni Hannesar Péturssonar sem kom út árið 1977. Myndin er því líklega frá því um eða fyrir 1977.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-975

Teikning af stúlku á strönd. Svipuð mynd var birt í Kvæðasafni (bls. 57) Hannesar Péturssonar sem kom út árið 1977. Myndin er því líklega frá því um eða fyrir 1977.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-984

Nokkrar grófar skissur - m.a. af manni á hestbaki með landslag í baksýn - stúlku standa yfir dreng og nokkrum af stúlku í fjöru með hafið í baksýn. Í efra vinstra horni blaðsins stendur: „ath. stúlka við sjóinn ath. Hús á ströndinni Útsýn. Víðimýrarsel. Rósa.“ Skissurnar er líklega gerðar í tengslum við Kvæðasafn Hannesar Péturssonar sem kom út árið 1977. Myndin er því líklega frá því um eða fyrir 1977.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-986

Tvennar skissur: vinstra megin er ókláruð skissa af stúlku við sjóinn en hægra megin er lítil skissa af stúlku sem stendur á bryggju með sjómenn og báta í baksýn. Skissurnar eru gerðar í tengslum við Kvæðasafn Hannesar Péturssonar sem kom út árið 1977. Myndin er því líklega frá því um eða fyrir 1977.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-988

Þrennar skissur: lengst til vinstri og þeirri fyrir miðju eru skissur þar sem horft er niður á mann síga niður þverhnípta kletta og til hægri er stúlka við sjóinn og á henni stendur: „Kvæðabók 1950“. Samskonar myndir voru birtar í Kvæðasafni Hannesar Péturssonar sem kom út árið 1977 - önnur í kafla sem heitir Stund og staðir (bls. 109) og hin í kafla sem heitir Í sumardölum (bls. 57). Myndin er því líklega frá því um eða fyrir 1977.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-833

Skissa fyrir bókakápu á Kvæðasafni Hannesar Péturssonar - sem kom út árið 1977. Skissan virðist vera af fjöru. Myndin er líklega frá því um eða fyrir 1977.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-836

Skissa fyrir bókakápu á Kvæðasafni Hannesar Péturssonar - sem kom út árið 1977. Skissan er af fjöru og er mjög lík þeirri mynd sem endaði á kápu bókarinnar - nema sú var teiknuð með Olíupastel. Myndin er líklega frá því um eða fyrir 1977.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-845

Teikning af höndum sem flettir í gegnum bók - í bakgrunni má sjá húsabyggingar og blóm í vasa. Á myndinni stendur: „Rímblöð“. Myndin var birt í Kvæðasafni (bls. 205) Hannesar Péturssonar sem kom út árið 1977. Myndin er því líklega frá því um eða fyrir 1977.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-855

Skissa af manni sem er þungt hugsi. Teikningin eru hluti af mynd sem birt var í Kvæðasafni (bls. 5) Hannesar Péturssonar sem kom út árið 1977. Myndin er því líklega frá því um eða fyrir 1977.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-859

Skissa af konu sem fylgist með manni á bryggju. Myndin er í samskonar stíl og myndir sem birtar voru í Kvæðasafni Hannesar Péturssonar sem kom út árið 1977. Myndirnar er því líklega frá því um eða fyrir 1977.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-865

Skissa af konu sem fylgist með mönnum á bryggju. Myndin er í samskonar stíl og myndir sem birtar voru í Kvæðasafni Hannesar Péturssonar sem kom út árið 1977. Myndirnar er því líklega frá því um eða fyrir 1977.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-928

Skissa af stúlku á strönd. Samskonar mynd var birt í Kvæðasafni (bls. 57) Hannesar Péturssonar sem kom út árið 1977. Myndin er því líklega frá því um eða fyrir 1977.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-931

Teikning af manni og stúlku á hesti með sérkennilegt skýjafar í bakgrunni. Á myndina er skrifað: „Stund og staðir 10. rödd (eða kvæðabók.)“. Á hann þá væntanlega við Kvæðabók Hannesar Péturssonar og kom út árið 1955 en óljóst er hvort myndin var birt í þeirri bók en Stund og staðir var líka birt í Kvæðasafni Hannesar Péturssonar sem kom út árið 1977 en myndin var ekki birt í þeirri bók. Myndin er líklega frá því um eða fyrir 1977.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-934

Teikning af manni á hestbaki með fjall í baksýn. Í skýjafarinu má einnig greina mann á hestbaki.Myndin var birt í Kvæðasafni (bls. 151) Hannesar Péturssonar sem kom út árið 1977. Myndin er því líklega frá því um eða fyrir 1977.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-937

Teikning af stúlku á strönd. Samskonar mynd var birt í Kvæðasafni (bls. 57) Hannesar Péturssonar sem kom út árið 1977. Myndin er því líklega frá því um eða fyrir 1977.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-946

Skissa af stúlku á strönd. Mynd í svipuðum stíl var birt í Kvæðasafni (bls. 57) Hannesar Péturssonar sem kom út árið 1977. Myndin er því líklega frá því um eða fyrir 1977.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-948

Teikning af stúlku standa yfir strák sem situr og heldur fyrir andlit sitt. Á myndinni stendur: „Innlönd“ og neðan við hana stendur: „Rímblöð (?)“. Innlönd var kvæðabók eftir Hannes Pétursson en óljóst er hvort myndin var birt í þeirri bók en Innlönd var líka birt í Kvæðasafni Hannesar Péturssonar sem kom út árið 1977 en myndin var ekki birt í þeirri bók. Myndin er líklega frá því um eða fyrir 1977.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-950

Teikning af manni síga niður kletta - tveir menn gæta spottans á klettabrúninni. Samskonar mynd í kafla sem kallaðist: „Stund og staðir“ var birt í Kvæðasafni (bls. 109) Hannesar Péturssonar sem kom út árið 1977. Myndin er því líklega frá því um eða fyrir 1977.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-957

Tvennar teikningar af sjöarma kertastjaka og bók á borði. Myndirnar eru í svipuðum stíl og mynd sem birtist í kafla sem kallast Rímblöð í Kvæðasafni (bls. 205) Hannesar Péturssonar sem kom út árið 1977. Myndin er því líklega frá því um eða fyrir 1977.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-959

Teikning af sjöarma kertastjaka og bók á borði. Myndin er í svipuðum stíl og mynd sem birtist í kafla sem kallast Rímblöð í Kvæðasafni (bls. 205) Hannesar Péturssonar sem kom út árið 1977. Myndin er því líklega frá því um eða fyrir 1977.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-967

Gróf skissa af fólki á skautum og á blaðinu stendur: „Ljóðabréf 1969“. Skissan er líklega gerð í tengslum við Kvæðasafn Hannesar Péturssonar sem kom út árið 1977. Myndin er því líklega frá því um eða fyrir 1977.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-969

Teikning af fjörunni í Skagafirði þar sem horft er út fjörðinn á Drangey - Málmey og Þórðarhöfða. Á blaðinu stendur: „Ýmis kvæði 1967-1976“. Skissan er líklega gerð í tengslum við Kvæðasafn Hannesar Péturssonar sem kom út árið 1977. Myndin er því líklega frá því um eða fyrir 1977.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-971

Á blaðinu eru tvennar skissur. Á þeirri til vinstri má sjá kentár horfa yfir landslag og á henni stendur: „Ljóðabr.“. Á þeirri til hægri má sjá hesta á beit í landslagi og á henni stendur: „Kvæðabók II. útgáfa“. Neðar á blaðinu stendur: „Rímblöð“ - þ.e. fyrir neðan vinstri myndina en fyrir neðan hægri myndina stendur: „eða Í sumardölum (Kvæðabók)“. Skissurnar eru líklega gerðar í tengslum við Kvæðasafn Hannesar Péturssonar sem kom út árið 1977. Myndin er því líklega frá því um eða fyrir 1977.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-973

Gróf skissa af manni og stúlku á hestbaki í landslagi. Skissan er líklega gerð í tengslum við Kvæðasafn Hannesar Péturssonar sem kom út árið 1977. Myndin er því líklega frá því um eða fyrir 1977.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-976

Teikning af krumma svífa yfir landslagi. Mynd í samskonar stíl var birt í Kvæðasafni (bls. 287) Hannesar Péturssonar sem kom út árið 1977. Myndin er því líklega frá því um eða fyrir 1977.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-978

Á myndinni er verið að reka kýr í átt að Sauðárkróki og á myndinni stendur: „Innlönd“. Innlönd var kvæðabók eftir Hannes Pétursson en óljóst er hvort myndin var birt í þeirri bók en Innlönd var líka birt í Kvæðasafni Hannesar Péturssonar sem kom út árið 1977 en myndin var ekki birt í þeirri bók. Myndin er líklega frá því um eða fyrir 1977.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-981

Skissa af stúlku sitja í fjöru með hafið í baksýn. Myndefnið er það sama og birtist í kafla sem kallast Í sumardölum (bls. 57) í Kvæðasafni Hannesar Péturssonar sem kom út árið 1977. Myndin er því líklega frá því um eða fyrir 1977.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-982

Skissa af krumma standa á klettabrún með landslag í bakgrunni. Myndefnið er í svipuðum stíl var birt í Kvæðasafni (bls. 287) Hannesar Péturssonar sem kom út árið 1977. Myndin er því líklega frá því um eða fyrir 1977.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-834

Skissa fyrir bókakápu á Kvæðasafni Hannesar Péturssonar - sem kom út árið 1977. Skissan virðist vera af fjöru. Myndin er líklega frá því um eða fyrir 1977.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-835

Skissa fyrir bókakápu á Kvæðasafni Hannesar Péturssonar - sem kom út árið 1977. Skissan er af ströndinni í Skagafirði þar sem horft er yfir Drangey - Málmey og Þórðarhöfða. Myndin er líklega frá því um eða fyrir 1977.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-853

Teikning af stúlku á strönd. Á spjaldinu sem myndin var límd á stóð: „Í sumardölum“. Myndin var birt í Kvæðasafni (bls. 57) Hannesar Péturssonar sem kom út árið 1977. Myndin er því líklega frá því um eða fyrir 1977.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-856

Þrennar skissur sem gerðar hafa verið fyrir Kvæðasafn Hannesar Péturssonar sem kom út árið 1977. Á neðri myndinni til vinstri er skissa af stúlku á strönd - í bókinni kallaðist hún „Í sumardölum“. Á efri skissunni til vinstri ganga menn í landslagi og má sjá tunglið á himni - samskonar teikning er ekki í Kvæðasafninu. Þriðja myndin - í efra hægra horninu - sýnir mann í þungum þönkum og í bakgrunni má sjá hóp fólks standa umhverfis krossfestan mann - svipuð mynd var birt í bókinni. Myndirnar er því líklega frá því um eða fyrir 1977.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-861

Skissa af mannvirki úr tré og má sjá glitta í mann sem búið er að krossfesta á hinni hliðinni. Samskonar teikning var birt í Kvæðasafni (bls. 5) Hannesar Péturssonar sem kom út árið 1977. Myndin er því líklega frá því um eða fyrir 1977.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-862

Teikning af stúlku á strönd. Samskonar mynd var birt í Kvæðasafni (bls. 57) Hannesar Péturssonar sem kom út árið 1977. Myndin er því líklega frá því um eða fyrir 1977.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-863

Teikning af stúlku tala við mann. Myndir í samskonar stíl voru birtar í Kvæðasafni Hannesar Péturssonar sem kom út árið 1977. Myndin er því líklega frá því um eða fyrir 1977.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-864

Teikning af manni síga niður kletta - tveir menn gæta spottans á klettabrúninni. Samskonar mynd sem kallaðist: „Stund og staðir“ var birt í Kvæðasafni (bls. 109) Hannesar Péturssonar sem kom út árið 1977. Myndin er því líklega frá því um eða fyrir 1977.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-868

Skissa af litlu húsi við sjávarsíðuna og má sjá tvo fugla á flugi. Myndin var skissuð fyrir Kvæðasafn Hannesar Péturssonar sem kom út árið 1977. Myndin gæti því verið frá því um eða fyrir 1977.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-869

Skissa af stúlku á strönd. Samskonar mynd var birt í Kvæðasafni (bls. 57) Hannesar Péturssonar sem kom út árið 1977. Myndin er því líklega frá því um eða fyrir 1977.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-872

Tvennar skissur af höndum sem flettir í gegnum bók - í bakgrunni má sjá húsabyggingar og blóm í vasa. Á myndinni stendur: „Rímblöð“. Myndin var birt í Kvæðasafni (bls. 205) Hannesar Péturssonar sem kom út árið 1977. Myndin er því líklega frá því um eða fyrir 1977.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-927

Teikning af manni á hestbaki með fjall í baksýn. Í skýjafarinu má einnig greina mann á hestbaki. Á myndinni stendur: „innlönd“. Myndin var birt í Kvæðasafni (bls. 151) Hannesar Péturssonar sem kom út árið 1977. Myndin er því líklega frá því um eða fyrir 1977.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-941

Skissa af fuglahópi á flugi og önnur af tveimur svönum. Myndirnar voru líklega skissaðar í samhengi við kvæði Hannesar Péturssonar. Kvæðasafn Hannesar Péturssonar - myndskreytt af Jóh.Geir - kom út árið 1977 en skissurnar voru ekki birtar í þeirri bók. Myndin er líklega frá því um eða fyrir 1977.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-942

Skissa af fuglahópi á flugi. Myndin var líklega skissuð í samhengi við kvæði Hannesar Péturssonar. Kvæðasafn Hannesar Péturssonar - myndskreytt af Jóh.Geir - kom út árið 1977 en skissan var ekki birt í þeirri bók. Myndin er líklega frá því um eða fyrir 1977.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-943

Skissa af fuglahópi á flugi. Myndin var líklega skissuð í samhengi við kvæði Hannesar Péturssonar. Kvæðasafn Hannesar Péturssonar - myndskreytt af Jóh.Geir - kom út árið 1977 en skissan var ekki birt í þeirri bók. Myndin er líklega frá því um eða fyrir 1977.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-944

Skissa af fuglahópi á flugi. Myndin var líklega skissuð í samhengi við kvæði Hannesar Péturssonar. Kvæðasafn Hannesar Péturssonar - myndskreytt af Jóh.Geir - kom út árið 1977 en skissan var ekki birt í þeirri bók. Myndin er líklega frá því um eða fyrir 1977.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-947

Gróf skissa af stúlku og tveimur drengjum. Myndir í svipuðum stíl voru birtar í Kvæðasafni (bls. 57) Hannesar Péturssonar sem kom út árið 1977. Myndin er því líklega frá því um eða fyrir 1977.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-970

Teikning af fjörunni í Skagafirði þar sem horft er út fjörðinn á Þórðarhöfða. Á blaðinu stendur: „Ýmis kvæði 1975“. Skissan er líklega gerð í tengslum við Kvæðasafn Hannesar Péturssonar sem kom út árið 1977. Myndin er því líklega frá því um eða fyrir 1977.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-974

Teikning af krumma svífa yfir grýttri strönd með fjöll í bakgrunni. Fyrir neðan myndina stendur: „Óður til Íslands“. Samskonar mynd var birt í Kvæðasafni (bls. 287) Hannesar Péturssonar sem kom út árið 1977. Myndin er því líklega frá því um eða fyrir 1977.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-979

Skissa af manni sitjandi á bekk að lesa bók framan við stóra á og baksýn er borg með mikilfenglega kirkju - líklegast dómkirkjuna í Köln í Þýskalandi Á myndinni stendur: „Kvæðab“ sem búið er að strika yfir. Skissan er líklega gerð í tengslum við Kvæðasafn Hannesar Péturssonar sem kom út árið 1977. Myndin er því líklega frá því um eða fyrir 1977.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-983

Nokkrar grófar skissur innan stundaglass - m.a. af Sauðárkróki - manni á hestbaki - dómkirkjunni í Köln - landslag o.fl. Skissan er líklega gerð í tengslum við Kvæðasafn Hannesar Péturssonar sem kom út árið 1977. Myndin er því líklega frá því um eða fyrir 1977.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1408

Málverk af því sem virðist vera byggingar handan við vog - líklega í Sandgerði. Myndin gæti verið frá tímabilinu 1975-1985.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1409

Óklárað málverk af húsum við götu - óvíst hvar. Gatan er dökkleit og himininn rauður. Myndin gæti verið frá tímabilinu 1975-1985.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1443

Óklárað málverk af mönnum við ýmis störf - óvíst hvar. Í bakgrunni má sjá byggingar. Myndin gæti verið frá tímabilinu 1975-1985.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1445

Óklárað málverk af tveimur mönnum sem virðast halda á einhverjum hlut. Þeir eru staddir á óþekktri götu. Myndin gæti verið frá tímabilinu 1975-1985.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1484

Óklárað málverk af fjórum hestum á beit - í bakgrunni er lítið hús/kofi og við húsið standa tveir menn. Myndin gæti verið frá tímabilinu 1975-1985.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1090

Teikning af grónum alþingisgarðinum - í bakgrunni má sjá turn Dómkirkjunnar. Myndin gæti verið frá tímabilinu 1975-1985.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1092

Teikning af tré. Myndin gæti verið frá tímabilinu 1975-1985.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1093

Teikning af tré. Myndin gæti verið frá tímabilinu 1975-1985.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1119

Gróf skissa af húsi. Á blaðinu stendur: „sjóbúð“. Myndin gæti verið frá tímabilinu 1975-1995.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1120

Skissa af seglbáti á siglingu og yfir henni flýgur kría. Á blaðinu stendur: „Krían - siglingin til Santa Blas [?]“. Myndin gæti verið frá tímabilinu 1975-1995.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1122

Skissa af manni sigla seglskútu. Myndin gæti verið frá tímabilinu 1975-1995.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1155

Tvennar abstrakt skissur. Sú efri er dökkleit með svörtum - bláum - gráum - brúnum - fjólubláum og rauðum litum. Sú neðri - og jafnframt stærri skissan - er svört - brún - drappleit og fjólublá á lit. Myndin er líklega frá 1975.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-SO-152

Myndefni óljóst - líklega landslagsmynd með fjöllum. Myndin er krítuð á gulan pappír. Myndin gæti verið frá 1975-1985.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-SO-153

Litrík landslagsmynd - óvíst hvaðan. Myndin gæti verið frá 1975-1985.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-SO-157

Skissa af hestum á beit í haga - þar sem þeir eru saman komnir við girðingu. Handan við þá er flatlendi og svo fjöll. Staðsetning er líklegast Skagafjörður. Myndin gæti verið frá 1975-1985.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-433

Baksvipur konu sem heldur utan um barn og horfir yfir líklega vatn eða fjörð. Myndin gæti verið frá 1975-1985.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-470

Skissa af manni sem situr við málningatrönur og málar - mögulega sjálfsmynd. Myndin gæti verið frá 1975-1985.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-499

Fremur dökkleit mynd af trjám þar sem berar greinarnar eru áberandi. Myndin gæti verið frá 1975-1985.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-503

Landslagsmynd - líklega hjá Elliðárlóni. Vinstra megin má sjá lónið og þar handan má sjá yfir Reykjavíkurborg. Myndin gæti verið frá 1975-1985.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-572

Horft yfir landslag og reyk sem kemur upp úr stromp í fjarska. Myndin gæti verið frá 1975-1985.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-581

Nokkur skip standa í slipp - óvíst hvar. Myndin gæti verið frá 1975-1985.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

Niðurstöður 511 to 595 of 1546