Sýnir 3159 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Kristján C. Magnússon (1900-1973)
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

3148 niðurstöður með stafrænum einingum Sýna niðurstöður með stafrænum einingum

KCM2389

Sigrún Marta Jónsdóttir (t.h.), ásamt Helgu Pálsdóttur (t.v.) í stofunni á Suðurgötu 10 (ca. 1960-1970).

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM2428

Langamýri í Skagafirði. Austur álma sem er haimavist og kennslustofur í byggingu (1947).

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM2354

F.v. Magnús Sigurðsson, Marteinn Friðriksson, (Ingimundur Bjarnason næstur) og Rögnvaldur Ólafsson (Valdi rak) við drekkhlaðið kaffiborð.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM2365

Sýslufundur. Frá vinstri: Páll Þorgrímsson, Hvammi, Gísli Magnússon, Eyhildarholti, Pétur Jóhannsson, Glæsibæ, Þorsteinn Hjálmarsson, Hofsósi, Gunnsteinn Steinsson, Ketu, Jón S. Eiríksson, Fagranesi og Haraldur Jónasson, Völlum.
Myndin er tekin í Gúttó. (ca. 1955-1960).

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM2366

Sýslufundur. Frá vinstri: Bessi Gíslason, Kýrholti, Gísli Gottskálksson, Sólheimagerði, Jón Gunnlaugsson, Móafelli, Hermann Jónsson, Ysta-Mói og Jón Jónsson, Hofi.
Myndin er tekin í Gúttó (ca. 1950-1955).

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM2482

T.v. Friðrik J. Friðriksson læknir og t.h. Svafar Helgason. Friðrik átti bílinn (K-280). Myndin tekin á bryggjunni.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM2351

Jarðarfararmyndir Hildar Margrétar Pétursdóttur. Líkbíll og fylgdarfólk á leið upp Kirkjuklauf (1957).

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM2031

Leikritið Piltur og stúlka eftir Emil Toroddsen sett upp af Leikfélagi Sauðárkróks vorið 1953 í leikstjórn Eyþórs Stefánssonar. Þetta var fyrsta leiksýning í Bifröst eftir stækkun hússins. Sjá mynd 2029. Óþekktir leikarar.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM361

Ónafngreindar konur og einn drengur. Tilgáta: Myndin er tekin á síldarplani, sbr. mynd 357. Sitjandi t.h. er líklega Pála Sveinsdóttir.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM646

Tilgáta: Úr vefnaðarvörudeild KS. Tómas Hallgrímsson deildarstjóri t.v. innan við borðið. (ca. 1960-1970).

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM665

Guttormur Óskarsson - Margrét Stefánsdóttir og Guðmundur Jónsson (frá Teigi) á skrifstofu KS á efri hæð Gránu (ca. 1960-1970).

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM656

Jón Björnsson deildarstjóri hjá Kaupfélagi Skagfirðinga við störf í Gránu (ca. 1960-1970).

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM2112

Hús Jóhannesar Haraldssonar nyrst við Freyjugötu (framan við bílinn) ásamt geymslu- og beitu skúrum (ca um 1960).

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM498

Jón Þorsteinsson (1874-1956) Sauðárkróki spilar á orgel á heimli Kristjáns C. Magnússonar og Sigrúnar Jónsdóttur. Sigrún dóttir Jóns situr honum á hægri hönd. Barnið gæti verið Hólmfríður Rögnvaldsdóttir, sbr mynd KCM449.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM460

Malbikun á Skagfirðingabraut á Sauðárkróki 1962-1964. Læknishús (t.v.) og Kirkjan í baksýn.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM2625

Hólar í Hjaltadal. Sjá mynd 2624. Á miðri mynd í ljósum fötum er hugsanlega Konráð Þorsteinsson.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM2671

Óþekktur drengur/stúlka með hund framan við torfhús sem merkt er "Geitland."
Þessi myndasyrpa var merkt "Blönd
uós, Skagaströnd og fleira."

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM2752

Jarðaför Stefaníu Ferdínantsdóttur frá Sauðárkrókskirkju. Kistan borin í kirkjugarðinn. Stefanía dó 12 ágúst 1962.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM2771

Úr Suðurgötunni á Króknum. T.v. Suðurgata 1 (Læknishúsið og t.h. fjær Pósthúsið við Kirkjutorg.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM2814

Tvö börn með kind. Páll Biering og Hólmfríður Rögnvaldsdóttir (Haddý) á túni sunnan við Bárustig (ca. um 1955).

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM2798

Kind með lömb ca. framan við Grjótklaufina. Húsin t.v. eru við Öldustiginn og eru syðstu húsin í bænum. Sér í Mjólkursamlag KS hægra megin á myndinni (ca. um 1955).

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM2801

Tvö svört lömb. Hús við Bárustíg og Öldustíg í baksýn, þá syðstu hús bæjarins (ca. um 1955).

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM2756

Sjá mynd 2752. Kistan borin úr Sauðárkrókskirkju. Líkmenn sjá mynd 2755. Næst til vinstri eru Ingimundur Bjarnason jarnsmiður og Sveinsína Bergsdóttir.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM2817

Ónafngreint barn (Hólmfríður Rögnvaldsdóttir ) með kind. T.v. sennilega verið að byggja Skagfirðingabraut 43 og t.h. Bárustígur 1.
(ca. um 1955).

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM2766

Þorkell Halldórsson (Ýtu-Keli) hugsanlega með Örn son sinn (fæddur 1953).
Sami og á mynum nr 2344 og 2677.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM2740

Hestamannamót á Fluguskeiði (skeiðvelli Léttfeta). Hópreið. Framan frá Sveinn Guðmundsson á Árna-Blesa (fánaberi), Ívar Antonsson, óþekktur á bak við Ívar, Guttormur Óskarsson, Björn Björnsson, Óþekktur, Magnús Jónasson (Daddi) Guðjón Einarsson og Einar Sigtryggsson (1955-1960).

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM2635

  1. júní 1958. Hátíðarhöld í Grænuklauf. Jóhann Salberg Guðmundsson sýslumaður í ræðustól.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM2683

Ónafngreint barn á hestbaki, hugsanlega á Glóa hennar Lóu Jóns, á hestamóti á Eyrinni (ca. um 1955).

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM2681

Tilgáta: Hestamannamót á Eyrinni á Sauðárkróki. Sigurður Óskarsson frá Krossanesi heldur í stóðhestinn Sokka frá Vallholti. Bak við Sigurð t.v. er Skapti bróðir hans (ca. um 1955).

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM1394

Jarðarför Péturs Hannessonar frá Sauðárkrókskirkju (1960). Líkmenn. Fjær Ólafur Stefánsson (aftastur), Guttormur Óskarsson og Ole Bang (fremstur). Nær Steingrímur Arason (aftastur), Haraldur Árnason og Björn Daníelsson.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

Niðurstöður 596 to 680 of 3159