Sýnir 3594 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Advanced search options
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

Prófverkefni 1965

Prófverkefnið er fjölritað á 2 pappírsarkir í A4 stærð. Prófverkefni í leikfimi við barnapróf, fullnaðarpróf og unglingapróf vorið 1965.

Sólgarðaskóli

Listi yfir hestakaup

Skjalið er handskrifað á pappírsörk í A4 stærð.
Listi yfir hesta, keypta af Sigfúsi kaupfélagsstjóra á Sauðárkróki, undirritaður af Stefáni.
Ástand skjalsins er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Vottorð um endurskoðun

Tvær pappírsarkir, önnur í folio stærð og hin í folio broti.
Vottorð um endurskoðun reikninga Rípurhrepps og örk sem slegið hefur verið utan um önnur skjöl í þessum file.
Ástand skjalanna er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Skrá yfir muni

Listinn er tölvuprentaður á fjölmargar pappírsarkir, úr svokölluðum punktaprentara.
Hann nær yfir muni Bggðasafnsins og er sagður skráður árið 1987.
Ástand skjalsins er gott.

Byggðasafn Skagfirðinga (1948 -

Timburverð hjá KEA í júlí 1934

Vélritaður verðlisti yfir timburverð hjá KEA í júlí 1934. Listinn er í tveimur eintökum en á öðru eintakinu er búið að strika yfir og handskrifa athugasemdir.

Valdimar Helgi Guðmundsson (1878-1966)

Yfirlit og athugasemdir 1838-1839

Skjöl með yfirliti um skiptingu fátækraframfærslu milli hreppa í sýslunni ásamt meðfylgjandi skjali með athugasemdum.
Um er að ræða 3 pappírsarkir, sem hver um sig er opna úr bók.
Efst á fyrstu örkinni stendur: "Fattigræferets Tilfrand í Skagefjords Syjsel for Aaret fra Fardag 1838 til Fardag 1839."
Á hinar tvær arkirnar eru færðar athugasemdir um yfirlitið. Þær hanga saman með bandi.

Skagafjarðarsýsla

Uppmæling lóðar

Útskrift úr lóðarútmælingabók Skagafjarðarsýslu.
Varðar útmælingu á lóðum Jóns Þorsteinssonar og Rósants Andréssonar á Sauðárkróki.
Vélrituð á pappírsörk í folio stærð.
Ástand skjalsins er gott.

Loftur Rögnvaldsson (1891-1944)

Ályktun sýslunefndar

Álitið er handskrifað á pappírsörk í A5 stærð.
Það varðar lækkun á framlagi ríkissjóðs til sýsluvegasjóðs.
Ástand skjalsins er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Yfirlit og athugasemdir 1839-1840

Skjöl með yfirliti um skiptingu fátækraframfærslu milli hreppa í sýslunni ásamt meðfylgjandi skjali með athugasemdum.
Um er að ræða 2 pappírsarkir. Önnur er opna úr bók en hin síða úr bók.
Efst á fyrri örkinni stendur: "Fattigræferets Tilfrand í Skagefjords Syjsel for Aaret fra Fardag 1839 til Fardag 1840."
Á hina örkina eru færðar athugasemdir um yfirlitið.

Skagafjarðarsýsla

Álit samgöngumálanefndar

Álitið er handskrifað á pappírsörk í A4 stærð.
Það varðar skaðabætur vegna vegagerðar í Ási í Hegranesi.
Ryðskemmd eftir bréfaklemmu er á skjalinu, annars er ástand þess gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Beiðni um færslu hreppsvegar

Beiðnin er handskrifuð á 2 pappírsarkir í A4 stærð.
Það varðar færslu hreppsvegar milli Keldudals og Hróarsdals.
Á aðra örkina er ritað samþykki hreppsnefndar.
Ástand skjalsins er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Sýningarskrá

Sýningaskráin er ljósrituð á tvær pappirsarkir í A4 stærð, aðra hvíta og hina græna.
Fremst er uppdráttur af torfbænum í Glaumbæ og innan í lýsingar á hverju rými fyrir sig.
Ástand skjalsins er gott.

Byggðasafn Skagfirðinga (1948 -

Prófverkefni 1966

Prófverkefnið er fjölritað á 5 pappírsarkir í A4 stærð. Prófverkefni í leikfimi við barnapróf, fullnaðarpróf og unglingapróf vorið 1966.

Sólgarðaskóli

Skagfirðingatal

Handskrifuð pappírsörk í folio broti.
Nafnalisti eða einskonar gestabók varðandi gistingu í tjaldborg á Alþingishátíðinni á Þingvöllum.
Ástand skjalsins er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Um æðarvarp

Greinin er fjölrituð á þrjár pappírsarkir í A4 stærð.
Hún er úr Kalbaki, frá árinu 1975.
Ástand skjalsins er gott.

Tryggvi Guðlaugsson (1903-1994)

Niðurstöður 596 to 680 of 3594