Showing 4734 results

Archival descriptions
Héraðsskjalasafn Skagfirðinga: Mannamyndasafn With digital objects
Advanced search options
Print preview Hierarchy View:

Hvis 1128

Frá vinstri: Ragnhildur Guðrún P. Sighvatz "Lóa" Sauðárkróki, 1912-1932. Sigurður P. Jónsson, kaupmaður á Sauðárkróki. Sigfríð Sigfúsdóttir, búsett á Sauðárkróki.

Hvis 1127

Frá vinstri: Elínborg Pétursdóttir, Sauðárkróki. Eiríkur Sigurðsson, bílstjóri á Sauðárkróki. Anna Þórðardóttir, húsfr og kennari á Sauðárkróki, kona Þórhalls Filippussonar listmálara. "myndin er tekin við húsið Rússland á Sauðárkróki".

Hvis 1124

Frá vinstri: Álfheiður Valgarðsdóttir Blöndal, frá Sauðárkróki. Helga Hannesdóttir húsfr. á Sauðárkróki. Sigurlaug Sveinsdóttir húsfr. á Sauðárkróki.

Hvis 1110

Frá vinstri: Sigurður Stefánsson frá Þverá, bóndi og verkam. á S.króki. Svavar Þorvaldsson "Daddi" leigubífreiðastjóri í R.vík. Ingólfur Andrésson, bifvélavirki á S.króki.

Hvis 1109

Frá vinstri: Ingibjörg Ágústsdóttir húsfr. á Sauðárkróki. Ingólfur Örn Guðmundsson sjómaður á Sauðárkróki. við bíl Ingólfs bíla, Packard gerð. K 246.

Hvis 1107

Áka menn við norðurvegg verkstæðisins, efst frá vinstri: Árni Guðmundsson. næst efst frá vinstri: Gunnar Helgason. Ingólfur Guðmundsson. næst neðst frá vinstri: Einar Einarsson. neðst frá vinstri: Jósef Þóroddsson. Halldór Gíslason.

Hvis 1104

Frá vinstri: Erla Þorsteinsdóttir, söngkona frá Sauðárkróki, búsett í Danmörku. Þórdís Friðriksdóttir frá Sauðárkróki, húsfr. á Ísafirði. Ragnheiður Árnadóttir "Gíslasonar" frá Sauðárkróki. Ingimunda Sigurðardóttir frá Klúku í Bjarnarfirði.

Hvis 1102

Frá vinstri. Páll Þorgrímsson, bílstjóri og húsvörður á Sauðárkróki. Árni Þorbjörnsson, lögfræðingur og kennari, Sauðárkróki. Sigurður Þórólfsson, skrifstofustjóri í Reykjavík. Hólmfríður Hemmert, kennari á Sauðárkróki.

Hvis 1101

Við Brúarvelli við Grundarstokk. frá vinstri: Jónína Árnadóttir frá Kleif. Arnfríður Jónasdóttir. Þverá. Anna I. Jónsdóttir frá Hofdölum. Hólmfríður Jónasdóttir. Sauðárkróki. Ingibjörg Ágústsdóttir. húsfr. á Sauðárkróki.

Hvis 1099

Efri röð frá vinstri: Sigurður Sigurðsson, Sauðárkróki. Garðar Hansen, verslunarmaður á Sauðárkróki. Neðri röð frá vinstri: Óþekktur. Hjörtur Laxdal, Sauðárkróki. Ingólfur Andrésson bifvélavirki.

Hcab 1046

Sigurður Haraldsson Kirkjubæ - Rangárvallasýslu- Jón Sigurðsson Minna-Holti í Fljótum- Sigurjón Jónasson Syðra-Skörðugili- Hjalti Sigurðsson frá Hjalla og Sigurður Sigurðsson Sleitustöðum. Gefandi: Sigrún Júlíusdóttir frá Skörðugili. 1993.

Hvis 1098

Frá vinstri: Sigurður Ágústsson, verkstjóri á Sauðárkróki. Skúli Sigurbjörnsson Sauðárkróki síðar leigubílstjóri í Reykjavík. Ingólfur Andrésson bifvélavirki á Sauðárkróki.

Hvis 1093

Frá vinstri: Haraldur Jónsson Þorsteinssonar á Sauðárkróki, smiður á Akureyri. Jóngeir Davíðsson Eyrbekk, sjómaður á Sauðárkróki, kaupmaður í Hafnarfirði.

Hvis 1091

Frá vinstri: Snorri Sigurðsson, skógfræðingur og listamaður í Reykjavík. Margrét Sigurðardóttir frá Sauðárkróki, hjúkrunarfræðingur og borgarfulltrúi í Helsingborg í Svíþjóð. Árni Sigurðsson, prestur á Blönduósi o.v. Snorri og Árni eru synir Sig. Sig. sýslum. frá Vigur.

Hvis 1089

Frá vinstri: Hallfríður Guðmundsdóttir "Hadda" lyfjatæknir í Reykjavík, maki: Egill Einarsson, bifr. stj. Björg Jóhanna Ragnarsdóttir "Bugga" m: Einar Jónsson vélvirki í Reykjavík.

Hvis 1088

Frá vinstri: Hallfríður Guðmundsdóttir "Hadda" lyfjatæknir í Reykjavík, maki: Egill Einarsson, bifr. stj. Björg Jóhanna Ragnarsdóttir "Bugga" m: Einar Jónsson vélvirki í Reykjavík.

Hvis 196

Sigrún Jónsdóttir t.h. með börn Tómasar Gíslasonar kaupmanns og Elinborgar Jónsdóttir. Sigurð Tómasson og Guðnýju Tómasdóttur.

Pétur Hannesson (1893-1960)

Hvis 1083

Frá vinstri: Sigurður Tómasson, sjómaður í Reykjavík. Guðný Tómasdóttir, skrifstofumaður í Reykjavík. Sigrún M. Jónsdóttir, húsfr. á Sauðárkróki.

Pétur Hannesson (1893-1960)

Hvis 1082

Frá vinstri: Árni Stefán Norðfjörð, b. og kennari, f. 13/2 1910, d. 22/11 1933. Kristján Agnar Sigurðsson Norðfjörð, f. 2/12 1906. Synir Jóhannesar Norðfjörð úrsmiðs.

Jón J. Dahlmann (1873-1949)

Hvis 1077

Frá vinstri: Gróa Árnadóttir frá Kálfatjörn, kv. Þorsteini Jónssyni rithöfundi (Þóri Bergssyni) og Ingibjörg Helgadóttir Helgasonar tónskálds. Óþekkt.

Sigfús Eymundsson (1837-1911)

Hvis 1074

Efri röð frá vinstri: Gerður Sigurðardóttir, Sleitustöðum. Guðrún Ásgrímsdóttir, Efra-Ási. Fremri röð frá vinstri: Sigurjón Jónasson, Syðra Skörðugili. Pétur Pálsson, Spákonufelli, Skagaströnd.

Hvis 1073

Efri röð frá vinstri: Guðrún Ásgrímsdóttir, Efra-Ási. Sigrún Júlíusdóttir, Syðra-Skörðugili. Fremri röð frá vinstri: Þorsteinn Jónsson bóndi í Sólheimum Mýrdal V-Skaftafellss. Gerður Sigurðardóttir, Sleitustöðum.

Hvis 1072

Frá vinstri: Helgi Indriðason, f. 30/1 1914, bóndi á Laugarási, Biskupstungum. Þorsteinn Jónsson, f. 29/3 1911, bóndi í Sólheimum, Mýrdal, V-Skaftafellss. Rögnvaldur Guðjónsson, f. 20/9 1919, trésmiður í Hveragerði.

Hcab 1044

Guðrún Ásgrímsdóttir Efra-Ási- Sigurjón Jónasson Syðra-Skörðugili- Ólafur Guðmundsson Litluhlíð- Sigurður Haraldsson Kirkjubæ og Sigrún Júlíusdóttir Skörðugili. Gefandi: Sigrún Júlíusdóttir frá Skörðugili. 1993.

Hvis 1067

Frá vinstri: Málfríður Kristín Þorláksdóttir, f. 20/2 1841, kaupmannsfrú á Ísafirði. María Sigríður Þorláksdóttir, f. 2/7 1850, d. 23/10 1924, húsfr. í Reykjavík.

Hvis 1065

Frá vinstri: Ragnhildur Óskarsdóttir húsfr. á Sauðárkróki, kona Sveins Guðmundssonar deildarstjóra hjá K.S. Guðrún Daníelsdóttir "Nunna" frá Steinsstöðum, síðar í Ameríku

Hvis 1064

Frá vinstri: Björn Ásgrímsson, sjómaður, verkamaður og bóndi, Suðurgötu 10, Sauðárkróki. Jóhanna Ásgrímsdóttir, verkakona á Suðurgötu 10, Sauðárkróki. Þorhallur Ásgrímsson, skipstjóri á Sauðárkróki. Þetta eru systkini frá Sauðárkróki

Pétur Hannesson (1893-1960)

Hvis 1062

Frá vinstri: Guðrún Einarsdóttir frá Sauðá, ráðskona Péturs biskups Péturssonar, síðast í Kaupmannahöfn. Steinunn Einarsdóttir frá Sauðá, síðast í Kaupmannahöfn hjá systur sinni.

Hvis 1061

Frá vinstri: Gunnþórunn Sveinsdóttir kaupkona á Sauðárkróki og í Reykjavík. Indíana Sveinsdóttir húsfreyja á Sauðárkróki. Herselía Sveinsdóttir kennari frá Mælifellsá.

Pétur Hannesson (1893-1960)

Hvis 1060

Frá vinstri: Ingiríður Eiríksdóttir, Villinganesi, kona Jóns Guðmundssonar. Guðbjörg Eiríksdóttir Siglufirði, kona Páls Jónssonar Smiðs.

Jón Pálmi Jónsson (1888-1962)

Hvis 1059

Frá vinstri: Magnea Baldvinsdóttir, f. 20/10 1897, d. 3/2 1950, saumakona o.fl. á Sauðárkróki. Steinunn Friðrika Baldvinsdóttir, f. 10/7 1902, frá Héraðsdal í Lýt. flutti til Ameríku 1921.

Pétur Hannesson (1893-1960)

Hvis 1058

Frá vinstri: Ingveldur Jónsdóttir frá Þorleifsstöðum Skagafirði, f. 22/7 1902. með henni á myndinni er kona sem hún kallaði fóstru sína, þær voru svo lengi samtíða á "Vífilsstöðum" ekki er vitað hvað hún hét.

Hvis 1052

Frá vinstri: Guðrún Sighvatsdóttir. Sigurlaug Pálsdóttir. Þórarinn Már Þórarinsson. María Pálsdóttir. S. Anna Þórarinsdóttir. Anna Pálsdóttir. Sigríður Ingólfsdóttir

Hvis 1044

Efst frá vinstir: María Pálsdóttir húsfr. í Vogum í Kelduhverfi. Páll Sigurðsson bóndi á Hofi í Hjaltadal.. Fremst frá vinstri: Anna Þórarinsdóttir. María Guðmundsdóttir frá Lundi í Stíflu. Þórarinn Már Þórarinsson Vogum í Kelduhverfi.

Hvis 1043

Frá vinstri: Guðmundur Ásgrímsson f.v. bóndi í Hlíð í Hjaltadal og kona hans Friðfríður Jóhannsdóttir og synir þeirra, frá vinstri, Jóhann og Ásgrímur, búsettir í Reykjavík.

Hvis 1041

Frá vinstri. Jóhanna Þórarinsdóttir Vogum í Kelduhverfi. Þórarinn Þórarinsson Vogum í Kelduhverfi. María Pálsdóttir. Þórarinn Þórarinsson. Þau hjón eru búsett á Vogum í Kelduhverfi

Results 681 to 765 of 4734