Print preview Close

Showing 1 results

Archival descriptions
Geldingarholt Bardagar
Advanced search options
Print preview Hierarchy View:

1 results with digital objects Show results with digital objects

Aðför að Oddi Þórarinssyni

Aðför að Oddi þórarinssyni. Hluti af myndaseríu: Sturlungaöld. 11 myndir.
"Aðförin að Oddi Þórarinssyni í Geldingarholti. Sá atburður gerðist 13. janúar 1255. Gissur var í Noregi og hafði beðið Odd að stjórna liði sínu og hafa með mannaforráð að gera þar til hann kæmi aftur. Oddur rændi því sem hann vildi af andstæðingum Gissurar og stefndi til hefnda við Eyjólf ofsa, þann er brenndi Flugumýri. Er skemmst frá að segja að menn Eyjólfs komust í Geldingarholt án þess að njósn bærist og var Oddur drepinn úti á túni, þar sem hann varðist einn lengi vel, uns maður skreið aftan að honum og hélt fótum hans." (Á Sturlungaslóð í Skagafirði, Sauðárkróki, 2003. Bls. 40).

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)