Sýnir 1 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Málfundafélagið Von í Stíflu Stífla í Fljótum
Advanced search options
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

Fundagjörðabækur

Fundagjörðabækur Málfundarfélagsins og Ungmennafélagsins Vonar í Stíflu 1918-1945.
Fundir félagsins enduðu með ýmsu móti eins og segir í Gjörðabók 1931 - 1939, í fundargerð frá 10.febrúar 1937.
" Eftir fundinn settust allir að Chókólaðidrykkju og kaffi að þvi loknu, dansað, spilað, hoppað og hlegið, farið í reiptog og hressskonar gleðskapur um hönd hafður. Þar til dagsins fagra drottning reis úr rúmi Títusar og roðaði fjöll og minnti menn á hin daglegu störfin. Þannig endaði þessi aðalfundur ungmennafélags Von. Húrra. "

Málfundafélagið Von í Stíflu