Showing 17 results

Archival descriptions
Héraðsskjalasafn Skagfirðinga (1947-)** Syðra-Skörðugil í Skagafirði
Advanced search options
Print preview Hierarchy View:

12 results with digital objects Show results with digital objects

Hvis 1074

Efri röð frá vinstri: Gerður Sigurðardóttir, Sleitustöðum. Guðrún Ásgrímsdóttir, Efra-Ási. Fremri röð frá vinstri: Sigurjón Jónasson, Syðra Skörðugili. Pétur Pálsson, Spákonufelli, Skagaströnd.

Hvis 1073

Efri röð frá vinstri: Guðrún Ásgrímsdóttir, Efra-Ási. Sigrún Júlíusdóttir, Syðra-Skörðugili. Fremri röð frá vinstri: Þorsteinn Jónsson bóndi í Sólheimum Mýrdal V-Skaftafellss. Gerður Sigurðardóttir, Sleitustöðum.

Sigrún Júlíusdóttir

Jóla og tækifæriskort úr fórum Sigrúnar Júlíusdóttur og Sigurjóns Jónassonar á Syðra-Skörðugili á Langholti. Kortin eru frá árunum 1928-1960.

Sigrún Júlíusdóttir (1907-2006)

Fey 4661

Búdagur loðdýrabænda var haldinn í Loðfeldi búi Reynis Barðdals haustið 1996. Í fremri hópnum má þekkja f.v. Jón Hjört Stefánsson (á bak við), Einar E. Gíslason, Syðra-Skörðugili, Kristján Jónsson, Óslandi, Harald Stefánsson, Brautarholti og óþekktur.

Þórhallur J. Ásmundsson (1953-)

Fey 4660

Búdagur lóðdýaræktenda var haldinn í Loðfeldi búi Reynis Barðdals haustið 1999. Frá vinstri Svavar Haraldur Stefánsson, (1952-). Brautarholti, Kristinn Gamalíelson Þórustöðum II í Ölfusi, og Þórarinn Guðvarðarson (1930-) Minni- Reykjum í Fljótum.

Þórhallur J. Ásmundsson (1953-)

Hestamannafélagið Stígandi

  • IS HSk E00023
  • Fonds
  • 1945 - 1980

Blönduð gögn Hestamannafélags Stíganda Fundagerðabækur, Hrossadómar, Mynd. Gögn í misgóðu ástandi.

Hestamannafélagið Stígandi

Bók 1945 - 1958

Innbundin handskrifuð bók í lélegu ástandi bókakápa rifin og einnig blaðsíður en bókin er bundin saman með bandi og vel læsileg. Stofnfundabók félagsins.

Hestamannafélagið Stígandi

Uppkast að bréfi

Uppkast að bréfi frá Sigurjóni, skrifað að Syðra-Skörðugili. Bréfið er svarbréf við auglýsingu sem kom í útvarpinu þar sem óskað var eftir bústjóra á jörð skammt frá Reykjavík. Sigurjón segir stuttlega frá sjálfum sér og spyr jafnan frekari upplýsinga varðandi starfið.