Sýnir 14 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Only top-level descriptions Hofsós
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

Ásdís Vilhelmsdóttir: Ljósmyndasafn

  • IS HSk N00343
  • Safn
  • 1880-1960

Fjölskyldumyndir, mannamyndir. Fólk sem tengist Hofsósi en þar ólst Ásdís upp.

Ásdís Vilhelmsdóttir (1926-)

Jónas Jónsson: Ljósmyndasafn

  • IS HSk N00061
  • Safn
  • 1890-1910

Ljósmyndir úr Skagafirði frá aldamótum 1900

Jónas Jónsson (1861-1898)

Ungmennafélagið Neisti

  • IS HSk N00027
  • Safn
  • 11.02.2003-15.08.2011

Fundargerðarbók Ungmennafélagsins Neista frá 11. febrúar 2003 til 15. ágúst 2011. Félagið starfar á Hofsósi og nágrenni.

Ungmennafélagið Neisti (1987-)

Leikfélag Hofsóss

  • IS HSk E00107
  • Safn
  • 1949 - 1952

Gögnin, bækur og pappír segja sögu félagsins þennan stutta tíma. Þau hafa verið hreinsuð af heftum og eru vel læsileg. Gögnin komu vel flokkuð og eru látin halda sér þannig eftir uppfærslu.

Leikfélag Hofsóss

Hestamannafélagið Stormur/Svaði

  • IS HSk E00080
  • Safn
  • 1974 - 1988

Handskrifuð harðaspjalda fundarbók í góðu ástandi segir t.d. frá stofnun félagsins og breytingu á nafni þess.

Hestamannafélagið Stormur / Svaði ( 1974 - 1988)

Fóðurbirgðafélag Hofshrepps

  • IS HSk E00045
  • Safn
  • 1907 - 1974

Þrjár bækur í góðu ástandi og pappírsgögn í viðkvæmu ástandi.
Samkvæmt gögnum er talið að félagið hafi verið stofnað 1938 og sameinast svo samkvæmt lögum Búnaðarfélagi Íslands 24.04.1974 og eignum félagsins ráðstafað þannig að sjóðurinn verði í vörslu hreppsnefndar en vöxtum hans varið til að verðlauna snyrtimennsku í búskap og umgengni á félagasvæðinu.

Fóðurbirgðafélag Hofshrepps

Ungmennafélag Höfðstrendinga

  • IS HSk E00019
  • Safn
  • 1908 - 1987

Ýmis gögn Ungmennafélagsins Höfðstrendinga eru í þessu safni s.s bókhald, bréfasafn, fundagerðabækur, sveitablaðið Félaginn 2 árg, ( D-A-c ). Harðspjaldabók um leikritið Henrik og Pernille eftir Ludvig Holberg, Baron of Holberg (3 December 1684 – 28 January 1754) skrifað 1724, en þýðandi Lárus Sigurbjörnsson ( D-A-a ) ásamt fleiri áhugaverðum gögnum. Gögnin eru flokkuð í hverju skipulagi eftir ártali, elstu gögn neðst en þau yngstu efst.

Ungmennafélag Höfðstrendinga*

Ungmennafélagið Geisli (Tilreyndin)

  • IS HSk E00017
  • Safn
  • 1903 - 1993

Bindindisfélagið Tilreyndin var stofnuð 12. febrúar. 1898. Fyrsta fundagerðabók í þessu safni er frá 19. mars.1905 þar kemur m.a. fram spursmál um hvernig nota menn málfrelsi á fundum og því tali stúlkur ekki á fundum. Mikið er ritað í þessum fundagerðaðbókum og hægt er að sjá þjóðfélagsþróunina í færslunum. Á þessum tíma breytist Bindindisfélagið Tilreyndin yfir í U.M.F. Geisla og síðarí U.M.F Neista.

Ungmennafélagið Geisli (Tilreyndin)