Sýnir 15 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Guðmundur Davíðsson: Skjalasafn Hraun í Fljótum
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

1 niðurstöður með stafrænum einingum Sýna niðurstöður með stafrænum einingum

Mynd 4

Pappírskópía límd á pappaspjald. Myndir er orðin nokkuð skemmd af óhreinindum og spjaldið rispað og skemmt og búið að brjóta upp á það.
Á myndinni eru, talið frá vinstri:

  1. Ólöf Einarsdóttir, húsfreyja,
  2. Bessi Einarsson (bróðir Ólafar?),
  3. Beinteinn Bjarnason, Siglufirði
  4. Guðmundur Bjarnason, Bakka, Siglufirði,
  5. Þormóður Eyjólfsson, Siglufirði
  6. Jórunn Sigurðardóttir frá Hraunum (síðari eiginkona Lúðvíks Guðmundssonar útgerðarmanns),
  7. Einar B. Guðmundsson
  8. Dagbjört Magnúsdóttir, kona hans
  9. Bjarni Þorsteinsson, prestur Siglufirði,
  10. Sigríður Blöndal Lárusdóttir, kona hans,
  11. Sigríður Jónsdóttir, kona Helga Hafliðasonar,
  12. Matthías Hallgrímsson, Siglufirði,
  13. Guðmundur Davíðsson, bóndi og hreppstjóri, Hraunum,
  14. Halldór Jónasson, kaupmaður Siglufirði,
  15. Helgi Hafliðason, kaupmaður og útgerðarmaður Siglufirði,
  16. Kristín Hafliðadóttir, kona Halldórs Jónassonar,
  17. Sigríður Pálsdóttir, kona Hafliða,
  18. Hafliði Guðmundsson, hreppstjóri Siglufirði,
  19. Olgeir Júlíusson, bakarameistari Akureyri,
  20. Einar Olgeirsson, síðar alþingismaður,
  21. Einar Friðfinnsson, Siglufirði,
  22. Hjemgaard?
  23. Guðmundur Hafliðason, Siglufirði,
  24. Lárus Blöndal Bjarnason, Siglufirði,
  25. Óþekktur
  26. Adolf Einarsson?
  27. Óþekktur
  28. Ásgeir Bjarnason, Siglufirði.

Reikningar og greiðslutilkynningar

53 reikningar og greiðslutilkynningar frá hinum ýmsum fyrirtækjum og stofnunum. Flestir stílaðir á Guðmund Davíðsson. Einn er þó stílaður á Jónmund Halldórsson á Barði, einn á Pétur Jónsson og einn á Pétur Jóhannsson á Hömrum.

Guðmundur Davíðsson (1866-1942)