Showing 5 results

Archival descriptions
Fjall í Sæmundarhlíð With digital objects
Print preview Hierarchy View:

Stefán Stefánsson Brenniborg

Viðtöl við Stefán Stefánsson sem ýmist er kenndur við Brenniborg eða Brúnastaði. Stefán er 97 ára þegar viðtalið er tekið.
Stefán fæddist á Löngumýri og ólst upp á Skíðastöðum., fór í fóstur á nokkra staði eftir að hafa misst föður sinn 12 ára og eftir það suður til sjós. Lærði söðlasmíði á Fjalli og gekk í Flensborgarskólann. Stefán bjó 20 ár á Blönduósi og var einnig bóndi á Brenniborg.
Rætt um kenningar kristninnar og líf eftir dauðann. Einnig rætt um ýmsa samferðamenn Stefáns. Að lokum segir Stefán frá dulrænu atviki er hann var við smíðar og kaupavinnu á Sjávarborg.

Sigurður Egilsson (1911-1975)

Mynd 10

Aftan á mynd er skrifað: Jónína Sveinsdóttir, Fjalli. Alin upp hjá Benedikt á Fjalli. Kunningja kona 0mmu. Bjó á Hornströndum, gift Guðmundi Snorra Finnbogasyni.