Showing 14 results

Archival descriptions
Hvammur í Laxárdal
Advanced search options
Print preview Hierarchy View:

6 results with digital objects Show results with digital objects

Gjörðabók

Harðspjalda handskrifuð bók í lélegu ástandi. Blaðsíður lausar, blettóttar og rifnar en bókin er föst við kjöl sem er með límborða á. Bókin er vel læsileg og gott væri að myndar hana til að varðveita heimildina.

Kvenfélag Skefilsstaðahrepps (1908 - 1983)

Hvis 580

Sesselja Jónsdóttir kona sr. Ísleifs Hvammi í Laxárdal, Lovísa Ísleifsdóttir (situr) og Anna Guðmundsdóttir Brú í Svartárdal (stendur t.v.)

Sigfús Eymundsson (1837-1911)

Lestrarfélag Hvammsprestakalls

  • IS HSk E00049
  • Fonds
  • 1902 - 1960

Lestrarfélagið er safn bóka og pappírsgagna sem eru í viðkvæmu, misjöfnu ástandi en elstu gögnin hafa varðveist vel með vel læsilegan texta og fallegt ritmál. Lestrarsafnið er skipt upp i deildir I - II - III, Útskagi, Niðurskagi, Laxárdalur.
Gögnin komu lítið flokkuð og ákveðið var að setja safnið niður í eins mikinn uppruna eins og hægt en flokkað er eftir efni og ártali
Pappírsgögnin eru prentuð og handskrifuð og eru í misjöfnu ástandi heilleg og rifin en eru hreinsuð af bréfaklemmum og heftum, stöku ryðblettir eftir það. Bækurnar eru vel læsilegar en viðkvæmar. Gott væri að mynda þær til varðveislu og fróðleiks.

Lestrarfélag Hvammsprestakalls