Sýnir 2 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Keta í Hegranesi
Advanced search options
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

Mánaðarblað Hegri 1949-1951

Bók sem er handskrifuð í góðu ástandi. Frumsamdar skemmtisögur eru handskrifaðar af ýmsum aðilum s.s. Þörbjörg Gísladóttir, Eyhildarholti, Gestur Pálsson, Keldudal, Gyða Pálsdóttir, Ketu og fl.

Ungmennafélagið Hegri (1908-1978)

Erindi frá Árna Gíslasyni

Bréfið er ritað í Eyhildarholti 9. janúar 1863 og er stílað á hreppstjóra. Undir bréfið ritar A. Gíslason sem er að öllum líkendum Árni Gísli Gíslason frá Ketu í Hegranesi en hann fluttist til Suðurnesja upp úr 1860. Árni er að biðja Jón um að innheimta eða taka við fjármunum sem Jón á Kimbastöðum skuldaði honum því hann verði fyrir sunnan um veturinn.