Sýnir 9 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Bruno Schweizer: Skjalasafn Heiðarsel - Síðu Eining
Advanced search options
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

9 niðurstöður með stafrænum einingum Sýna niðurstöður með stafrænum einingum

BS2737

Á Heiðarseli á Síðu - V-Skaft. Nýhlaðnir torfgarðar (vörslugarðar) hlóðu menn vel fram á 20. öld.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS2746

Steinsheiði í Holsheiði á Heiðarseli. Mannvirki á myndinni er kálgarður umkringdur háum torfveggjum. Næst er nýlaðinn túngarður úr hnausum.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS2749

Árni Jónsson við heyskap á Heiðarseli á Síðu. Bakkar Fjaðrár liggja eftir miðri mynd. Drengur óþekktur.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS2739

Bruno Schweizer við þvott í bæjarlæknum Ekru við Heiðarsel Skaft.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS2741

Nýhlaðnir torfgarðar í Heiðarseli á Síðu.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS2751

Útsýni til suðurs frá Heiðarseli á Síðu. T.h. eru Svínadalir og Þorgrímsheiði. Fjaðrargljúfur fyrir miðri mynd og Heiðarásar t.v. Hlaðnir torfgarðar (túngarðar) eru í forgrunni - en bil var haft á milli torfstungunnar (plælunnar) til að koma í veg fyrir að jarðvegurinn rynni til - enda hann gljúpur eftir Kötlugosið 1918. Nýslegið er fyrir ofan garð og sjást ljáför greinilega. Tjald Brunos og Þorbjargar fyrir miðri mynd - þá bæjarhúsin. T.h. er Ekruhesthúsið.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS2740

Þorbjörg Jónsdóttir Schwzeizer við bæjarlækinn Ekru á Heiðarseli á Síðu - Skaft.

Bruno Scweizer (1897-1958)