Showing 550 results

Archival descriptions
Skagafjörður
Print preview Hierarchy View:

111 results with digital objects Show results with digital objects

Fundargjörðabók og félagatal

  • A
  • Item
  • 1918-1958

Fundargjörðarbókin er innbundin og handskrifuð, hún er í A3 stærð og í góðu ástandi og vel læsileg. Í bókinni eru lög félagsins og hverjir stofnfélagar þess voru: Nokkrar blaðsíður vantar í bókina, líklega hefur þeim verið klippt út (sjá einnig í notes).

Ungmennafélag Holtshrepps

  • IS HSk E00013
  • Fonds
  • 1919 - 1971

Gögn Ungmennafélags Holtshrepps, Fljótum í Skagafirði, frá 1919 til 1971. Í safninu eru alls sex bækur, fjórar fundagerðabækur, frá 1919 - 1964, ein bók með efnahagsreikningum félagsins, fyrir tímabilið 1935-1948 og bók með félagatali og lögum félagsins, dags.1919 - 1949.

Ungmennafélag Holtshrepps

Fundagerðabók Ungmennafélags Holtshrepps 1926-1942

Innbundin og handskrifuð bók í A3 stærð með línustrikuðum síðum. Bókin er ágætlega varðveitt, kápan er orðin frekar snjáð. Inni í bókinni eru forprentuð skrá frá Í.S.Í. með lista yfir sambandsfélög ÍSÍ, dags. 1. júlí 1944. Aftast í bókinni eru tvö blöð á þeim eru handskrifað erindi til íþróttafulltrúa, engin undirskrift er en bréfið er á tveimur línustrikuðum blöðum og er dags. 9.1.1950.

Ungmennafélag Holtshrepps

Fundagerðabók Ungmennafélags Holtshrepps 1953-1971

Innbundin og handskrifuð bók með línustrikuðum síðum. Bókin hefur varðveist ágætlega og mikið af blaðsíðum bókarinnar eru óskrifaðar. Í bókinni eru laus blöð, línustrikuð með handskrifuðum fundagerðum, dags, 4.1.1962 og 1.1.1971.

Ungmennafélag Holtshrepps

Ársreikningabók Ungmennafélags Holtshrepps 1935-1948

Innbundin og handskrifðuð bók með línustrikuðum síðum, í bókinni eru bókhaldsfærslur frá 1935-1948, ekki nema hluti af bókinni er nýttur fyrir reikningshalds, mikið er af auðum blaðsíðum. Bókin er með límborða á kjölnum og er ágætlega varðveitt.

Ungmennafélag Holtshrepps

Félag Fiskvinnslustöðva á Austur og Norðurlandi F.A.N

  • IS HSk E00016
  • Fonds
  • 1960 - 1964

Skjalagögn Félags fiskvinnslustöðva Austur og Norðurlands er ein askja sem inniheldur gögn félagsins frá 1960-1964. Gögnum er skipt eftir innihaldi í fimm hluta sem innihalda, fundargerðir, lög, bókhaldsgögn, erindi og skýslur. Fundargerðabók félagsins er undir fundargerðir.

Félag Fiskvinnslustöðva á Austur og Norðurlandi F.A.N. (1961 - 1964)*

Ungmennafélagið Geisli (Tilreyndin)

  • IS HSk E00017
  • Fonds
  • 1903 - 1993

Gögn Ungmennafélags Geisli / Bindindisfélagið Tilreyndin, er ein askja sem inniheldur fimm bækur um fundargerðir, lög, og bókhaldsgögn, og ein örk með ýmsum skjölum frá félaginu.

Ungmennafélagið Geisli (Tilreyndin)

Lestrarfélag Óslandshlíðar

  • IS HSk E00018
  • Fonds
  • 1913 - 1957

Gögn Lestrarfélags Óslandshlíðar frá tímabilinu 1913-1957. Innihalda fundargerðabækur, reiknisbækur, skýrslur, félagaskrár og önnur gögn. Ástand bóka misgott, nokkur rifin og trosnuð blöð, en bækur eru handskrifaðar og önnur skjöl vélrituð og handskrifuð.

Lestrarfélag Óslandshlíðar

Ungmennafélag Höfðstrendinga

  • IS HSk E00019
  • Fonds
  • 1908 - 1987

Ýmis gögn Ungmennafélagsins Höfðstrendinga eru í þessu safni s.s bókhald, bréfasafn, fundagerðabækur, sveitablaðið Félaginn 2 árg, ( D-A-c ). Harðspjaldabók um leikritið Henrik og Pernille eftir Ludvig Holberg, Baron of Holberg (3 December 1684 – 28 January 1754) skrifað 1724, en þýðandi Lárus Sigurbjörnsson ( D-A-a ) ásamt fleiri áhugaverðum gögnum. Gögnin eru flokkuð í hverju skipulagi eftir ártali, elstu gögn neðst en þau yngstu efst.

Ungmennafélag Höfðstrendinga*

Málfundafélag Hofshrepps

  • IS HSk E00020
  • Fonds
  • 1908 - 1912

Innbundin og vel læsileg handskrifuð bók. Bókin hefur varðveist ágætlega

Málfundafélag Hofshrepps

Fundarbók

Handskrifuð innbundin bók, í góðu ásigkomulagi og vel læsileg.

Málfundafélag Hofshrepps

Kvenfélag Akrahrepps

  • IS HSk E00022
  • Fonds
  • 1919 - 2004

Gögnin eru í góðu ásigkomulagi, elsta bókin frá 1919 er með gulnuð og blettóttar blaðsíður en vel læsileg og bókin frá 1973 er með rifin bókakjöl.

Kvenfélag Akrahrepps

Hestamannafélagið Stígandi

  • IS HSk E00023
  • Fonds
  • 1945 - 1980

Blönduð gögn Hestamannafélags Stíganda Fundagerðabækur, Hrossadómar, Mynd. Gögn í misgóðu ástandi.

Hestamannafélagið Stígandi

Bók 1945 - 1958

Innbundin handskrifuð bók í lélegu ástandi bókakápa rifin og einnig blaðsíður en bókin er bundin saman með bandi og vel læsileg. Stofnfundabók félagsins.

Hestamannafélagið Stígandi

Bók 1968 - 1980

Harðspjalda handskrifuð fundabók í góðu ástandi um hin fjölmörgu störf sem fóru fram í félaginu.

Hestamannafélagið Stígandi

Mynd

Ein mynd er sýnir Heiðursfélaga félagsins Sr. Gunnar Gíslasson, Sigurjón Jónasson, Björn Ólafsson og Sigurð Óskarsson og á bak við þá er mynd af fyrsta stóðhesti Stíganda, Sokki frá Ytra -Vallholti.

Hestamannafélagið Stígandi

Rituð bréf 1912-1980

Afrit af hinum fjölmörgu handskrifuðu og prentuðu bréfum er Gísli ritaði til ýmisra aðilla. Bréfin eru í misgóðu ástandi en öll þokkalega vel læsileg, vert er að geta að bréfsefnið er oft á tíðum eldri prentuð blöð sem Gísli nýtir til að prenta á afritin. Gísli undiritar oft bréfin sín með nafnastimpli sem hann lét útbúa eftir sinni rithönd því hann var orðin skjálfhentur. Bréfin eru flokkuð eftir stafrófsröð og sett þannig saman í arkir, eins og þau lágu í uppruna, en örk sem var utan um bréfin fyrir er hreinsuð. Safnið er hreinsað af bréfaklemmum.

Gísli Magnússon (1893-1981)

Móttekin bréf 1912-1981

Mikið safn af hand- og vélrituðum bréfum, formlegum og óformlegum. Í safninu eru einnig forprentaðir bæklingar, auglýsingar, kvittanir og blaðaúrklippur. Safnið var forflokkað og allt mjög skipulagt, vel merkt og auðunnið, því var flokkað eftir sendanda, í stafrófsröð og varðveitt í pappírsörk. Bréfasafnið er í misgóðu ástandi en allt læsilegt og vel varðveitt. Ákveðið var að halda upphaflegri röðun safnsins - með örfáum undantekninum þar sem nokkur bréf voru færð til þar sem það þótti passa betur við vegna samhengi gagna. Nöfn bréfritara og sendenda voru skráð á lista sem var prentaður út og látinn fylgja hverju safni fyrir sig til aðgreiningar.

Meginhluti safnsins byggist á sendibréfum frá vinum og kunningjum Gísla sem hann skrifaðist á í um áratuga skeið - og jafnvel lengur. Safnið inniheldur mikið af kveðskapi, hugleiðingum um stjórnmál, ættfræði, mannalýsingar, búskap, sauðfjárrækt og viðskiptalegs eðlis. Í safninu einnig eru þakkar-og boðskort, fundarboð og fundargerðir.

Í safninu eru fjölmörg erindi sem tengjast stöðu Gísla innan Framsóknarflokksins, hann starfaði líka í Búnaðarfélagi Íslands, í Sýslunefnd Skagafjarðar og var lengi vel í stjórn Kaupfélags Skagfirðinga. Hann var einnig oddviti hreppsnefndar Rípurhrepps, starfaði í yfirkattanefnd Skagafjarðarsýslu, kenndi í barnaskóla Rípurhrepps og spilaði á orgel í Rípurkirkju.
Skemmtilegt er að sjá hvernig sendibréfin til Gísla byrja, sem dæmi er "Kæri Gísli", "Kæri vinur" og jafnvel "Elskan mín" og má greina að þarna var góður og einlægur vinskapur á milli þessara einstaklinga. Mörg bréfin eru mjög persónuleg, önnur skemmtileg og áhugaverð til lestrar. Það sama má segja um kveðskapinn sem er í safninu sem er fjölbreyttur en áhugaverður. Upplýsingar um hvern bréfritara skráðar á lista og haldið nánast óbreyttu skipulagi. Safnið var einnig hreinsað af heftum og bréfaklemmum.

Gísli Magnússon (1893-1981)

Móttekin bréf 1914-1980 A

Bréfritarar:
• Aðalsteinn Eiríksson, skólastjóri Reykjanesskóla. 1938: 12/3.
• Agnar Guðnason ráðunautur, Reykjavík. 1975: 9/10.
• Agnar H. Vigfússon frá Hólum í Hjaltadal. 1969: 8/1.
• Albert Guðmundsson alþingismaður, Reykjavík. 1980: 4/4.
• Albert Jóhannsson kennari, Skógum (2). 1976: 5/1. 1976: 10/11.
• Aldís Sveinsdóttir, Egilssá. 1943: 3/5.
• Andrés Kristjánsson ritstjóri, Reykjavík (2). 1971: 9/3. 1975: 16/6.
• Ari Friðfinnsson, Akureyri. 1980: 28/12.
• Arnfríður Jónasdóttir, Þverá. 1976: 23/4.
• Arnór Sigurjónsson ritstjóri, Reykjavík. 1962: 28/11.
• Axel Kristjánsson frá Sauðárkróki, kaupmaður á Akureyri. 1914: 13/11.
• Sr. Ágúst Sigurðsson, Mælifelli. 1975: 9/10.
• Åke Hansson, Lundi Svíþjóð. 1976: í mars.
• Ármann Sigurðsson, Urðum Svarfaðardal. 1939: 26/10.
• Árni Bjarnason bóksali, Akureyri (2). 1955: ódags. 1956: ódags.
• Árni Gunnarsson, Keflavík Hegranesi. 1950: 24/4.
• Árni Hafstað, Vík Skagafirði (2). 1939: 12/1. 1943: 7/3.
• Árni M. Jónsson, Sauðárkróki (2). 1949: 15/2. 1957: 29/11.
• Árni Rögnvaldsson (eldri), Sauðárkróki (2). 1938: 12/11 og 15/11.
• Ásgeir Ásgeirsson alþingismaður, Reykjavík (2). 1936: 7/9. 1952: 5/6.
• Ásgeir Bjarnason Reykjum, Mosfellssveit. 1940: 30/4.
• Ásgeir Jónsson frá Gottorp (3). 1952: 3/1 og ódagsett. 1953: 23/11.
• Ásgeir L. Jónsson ráðunautur, Reykjavík. 1972: 6/4.
• Ásgrímur Hartmannsson bæjarstjóri Ólafsfirði (2). 1954: 11/10. 1955: 18/4.
• Áskell Einarsson framkvæmdarstjóri, Akureyri (5). 1967: 30/9 og 6/10. 1971: 16/7. 1972: 24/10. 1973: 25/4.

Móttekin bréf 1927-1978 M-N

• Magnús Árnason frá Utanverðunesi (2). 1962: ódagsett. 1969: 23/6.
• Magnús Bjarnason kennari, Sauðárkróki (1). 1960: 1/6.
• Magnús Björnsson ríkisféhirðir, Reykjavík (1). 1938: 15/6.
• Magnús H. Gíslason, Frostastöðum (4). 1964: 29/5, 10/7. 1966: 20/8. 1967: 17/10.
• Magnús Kr. Gíslason, Vöglum (4). 1927: ódagsett. 1941. 30/8. 1972: 8/6, 12/8.
• Magnús Hálfdánarson sjómaður, Sauðárkróki. 1934: 11/1.
• Magnús Jónsson frá Mel (2). 1946: 1/11. 1960: 23/12.
• Magnús E. Sigurðsson, Bryðjuholti Árnessýslu (1). 1966: 10/3.
• Margeir Bragi Guðmundsson, Miklabæ (1). 1955: 10/2.
• Margeir Jónsson, Ögmundarstöðu (1). 1937: 20/10.
• Margrét Jónsdóttir, Gamla-Garði Reykjavík (1). 1973: í mars.
• Margrét Rögnvaldsdóttir, Hrólfsstöðum (1). 1945: 7/10.
• María Jónsdóttir Knudsen frá Flugumýri (1). 1937: 24/2.
• María Lúðvíksdóttir, Reykjavík (3). 1978: 16/6. fært í safn F-nr.2 (Ferðaskrifstofa ríkisins).
• María Rögnvaldsdóttir frá Réttarholti (1). 1951: 25/7.
• María Þorsteinsdóttir frá Hrólfsstöðum (1). 1945: 28/10.
• Marteinn Friðriksson, Sauðárkróki (6). 1960: 11/11. 1962: 15/9 (2). 1963: 12/11. 1966: 9/1. 1968: 20/3.
• Marteinn Magnússon, Reykjavík (1). 1937: 22/3.
• Máni Sigurjónsson, Reykjavík (1). 1965: 10/11.
• Menntamálaráðuneytið, Reykjavík (3). 1971: 18/11. 1972: 10/8. 1973: 14/5.
• Mjólkureftirlit Ríkisins (1). 1958: 15/8.
• Náttúrugripasafnið á Akureyri (2). 1969: 21/6. 1970: 11/6.
• Náttúrulækningafélag Íslands, Reykjavík (7). 1945: 10/2. 1947: 25/9. 1950: 25/4, 15/10, 29/12. 1956: í okt. 1957: 20/9.

Gísli Magnússon (1893-1981)

Móttekin bréf 1937-1975 O-Ó

• O. Ellingssen verslun, Reykjavík (3). 1937: 28/1. 1938: 14/6. 1940: 8/7.
• Orðabók Háskólans, Reykjavík (1). 1963: í maí.
• Ólafur Haukur Árnason áfengisvarnarráðunautur, Kópavogi (1). 1975: 8/8.
• Ólafur Eiríksson, Hegrabjargi (2). 1946: 13/10. 1947: 18/9.
• Ólafur Erlingsson, bókaútgáfa Reykjavík (1). 1938: 29/11.
• Ólafur B. Guðmundsson lyfjafræðingur, Reykjavík (1). 1969: 22/1.
• Ólafur Jóhannesson alþingismaður, Reykjavík (6). 1959: 19/11, 18/12. 1960: 10/11. 1966: 1/10. 1968: 18/5, í mars.
• Ólafur Þ. Kristjánsson skólastjóri, Hafnarfirði (1). 1955: 14/7.
• Ólafur Sigurðsson, Hellulandi (3). 1942: 9/2, 14/5. 1943: 16/11.
• Ólafur Sveinsson, Starrastöðum (2). 1941: 24/9. 1945: 21/9.
• Ólafur Þorsteinsson, Vatni (1). 1955: 6/10.
• Ólína Magnúsdóttir, Kinnarstöðum Reykhólasveit (1). 1950: 14/10.

Gísli Magnússon (1893-1981)

Móttekin bréf 1926-1981 P

• Páll Arngrímsson, Hvammi Fljótum (1). 1938: 8/4.
• Páll Hafstað, Reykjavík (2). 1960: 8/11. 1962: 14/9.
• Páll Heiðar Jónsson fréttamaður, Reykjavík (1). 1974: 14/2.
• Páll Pálsson, Þúfum N-Ísafjarðarsýslu (1). 1949: 17/11.
• Páll Agnar Pálsson yfirdýralæknir, Reykjavík (3). 1955: 4/5. 1966: 3/2. 1981: 7/1.
• Páll Sigurðsson yngri, Keldudal Hegranesi (5). 1945: 7/4. 1956: 19/8. 1959: 11/1. 1961: 11/5. 1963. 10/5.
• Páll Sigurðsson eldri, Keldudal Hegranesi (1). 1950: 20/6.
• Páll Sigurðsson frá Lundi (1). 1977: 26/11.
• Páll Zóphaníansson, Reykjavík (9). 1935: 27/9. 1936: 3/12. 1941: 28/10, 2/1. 1944: 27/10, 21/12. 1952: 9/8. 1955: 24/8.
• Sr. Páll Þorleifsson, Skinnastað (7). 1948: 15/8. 1950: 20/3. 2953: 27/8, 7/9, 15/9. 1954: 15/8. 1955: 20/5.
• Pálmi Hannesson alþingismaður, Reykjavík (6). 1937: 16/7. 1938: 21/11, 4/12. 1939: 22/12. 1940: 17/1, 13/12.
• Pálmi Hannesson alþingismaður, Reykjavík (7). 1941: 12/12, 26/2. 1942: 18/11. 1943: 21/1, 6/3. 1944: 7/12. 1952: 1/7.
• Pálmi Jónasson, Álfgeirsvöllum (1). 1950: 6/4.
• Pálmi Pétursson verslunarmaður, Sauðárkróki (1). 1945: 12/12.
• Pétur Kjartansson, Reykjavík (1). 1969: 19/2. fært í safn H-nr.24 (Heimdallur Félag Ungra Sjálfstæðismanna).
• Pétur Lárusson, Steini Reykjaströnd (1). 1942:10/8.
• Pétur Pétursson, Höllustöðum A-Hún. (2). 1944: 26/2. 1945: 3/3.
• Sr. Pétur Sigurgeirsson, Akureyri (1). 1970: 15/11.

Gísli Magnússon (1893-1981)

Móttekin bréf 1926-1969 R

• Rafmagnsveitur Ríkisins, Sauðárkróki (1). 1969:17/11.
• Ragnar Jóhannesson skattstjóri, Siglufirði (1). 1963: 18/3.
• Ragnar Jónsson í Smára, Reykjavík (2). 1968: ódagsett (2).
• Ragnar Pálsson bankastjóri, Sauðárkróki (1). 1954: 27/12.
• Rannsóknarstofa Háskóla Íslands, Reykjavík (1). 1943: 11/12.
• Rauði Kross Íslands, Reykjavík (1). 1938, ódagsett.
• Ritstjóri Dags, Akureyri (1). 1926: 31/3.
• Ríkisskattanefnd, Reykjavík (3). 1952: 19/1, 26/5, 28/5.
• Ríkisútgáfa námsbóka, Reykjavík (1). 1938: 11/4.
• Ríkisútvarpið, Reykjavík (2). 1939: 15/6, 16/1.

Gísli Magnússon (1893-1981)

Móttekin bréf 1914-1979 S

Bréfritarar
• Samband Íslenskra Samvinnufélaga, Reykjavík (4). 1937: 10/8. 1944: 4/10. 1965: 13/10. 1975: 27/2.
• Samband Íslenskra Samvinnufélaga, Reykjavík (3). 1952: 20/3. 1955: ódags. 1956: 16/3.
• Samband ungra Framsóknarmanna, Reykjavík (2). 1967: í júlí. 1972: 4/7.
• Samtök hernámsandstæðinga, Reykjavík (7). 1961: 8/3, 15/4 (2), 7/9, 7/10, 16/10, 12/12.
• Samtök hernámsandstæðinga, Reykjavík (8). 1962: 13/8, 28/12. 1964: 21/3, 15/7, 27/7. 1966: 15/8. 1975: 19/9. ódagsett.
• Samvinnutryggingar, Reykjavík (2). 1952: 21/5. 1946: ódagsett.
• Sauðfjárveikivarnir, Reykjavík (1). 1946: 23/12.
• Seðlabanki Íslands, Reykjavík (1). 1962: 2/4.
• Sesselja Jóhannsdóttir, Reykjavík (1). 1973: 14/6.
• Sr. Sigfús Jón Árnason, Miklabæ (2). 1968: 3/12. 1972: 3/6.
• Sr. Sigurbjörn Einarsson biskup, Reykjavík (2). 1962: 10/16. 1976: 23/9.
• Sigurður O. Björnsson prentsmiðjustjóri, Akureyri (11). 1946: 25/9. 1951: 17/11. 1959: 30/4. 1961: 25/3, 20/5. 1962: 30/5. 1964: 25/2, 23/3. 1965: 10/7. 30/7, 7/12.
• Sigurður Draumland, Akureyri (2). 1969: 1/8. 1969: 15/11.
• Sigurður Einarsson, Reykjavík (1). 1969: 13/11. (Fært í safn B-15 Vélsmiðja Sigurðar Einarssonar).
• Sigurður Gíslason kennari, Akureyri (3). 1971: 9/5, 1971, 27/1.
• Sigurður Jónsson, Stafafelli Lóni A-Skaft.(1). 1963: 6/1.
• Sigurður Lárusson, Gilsá Breiðdal (8). 1940: 23/8. 1941: 28/6. 1946: 14/4. 1958: 15/1. 1963. 15/1. 1974: 10/12. 1978: 12/7, 10/12.
• Sigurður J. Líndal, Lækjamóti V-Hún (1). 1969: 20/11.
• Sigurður B. Magnússon, Sauðárkróki (1). 1978:17/1.
• Sigurður Ólason hæstaréttarlögmaður, Reykjavík (2). 1957: 23/7, 30/8.
• Sigurður Ólafsson, Hellulandi (1). 1937: 10/10.
• Sigurður Ólafsson, Kárastöðum (1). 1940: 1/3.
• Sigurður Róbertsson, Reykjavík (1). 1949: 18/11.
• Sigurður Sigurðsson listmálari, Reykjavík (2). 1960: 14/11. 1961: 19/9.
• Sigurður Sigurðsson sýslumaður, Sauðárkrókur (11). 1928: 26/9. 1940: 9/3,10/4. 1941: 24/9. 1943: 15/5, 26/6. 1944: 8/3. 1945: 20/3, 5/3, 25/7, 19/10.
• Sigurður Sigurðsson sýslumaður, Sauðárkrókur (6). 1940: ódagsett. 1947: 27/3, ódagsett. 1953: 3/2, 16/3., 30/3.
• Sigurður Skúlason, Reykjavík (1). 1954: í febr.
• Sigurður Þorvaldsson, Sleitustöðum (1). 1969: 17/7.
• Sigurður Þórðarson, Laugabóli N-Is. (1). 1949: 28/10.
• Sigurður Þórðarson alþingismaður, Sauðárkróki (6). 1942: 13/5. 1944: 10/11. 1945: 5/6, 14/8. 1946: 30/4.
• Sigurjón Björnsson sálfræðingur, Reykjavík (2). 1963: 27/3, 4/9.
• Sigurjón Helgason, Nautabúi (1). 1940: 15/2.
• Sigurjón Jónsson, Ási (1). 1941: 7/7.
• Sigurjón Kristjánsson, Ísafirði (1). 1941: 25/9.
• Sigurjón Runólfsson, Dýrfinnustöðum (1). 1956: 6/4.
• Sigurlaug Andrésdóttir, Kálfárdal (3). 1959: 27/2. 1960: 29/2. 1961: 02/2.
• Sigurlína Björnsdóttir frá Hofi (3). 1973: 12/6. 1974: 20/6. 1979: 14/10.
• Sigurveig Benediktsdóttir, Kristneshæli (1). 1937: 12/11.
• Sigurpáll Árnason frá Ketu (2). 1941: 9/11. 1958: 29/8.
• Sigurþór Hjörleifsson, Messuholti (1). 1973: 9/7.
• Sólveig Árnadóttir frá Veðramóti (3). 1976: 23/5, 3/11. 1977: 9/4.
• Síldarverksmiðjunefnd og hreppsnefnd Sauðárkrókshrepps (1). 1939: 20/2.
• Skógrækt, Vöglum S-Þing (2). 1945: 3/2. 1946: 30/1.
• Skógræktarfélag Skagfirðinga (1). 1946: 29/3.
• Skrifstofa útvarpsráðs, Reykjavík (1), 1952: 10/5.
• Skúli Jónasson, Siglufirði (1). 1966: 6/12.
• Sláturfélag Skagfirðinga, Sauðárkróki (2). 1944: ódagsett. 1946: ódagsett.
• Snorri Sigfússon námsstjóri, Akureyri (11). 1942: 30/1. 1944: 6/9. 1945: 6/3, 14/8, 23/12. 1946: 8/2, 24/8. 1967: 28/8. 1969: 22/5. 1970: 15/2.
• Snorri Sigfússon námsstjóri, Akureyri (11). 1971: 4/2, 2/12, 28/2. 1974: 16/10, 26/10,22/11, 23/11, 10/12, 26/12. 1975: 10/2, 1/12.
• Snorri Sigfússon námsstjóri, Akureyri (11). 1975: 15/3, 15/7, 19/8, 25/10. 1976: 7/5, 24/5,1/6, 20/7, 8/9, 29/9, 11/11.
• Snorri Tómasson, Borgarlæk Skaga (1). 1939: 14/2.
• Snorri Þorsteinsson frá Hvassafelli (1). 1975: 26/7.
• Sólberg Þorsteinsson mjólkurbústjóri, Sauðárkróki (2). 1946: 30/1. 1947: 10/2.
• Stefanía Ólafsdóttir, Grindavík (1). 1974: 2/12.
• Stefán Aðalsteinsson búfræðikandídat frá Vaðbrekku (2). 1953: 20/4, 22/5.
• Stefán Eiríksson frá Djúpadal (2). 1955: 20/3, ódagsett.
• Stefán Jónsson, Hlíð í Lóni (2). 1962: 25/10, í júlí.
• Stefán Sigurðsson fulltrúi, Sauðárkróki (1). 1955: 29/9.
• Stefán Sigurfinnsson, Innstalandi Reykjaströnd (2). 1944: 8/4, 4/7.
• Stefán Stefánsson frá Móskógum (3). 1968: 25/5, 24/6. 1975: ½.
• Stefán Jóhann Stefánsson alþingismaður, Reykjavík (1). 1950: 4/12. (fært í B-2, nr. Brunabótafélag Íslands).
• Stefán Vagnsson frá Hjaltastöðum (10). 1942: 14/7. 1945: 1/11, 8/10. 1945: 21/10. 1946: 24/4. 1950: 11/3. 1953: 4/9, 24/8. 1960: ódagsett. 1962: 16/1. 1946: 8/4.
• Steingrímur Arason, Sauðárkróki (1). 1954: 18/5.
• Steingrímur Hermannsson landbúnaðaráðherra, Reykjavík (1). 1979: í nóv.
• Steingrímur Steinþórsson ráðherra, Reykjavík (8). 1935: 7/12. 1936: 15/10. 1937: 16/12. 1938: 3/2, 28/9, 28/11. 1939: 16/11, 24/5.
• Steingrímur Steinþórsson ráðherra, Reykjavík (10). 1940: 17/1, 23/8, 26/10, 16/11. 1941: 8/1, 27/5, 4/7, 11/10, 1/11, 18/12.
• Steingrímur Steinþórsson ráðherra, Reykjavík (8). 1942: 9/4, 16/6, 21/9, 3/11, 14/12. 1943: 18/3. 1944: 18/12. 1945: 18/10.
• Steingrímur Steinþórsson ráðherra, Reykjavík (8). 1946: 10/1, 28/2, 17/4, 22/5. 1947: 30/4, 9/6, 16/6. 1949: 8/8.
• Steingrímur Steinþórsson ráðherra, Reykjavík (7). 1950: 24/5, 3/11. 1952: 15/2. 1953: ódagsett. 1954: 9/3, ¼. 1955: 17/12.
• Steingrímur Steinþórsson ráðherra, Reykjavík (7). 1956: 15/12. 1960: 12/12. 1961: 30/8, 15/12. 1962: ódagsett, 13/2, 12/12.
• Steingrímur J. Þorsteinsson dósent, Reykjavík (1).
1953: 10/8.
• Steinn Jónsson, Nefsstöðum Fljótum (1). 1956: 22/7.
• Steinunn Hjálmarsdóttir, Reykhólum A-Barð. (2). 1946: 25/8, 9/12.
• Stéttarsamband bænda, Reykjavík (3). 1945: 5/12, 31/12. 1959: 15/10.
• Stjórnarráð Íslands, Reykjavík (1). 1945: 15/3.
• Stofnlánadeild Landbúnaðarins, Reykjavík (2). 1954: ódagsett. 1974: ódagsett.
• Stórstúka Íslands, Reykjavík (2). 1946: í maí. 1949: 23/9.
• Sturlaugur Einarsson, Múla N – Ísafjarðars. (1). 1949: 12/12.
• Sunn, Akureyri (1). 1976: 14/6.
• Svavar Einarsson, Ási Hegranesi (1). 1948: 20/4.
• Svavar Guðmundsson skrifstofumaður, Sauðárkróki (1). 1960: 14/3. (Fært í safn B-8 Kaupfélag Skagfirðinga).
• Sveinn Bjarman aðalbókari, Akureyri (1). 1914: ódags.
• Sveinn Bjarman aðalbókari, Akureyri (7). 1937: 9/6. 1938: 28/1. 1940: 31/10. 1940: 8/2, 8/2, 21/2,16/3, 4/8.
• Sveinn Bjarman aðalbókari, Akureyri (8). 1942: 11/4, 21/5, 24/7,18/11. 1943: 30/11. 1944: 19/6, 1/7, 9/8.
• Sveinn Bjarman aðalbókari, Akureyri (6). 1945: 26/10, 21/11. 1947: ódagsett, 6/3. 1948: 4/2, 13/9.
• Sveinn Guðmundsson kaupfélagsstjóri, Sauðárkróki (1). 1946: 14/8. 1953: 4/7. 1954: ódagsett. 1956: 5/1. 1958: 20/9. 1964: 4/11, 27/8. (Fært í safn B-8 Kaupfélag Skagfirðinga).
• Sveinn Guðmundsson forstjóri, Vestmannaeyjum (1). 1952: 1/6.
• Sveinn Kristinsson frá Hjaltastöðum (1). 1969: 23/5.
• Sveinn Sigurðsson ritstjóri, Reykjavík (2). 1947: 21/1. 1950: 10/4.
• Sæmundur Guðmundsson, Kópavogi (1). 1978: 12/1.
• Sögufélag Skagfirðinga, Sauðárkróki (2). 1938: ódagsett. 1942: 10/6.

Gísli Magnússon (1893-1981)

Móttekin bréf 1927-1981 B

Bréfritarar:
• Baldvin Þ. Kristjánsson erindreki, Reykjavík. 1950: 4/11.
• Baldvin Trausti Stefánsson Sævarenda, Loðmundarfirði (3). 1940: 5/2. 1941: 28/9. 1942: 18/5.
• Benedikt Gíslason frá Hofteigi. 1963: 28/3.
• Benedikt Gröndal ritstjóri, Reykjavík. 1956: 18/12.
• Benedikt Sigurjónsson hæstaréttarlögmaður, Reykjavík. 1965: 23/8.
• Bernhard Stefánsson alþingismaður, Akureyri (3). 1942: 28/5. 1964: 24/1. 1966: 24/7.
• Bessi Gíslason, Kýrholti (3). 1943: 17/5. 1947: 18/6. 1962: 14/1.
• Bjarni Valtýr Guðjónsson, Borgarnesi. 1981: 18/1.
• Bjarni Guðmundsson, Hvanneyri. 1968: 6/11.
• Bjarni Halldórsson, Uppsölum. 1947: 25/7.
• Bjarni Sigurfinnsson, Meyjarlandi. 1944: 8/4.
• Björn Egilsson, Sveinsstöðum (5). 1960: 4/6. 1966: 12/10. 1971: 3/8. 1973: 30/12. 1975: 20/4.
• Björn Guðbrandsson læknir, Reykjavík. 1955: 16/6.
• Björn Guðmundsson, Reykjavík. 1946: 2/1.
• Björn H. Guðmundsson, Fagranesi. 1940: 25/6.
• Björn Gunnlaugsson, Reykjavík. 1949: ódags.
• Björn Jakobsson frá Varmalæk, Borgarfirði. 1947: 31/12.
• Björn Jónsson Bæ, Höfðaströnd (4). 1961: 20/7. 1973: 7/10. 1975: 24/9. 1977: 15/9.
• Björn L. Jónsson, Stóru-Seylu. 1941: 9/3.
• Björn Sigfússon háskólabókavörður, Reykjavík. 1944: 3/6.
• Björn Sigtryggsson, Framnesi (5). 1929: 31/3. 1939: 17/3 og 1/4. 1966: 20/1. 1971: 26/4. 1976: 1/7.
• Björn Stefánsson búnaðarfræðingur, Reykjavík (2). 1962: 7/5 og 15/6.
• Björn Þorsteinsson sagnfræðingur, Reykjavík. 1974: ódags.
• Bragi h/f bókaútgáfa, Reykjavík (2). 1964: í sept., 10/12.
• Bragi Sigurjónsson rithöfundur, Akureyri (1). 1947: 14/1.
• Brynjar Valdimarsson læknir, Akureyri (1). 1957: 10/8.
• Brynjólfur Sveinsson kaupmaður, Akureyri (1). 1951: 10/3.
• Brynjólfur Tobíasson kennari, Akureyri (1). 1933: 1/3. 1935:
• 5/3. Bræðurnir Ormsson, Reykjavík (1). 1937: 5/4.
• Búnaðrbanki Íslands, Reykjavík (1) 1937: 11/8.
• Búnaðarblaðið, Reykjavík (1). 1963: ódags.
• Búnaðarfélag Íslands, Reykjavík (1). 1927: 16/5 (til formanns hrossaræktarfélags Rípurhrepps). 1938: ódags.
• Búfræðikandidatar (1). 1963: 16/3.
• Búnaðarsamband Skagfirðinga, Sauðárkróki (1). 1938: 1/6.
• Bækur og ritföng, Reykjavík (4). 1950: ódagsett.
• Bændaskólinn á Hólum í Hjaltadal (1). 1976: 12/4.

Gísli Magnússon (1893-1981)

Móttekin bréf 1916 - 1976 D - E

Bréfritarar:
• Daníel Ágústínusson erindreki, Akranesi (4). 1945: 31/5, 14/9. 1947: 10/2. 1960: 23/11.
• Det danske selskab, Kaupmannahöfn (2). 1952: 12/12. 1953: 15/6.
• Dóms- og kirkjumálaráðuneytið, Reykjavík (1). 1936: 4/12.
• Dráttavélar h/f, Reykjavík (1). 1970: í júní.
• Egill Bjarnason ráðunautur, Sauðárkróki (4). 1955: 10/1. 1962: 19/2. 1963: 20/11. Ódagsett og án ártals.
• Eimskipafélag Íslands, Reykjavík (2). 1966: ódags. 1967: ódags/12.
• Einar Ágústsson alþingismaður, Reykjavík (2). 1968: 2/10. 1969: 20/5.
• Einar Guðmundsson, Ási Hegranesi (1). 1955: 6/12.
• Einar B. Guðmundsson frá Hraunum, Reykjavík ( 1). 1956: 27/4.
• Einar Ólafur Sveinsson prófessor, Reykjavík (1). 1968: 6/5.
• Sr. Eiríkur V. Albertsson frá Hesti (1). 1955: 1/7.
• Sr. Eiríkur Helgason, Bjarnarnesi Hornarfirði (4). 1950: 5/2, 16/5. 1951: 14/4. 1952: 27/5.
• Eiríkur Kristinsson kennari, Skagaströnd (3). 1966: 27/3. 1967: 14/10, 3/12.
• Eiríkur Kristjánsson Sauðárkróki, síðar Akureyri (1). 1916: 21/10.
• Elínborg Lárusdóttir rithöfundur, Reykjavík (3). 1938: 25/11. 1961: ódags. 1963: 10/5.
• Ellert Jóhannsson, Holtsmúla (1). 1961: 14/2.
• Erlendur Einarsson forstjóri, Reykjavík (3). 1968: 1/4. 1973: 11/7. 1975: 17/1.
• Erlingur Davíðsson ritstjóri, Akureyri ( 2). 1967: 22/5. 1976: 6/9.
• Erlingur Þ. Sveinsson Víðivöllum ytri, Fljótsdal (1). 1960: 12/12.
• Eva, þýsk stúlka (4). 1964: 3/3, 21/11. 1965: 21/5. 1967: 12/3.
• Eysteinn Jónsson ráðherra, Reykjavík (6). 1938: 22/1. 1939:10/10. 1943: 15/12. 1945: 24/4, 25/6. 1954: 20/4.
• Eyþór Stefánsson tónskáld, Sauðárkróki (3). 1942: 15/10. 1946: 30/11. 1956: 28/2.

Móttekin bréf 1936 - 1977 F

Bréfritarar:
• Fálkinn h/f Reykjavík (1). 1961: 7/10.
• Ferðaskrifstofa Ríkisins (1). 1978: 16/6. Var skráð á Maríu Lúðvíksdóttur).
• Félagsprentsmiðjan, Reykjavík (1). 1937: 23/2.
• Félag sérleyfishafa, Reykjavík (2). 1948: 26/5 og 5/3.
• Finnbogi Guðmundsson landsbókavörður, Reykjavík (1). 1975: 13/3.
• Finnlandssöfnunin (1). 1939: 12/12.
• Fiskiðja Sauðárkróks (1). 1981: 27/2.
• Fjárhagsráð (4). 1950: 22/5. 1952: 31/3, 28/7, 20/8.
• Fjármálaráðuneytið, Reykjavík (6). 1937: 5/3. 1938: 18/10. 1943: 28/1. 1949: 1/3. 1955: 28/1. 1961: 15/5.
• Fjóla Jónsdóttir, Daðastöðum Reykjaströnd (1). 1940: 14/5.
• Fjórðungssamband Norðlendinga, Akureyri (13). 1962: 13/7.1969: 15/12. 1970: 20/12. 1971: 5/1, 26/3, 21/5,15/6, 6/8, 16/12. 1972: 30/6, 6/11, 9/11, 20/12.
• Fjórðungssamband Norðlendinga, Akureyri (9). 1973: 1/8, 30/8, 19/11, 30/11. 1974: 4/1, 1/10, 24/10. 1975: 15/10, 8/6.
• Flugfélag Íslands (1). 1967: 15/11.
• Forni bókaútgáfa, Reykjavík (3). 1969: 30/9. 1977: ódagsett (2).
• Framsóknarflokkurinn – miðstjórn, Reykjavík (12). Skjal ódagsett og án ártals. 1933: 8/6. 1935: ódags./10. 1936, ódagsett/3. 1937: 20/3. 1938: 8/1, 8/9, 15/10, 15/10. 1939: 25/4, 24/8, 9/10.
• Framsóknaflokkurinn – miðstjórn, Reykjavík (17). 1940: 27/1, 27/2, 22/5, 1/10, 9/11.1941: 28/6, 7/11, 4/12, 5/12. 1942: 5/2, 5/2, ¼, 12/5, 12/9, 10/11, ódagsett., 18/1.
• Framsóknaflokkurinn – miðstjórn, Reykjavík (15). 1943: 6/1, 20/4, 6/5, 11/12. 1944: ódagsett, 16/2, 27/9, 20/10. 1945: 2/1, 18/1, 20/2, 20/4, 5/7, 20/10, 1/12.
• Framsóknarflokkurinn – miðstjórn, Reykjavík (10). 1946: ódagsett (2), 30/1, 1/3, 15/4, 18/5, 23/5, 17/7, 16/10, ódagsett.
• Framsóknarflokkurinn – miðstjórn, Reykjavík (17). 1947: 14/2, 20/3, 25/4. 1948: 15/1, 9/3, 27/10. 1949: 2/7, ódagsett/4. 1950: 20/3, ódagsett/4, 20/9. 1952: ódagsett/5. 1953: 20/1, ódagsett/9. 1954: 18/2 og ódagsett (2).
• Framsóknarflokkurinn – miðstjórn, Reykjavík (13). 1955: ódagsett, í janúar, 24/3. 19/4, ódagsett/5, 20/9, ódagsett/10, ódagsett/11. 1956: ódagsett/2, ódagsett/4, ódagsett/7. Ódagsett (2).
• Framsóknarflokkurinn – miðstjórn, Reykjavík (10). 1957: 31/1, 10/4, ódagsett/4, 27/4. 1958: ódagsett/3, ódagsett/6, 8/12. 1959: 16/1, 26/5, 6/6.
• Framsóknarflokkurinn – miðstjórn, Reykjavík (10). 1963: 8/1. 1965: 4/3. 1968: 4/12. 1969: ódagsett/12. 1970: ódagsett/1. 1971: 3/3. 1973: ódagsett/5, 3/12, ódagsett/11. 1977: 24/2.
• Friðbjörn Traustason, Hólum (15). 1936: 21/4. 1940: 5/5. 1947: 5/9, ódagsett, 23/5. 1949:9/1. 1950: 27/2, 29/3, 18/11. 1951: 18/5. 1954: 30/5. 1959: ódagsett, 1/9. 1961: 21/10. 1974: 21/7.
• Friðgeir Björnsson lögfræðingur, Reykjavík (1). 1975: 17/5.
• Friðrik Árnason, Kálfsstöðum (1). 1944: 3/9.
• Friðrik Hansen kennari, Sauðárkróki (1). 1938: 16/7. Fræðslumálaskrifstofan, Reykjavík (5), 1938: 29/10, 4/1. 1945: 22/2. 1946: 9/3. 1965: 30/9.

Gísli Magnússon (1893-1981)

Móttekin bréf 1914-1980 G

• Sr. Garðar Þorsteinsson, Hafnarfirði (1). 1936: 29/1.
• Georg Viðar, Kópavogi (1). 1976: 15/1.
• Geirmundur Jónsson kaupfélagsstjóri, Hofsósi (1). 1961: 28/9.
• Gils Guðmundsson alþingismaður, Reykjavík (2). 1962: ódagsett/6, 12/9.
• Gísli Felixson verkstjóri, Sauðárkróki (1). 1970: 4/11.
• Gísli Guðmundsson alþingismaður, Reykjavík (1). 1969: 7/11.
• Gísli Kristjánsson, ritstjóri, Reykjavík (5). 1946: 21/2.1953: 15/11. 1963: 21/12. 1971: 6/2. 1975: 5/4.
• Gígjan útgáfufélag, Reykjavík (1). 1946: ódagsett/2.
• Guðbrandur Magnússon forstjóri, Reykjavík (2). 1957: 29/12. 1958: 27/12.
• Guðfinna Guðbrandsdóttir frá Viðvík (3). 1937: 4/1, 7/11. 1939: 5/12.
• Guðjón Ármann, Skorrastað Norðfirði (1). 1943: 7/2.
• Guðjón Ingimundarson kennari, Sauðárkróki (3). 1955: 8/12, ódagsett. 1969: 10/10.
• Guðjón Þorsteinsson, Skatastöðum (2). 1936: 23/7. 1940: 7/2.
• Guðmundur Andrésson, Tungu (1). 1954: 4/9.
• Guðmundur Friðjónsson, Sandi (2). 1942: 4/3, ódagsett/4.
• Guðmundur Gamalíelsson, Reykjavík (1). 1938: 2/9.
• Guðmundur G. Kaldbak (1). 1941: 4/1.
• Guðmundur Guðmundsson, (Hóla – Guðmundur) (1). 1940: 13/8.
• Guðmundur Ó. Guðmundsson, Sauðárkróki (2). 1960: 13/12. 1961: 5/12. fært í safn K-nr.3 (Kaupfélag Skagfirðinga).
• Guðmundur Halldórsson, Bergsstöðum (1). 1960: 14/10.
• Guðmundur Jónsson frá Teigi (1). 1970: 15/12.
• Guðmundur Skaftason lögfræðingur, Reykjavík (1). 1973: 26/4.
• Guðmundur Stefánsson, Hrafnhóli (2). 1974: 30/10, 16/12.
• Guðmundur Sveinsson fulltrúi, Sauðárkróki (4). 1942: 12/8. 1944: 7/1. 1945: 23/7. 1946: 30/8.
• Guðmundur P. Valgeirsson, Bæ Árneshreppi (9). 1971: 27/2, 13/12. 1972: 30/11. 1975: 22/12. 1977: ódagsett, 16/12. 1979: 7/8. 1980: 23/2, 17/9.
• Guðrún Björnsdóttir frá Kornsá (Siglufirði) (1). 1966: 24/4.
• Guðrún Jónsdóttir frá Finnstungu (1). 1914: 4/7. 1960; 30/3.
• Guðrún Þorvaldsdóttir frá Stóra-Vatnsskarði (Reykjavík)(1). 1973: 8/1.
• Guðvin Gunnlaugsson kennari, Akureyri (3). 1941: 29/5, 29/8. 1978: 25/2.
• Gunnar Bjarnason ráðunautur, Hvanneyri (4). 1941: 24/3. 1951: 8/3, 3/12. 1957: 1/5.
• Sr. Gunnar Gíslason, Glaumbæ (4). 1969: 4/9. 1970: 16/6. 1973: 3/9. 1975: 12/2.
• Gunnar Guðbjartsson, Hjarðarfelli (4). 1969: 28/10. 1963: 20/3. 1970: 28/10.
• Gunnar Oddsson, Flatatungu (1). 1969: 2/4.
• Gunnar Snjólfsson, Höfn Hornafirði (1). 1970: 28/8.
• Gunnlaugur Björnsson, Brimnesi (5). 1936: 14/3. 1942: 25/10. 1943: 30/12. 1948: 25/1. 1961: 7/4.
• Gunnsteinn Steinsson, Ketu Skaga (4). 1969: 5/12. 1970: 25/8. 1973: 20/12. 1976: 30/5.
• Guttormur Óskarsson, Sauðárkróki (3). 1955: 2/2. 1956: 23/11. 1960: 31/3.

Gísli Magnússon (1893-1981)

Móttekin bréf 1912-1981 H - Í

• Halldór Ásgeirsson kjötsmatsmaður, Akureyri (1). 1956: 9/6.
• Halldór Hafstað, Útvík (1). 1958: 12/11.
• Halldór Gíslason, Halldórsstöðum (1). 1951: 7/4.
• Halldór Pálsson ráðunautur, Reykjavík (10).1939: 13/4. 1947: 5/5. 1948: 11/12. 1949: 10/9. 1950: 23/2, 3/6. 1952: 31/5. 1954:
11/6, 24/8, 17/10.
• Halldór Pálsson ráðunautur, Reykjavík (11).1958: 26/6. 1963: 18/2, 31/10. 1964: 6/12, 30/12. 1965: 18/12. 1966: 6/10, 20/12.
1967: 9/6, 30/10, 28/12.
• Halldór Pálsson ráðunautur, Reykjavík (9).1971: 4/1, 20/12. 1972: 4/12. 1973: 6/12. 1974: 9/12. 1975: 28/11. 1976: 23/12.
1977: 27/12. 1980: 29/4.
• Halldóra og Kristján Eldjárn, Bessastöðum (1). 1968: án dags.
• Hallfreður Örn Eiríksson cand.mag., Reykjavík (1). 1975. 19/5.
• Hallfríður Kolbeinsdóttir frá Skriðulandi (1). 1972: 4/6.
• Hallgrímur Helgason tónskáld, Reykjavík (1). 1944: ódags./5.
• Hallgrímur Jónasson frá Kotum, Reykjavík (5). 1976: 18/3. 1977: 23/9. 1978:2/1, 12/1, 4/2.
• Hallgrímur A. Valberg, Sauðárkróki (1). 1950: 20/8.
• Hannes J. Magnússon skólastjóri, Akureyri (4). 1951: 19/11. 1954: 6/11. 1955: 23/6. 1956: 27/3.
• Hannes Pétursson skáld, Reykjavík (1). 1975: 11/3.
• Haraldur Árnason ráðunautur, Sjávarborg (1).1959: 28/7.
• Haraldur Hjálmarsson frá Kambi (1). 1969: 4/4.
• Haraldur Jónasson, Völlum (5). 1943: 30/12, 15/8. 1945: 18/4. 1946: 19/4. 1950: 1/3. 1952: 20/2.
• Hartmann Ásgrímsson, Kolkuósi (3). 1939: 12/10. 1942: 20/3. 1946: 1/3.
• Hákon Bjarnason skógræktarstjóri, Reykjavík (1). 1960: 23/5.
• Hákon Jóhannsson, Reykjavík (2). 1952: 22/11. 1953: 15/4.
• Hákon Torfason bæjarstjóri, Sauðárkróki (2). 1968: 23/10, 4/11.
• Hálfdán Auðunsson, Seljalandi V-Eyjafjöllum (2). 1955: 20/11, 19/12.
• Háskóli Íslands (Orðabók) (1). 1952: ódagsett.
• Heimdallur Félag ungra Sjálfstæðismanna (1). 1969: 19/2. Fært úr safni P-12, Pétur Kjartansson .
• Heimir (karlakór) (4). 1953: 23/2. 1955: 30/4. 1958: 15/2. 1978: 22/4.
• Helgi Bergs bankastjóri, Reykjavík (2). 1965: 6/10. 1968: 28/10.
• Helgi Jóhannesson, Syðstu-Grund (1). 1963: 30/1.
• Helgi Skúli Kjartansson sagnfræðingur, Reykjavík (2). 1978: 7/11, 12/12.
• Helgi Skúlason augnlæknir, Akureyri (1). 1938: 16/3.
• H. Friðriksson Refsum, Noregi (1). 1912: 11/12.
• Helgi Rafn Traustason kaupfélagsstjóri, Sauðárkróki (6). 1970: 19/11, 1975: 16/6. 1977: 18/1, 4/8. 1978: 5/6. 1981: 25/3.
• Hermann Jónsson, Ysta – Mói (5). 1939: 25/9, 1944: 28/11. 1946: 11/4,13/4. 1953: 6/8.
• Hermann Jónasson forsætisráðherra, Reykjavík (5). 1936: 19/8. 1939: 10/5. 1942: 15/5. 1946: 25/2. 1954: 18/5.
• Hersilía Sveinsdóttir frá Mælifellsá (1). 1968: 18/11.
• Héraðslæknirinn á Sauðárkróki (1). 1957: 19/1.
• Hilmar Stefánsson bankastjóri, Reykjavík (2). 1936: 29/9. 1943: 12/3.
• Hjalti Gestsson ráðunautur, Selfossi (1). 1947: 17/5.
• Hjalti Pálsson frá Hofi, Hjaltadal (2). 1974: 13/11. 1977: 30/11.
• Hjalti Pálsson framkvæmdastjóri, Reykjavík (2). 1963: 18/10, 30/10.
• Hjálmar S. Sigmarsson Hólkoti, Höfðaströnd (1). 1944: 1/11.
• Hjörtur Benediktsson frá Marbæli (1). 1980: 28/1.
• Hjörtur Jónasson frá Syðstu-Grund (1). 1950: 10/9.
• Hjörtur Líndal, Efra-Núpi Miðfirði (1). 1937: 4/9.
• Hjörtur Pálsson. Ríkisútvarpið Reykjavík (1). 1970: 15/7.
• Hólafélagið (1). 1973: 14/7.
• Hólmfríður Jónasdóttir, Sauðárkróki (1). 1974: 6/9.
• H. J. Hólmjárn, Hólum (1). 1915: 3/3.
• Hróbjartur Jónasson, Hamri (4). 1939: 5/11, 5/12. 1940: 21/7. 1954: 12/12.
• Hörður Ingimarsson, Sauðárkróki (1). 1977: ódags/4.
• Iðnaðarmannafélag Sauðárkróks (1). 1973: 24/5.
• Iðunn – skinnaverksmiðja, Akureyri (2). 1948: 18/5. 1952:13/9.
• Indriði G. Þorsteinsson rithöfundur, Reykjavík (1). 1973: 1/12.
• Ingibjörg Jóhannsdóttir, Löngumýri (1). 1947: 14/3.
• Ingibjörg Þorbergsdóttir Syðri-Völlum, V-Hún. (1).
• Sr. Ingimar Jónsson skólastjóri, Reykjavík (14). 1936: 4/1, 20/5. 1937: 28/4. 1938: 28/2, 20/11. 1939: 27/2. 1940: 20/3, 3/8. 1943: 9/12, 27/5, 11/4. 1945: 25/3. 1946: ¼. 1947:13/2.
• Ingimundur Árnason fulltrúi, Akureyri (2). 1953: 14/2, 4/7.
• Ingimundur Árnason, Ketu (1). 1946: 9/2.
• Ingvar G. Brynjólfsson menntaskólakennari, Reykjavík (1). 1970: 19/1.
• Ingvar Jónsson, Hóli Lýtingsstaðahreppi (1). 1952: 15/10. Ingvar G. Jónsson byggingafulltrúi, Sauðárkróki (3). 1967: 26/9. 1973:
15/1, 19/3.
• Innflutningsskrifstofan Reykjavík (8). 1954: 15/2. 1955: 20/1, 4/6. 1956: 16/2, 30/6, 23/11. 1958: 28/5, 15/11.
• Íslendingasagnaútgáfan, Reykjavík (3). 1947: ódags./11. 1950: ódags í sept. (2).

Gísli Magnússon (1893-1981)

Móttekin bréf 1922-1980 J

Bréfritarar:
• Jakob Einarsson, Dúki Sæmundarhlíð (1). 1967: 18/12.
• Jakob Gíslason raforkumálastjóri, Reykjavík (1). 1961: 31/1.
• Jens Hermannsson, Bíldudal (1). 1935: 17/11.
• Jóhann Salberg Guðmundsson sýslumaður, Sauðárkróki (10). 1959: 5/10, 10/11, 14/8. 1960: 23/5.1962: 29/6. 1963: 28/2, 23/3. 1971: 30/7. 1973: 20/6. 1975: 20/8.
• Jóhann Ólafsson, Miðhúsum Óslandshlíð (1). 1971: 1/11.
• Jóhann Þorvaldsson skólastjóri, Siglufirði (2). 1961: 6/8. 1962: 8/10.
• Jóhannes Davíðsson, Hjarðardal V- Ísafjarðarsýslu (7). 1971: 4/3. 1973: 2/11. 1974: 31/1, 30/3, 12/8. 1975: 4/4, 21/11.
• Jóhannes Davíðsson, Hjarðardal V- Ísafjarðarsýslu (7). 1976: ¾, 5/7, 26/9. 1977: 1/11. 1978: 10/2, 11/12. 1979: 6/7.
• Jóhannes Sigvaldason ráðunautur, Akureyri (4). 1970: 13/11. 1973: 2/10. 1976: 9/8. 1977: 20/6.
• Jón Bjarnason, Bjarnarhöfn Snæfellsnesi (1). 1969: 21/11.
• Jón Björnsson, Bakka Viðvíkursveit (1). 1948: 5/1.
• Jón Þ. Björnsson skólastjóri, Sauðárkróki (1). 1943: 30/1.
• Dr. Jón Dúason, Reykjavík (5). 1940: í mars. 10/5. 1941: 20/7, 27/10. 1956. 28/7.
• Jón Eyþórsson veðurfræðingur, Reykjavík (1). 1964: 5/6.
• Jón Ferdinadsson, Birningsstöðum S – Þing. (3). 1922: 22/11. 1941: 13/5, 9/6.
• Jón Guðmann, Skarði við Akureyri (1). 1958: ½.
• Sr. Jón Guðnason þjóðskjalavörður, Reykjavík (1). 1955: í nóv.
• Jón Guðmundsson, Fjalli Skeiðum (1). 1967: 16/5.
• Jón Jónsson, Hofi Höfðaströnd (3). 1940: 5/12. 1944: 30/1. 1946: 7/5.
• Jón Jónsson bóndi í Glaumbæ, Skag. (2). 1934: 13/1, 23/1.
• Jón Konráðsson, Bæ Höfðaströnd (2). 1940: 28/2, 7/4.
• Jón Gauti Pétursson, Gautlöndum Mývatnssveit (4). 1948: 20/1. 1967: 20/8. 1968:24/2.
• Jón Sigurðsson, Minna-Holti Fljótum (1). 1961: 3/8.
• Jón Sigtryggsson frá Framnesi (1). 1948: 10/1.
• Jón Sigurjónsson, Ási Hegranesi (1). 1944: 5/5. 1950: 21/6. 1954: 27/4, 3/9.
• Jón Skaftason lögfræðingur, Reykjavík (3). 1957: 2/10, 20/10, 8/11.
• Jón Vestdal verkfræðingur, Reykjavík (1). 1947: ódagsett.
• Jón úr Vör rithöfundur, Reykjavík (2). 1942: í mars. 1980: 31/3.
• Jón H. Þorbergsson, Laxamýri S-Þing. (4). 1939: 4/9, 10/10. 1951: 21/10. 1952: 31/1.
• Jón Þórarinsson frá Garði (1). 1946: 14/9.
• Jónas Jónsson frá Hriflu (4). 1937: 17/3. 1940: 10/9. 1943: 18/5, 20/10.
• Jónas Kristjánsson samlagsstjóri, Akureyri (1). 1954: 30/9.
• Jónas Sölvason kennari frá Sauðárkróki (1). 1941: 31/8. Jónas Tómasson tónskáld, Ísafirði (1). 1959: 4/8. Jónas Þorbergsson útvarpsstjóri, Reykjavík (2). 1935: 13/4. 1936: 6/5.
• Jónas Þorvaldsson kennari, Reykjavík (1). 1969: 13/8.
• Júlíus Geirsson, Þrastastöðum Hofshreppi (1) 1944: 2/2.
• Júlíus Hafstein sýslumaður, Húsavík (1). 1955: 30/12.
• Júlíus Jónsson, Mosfelli Svínadal (1). 1953: 13/7.
• Júníana Helgadóttir, Keldudal Hegranesi (1). 1941: 2/9.

Gísli Magnússon (1893-1981)

Móttekin bréf 1913-1980 K

Bréfritarar:
• Karl Kristjánsson alþingismaður, Húsavík (2). 1976: 12/6. 1979: 29/5.
• Karlakór Reykjavíkur (2). 1962: 21/9. 1963: 25/1.
• Kaupfélag Skagfirðinga, Sauðárkróki (7). 1955: 17/8, 10/10. 1961: í apr. 1963: 18/10. 1964: í jan.1965: í nóv., 21/6.
• Kaupfélag Skagfirðinga, Sauðárkróki (7). 1965: 1/7. 1966: 1/7. 1967: 1/7. 1969: 22/1. 1968: 1/7, 31/12 (2).
• Kári Jónsson póstmeistari, Sauðárkróki (3). 1971: 28/7, 29/7. 1977: 19/12.
• Kári Sigurðsson frá Þverá (1). 1951: 25/8.
• Kirkjufundur, Reykjavík (1). 1949: 30/10.
• Kjörstjórn Rípurhrepss (1). 1938: 31/7.
• Kolbeinn Kristinsson frá Skriðulandi (9). 1937: 16/5. 1939: 29/7. 1940: 6/6. 1942: ódags., 11/5. 1943: 19/12. 1944: 29/5, 3/9. 1945:
ódags.
• Kolbeinn Kristinsson frá Skriðulandi (9). 1955: 16/2, 26/10. 1956: 16/10. 1958: 4/5. 1962: 5/1.1965: 28/3, 23/4, 1/8. 1966: 22/3.
• Kolbeinn Kristinsson frá Skriðulandi (13). 1967: 13/9, 27/9, 27/10, 17/12, 15/11. 1968. ½, 1/12. 1969: 26/8,16/9, 19/9, 29/9, 2/11,
21/7.
• Kolbeinn Kristinsson frá Skriðulandi (10). 1970: 12/4, 25/9, 30/10. 1971: 19/4, 26/5, í júní, 11/7, 2/8, 12/8, 8/9.
• Kolbeinn Kristinsson frá Skriðulandi (15). 1972: 24/4, 18/6, 26/6, 29/6, 24/7, 20/9, 13/12. 1973: 7/3, 21/3, 31/3, 13/5, 13/7, í okt.,
2/12, 20/12.
• Kolbeinn Kristinsson frá Skriðulandi (13). 1974: 24/5,8/6, 12/7, 12/8, 15/9, 17/10, 14/12. 1975: 1/5. 1976: 23/10. 1977: 4/6, 5/10.
1978: 4/8. 1980: 18/4.
• Kristín Guðmundsdóttir, Frostastöðum (1). 1913: 25/1.
• Kristín R. Magnúsdóttir, Flateyri V- Ísafjarðarsýslu (4). 1965. 2/11. 1979: 20/6, 30/7. 1980; 10/2.
• Krabbameinsfélag Reykjavíkur (4). 1964: 8/3. 1962: ódagsett (2). 1968: í apríl.
• Kristín Tómasdóttir frá Reykhólum (1). 1964: 30/3.
• Kristján Benediktsson, Einholti A-Skaft. (2). 1963: 4/1. 1964: 4/2.
• Kristján Jónsson, Óslandi (1). 1968: 14/9.
• Kristján Karlsson skólastjóri, Hólum (2). 1962: 4/1.1974: 10/2.
• Kristján Ó. Skagfjörð, Reykjavík (1). 1945: 8/8.
• Kristján Sveinsson augnlæknir, Reykjavík (1). 1950: 8/4.
• Kristmundur Bjarnason rithöfundur, Sauðárkróki (1). 1976: 29/10.
• Kvenréttindafélag Íslands, Reykjavík (1). 1949: 5/10.

Gísli Magnússon (1893-1981)

Móttekin bréf 1937-1969 L

Bréfritarar:
• Landsbanki Íslands, Reykjavík (1). 1958: 28/1.
• Landsbókasafn Íslands, Reykjavík (1). 1969: 15/2.
• Sr. Lárus Arnórsson, Miklabæ (9). 1937: 26/1. 1938: 25/2, 20/10. 1939: 3/3, 15/4, 20/7. 1940: 16/4. 1944: 20/12. 1945: 23/4.
• Lárus Blöndal, Sauðárkróki (1). 1949: 8/8.
• Lárus Jónsson frá Grund í Reykhólasveit (1). 1961: 5/6.

Gísli Magnússon (1893-1981)

Ungmennafélagið Æskan í Staðarhreppi (1905-)

  • IS HSk E00026
  • Fonds
  • 1905 - 1991

Askjan inniheldur fjórar innbundnar og handskrifaðar fundargerðarbækur, sú elsta er frá 1905, innihald þeirra eru fundargerðir, reikningshald, lög og félagatal. Bækurnar hafa allar varðveist mjög vel og eru í góðu ástandi.

Ungmennafélagið Æskan (1905-)

Fundargerðarbók

Innbundin og handskrifuð bók sem hefur varðveist vel og er í góðu ástandi. Líklega hefur bókin blotnað en blekið er heillegt og skiljanlegt. Fyrstu blaðsíðurnar eru orðnar nokkuð snjáðar og aðeins farnar að losna frá bindingunni. Í bókinni eru lög og reglur ungmennafélagsins, einnig eru undirskriftir 70 félagsmanna. Auk fundargerða eru líka ferðasögur.

Ungmennafélagið Æskan (1905-)

Fundargerðarbók

Innbundin og handskrifaðar fundargerðir. Í bóknni eru þrjú laus blöð, handskrifuð með fundargerð sem er dagsett 16.04.1990. Á fyrstu tveimur síðum bókarinnar er samningur sem Ungmennafélagið Æskan og Ungmennafélagið Fram gera með sér um eignarhlut í félagsheimilisbyggingunni í Varmahlíð, dags.14.4.1967.

Ungmennafélagið Æskan (1905-)

Lög og félagatal

Innbundin og handskrifuð bók, í bókinni eru endurbætt lög og reglur félagsins dags. 13.3.1960. Listi yfir heiðursfélaga og félagatal. Bókin er í góðu ásigkomulagi en blaðabindingin er aðeins farin að losna frá.

Ungmennafélagið Æskan (1905-)

Bókhaldsuppgjör

Fjórar innbundnar bækur í ýmsum stærðum sem innihalda bókhaldsskráningu fyrir félagið. Einnig önnur bókhaldsgögn, kvittanir, útfyllt eyðublöð og fundarboð.

Ungmennafélagið Æskan (1905-)

Færslubók

Innbundin bók með bókhaldsfærslum. Færslurnar eru handskrifaðar og vel læsilegar. Bókin er vel varðveitt, kjölurinn er aðeins laus í sér en hann er heill. Kjölurinn er límdur aðallega til að merkja bókina.

Ungmennafélagið Æskan (1905-)

Færslubók

Þunn stílabók með bókhaldsfærslum, bundin með tveimur heftum. Færslurnar eru handskrifaðar og vel læsilegar. Kjölur bókarinnar er límdur með rauðu límbandi (örugglega upprunalegt) sem er farið að losna frá neðst.
Ath. opnan í miðjunni hefur losnað frá heftunum.

Ungmennafélagið Æskan (1905-)

Færslubók

Þykk innbundin bók í A4 stærð með bókhaldsfærslum. Færslurnar eru handskrifaðar og vel læsilegar. Bókin er vel varðveitt, kjölurinn er heill en hann er límdur aðallega til að merkja bókina.

Ungmennafélagið Æskan (1905-)

Bókaldsgögn

Í færslubók dags, 1987-1989 voru eftirfarandi gögn: óútfyllt eyðublöð og formlegt bréf frá Ríkisendurskoðun vegna minningarsjóð Jóhanns Ellertssonar, dags.20.01.1991. Útfyllt afrit af efnahagsreikningi vegna minningarsjóðs Jóhanns Ellertssonar, dags. 20.3.1989. Færslukvittanir frá Búnaðarbanka Íslands frá árinu 1990, Ljósrit af bókhaldsfærslum frá ÍSÍ og UMFÍ til Ungmennafélags Æskunnar fyrir árið 1990, Tvö afrit af rekstrarreikningi vegna 1989-1990. Þrjú fundarboð frá UMSS og eitt kjörbréf á ársþing, dagsett 2.3.1990, 6.4.1990 og 5.2.1991.Tvö blöð með nafnalistum, líklega vegna kosninga í stjórn, blöðin eru ódagsett.

Ungmennafélagið Æskan (1905-)

Kvenfélag Staðarhrepps

  • IS HSk E00027
  • Fonds
  • 1908 - 2008

Tvær fundargerðarbækur, innbundnar og handskrifaðar og hafa varðveist mjög vel, sú elsta er síðan 1908. Tölvuútprentað söguágrip í þremur heftum í A4 stærð, gert 2008.

Kvenfélag Staðarhrepps (1908-)

Ungmennafélagið Glóðafeykir

  • IS HSk E00028
  • Fonds
  • 1926 - 1976

Tvær innbundnar bækur og handskrifaðar sem innihalda fundargerðir og félagatal frá Ungmennafélaginu Glóðafeyki á tímabilinu 1926-1976.

Ungmennafélagið Glóðafeykir

Búnaðarfélag Holtshrepps

  • IS HSk E00029
  • Fonds
  • 1934 - 1978

Tvær innbundnar bækur sem innihalda fundargerðir, félagatal, lög félagsins og reikningshald.

Búnaðarfélag Holtshrepps

Lestrarfélag Holtshrepps

  • IS HSk E00030
  • Fonds
  • 1911 - 1922

Þunn stílabók, pappinn er með límdum kjöl þar sem hann var farinn að mestu í sundur í miðjunni. Bókin er handskrifuð og vel læsileg, blaðsíðurnar eru orðnar snjáðar, þó sérstaklega í miðjunni þar sem hefti sem héldu þeim saman voru fjarlægð því þau voru orðin ryðguð og molnuð í sundur og farin að skemma blaðsíðurnar.

Lestrarfélag Holtshrepps

Málfundafélagið Vísir

  • IS HSk E00032
  • Fonds
  • 1927 - 1934

Gjörðabók. Bókin er frá stofnfundi Málfundafélagsins Vísir, Stíflu. Félagið var stofnsett 14.11.127 og 7 meðlimir voru mættir. Fundir voru haldnir í húsi félagsins Von. Í bókinni eru fundargerðir en þar kom einnig fram spurningar almenns eðlis s.s.

  1. Hvort er betra að gefa kindum kveld eða morgna í svona jarðelti?
  2. Hvort er betra að vera í sveit eða kaupstað?
  3. Til hvers eru Ungmennafélög?
    4 . Hvaða vetrarverk þykir ykkur skemmtilegust?
  4. Hvort lifa sveitirnar fyrir kaupstaðina eða kaupstaðirnir fyrir sveitirnar? o.s.fr.
    Gaman af þessu

Málfundafélagið Vísir

Ungmennafélagið Vaka

  • IS HSk E00033
  • Fonds
  • 1927 - 1945

Gjörðabók ungmennafélagsins Vaka í Viðvíkurhreppi byrjar á stofnfundi mánudag 10. mars 1930, til að ræða um stofnun ungmennafélags í Viðvíkurhreppi. Lesin voru uppköst af lögum og borin undir atkvæði og samþykkt í heild. í bókinni eru síðan lögin rituð ásamt fundargerðum.
Aðalreikningabók er um tekjur og gjöld félagsins Vöku og inn í bók eru 6 laus blöð um ýmsar greiðslur t.d. greiðsluábyrgð til Björns Gíslasonar vegna harmonikkukaupa sem U.M.F Vaka á fyrsta veðrétt í. Björn Gíslason skuldbindur sig að spila á dansskemmtunum sem félagið kann að stuðla til í sínu umdæmi, umrætt tímabil frá 10. okt. 1940 - 10. okt. 1942. Einnig er listi um Ungmennafélagatal 1942.

Ungmennafélagið Vaka

Dýraverndunarfélag Skagafjarðar

  • IS HSk E00034
  • Fonds
  • 1915 - 1972

Innbundnar og handskrifaðar bækur, fundagerðabók, dagbók og lítið notuð bókhaldsbók. Í safninu er einnig vélrituð og handskrifuð pappírsgögn, reikningur og bókhaldskvittanir. Einnig var á meðal skjalanna og bókanna persónuleg gögn úr db. Egils Helgasonar. Safnið er alt vel læsilegt og ágætlega varðveitt og margt áhugavert sem hægt er að lesa í fundagerðum félagsins og í dagbókinni.

Dýraverndunarfélag Skagafjarðar

Gjörðabók 1918-1958

Innbundin og handskrifuð bók sem hefur varðveist ágætlega. Í bókinni eru skráðar fundagerðir, greinagerðir og félagatal. Einnig eru skráð formleg erindi og bréf sem sent hafa verið.
Í bókina vantar fyrstu fundagerðir félagsins, eins og segir í athugasemd sem gerð var: "Hér hefir mjög illa til tekist. Einhver (handhafi gjörðabókar?) hefir orðið til þess óhappaverks að klippa nokkur fyrstu blöðin úr gjörðabókinni og sennilega glatað þeim. Besta heimild um sögu félagsins fyrstu 2 ár þess eru þar með glötuð".

Dýraverndunarfélag Skagafjarðar

Félagaskrá og erindi

Gögn með félagaskrá dýraverndunarfélagsins, með nöfnum 68 einstaklinga í A4 blaðastærð.
Einnig eru handskrifaður nafnalisti líkt með strikum og númerum sem eru innan sviga við hvert nafn, auk handskrifaður listi með nöfnum 13 nýrra félaga. Í safninu er einnig handskrifað bréf, líklega fundagerð eða uppkast af bréfi, dagsett 17/2 ekki kemur hvaða ár þetta var einnig eru nokkrir minnispunktar, óvíst er hvort þetta allt tengist. Vélrituð lög um fuglaveiðar og fulgafriðun, II kafli, dags.28.4.1966.

Dýraverndunarfélag Skagafjarðar

Persónuleg gögn úr db. Egils Helgasonar

Pappírsgögn úr db Egils Helgasonar, í safninu er kjörbréf frá Verkamannafélaginu Fram á Sauðárkróki, dags.23.2.1968 og reikningur frá Ríkisútvarpinu fyrir útvarpsafnot.í gluggaumslagi. Í safninu er líka minnisblað, líklega úr eigu Egils, með nöfnum og ýmislegu öðru. Gögnin hafa varðveist vel.

Dýraverndunarfélag Skagafjarðar

Dagbók og pappírsgögn úr dagbók

Innbundin og handskrifuð dagbók og pappírsgögn úr dagbókinni. Ákveðið var að taka skjölin sem voru laus inni í bókinni og skrá þau sérstaklega. Gögnin hafa öll varðveist vel.

Dýraverndunarfélag Skagafjarðar

Dagbók 1918-1951

Innbundin og handskrifuð bók með dagbókarfærslum og fundagerðum dýraverndurnarfélagsins, hún er vel læsileg og í góðu ásigkomulagi. Færslur eru aðeins í hluta bókarinnar.

Dýraverndunarfélag Skagafjarðar

Pappírsgögn úr dagbók

Í dagbók Dýraverndunarfélag Skagafjarðar voru ýmis pappírsgögn.
Meðal annars var úrklippt, prentuð forsíða úr dönsku tímariti, dags. ágúst-sept, 1930. Handskrifuð dýraverndunarlög frá 1915, á línustrikað A3 blað. Fjölfaldað skjal með tilkynningu um friðun fugla frá Dýraverndunarfélagi Skagafjarðar, dags.21.5.1951. Öll gögnin hafa varðveist ágætlega og eru vel læsileg.

Dýraverndunarfélag Skagafjarðar

Bókhaldsgögn

Reikningabókin er innbundin og handskrifuð bókfærslubók í góðu ásigkomulagi. Í bókinni er félagatal dýraverndunarfélagsins fyrir árið 1939 og bókhaldsfærslurnar eru gerðar á tímabilinu 1939-1963. Á saurblaði bókarinnar stendur; Ath. úr dánarbúi Egils Helgasonar 2003.
Í bókinni var mikið af lausblöðum sem er sett í sér möppu:
Bókhaldskvittanir og reiknivélastrimill frá tímabilinu 1961-1972. Félagaskrá, dagsett 1.11.1964 og fleiri skjöl og nafnalistar er tengjast kosningum á fundi dýraverndunarfélagsins. Einnig skýrsla um aðbúnað útigangshrossa, Skjal og reikningur úr db. Egils Helgasonar. Skjöl þessi voru sett í aðra örk.

Dýraverndunarfélag Skagafjarðar

Reikningabók (sjóðsbók)

Innbundin og handskrifuð bókhaldsfærslubók sem er vel læsileg og í góðu ásigkomulagi. Aðeins lítill hluti bókarinnar hefur verið nýttur. Úr bókinni voru kvittanir og reiknivélastrimlar, einnig persónuleg skjöl úr db. Egils Helgasonar sem sett voru í sér örk.

Dýraverndunarfélag Skagafjarðar

Bókhaldsgögn 1941-1972

Fylgigögn bókhalds. Efnahagsreikningu f. árið 1941-1942 í A3 broti. Bókhaldskvittanir og reiknivélastrimlar, raðað eftir ártali. Þessi gögn fundust í reikngsbókinni.

Dýraverndunarfélag Skagafjarðar

Búnaðarfélag Staðarhrepps

  • IS HSk E00035
  • Fonds
  • 1889 - 1988

Innbundnar bækur frá Búnaðarfélagi Staðarhrepps. allar með plast límmiða á kili og í góðu læsilegu ástandi.

Búnaðarfélag Staðarhrepps

Gjörðabók Búnaðarfélags Seyluhrepps

Bókin er þykk, heilleg og læsileg en orðin snjáð. Saurblaðið aftast er farið að losna frá kápunni, bindingin er í lagi. Límt er yfir kjölinn (sem er annars heillegur), á kjölnum er bókin merkt búnaðarfélaginu og innihaldi.

Búnaðarfélag Seyluhrepps

Jarðabótaskýrslur

Stórar Jarðbótaskýrslur í góðu ástandi, þær eru látnar halda sér í því broti sem þær komu, nokkrar samanbrotnar og nokkrar án ártals. Jarðbótaskýrslur eru eins og segir í útdrætti úr lögunum, um ríkisframlag til jarðræktar og húsabóta ná til allra jarða í landinu er teljast lögbýli samkvæmt skilgreiningu ábúðalaga nr. 87 19. júní 1933, 1. kafla, 1. gr að undanskildum þeim jörðum og jarðahlutum er liggja innan skipulagssvæða kaupstaða, kauptúna, sjávar- og sveitaþorpa. Ræktað land telst í lögum þessum: Tún, matjurtagarðar, akrar og véltækt og framræst áveituengi.

Búnaðarfélag Akrahrepps

Lestrarfélag Miklabæjarsóknar

  • IS HSk E00042
  • Fonds
  • 1908 - 1966

Þrjár innbundnar og handskrifaðar bækur sem hafa varðveist misvel, tvær þeirra eru í ágætu ásigkomulagi en ein bókanna sem er frá 1913 og heldur utan um útlán safnsins er mjög illa farin. Bindingin er laus og nokkrar blaðíður hafa rifnað þvert yfir, einnig hafa öftustu blaðsíðurnar verið rifnar úr.
Í safninu eru einnig pappírsgögn af ýmsu tagi, t.d. bókhaldsgögn, handskrifuð og vélrituð gögn, bæði formleg og óformleg.

Lestrarfélag Miklabæjarsóknar

Fundagerðabækur og útlánaskrá

Þrjár innbundnar og handskrifaðar bækur og pappírsgögn. Bækurnar eru vel læsilegar og eru í mig góðu ásigkomulagi, ein bókin er illa farin og með rifnar blaðsíður. Pappírsgögnin eru vel læsileg og í mis góðu ástandi.

Lestrarfélag Miklabæjarsóknar

Fundagerðabók 1908-1933

Innbundin og handskrifuð bók sem heldur utan um fundagerðir, félagatal, lög og reikinga félagsins frá 1908-1933. Bókin er vel læsileg og hefur varðveist ágætlega.

Lestrarfélag Miklabæjarsóknar

Fundagerðarbók 1933-1951

Innbundin og handskrifuð bók með fundagerðum, reikningum félagsins og félagatali. Bókin er vel læsileg og hefur varðveist vel. Í bókinni er lítill miði með nöfnum nokkurra einstaklinga, líklega félagsmanna og "Afklippingur" frá Skrifstofu Fræðslumálastjóra í Reykjavík, dags.3.10.1944.

Lestrarfélag Miklabæjarsóknar

Útlánaskrá 1913-1926

Bókin er óinnbundin og línustrikuð og hefur verið nýtt til að skrá útlán og skil á bókum, fyrstu færslurnar eru frá 1913-1926. Binding bókarinnar er í slæmu ástandi að öðru leyti hefur hún varðveist ágætlega. Í bókinni er laus blöð með lögum félagsins ódagsett og óundirrituð.

Lestrarfélag Miklabæjarsóknar

Bókaskrá 1940-1959

Forprentuð línustrikuð og óbundin pappírsgögn með upplýsingum um bókartiltla í eigu lestrarfélagsins. Gögnin eru vel læsileg og hafa varðveist ágætlega.

Lestrarfélag Miklabæjarsóknar

Bókhaldsskjöl, skýrslur og erindi

Handskrifuð og vélrituð pappírsgögn, einnig formleg og óformleg. Félagatal, skrár yfir bókatitla og bókhaldsgögn. Gögnin eru í misgóðu ástandi en hafa varðveist ágætlega.

Lestrarfélag Miklabæjarsóknar

Skjöl og bókhaldsgögn 1931-1950

Pappírsgögn, handskrifað á línu- og rúðustrikaðan pappír, einnig vélrituð gögn, forprentuð skjöl og nótur. Bókalistar, nafnalistar og félagatal, bókhaldsgögn, formleg og óformleg erindi úr eigu lestrarfélagsins. Gögn í ágætu ástandi sem eru röðuð í ártalsröð til einföldunar, þau voru hreinsuð af bréfaklemmum og heftum. Bréfaklemmur og hefti voru orðin ryðguð og greinileg för sjást eftir þau.

Lestrarfélag Miklabæjarsóknar

Skjöl og bókhaldsgögn 1951-1966

Pappírsgögn, forprentuð, handskrifuð og vélrituð. Línu- og rúðustrikaður pappír. Skýrslur, bókhaldsskjöl, formleg- og óformleg erindi, listi yfir bókartitla félagsins og félagatal. Gögnin hafa varðveist ágætlega og eru röðuð í ártalsröð til einföldunar, þau voru hreinsuð af bréfaklemmum og heftum.

Lestrarfélag Miklabæjarsóknar

Results 1 to 85 of 550