Leigusamningur um jörðina Velli í Hólmi
- IS HSk N00007-B-2
- Eining
- 26.05.1917
Part of Samtíningur I
Leigusamningur milli feðganna Jónasar Egilssonar og Haraldar Jónassonar um jörðina Velli í Hólmi. Dagsett 26. maí 1917. Undirritað og vottað.
8 niðurstöður með stafrænum einingum Sýna niðurstöður með stafrænum einingum
Leigusamningur um jörðina Velli í Hólmi
Part of Samtíningur I
Leigusamningur milli feðganna Jónasar Egilssonar og Haraldar Jónassonar um jörðina Velli í Hólmi. Dagsett 26. maí 1917. Undirritað og vottað.
Bréf Seyluhrepps til sýslunefndar
Ein handskrifuð pappírsörk í A4 stærð, ein skrifuð síða. Það varðar fjárkláða í Seyluhreppi.
Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)
Listinn er handskrifaður á pappírsörk í folio broti.
Hann er sundurliðaður eftir bæjum.
Ástand skjalsins er gott.
Byggðasafn Skagfirðinga (1948 -
Part of Egill Jónasson: Ljósmyndasafn
Þórunn Haraldsdóttir á Völlum.
Egill Jónasson (1901-1932)
Sigurlaug Jónasdóttir og Haraldur Jónasson frá Völlum
Part of Lestrarfélag Seyluhrepps
Harðspjalda handskrifuð bók í góðu lagi um stofnfund Lestrarfélags Seyluhrepps og fundargerðir.
Bréf Seyluhrepps til sýslunefndar
Bréfið er handskrifað á pappírsörk í A4 stærð.
Það varðar kláðatilfelli á Völlum.
Ástand skjalsins er gott.
Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)
Part of Egill Jónasson: Ljósmyndasafn
Vellir í Hólmi apríl 1927.
Egill Jónasson (1901-1932)
Frá vinstri: Jónas Haraldsson, Völlum. Þórunn Haraldsdóttir, Völlum
Anna Halldórsdóttir kona Stefáns frá Völlum. Fór til Ameríku um 1900 og Jón Stefánsson sonur hennar.
Arnór Egilsson (1856-1900)
Egill Jónasson bókbindari frá Völlum í Hólmi
Part of Egill Jónasson: Ljósmyndasafn
Jónas Haraldsson á Völlum.
Egill Jónasson (1901-1932)
Listinn er handskrifaður á tvær pappírsarkir í folio broti, alls átta síður.
Hann nær yfir hluti sem keyptir hafa verið í safnið, óljóst er á hvaða tímabili.
Listinn er sundurliðaður eftir bæjum.
Ástand skjalsins er gott.
Byggðasafn Skagfirðinga (1948 -
Part of Sigurður Egilsson: Skjalasafn
Viðtöl við Harald Jónasson frá Völlum, tekið júní 1969.
Rætt um félagsstörf Haraldar og samtíðamenn. Haraldur gekk í Unglingaskólann í Vík og gagnfræðaskólann á Akureyri.
Sigurður Egilsson (1911-1975)