Showing 18 results

Archival descriptions
Hofshreppur Series
Advanced search options
Print preview Hierarchy View:

Bókhaldsgögn

Handskrifuð bókhaldsgögn, bæði innbundin og óbundin. Bækurnar og pappírsgögnin hafa varðveist ágætlega.

Búnaðarfélag Hofshrepps

Bréf og erindi

Í þessu safni er mikið af handskrifuðum og vélrituðum, formlegum og óformlegum bréfum, erindum, skýrslum og fundagerðum. Skjölin eru vel varðveitt og sum hafa rifnað. Gögn eru röðuð í ártalsröð til einföldunar, þau voru hreinsuð af bréfaklemmum og heftum.

Búnaðarfélag Hofshrepps

Fjárgjalda og fundagerðabók

Bókin er harðspjalda, handskrifuð í góðu lagi en hreinsuð. Persónugreinanleg gögn, nöfn og heimili, greiðslur fyrir búfénað ásamt fundagerðum félagsins. Þar er tíðrætt um síldarmjöl sem skepnufóður gæði þess miðað við flokkun þess og það sem lakara er að notað það sem áburð.

Fóðurbirgðafélag Hofshrepps

Fjárræktargögn

Skýrslur um sauðfé og þá sem koma að þeirri starfsemi en gögnin eru persónugreinanleg.

Fjárræktarfélag Hofshrepps

Fundagerðabók

Innbundin, handskrifuð og vel læsileg bók með lögum og fyrstu bókhaldsreikningum búnaðarfélagsins. Bókin er í góðu ásigkomulagi með límborða á kili. Þetta er eina fundagerðabókin sem var í safninu.

Búnaðarfélag Hofshrepps

Jarðbótaskýrslur

Handskrifaðar skýrslur sem halda utan um túnrækt í Hofshreppi. Skýrslurnar eru vel varðveittar og læsilegar.

Búnaðarfélag Hofshrepps