Print preview Close

Showing 9 results

Archival descriptions
Viðvíkurhreppur Text
Advanced search options
Print preview Hierarchy View:

9 results with digital objects Show results with digital objects

Fundagjörðabók Ungmennafélagsins Vöku 1927-1945

Gjörðabók Ungmennafélags Vaka í Viðvíkurhreppi byrjar á stofnfundi mánudaginn 10. mars 1930, til að ræða um stofnun ungmennafélags í Viðvíkurhreppi. Lesin voru uppköst af lögum og borin undir atkvæði og samþykkt í heild. í bókinni eru síðan lögin rituð ásamt fundargerðum.

Gjörðabók 1918-1946

Innbundin og handskrifuð og vel læsileg bók, bókin hefur varðveist illa, öll blöð hennar hafa losnað úr bindingunni. Blöðin eru skítug og blettótt.

Iðnfélag Viðvíkurhrepps

Viðar 4. bók

Viðar, sveitablað sem gefið var út í Viðvíkurhreppi á árunum 1914-1916. Þetta blað fjallar m.a. um verslun á Íslandi, Um lestarfélagsskemmtun, grein um Böð eða sund, sögur, ævintýri og kveðskapur ýmis konar. Þá er kafli um tóbak. Inn í þann kafla hefur verið sett skjal eitt með undirskrift þeirra sem ætla að sniðganga slík efni. Þetta er undirritað 3. mars 1911 og hefur líklega verið bundið inn í þessa bók.

Viðar, 5 bók (2. árg., 3. tbl.)

Viðar, sveitablað Viðvíkurhrepps 1916. Meðal efnis er grein um hreppsveg, skemmtanir, hjónabandsástir, karlmennskusaga, kveðskapur og ýmislegt fleira. Í ritnefnd sátu: Hartmann Ásgrímsson, Bessi Gíslason, Guðbrandur Björnsson.