Sýnir 254 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Marteinn Bergmann Steinsson: Skjalasafn
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

Marteinn Bergmann Steinsson: Skjalasafn

  • IS HSk N00099
  • Safn
  • 1909-2004

Ýmis útgefin gögn, sem flest tengjast Skagafirði.
Líklega er um þrjár mismunandi afhendingar að ræða, en þær voru allar í geymslum safnsins. Vitað er að ein þeirra er frá 1985. Lista yfir þá afhendingu er að finna í gögnunum.

Marteinn Bergmann Steinsson (1909-2004)

29. júní

Litprentuð auglýsing í brotinu 21,4x30,5 cm.
Varðar framboð Péturs J. Thorsteinssonar til forseta árið 1980.
Ástand skjalsins er gott.

30. júní 2. tbl.

  1. júní, blað stuðningsmanna Kristjáns Eldjárns. 2. tbl.
    Blaðið er prentað á dagblaðapappír í dagblaðabroti, 4 síður.
    Varðar framboð til forsetakosninga árið 1968.
    Ástand skjalsins er gott.

30. júní 5. tbl.

  1. júní, blað stuðningsmanna Kristjáns Eldjárns. 5. tbl.
    Blaðið er prentað á dagblaðapappír í dagblaðabroti, 8 síður.
    Varðar framboð til forsetakosninga árið 1968.
    Ástand skjalsins er gott.

Unga fólkið 3. tbl

Unga fólkið, blað stuðningsmanna Gunnars Thoroddsen, 2. tbl.
Blaðið er prentað á dpappír í A5 broti, 4 síður.
Varðar framboð til forsetakosninga árið 1968.
Ástand skjalsins er gott.

Þjóðkjör 4. tbl

Þjóðkjör, blað stuðningsmanna Gunnars Thoroddsen, 4. tbl.
Blaðið er prentað á dagblaðapappír í dagblaðabroti, 4 síður.
Varðar framboð til forsetakosninga árið 1968.
Ástand skjalsins er gott.

Þjóðkjör 5. tbl

Þjóðkjör, blað stuðningsmanna Gunnars Thoroddsen, 5. tbl.
Blaðið er prentað á dagblaðapappír í dagblaðabroti, 4 síður.
Varðar framboð til forsetakosninga árið 1968.
Ástand skjalsins er gott.

Þjóðkjör 7. tbl

Þjóðkjör, blað stuðningsmanna Gunnars Thoroddsen, 7. tbl.
Blaðið er prentað á dagblaðapappír í dagblaðabroti, 8 síður.
Varðar framboð til forsetakosninga árið 1968.
Ástand skjalsins er gott.

Veistu?

Bælkingurinn er litprentaður á pappírsörk í A4 stærð.
Hann varðar bæjarstjórnarkosningar á Sauðárkróki 22. maí 1982.
Ástand skjalsins er gott.

Alþýðuflokkurinn (1916-2000)

Okkar maður

Blaðið er fjölritað í A4 broti, 4 síður.
Það varðar framboð Stefáns Guðmundssonar til alþingis árið 1983.
Ástand skjalsins er gott.

Framsóknarflokkurinn (1916-)

Ungt fólk

Fjölritað blað í A5 broti, 8 síður.
Varðar framboð flokksins til bæjarstjórnarkosninga 1982.
Ástand skjalsins er gott.

Framsóknarflokkurinn (1916-)

Fréttabréf UMSS

Fréttabréfið er 28 síður í A5 broti, fjölritað.
Það er gefið út í nóvember 1977.
Það varðar starfsemi sambandsins.
Með liggur auglýsing um stöðu húsvarðar við félagsheimilið Miðgarð.
Ástand skjalsins er gott.

UMSS (1910-

Krókstíðindi 2. tbl

Blaðið er prentað á dagblaðapappír í dagblaðabróti, alls 8 síður.
Á meðfylgjandi miða kemur fram að aðeins tvö tölublöð hafi komið út.
Ástand skjalsins er gott.

UMSS (1910-

Kirkjukvöld 1984

Dagskráin er prentuð á pappírsörk í stærðinni 34,8x26,5 cm.
Hún er frá kirkjukvöldi sem haldið var í Sauðárkrókskirkju í Sæluviku 1984.
Ástand skjalsins er gott.

Sauðárkrókskirkja

Staða og horfur í atvinnumálum

Gögn frá ráðstefnu eða fundi sem bar yfirskriftina "Staða og horfur í atvinnumálum" og haldinn var í Félagsheimilinu Bifröst 21. mars 1987.
Alls 99 pappírsarkir í A4 stærð. Með liggur mappa merkt fundinum.
Ástand skjalanna er gott.

Marteinn Bergmann Steinsson (1909-2004)

Albert Guðmundsson

8 litprentaðar síður á tímaritapappír í stærðinni 22x32 cm.
Fylgirit með tímaritinu Vikunni sem fjallar um framboð Alberts Guðmundsson til forseta árið 1980.
Ástand skjalsins er gott.

Vikan

30. júní 4. tbl.

  1. júní, blað stuðningsmanna Kristjáns Eldjárns. 4. tbl.
    Blaðið er prentað á dagblaðapappír í dagblaðabroti, 4 síður.
    Varðar framboð til forsetakosninga árið 1968.
    Ástand skjalsins er gott.

Þjóðkjör 6. tbl

Þjóðkjör, blað stuðningsmanna Gunnars Thoroddsen, 6. tbl.
Blaðið er prentað á dagblaðapappír í dagblaðabroti, 4 síður.
Varðar framboð til forsetakosninga árið 1968.
Ástand skjalsins er gott.

Þjóðkjör 8. tbl

Þjóðkjör, blað stuðningsmanna Gunnars Thoroddsen, 8. tbl.
Blaðið er prentað á dagblaðapappír í dagblaðabroti, 4 síður.
Varðar framboð til forsetakosninga árið 1968.
Ástand skjalsins er gott.

Ferðagetraun í A flokki

Litprentaður bæklingur í A5 broti, 8 síður.
Með liggur eyðublað til að taka þátt í getraun.
Varðar framboð flokksins til alþingis 1991.
Ástand skjalsins er gott.

Alþýðuflokkurinn (1916-2000)

Einherji 1. tbl 52. árg.

Einherji, blað Framsóknarmanna í Norðvesturkjördæmi.

  1. tbl 52. árg
    Blaðið er 8 bls. prentað á dagblaðapappír, í dagblaðabroti.
    Ástand skjalsins er gott.

Framsóknarflokkurinn (1916-)

Niðurstöður 1 to 85 of 254