Sýnir 69 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Bjarni Haraldsson: Skjalasafn
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

Virðingabréf

Viðringabréf þar sem tilnefnir eru menn til að meta húseign á Akureyri. Þetta er undirritað plagg frá bæjarfógeta Akureyrarkaupsstaðar.

Bjarni Haraldsson (1930-2022)

Tímarit

Leikhúsmál tímarti sem gefið var út í apríl- júní árið 1940. 1. árg. nr. 2

Bjarni Haraldsson (1930-2022)

Ýmis kort

Kort til ýmisa einstaklinga. Kristín Jósefsdóttir, Sigríður Gunnarsdóttir, Lillu og Bjarna, og Kötu Gamelíels, Bogga.

Bjarni Haraldsson (1930-2022)

Tímarit

Blaðið Perlur sennilega gefið út í kringum árið 1930.

Bjarni Haraldsson (1930-2022)

Tímarit

Blaðið Perlur sennilega gefið út í kringum árið 1930.

Bjarni Haraldsson (1930-2022)

Bækur

Ýmsar bækur og smárit, barnabækur á borð við Rauðhettu og einnig bækur sem eru merktar Eyþóri Stefánssyni.

Bjarni Haraldsson (1930-2022)

Bjarni Haraldsson: Skjalasafn

  • IS HSk N00168
  • Safn
  • 1900-1976

Ýmislegt uppsóp, m.a. bókhald, gögn Góðtemplara, bækur, kort, bréf og fleira.

Bjarni Haraldsson (1930-2022)

Ávísunarhefti

12 hefti, Búnaðarbankinn, Sparisjóður Sauðárkróks, Sparisjóður Siglufjarðar og Útvegsbankinn.

Bjarni Haraldsson (1930-2022)

Deanna Durbin

Bók um Deanna Durbin, æviskeið hinnar ungu kvikmyndaleikkonu með myndum.

Bjarni Haraldsson (1930-2022)

Bækur útgefnar af IOGT

Ritin: Góðtemplarareglan á Íslandi 75 ára. Þingtíðindi stórstúku Íslands árið 1966. Lögbók góðtemlara 1924. Lög íslenskra ungtemplara.

Bjarni Haraldsson (1930-2022)

Tímarit

Blaðið Perlur sennilega gefið út í kringum árið 1930.

Bjarni Haraldsson (1930-2022)

Tímarit

Íslenskur iðnaður blað, ásamt íslensku vikunni vöruskrá ársins 1934.

Bjarni Haraldsson (1930-2022)

Áfengisneysla og skaðsemi

Vísindi,trú og bindindi. Leskaflar til notkunar við bindindisfræðslu. Um bindindisfræðslu. Áfengisneysla og heilastarfsemin.

Bjarni Haraldsson (1930-2022)

Bréf til kennara frá Fræðslumálastjóra

4 bréf, pöntunarbréf fyrir landabréf fyrir skóla. Námskrá sem gefin var út árið 1929 fylgibréf þar sem kennarar eru beðnir um að svara spurningum til að vinna fyrri skólanámskrá upp. Bréf varðandi landabréfa. Bréf frá Pétri Guðmundssyni en þar segir hann hvernig vinna megi með landakortið Afríku.

Bjarni Haraldsson (1930-2022)