Sýnir 142 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Indíana Sigmundsdóttir: Skjalasafn
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

42 niðurstöður með stafrænum einingum Sýna niðurstöður með stafrænum einingum

mynd 17

Aftan á myndinni stendur: Þrjár konur og kaffikanna.
Tveggja er getið:
Indíana Sigmundsdóttir frá Vestara-Hóli.
Kristín Kristjánsdóttir úr Staðarsveit, Snæfellsnesi.
(Ath. konuna lengst til vinstri).

mynd 25

Aftan á myndinni stendur:
Börn Baldvins Jónssonar og Guðfinnu Gunnarsdóttur, Þúfum.
Ásmundur Baldvinsson (1966-) (lengst til vinstri).
Kristinn Baldvinsson (1969-).
Dagur Þór Baldvinsson (1979-).
Herdís Ósk Baldvinsdóttir (1983-).

mynd 30

Frá vinstri: Arnbjörg Eiríksdóttir, Ásmundur Jósefsson og Pétur Lúðvíksson. Vantar nafn konunnar.

mynd 33

Greta Jóhannsdóttir Sigríðríðarstöðum situr með barnabörnin sín Guðrúnu Gretu Baldvinsdóttur og Lúðvík Freyr Sverrisson.

Sjúkrahúsið á Hvammstanga

Bréf frá vinkonu Indíönu, Herdísi Bjarnadóttur. Skrifar undir Dísa.
Á umslaginu er skrifað nafn Guðbrandar Frímannssonar, Fornósi 13 (minnispunktur eða að hann hafi komið bréfinu uppeftir).
Á bakhlið umslags eru skrif sem gæti verið vísa.

Oskarstrom, Svíþjóð

Bréfið er líklega skrifað árið 1994. Hulda gæti verið Hulda Arnbjörg Vilhjálmsdóttir. Í bréfinu nefnir hún dóttur sína, Önnu Lind og kærasta, Jonna. Einnig er minnst á Hönnu, móður Jonna.

Bréf frá Simba

Bréfið er frá frænda Indíönu, Sigmundi Jónssyni. Skrifar undir Simbi.
Ekkert ártal er á umslaginu, né bréfinu. Líklega skrifað ca. 1993-1994.

mynd 03

Frá vinstri:
Kristín Kristjánsdóttir.
Guðrún Guðmundsdóttir frá Berghyl.
Jóna Guðmundsdóttir frá Berghyl.
Indíana Sigmundsdóttir, Vestara-Hóli.
(Hermann) Jón Stefánsson, Ánastöðum.
Óþekkt.
Sigurlaug Guðmundsdóttir frá Brúnastöðum (líklega sú sem situr aftast, ath).

mynd 21

Anna Eiríksdóttir frá Reykjarhóli.
Ath.: Anna Magnea Eiríksdóttir, 15. október 1908 - 10. júní 1993.

mynd 29

Ásmundur Jósefsson, Stóru-Reykjum og líklega sonur Eiríks Ásmundssonar (ath). Vantar nafn barnsins.

mynd 37

Á myndinni eru hjónin Halldór Kristinsson málari (kallaður Gósi málari) og Björg Pálína Jóhannsdóttir. Barnið er Kristinn Halldórsson. Þau bjuggu á Siglufirði. Halldór var ættaður frá Vestara-Hóli í Fljótum.

mynd 41

Ólafur Jóhannesson, fyrrverandi forsætisráðherra, fæddur 1. mars 1913 - dáinn 20. maí 1984.
Innrömuð minning um hann með kvæði eftir Indíönu.

Indíana Sigmundsdóttir: Skjalasafn

  • IS HSk N00069
  • Safn
  • 1930-1995

Sendibréf, kort og kveðskapur. Úr fórum Indíönu Sigmundsdóttur.

Indíana Sigmundsdóttir (1909-1995)

Niðurstöður 1 to 85 of 142