Prenta - forskoðun Loka

Sýnir 473 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Héraðsskjalasafn Skagfirðinga (1947-)**
Advanced search options
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

8 niðurstöður með stafrænum einingum Sýna niðurstöður með stafrænum einingum

Fundagerðabók

Framan á bókinni stendur Gjörðabók, Kvenfélag Holtshrepps. Auk þess er nafnið Framtíðin skrifað á kápu bókarinnar. Bókin er í ágætu ásigkomulagi.

Kvenfélagið Framtíðin (1939-)

Félagsblað

Félagsblað Kvenfélagsins Framtíðarinnar. Bók sem gekk á milli félagskvenna og þær skrifuðu í. Bókin er í ágætu ásigkomulagi.

Kvenfélagið Framtíðin (1939-)

Nýtt vasakver handa alþýðu

Nýtt vasakver handa alþýðu : um peninga, vog og mál, almenn gjöld, helztu lagaboð o.fl
Akureyri : Frb. Steinsson, 1905

Stærð bókarinnar er 10x15,4 sm. Hún hefur verið bundin inn. Utan á bókarkápu er dagablaðapappír sem er talsvert rifinn.

Hjálmar Jónsson (1796-1875)

Skattabók frá 1922-1926

Stílabók sem í eru skráðar upplýsingar sem varða skattframtöl á umræddu árabili. Kápan er farin að losna frá bókinni og hefti orðin ryðguð en blöðin eru í heillegu ástandi.

Valdimar Helgi Guðmundsson (1878-1966)

Framtalin inneign 1941-1946

Blöð sem á eru skráðar upplýsingar um framtalda inneign 1941-1946. Tvær pappírsarkir í bláum lit, mjög þunnar. Nokkur brot í brúnum blaðana en annars heil.

Valdimar Helgi Guðmundsson (1878-1966)

Jarðræktarfræði

Innbundin stílabók sem í eru ritaðar glósur úr námi við Hólaskóla veturinn 1905-1906. Bókin er 18x23 sm með svartri kápu.

Páll Sigurðsson (1880-1967)

Veðurlag veturinn 1917-1918

Minnisbók í stærðinni 13x20,5 sm. Kápulaus en bundin saman með sterkum tvinna. Í bókina eru handskráðar upplýsingar um veðurfar frá degi til dags.

Hrólfur Þorsteinsson (1886-1966)

Fundargerðabók

Fundargerðabók í stærðinni 21,5x30,5 sm. Inniheldur handskrifaðar fundargerðir húsnefndar Félagsheimilisins Árgarðs í Lýtingsstaðahreppi.

Húsnefnd Árgarðs

Biblía

Biblía : það er øll heilög ritning. Reykjavík : Hið íslenzka Biblíufélag, 1859. Bókin er 1102 bls. ; 29 sm

Alþingisrímur (1899-1901)

Alþingisrímur (1899-1901) / Valdimar Ásmundsson gaf út. Valdimar Ásmundarson 1852-1902 (ritstjóri). Reykjavík : Bríet Bjarnhéðinsdóttir, 1909. 111 bls. ; 18 sm. 2. útgáfa.

Dönsk lestrarbók

Dönsk lestrarbók / eftir Þorleif Bjarnason og Bjarna Jónsson. Reykjavík : Ísafold, 1905. 224 bls. ; 19 sm. 2. útgáfa.

Þorleifur Bjarnason

Reikningsbók

Reikningsbók / eftir Sigurbjörn Á. Gíslason. Sigurbjörn Á. Gíslason 1876-1969 höfundur.
Reykjavík : Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar, 1913-1921. IV. hefti. 72 bls. ; 20 sm.

Sigurbjörn Ástvaldur Gíslason (1876-1969)

Þjóðskipulag Íslendinga

Þjóðskipulag Íslendinga : kenslubók handa alþýðuskólum og í heimahúsum / Benedikt Björnsson. Akureyri : Bókaverslun Þorsteins M. Jónssonar, 1928. 119 bls. ; 18 sm.

Benedikt Björnsson

Nýa testamenti

Hið nýa testamenti drottins vors Jesú Krists. Akureyri : Friðrik H. Jones ; London : Scripture Gift Mission, 1903. 380 bls. ; 14 sm.
Kápu vantar á bókina.

Jóhönnu raunir

Innbundin bók með handskrifuðum kveðskap. Á forsíður stendur: "Eitt æfintýri er kallast Jóhönnu raunir á þýsku útlagt og á ljóðmæli snúið af Snorra Björnssyni presti að Húsafelli."

Snorri Björnsson (1710-1803)

Vísnabók

Innbundin stílabók sem inniheldur handskrifaðar vísur og kvæði eftir ýmsa höfunda, m.a. marga Skagfirðinga.

Sigmundur Baldvinsson (1900-1983)

Glósubók um réttarfar

Stílabók sem inniheldur glósur um réttarfar, tilheyrandi lögfræðinámi. Kápuna vantar á bókina og hún er nokkuð slitin og snjáð.

Sigurður Sigurðsson (1887-1963)

Fasteignamat viðbótarskrá 1973

Bókin er götuð og var fest saman með splittum sem hafa verið fjarlægð. Hún er í A4 broti. Í henni er útprentun af nýju og breyttu fasteignamati í Akrahreppi fyrir árið 1973.

Fasteignamat Ríkisins

Fasteignamat 1976

Bókin er heftuð er heftuð og kjallímd og er í folio broti. Í henni er útprentun af fasteignamati fyrir Akrahrepp árið 1976.

Fasteignamat Ríkisins

Barnasálmar

Barnasálmar. Valdimar Briem. Útgefandi Reykjavík : Sigurður Kristjánsson, 1898. 2. prentun. Bókin er 50 bls., 13,5 x 8,6 sm að stærð.

Mjólkurflutningafélag Hegraness

  • IS HSk N00290
  • Safn
  • 1949-1974

1 askja, inniheldur eina innbundna bók.

Mjólkurflutningafélag Hegraness (1949-óvíst)

Gjörðabók sýslunefndar 1952-1959

Innbundin fundargerðabók í stærðinni 23,5x34 cm. Bókin er 304 númeraðar síður og þar af eru 6 auðar. Kápan er farin að losna frá bókinni og kjölurinn nokkuð slitinn.
Þessar fundirgerðir voru gefnar út á prenti.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Aðalfundarboð

Handskrifuð pappírsörk í A4 stærð. Á annarri síðunni er lagabreytingatillaga sem samþykkt var á aðalfundi 1997 og á hinni síðunni listi yfir stjórnarmenn og nefndarmenn.

Golfklúbbur Skagafjarðar (1970-)

The flying wolf

Bókin er 58 bls í A4 broti, hún er kjallímd og með litprentaðri kápu. Á titilsíðu stendur:
"The flying wolf. Written by S.G. Skulason. Art by Irvin "shorty" Shope & William Standing."
Bókin er árituð, merkt Jóni og undirritunin er "Mom."

Skuli G Skulason (1879-1945)

Spedjerbogen

Bókin er innbundin í stærðinni 13,5x20,5 sm. Á titilsíðu stendur:
"Spedjerbogen. Patrouilleövelser for drenge. Generallöjjtnant sir R.S.S. Baden-Powells scouting for boys ved C.Lembcke. Andet oplag. Gyldendalske Boghandel Nordisk forlag. MDCCCCXI."
Kápa farin að losna frá og kjölur slitin, annars í ágætu ásigkomulagi.

Ólafur Björn Guðmundsson (1919-2008)

Edda Sæmundar hins Fróða

Titill: Edda Sæmundar hinns fróda = Edda rhythmica seu antiqvior, vulgo Sæmundina dicta.
Edda á íslensku og latínu. Skúli Þórðarson Thorlacius ritaði inngang (á latínu) en Gyldal gaf bókina út árið 1787 í Höfn.

Skúli Þórðarson Thorlacius (1741–1815)

Stílabók

Stílabókin er í stærðinni 20,1 x 16,2 cm.
Hún inniheldur kveðskap, m.a. eftirmæli eftir Fljótamenn.
Kápan er nokkuð óhrein, en annars er ástand bókarinnar gott.

Pétur Jóhann Jónasson (1883-1972)

Stílabók

Stílabókin er í stærðinni 20,9 x 16,4 cm.
Bókin inniheldur m.a. ýmsan fróðleik úr Fljótum.
Kápan er nokkuð óhrein en annars er ástand bókarinnar gott.

Pétur Jóhann Jónasson (1883-1972)

Stílabók

Stílabókin er í stærðinni 20,3 x 16 cm.
Bókin inniheldur m.a. fróðleik um Siglufjarðarveg, annál 1881-1882 og frásögn af hval í Hraunakoti, veðurfar sumarið 1882 í Fljótum, upplýsingar um foreldra Péturs, um Myllu-Kobba, frásögn af þreföldu brúðkaupi, tóvinnu, verslun og sauðasölu, skíðamenn og konur, fjölskylduhagi Péturs og æskuminningar, sveitarlýsingu Hannesar Hannessonar og brúagerð yfir Fljótaá og fleira.
Með liggur minnismiði frá Hjalta Pálssyni um efnisatriði bókarinnar.
Ástand bókarinnar er gott.

Pétur Jóhann Jónasson (1883-1972)

Stílabók

Stílabókin er í stærðinni 20,1 x 16,1 cm.
Bókin inniheldur atriði úr annálum áranna 1820-1836
Virðist flest tengt Fljótum.
Ástand bókarinnar er gott.

Pétur Jóhann Jónasson (1883-1972)

Stílabók

Stílabókin er í stærðinni 20,7 x 16,3 cm.
Bókin inniheldur atriði úr annálum áranna 1898-1916.
Virðist flest tengt Fljótum.
Ástand bókarinnar er gott.

Pétur Jóhann Jónasson (1883-1972)

Stílabók

Stílabókin er í stærðinni 20,0 x 16,4 cm.
Bókin inniheldur atriði úr annálum áranna 1944-1964 og er merkt 1. bók.
Virðist flest tengt Fljótum.
Ástand bókarinnar er gott.

Pétur Jóhann Jónasson (1883-1972)

Stílabók

Stílabókin er í stærðinni 20,0 x 16,4 cm.
Bókin inniheldur atriði úr annálum áranna 1944-1964 og er merkt 2. bók.
Virðist flest tengt Fljótum.
Ástand bókarinnar er gott.

Pétur Jóhann Jónasson (1883-1972)

Stílabók

Stílabókin er í stærðinni 20,9 x 14,8 cm.
Bókin inniheldur einkum ljóð eftir þjóðskáldin og a.m.k. eina vísa er eftir Björn Pétursson frá Sléttu.
Með liggur minnisblað um skuldi bænda í Fljótum við Samvinnufélag Fljótamanna.
Ástand skjalanna er gott.

Pétur Jóhann Jónasson (1883-1972)

Stílabók

Stílabókin er í stærðinni 20,3 x 16,2 cm.
Bókin inniheldur einkum ljóð, m.a. "Þið þekkið Fljót með ís og snjóinn..."
Kápu vantar á bókina og hún er óhrein.

Pétur Jóhann Jónasson (1883-1972)

Stílabók

Stílabókin er í stærðinni 20,9 x 16,2 cm.
Bókin inniheldur æviágrip Magnúsr Bjarnasonar, smásöguna Gamla fólkið eftir Huldu Stefánsdóttur og fleiri frásagnir og æviþætti.
Með liggur minnismiði um útvarpsþátt frá 1964.
Ástand bókarinnar er gott.

Pétur Jóhann Jónasson (1883-1972)

Stílabók

Stílabókin er í stærðinni 21 x 15,9 cm.
Bókin inniheldur spurningar og svör, líklega skrifað upp úr útvarpsþáttum.
Kápu vantar á bókina.

Pétur Jóhann Jónasson (1883-1972)

Stílabók

Stílabókin er í stærðinni 32,3 x 20,3 cm. Innbundin í harðspjalda kápu.
Í bókina er skrifaðarfróðleikur úr Fljótum og Siglufirði, að mestu í annála eða dagbókarformi.
Ástand bókarinnar er gott.

Pétur Jóhann Jónasson (1883-1972)

Stílabók

Stílabókin er í stærðinni 20,9 x 16,9 cm. Innbundin í harðspjalda kápu.
Í bókina er skrifaður fróðleikur um bændur í Holtshreppi 1900 og áratugina á eftir.
Ýmis ljóð koma við sögu, einkum eftirmæli.
Sagnaþáttur um fund Íslands og Ameríku. Nokkur atriði úr íslandssögunni, einkum á Sturlungaöld.
Nokkrir fróðleiksmolar úr spurningaþættinum sýslurnar svara sem var sendur út í útvarpi.
Ástand bókarinnar er gott.

Pétur Jóhann Jónasson (1883-1972)

Stílabók

Stílabókin er í stærðinni 20,9 x 16,9 cm. Innbundin í harðspjalda kápu.
Í bókinni eru uppskriftir af fundargjörðum UMF Holtshrepps frá 1919-1926, fróðleikur um blaðið Vísi sem félagið gaf út.
kafli úr sveitarlýsingu Holtshrepps árið 1900 eftir Hannes Hannesson, annáll 1937-1950 og fleiri frásagnir og ljóð úr Fljótum. M.a. eftir Hannes Hannesson.
Ástand bókarinnar er gott.

Pétur Jóhann Jónasson (1883-1972)

Dagbók 1962

Dagbók Péturs Jónassonar fyrir árið 1962. Bók í A5 stærð, gormuð.
Í bókina eru m.a. færðar upplýsingar um veðurfar, búskapinn í Minni-Brekku og atburði í Fljótum og á landsvísu.
Með liggja minnisblöð.
Bókin er nokkuð sjúskuð af óhreinindum.

Pétur Jóhann Jónasson (1883-1972)

Dagbók 1969

Dagbók Péturs Jónassonar fyrir árið 1969. Bók í A5 stærð, gormuð.
Í bókina eru m.a. færðar upplýsingar um veðurfar, búskapinn í Minni-Brekku og atburði í Fljótum og á landsvísu.
Með liggja minnisblöð.
Bókin er nokkuð sjúskuð af óhreinindum.

Pétur Jóhann Jónasson (1883-1972)

Dagbók 1970

Dagbók Péturs Jónassonar fyrir árið 1970. Bók í A5 stærð, gormuð.
Í bókina eru m.a. færðar upplýsingar um veðurfar, búskapinn í Minni-Brekku og atburði í Fljótum og á landsvísu.
Með liggja minnisblöð.
Bókin er nokkuð sjúskuð af óhreinindum.

Pétur Jóhann Jónasson (1883-1972)

Dagbók 1971

Dagbók Péturs Jónassonar fyrir árið 1971. Bók í A5 stærð, gormuð.
Í bókina eru m.a. færðar upplýsingar um veðurfar, búskapinn í Minni-Brekku og atburði í Fljótum og á landsvísu.
Bókin er nokkuð sjúskuð af óhreinindum.

Pétur Jóhann Jónasson (1883-1972)

Stílabók

Stílabókin er í stærðinni 20,9 x 16,0 cm.
Hún inniheldur frásagnir af landnámsmönnum (uppskriftir) m.a. Flóka Vilgerðarsyni, Hrafna-Flóka.
Kápuna vantar en ástand bókarinnar er að öðru leyti gott.

Pétur Jóhann Jónasson (1883-1972)

Stílabók

Stílabókin er í stærðinni 21,3 x 16,8 cm.
Bókin inniheldur aðallega uppskriftir úr útvarpsþáttum frá árinu 1947 en einnig fróðleik um ættir Péturs og vísitölu árið 1947.
Kápan er nokkuð óhrein en annars er ástand bókarinnar gott.

Pétur Jóhann Jónasson (1883-1972)

Gestabók 1964-1967

Gestabók í stærðinni 33,8 x 21,7 cm, innibundin.
Getabókin er löggilduð og stimpluð af sýslumanni.
Ástand bókarinnar er gott.

Byggðasafn Skagfirðinga (1948 -

Niðurstöður 1 to 85 of 473