Sýnir 5 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Dagrún Halldórsdóttir (1905-1980)
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

5 niðurstöður með stafrænum einingum Sýna niðurstöður með stafrænum einingum

KCM865

Leikhúsmyndir. Maður og kona. - Piltur og stúlka. - Nýjarsnóttin. T.v. Dagrún (kona Svavars Þorvaldssonar Dadda) og Erlendur Hansen.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

Leikrit Gift og ógift

Leikfélag Sauðárkróks í leikritinu Gift og ógift, við píanó Sigríður Auðuns, Svavar Þorvaldsson, Ingibjörg Jónsdóttir, Guðjón Sigurðsson, Valgard Blöndal, Dagrún Halldórsdóttir, Ólöf Snæbjarnardóttir og Sveinsína Bergsdóttir