Prenta - forskoðun Loka

Sýnir 1546 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Jóhannes Geir: Málverkasafn
Advanced search options
Prenta - forskoðun View:

1501 niðurstöður með stafrænum einingum Sýna niðurstöður með stafrænum einingum

JG-1471

Ókláruð landslagsmynd af dökkleitu landslagi - óvíst hvar mögulega Heiðmörk. Í bakgrunni má sjá fjall sem gæti verið Esjan. Myndin gæti verið frá tímabilinu 1960-1970.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1477

Óklárað málverk af tveimur hestum á beit í haga - líklega í grennd við höfuðborgina. Í bakgrunni má sjá rafmagnsstaura og fjölda bygginga. Myndin gæti verið frá tímabilinu 1985-1995.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1478

Óklárað málverk af þremur mönnum á gangi í iðnaðarhverfi - óvíst hvar. Myndin gæti verið frá tímabilinu 1975-1985.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1482

Ókláruð landslagsmynd - líklega frá Skagafirði. Í forgrunni má sjá runngróður en í bakgrunni eru fjöll - líklega Blönduhlíðarfjöll. Myndin gæti verið frá tímabilinu 1990-2000.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1485

Óklárað málverk af þremur hestum útí haga - óvíst hvar. Í bakgrunni má sjá einhverskonar hóla eða hrúgur. Myndin gæti verið frá tímabilinu 1970-1980.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1487

Óklárað málverk af bát í höfn - óvíst hvar. Myndin gæti verið frá tímabilinu 1985-1995.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1495

Óklárað málverk af manneskju ríða eftir vegi í landslagi - óvíst hvar. Í bakgrunni eru há fjöll. Myndin gæti verið frá tímabilinu 1975-1985.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1497

Óklárað málverk af óljósu myndefni - mögulega húsaþök í bæ/borg að nóttu til.Myndin er mjög dökkleit. Þar sem smá sót er á myndinni er líklega frá því fyrir brunann sem var á vinnustofu Jóh.Geirs - Laugarvegi 11 árið 1963 - myndin er því allvega fyrir þann tíma - þó líklega 1945-1955.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

Guðmundur Einarsson Garði

Mynd af Guðmundi Einarssyni, Garði. Hluti af seríu Jóhannesar af vegavinnumönnum gerð um 1950, áður er Jóhannes hóf nám í myndlist.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

Jónatan Hallgrímsson

Mynd af Jónatani Hallgrímssyni. Hluti af seríu Jóhannesar af vegavinnumönnum gerð um 1950, áður er Jóhannes hóf nám í myndlist.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

Niðurstöður 1531 to 1546 of 1546