Stefán Jón Sigurjónsson: Skjalasafn
- IS HSk N00315
- Safn
- 1970
Eitt handskrifað bréf og ein ljósmynd á pappírskópíu.
Stefán Jón Sigurjónsson (1874-1970)
1 niðurstöður með stafrænum einingum Sýna niðurstöður með stafrænum einingum
Stefán Jón Sigurjónsson: Skjalasafn
Eitt handskrifað bréf og ein ljósmynd á pappírskópíu.
Stefán Jón Sigurjónsson (1874-1970)
Ljósmyndir úr safni Friðþjófs Þorkelssonar.
Friðþjófur Þorkelsson
Lestrarfélag Seyluhrepps: Sveitablaðið Smári
Handskrifuð blöð, margar hendur.
Lestrarfélag Seyluhrepps
Sigmundur Baldvinsson: Skjalasafn
Gögnin skiptast annars vegar í persónuleg gögn og hins vegar í gögn Fiskifélagsdeildar Hofshrepps á Hofsósi. Gögn fiskifélagsdeildar Hofshrepps innihalda fundargerðir (bók og á lausum síðum) og uppkast að lögum. Persónulegu gögnin innihalda ljósmyndir, sígarettumyndir, samúðarskeyti, sendibréf, hjónavígslubréf og vitnisburð um einkunnir í skóla.
Sigmundur Baldvinsson (1900-1983)
Hulda Marharð Jónsdóttir: Skjalasafn
Gögn um Jón Arnbjörnsson vinnumann á Svaðastöðum í Viðvíkursveit, Skagafirði. Ljósmynd, nafnskírteini og vísa ort um Jón. Með fylgir greinargerð um Jón eftir Pálma Rögnvaldsson.
Hulda Jónsdóttir (1921-2002)
Um er að ræða vitnisburð um landamerki Reykja í Tungusveit sem gefin var af Arngrími Jónssyni árið 1651 og vottaður af Magnúsi Jónssyni og Þórólfi Jónssyni 1657. Um þetta bréf hefur dr. Einar G. Pétursson ritað grein í ritinu Brageyra léð Kristjáni Eiríkssyni sextugum sem kom út árið 2005. Greinin heitir "Skagfirskt bréf frá 17. öld".
Arngrímur Jónsson (17. öld)
Skagafjarðarprófastdæmi: Skjalasafn
Fundargerðabók prófasta í firðinum. Fjallað um störf presta. Fagraneskirkju og Sjávarborgarkirkju var verið að leggja niður á þessum tíma. Bygging Sauðárkrókskirkju í bígerð. Prestar að koma bólusetningu yfir í læknastarfið. Margar góðar heimildir.
Skagafjarðarprófastsdæmi
Garðar Víðir Guðjónsson: Skjalasafn
Eftirmæli, ljóð eftir Lilju Sigurðardóttur, ljósrituð sendibréf, jólabréf og ágrip af sögu Sleitustaðaættarinnar, Reynir Jónsson tók saman árið 2013.
Garðar Víðir Guðjónsson (1932-2018)
Sigurdríf Jónatansdóttir; Skjalasafn
Leikþátturinn Skygnu augun og rit er nefnist Spámaður
Sigurdríf Jónatansdóttir
Ásgrímur Stefánsson: Skjalasafn
Bókhaldsgögn Ásgríms Stefánssonar frá Efra-Ási í Hólahrepp, með fylgja nokkur skjöl sem tilheyra dóttur hans, Guðrúnu Ásgrímsdóttur.
Ásgrímur Stefánsson (1873-1926)
Bernskuminningar Valgarðs Jónssonar frá árunum 1932-1945.
Valgarð Jónsson (1932-2016)
Ljóðabálkur eftir Gunnar Einarsson í Bergskála um stórbrunann mikla á Hellulandi árið 1928. Þrjár vélritaðar síður og ein handskrifuð nafnaskrá, óvíst um upprunann og hvenær það barst safninu en greinilega er skjalið búið til eftir daga Gunnar.
Gunnar Einarsson (1901-1959)
Kristmundur Bjarnason: Skjalasafn
Nokkur eintök af héraðsblaðinu Vettvangur frá árinu 1978 og eitt eintak af Ný útsýn sem Alþýðubandalagið gaf út árið 1970.
Kristmundur Bjarnason (1919-2019)
Guðmundur Sigurður Jóhannsson: Skjalasafn
Sókn áfrýjanda Guðmundar gegn Matthíasi Viktorssyni og Steinunni Hjartardóttur
Guðmundur Sigurður Jóhannsson (1958-2018)
Jóhanna Lárentsínusdóttir: Skjalasafn
Myndir úr fórum Erlendar Hansen. Myndirnar teknar árið 1946 þegar leikritið Gift og ógift var sett upp af Leikfélagi Sauðárkróks.
Erlendur Hansen (1924-2012)
Elínborg Bessadóttir: Skjalasafn
Tvö bréfspjöld (póstkort) með teiknuðum myndum frá Hólum í Hjaltadal.
Elinborg Bessadóttir (1947-)
Barnaskóli Sauðárkróks: Skjalasafn
Gögn er varðar Barnaskólann á Sauðárkróki frá 1914 til 1951, flest með hendi Jóns Þ. Björnssonar skólastjóra. Einnig gögn er varðar "Ungmennaskóla Sauðárkróks".
Barnaskóli Sauðárkróks (1882-1998)
Barnaskólinn á Sauðárkróki: Skjalasafn
4 bækur sem innihalda skrár yfir bækur og útlán á skólabókasafni barna- og ungmennaskólans á Sauðárkróki á árunum 1925-1944.
Barnaskóli Sauðárkróks (1882-1998)
Guðbrandur Þorkell Guðbrandsson: Skjalasafn
29 ljósmyndir.
Guðbrandur Þorkell Guðbrandsson (1941-
Sigurður Sigurðsson: Skjalasafn
Bréfasafn Sigurðar, ásamt nokkrum bréfum til eiginkonu hans og foreldra. Einnig ýmis persónuleg gögn og gögn sem varða opinber störf Sigurðar á Sauðárkróki.
Sigurður Sigurðsson (1887-1963)
Guðjón Ingimundarson: Skjalasafn
Einkaskjalasafn og ljósmyndasafn Guðjóns Ingimundarsonar.
Guðjón Ingimundarson (1915-2004)
Smárit sem fjallar um Bang ættina í Danmörku.
Ole Bang (1905-1969)
Eva Snæbjörnsdóttir: Ljósmyndasafn
Mannlíf í Skagafirði, mest úr starfsemi Tónlistarskóla Sauðárkróks.
Eva Mjallhvít Snæbjörnsdóttir (1930-2010)
Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu: Skjalasafn
Ýmis gögn sýslunefndar, bókhald, bréfasafn, fundagerðabækur og fleira.
Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)
Barnakennarafélag Skagafjarðar
Gögn Barnakennarafélags Skagafjarðar. 2 fundargerðir og drög að þeirri þriðju á lausum blöðum, ásamt gerðabók félagsins.
Barnakennarafélag Skagafjarðar
Friðvin Þorsteinsson: Ljósmyndasafn
Myndir sem eru heimildir frá fyrri hluta ævi Friðvins Þorsteinssonar.
Friðvin Gestur Þorsteinsson (1897-1983)
Safnið inniheldur ýmis gögn úr skólastarfinu, svo sem prófúrlausnir, kennslugögn og teikningar nemenda.
Sólgarðaskóli
Sjúkrasamlag Haganeshrepps: Skjalasafn
Gögn sjúkrasamlags Haganeshrepps frá árunum 1945-1972. Bókhaldsgögn, bréf, flutningsvottorð, samningar, samþykktir, verðskrár o.fl.
Sjúkrasamlag Haganeshrepps
Ýmis skjöl tilheyrandi Holtshreppi.
Holtshreppur
1 askja sem inniheldur m.a. bókhaldsgögn, bréf, skýrslur, gögn varðandi forsetakosningar 1980 og fleira.
Akrahreppur (1000-)
Magnús Kr. Gíslason: Skjalasafn
Ýmis skjalgögn frá Magnúsi Kr. Gíslasyni, Vöglum. Bréf, bókhald, kveðskapur, hreppsgögn o.fl.
Magnús Kristján Gíslason (1897-1977)
Golfklúbbur Skagafjarðar: Skjalasafn
Gögn frá Golfklúbbi Skagafjarðar.
Golfklúbbur Skagafjarðar (1970-)
Ólafur Björn Guðmundsson: Skjalasafn
Gögn úr dánarbúi Ólafs, afhent af Birni syni hans. Skólabækur, félagsskírteini og skátamerki.
Ólafur Björn Guðmundsson (1919-2008)
Sólborg Hjálmarsdóttir: skjalasafn
Yfirlit yfir börn fædd í Mælifellsprestakalli á árunum 1957-1959 og hefti með yfirliti yfir þau börn sem Sólborg Hjálmarsdóttir ljósmóðir í Sölvanesi tók á móti á árunum 1938-1971.
Sólborg Hjálmarsdóttir (1905-1984)
Skjöl úr fórum Gunnars Oddssonar í Flatatungu á Kjálka. Gamlar bækur, tímarit ungmennafélagsins Framfarar og gögn Veiðifélags Skagfirðingar Héraðsvatnadeildar. Gögnin voru afhent úr dánarbúi Gunnars.
Gunnar Oddsson (1934-2019)
Skjalasafnið inniheldur bókhaldsgögn, bréf, gögn varðandi félagsheimili, fundagögn, gögn varðandi málaferli v. Eyjafjörð, skólamál skýrslur, útgefin blöð og gögn um sjúkrasamlag, elli- og örorkubætur.
Akrahreppur (1000-)
Sigurður Sigmundsson: Ljósmyndasafn
Jóhann Lárus Jóhannesson: Skjalasafn
1 askja, inniheldur m.a. bréf, líftryggingaskjöl, bókhaldsgjögn, fjárbókhald, skólabækur og gögn vegna póstafgreiðslu sem staðsett var á Silfrastöðum.
Jóhann Lárus Jóhannesson (1914-1989)
Krabbameinsfélag Skagafjarðar: Skjalasafn
1 askja. Inniheldur fundargerðabók.
Krabbameinsfélag Skagafjarðar (1966-)
Sjálfsbjörg í Skagafirði: Skjalasafn
1 askja. Inniheldur bókhaldsgögn, bréfasafn og fleira.
Sjálfsbjörg í Skagafirði (1962-
Rótarýklúbbur Sauðárkróks: Skjalasafn
1 askja. Inniheldur gestabók.
Rótarýklúbbur Sauðárkróks (1948-
Félag psoriasis og exemsjúklinga í Skagafirði: Skjalasafn
1 askja. Inniheldur auglýsingaefni, gestabók, félagatöl, fundargerðir, og reikninga.
Félag psoriasis og exemsjúklinga í Skagafirði (1991-)
Leikfélag Sauðárkróks: Skjalasafn
1 askja, inniheldur 3 leikskrár.
Leikfélag Sauðárkróks (1941-)
Broddi Reyr Hansen: Skjalasafn
1 askja, inniheldur 2 gestabækur.
Broddi Reyr Hansen (1970-
Mjólkurflutningafélag Hegraness
1 askja, inniheldur eina innbundna bók.
Mjólkurflutningafélag Hegraness (1949-óvíst)
Una Benjamínsdóttir: Skjalasafn
1 askja. Inniheldur 3 bækur.
Una Benjamínsdóttir (1896-1977)
Lestrarfélag Skarðshrepps: Skjalasafn
1 askja. Inniheldur útlánabók félagsins.
Lestrarfélag Skarðshrepps
Guðni Sigurður Óskarsson: Skjalasafn
Filmur
Guðni Sigurður Óskarsson (1950-)
Einar Eylert Gíslason: Ljósmyndasafn
Ljósmyndir af hrossum og mannlífi því tengt.
Einar Eylert Gíslason (1933-2019)
Opinber gögn Akrahrepps á tímabilinu 1823 til 1998.
Akrahreppur (1000-)
Héraðsskjalasafn Skagfirðinga: Ljósmyndasafn I
Mannlíf, landslag og staðir að miklu leyti úr Skagafirði.
Héraðsskjalasafn Skagfirðinga (1947-)*
Skjalasafnið inniheldur m.a. sendibréf, afsal, stofnbréf, hjónavígslubréf og gögn sem varða erfðamál í Ameríku.
Björn Árnason (1893-1956)
Viðtöl, jarðarfarir og Skagfirðingavaka.
Stefán Magnússon (1906-1981)
Gunnlaug Sigurbjörg Sigurðardóttir
Raddir heiðursfélaga Kvenfélags Sauðárkróks, upptaka gerð 2. febrúar að Ásvallagötu 9, Rvk. af Hannesi Péturssyni. Heiðursfélagar kvenfélagsins eru: Elínborg Jónsdóttir, Jórunn Hannesdóttir og Sigríður Sigtryggsdóttir
Hannes Pétursson (1931-)
Bára Haraldsdóttir: Ljósmyndasafn
Ljósmyndir af mannlífi í Skagafirði frá tímabilinu 1950 til 1990.
Hallfríður Bára Haraldsdóttir (1928-2012)
Fríða Emma Eðvarðsdóttir: Skjalasafn
Ljósmyndir.
Fríða Emma Eðvarðsdóttir (1927-2009)
Þjóðveldisdagur Íslands 17. júní 1944. Ljóð eftir Friðrik Hansen og lag eftir Eyþór Stefánsson.
Friðrik Hansen (1891-1952)
Kristján Hansen og María Björnsdóttir: Skjalasafn
Ýmislegt úr fórum hjónanna Kristjáns Friðrikssonar Hansen og Maríu Björnsdóttur, Sauðárkróki. Heimilisbókhald, minningarbækur, bréf, ljósmyndir, ýmis skjöl og skírteini, útgefnar bækur og fleira.
María Björnsdóttir Hansen (1920-2006)
Áveitufélagið Landnám í Seyluhreppi: Skjalasafn
Gögn áveitufélagsins Landnám í Seyluhreppi. Fundagerðarbók, reikningar, samþykktir, bréf.
Áveitufélagið Landnám í Seyluhreppi (1952-1956)
Valdemar Guðmundsson: Skjalasafn
Safnið inniheldur ýmis skjöl úr fórum Valdemars, einkum reikninga, skattagögn, bréf, búfjárbókhald og ýmis smárit.
Valdimar Helgi Guðmundsson (1878-1966)
Bergur Óskar Haraldsson: Skjalasafn
Skagafjörður eftir Lúðvík Kemp.
Lúðvík Kemp (1889-1971)
Gögn er varða rekstur og starfsemi Róta sem var byggðasamlag um málefni fatlaðra á Norðurlandi vestra, í Fjallabyggð og Dalvíkurbyggð.
Rætur bs
Fasteignamat Skagafjarðarsýslu: Skjalasafn
Glósubók.
Fasteignamat Skagafjarðarsýslu
Sigurfinnur Jónsson: Skjalasafn
Tvær minnisbækur.
Sigurfinnur Jónsson (1930-)
Steinunn Arnljótsdóttir: Skjalasafn
Fundargerðir vegna hitaveitumála í Varmahlíð.
Steinunn Ragnheiður Arnljótsdóttir (1963-)
Hestamannafélagið Svaði: Skjalasafn
Fundargerðarbók.
Hestamannafélagið Svaði (1974-2016)
Umhverfissamtök Skagafjarðar: Skjalasafn
Fundargerðabók.
Umhverfissamtök Skagafjarðar (2001-
Friðrik Kristján Hallgrímsson: Skjalasafn
Bækur
Friðrik Kristján Hallgrímsson (1895-1990)
Ungmennafélagið Fram: Skjalasafn
Bréf, fundargerðir, reikningar og félagaskírteini.
Ungmennafélagið Fram (1907-)
Gögn er varða gjaldþrot félagsins og starfslok framkvæmdastjóra. Með liggur bréfsefni og umslag.
Loðskinn hf (1969-)
Ása Sigríður Helgadóttir: Skjalasafn
Fréttabréfið Orlofsfréttir úr Skagafirði.
Ása Sigríður Helgadóttir (1930-2015)
Sigurbjörn Á. Gíslason: Skjalasafn
Sigurbjörn Ástvaldur Gíslason (1876-1969)