- IS HSk N00183
- Safn
- 1836-1870
Ein hreppsbók frá árunum 1836-1870. Innbundin og nokkuð heilleg, en skítug af sót.
Staðarhreppur (1700-1998)
Ein hreppsbók frá árunum 1836-1870. Innbundin og nokkuð heilleg, en skítug af sót.
Staðarhreppur (1700-1998)
Akrahreppur: Skjalasafn (Afhending 2023:020)
Ýmis málsgögn, samningar og skuldbindingar. Mest bókhaldsgögn.
Akrahreppur (1000-)
Gögnin komu frá einkasafni Harðar Jónssonar, Hofi 2, oddvita Hólahrepps 1982 - 1990, og voru afhent á Héraðsskjalasafnið á Sauðárkrók þann 10.10.2023. Hörður Jónsson fæddist á Sauðárkróki 24. maí 1952 en ólst upp á Hofi 2 í Hjaltadal þar sem hann átti heimili æ síðan. Hann lést á sjúkrahúsinu á Akureyri 22. ágúst 2023.
Gögnin voru óhrein og bækur hreinsaðar og gögn grisjuð af skjalamöppum, afritum og bréfaklemmum, þau eru flokkuð eftir ártali og málefnum.
Tekið var úr safni þau gögn er tilheyra Hólakirkju og verða þau pökkuð sér ( Samfélag B - C )
Hólahreppur*
Umsókn Kaupfélag Skagfirðinga um byggingarleyfi fyrir mjólkurvinnslu
Part of Erlendur Hansen: Skjalasafn
Umsókn Kaupfélags Skagfirðinga til Byggingarnefndar Sauðárkrókshrepps um byggingarleyfi fyrir mjólkurvnnslu á lóð félagsins milli Uppsala og Kaupans vestan við aðalgötu bæjarins.
1 askja sem inniheldur m.a. bókhaldsgögn, bréf, skýrslur, gögn varðandi forsetakosningar 1980 og fleira.
Akrahreppur (1000-)