Prenta - forskoðun Loka

Sýnir 1546 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Jóhannes Geir: Málverkasafn
Advanced search options
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

1501 niðurstöður með stafrænum einingum Sýna niðurstöður með stafrænum einingum

Bannfæring

Bannfæring. Hluti af myndaseríu: Sturlungaöld. 11 myndir.
"Kolbeinn og Gyðríður bjuggu á Víðimýri og hjá þeim hafði Guðmundur verið presturtvo vetur þegar Brandur Sæmundsson Hólabiskup dó 1201. Kolbeinn kallaði þá saman fund á Völlum í Svarfaðardal. Þar mættu helstu höfðingar Norðlendinga og Gissur Halsson Haukdælingur, sem bað fyrir biskupefni Magnús son sinn. Úr varð að Guðmundur var kjörinn biskup, enda vinsæll og hæógvær maður og hefur Kolbeinn, að líkindum, talið að hann yrði auðvelt verkfæri sitt. Fór Kolbeinn til Hóla eftir biskupskjörið, tók búið í sínar hendur og fékk Guðmundur litlu ráðið, þótt hann sætti ekki við það ráðslag. Var ákveðið að Sigurður Ormsson tæki við umsjón Hólastaðar og Kolbeinn fór heim aftur, en vinskapur þeirra Guðmundar var orðinn lítill.
Um 1250 skarst alvarlega í odda milli þeirra tveggja út af dómsmáli yfir Ásbirni presti, sem kallaður var pungur. Dæmdi Kolbeinn prestinn sekan skóggangsmann. Biskup hafnaði niðurstöðu dómsins, enda taldi hann að kirkjan ætti að dæma í málinu, tók prestinn til sín og bannaði að nokkur prestur veitt Kolbeini kirkjulega þjónustu, né nokkrum sem í dómnum sat eða bar vitni. Mótspil Kolbeins var að fara til Hóla með skóggangsstefnu á húskarla vegna samneytis við prestinn. Þá bannfærði biskup Kolbein. Sættir tókust í málinu í að sinn fyrir tilstilli Páls Jónssonar Skálholtsbiksups, en áfram deildu þeir." (Á Sturlungaslóð í Skagafirði, Sauðárkróki, 2003. Bls. 9-10).

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1461

Óklárað málverk af stórum bát sem stendur á landi - óvíst hvar. Í bakgrunni má sjá vita og fleiri báta. Myndin gæti verið frá tímabilinu 1993-2003

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1488

Óklárað málverk af fólki og hestum á túni - óvíst hvar. Í bakgrunni má sjá fjöll. Myndin gæti verið frá tímabilinu 1993-2003.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

Listaverk 2

Listaverk eftir Jóhannes Geir sem keypt voru af eða gefin Listasafni Skagfirðinga í gegnum tíðina.

Hauganesfundur 1

Hauganesfundur 1. Hluti af myndaseríu: Sturlungaöld. 11 myndir.
"Hauganes liggur að eyrum Djúpadalsár í Blönduhlíð. Í Hauganesbardaga féllu 110 manns. ... Í þessari orrustu var veginn brandur sonur Staðar-Kolbeins, sem fór fyrir liði Skagfirðinga. Hann komst sjálfur undan á hesti, en náðist niðri á grundunum og var tekinn af lífi. Reistur var róðukross þar sem hann féll og vvar grundin kölluð Róðugrund. Kolbeini kaldaljósi, föður Brands, varð mikið um atburðina og dó nokkurm mánuðum seinna." (Á Sturlungaslóð í Skagafirði, Sauðárkróki, 2003. Bls. 32).

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

Aðför að Oddi Þórarinssyni

Aðför að Oddi þórarinssyni. Hluti af myndaseríu: Sturlungaöld. 11 myndir.
"Aðförin að Oddi Þórarinssyni í Geldingarholti. Sá atburður gerðist 13. janúar 1255. Gissur var í Noregi og hafði beðið Odd að stjórna liði sínu og hafa með mannaforráð að gera þar til hann kæmi aftur. Oddur rændi því sem hann vildi af andstæðingum Gissurar og stefndi til hefnda við Eyjólf ofsa, þann er brenndi Flugumýri. Er skemmst frá að segja að menn Eyjólfs komust í Geldingarholt án þess að njósn bærist og var Oddur drepinn úti á túni, þar sem hann varðist einn lengi vel, uns maður skreið aftan að honum og hélt fótum hans." (Á Sturlungaslóð í Skagafirði, Sauðárkróki, 2003. Bls. 40).

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1382

Óklárað málverk - líklega af landslagi með grænleitann himinn - óvíst hvar. Myndin gæti verið frá tímabilinu 1993-2003.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1457

Ókláruð landslagmynd af vatni/á og háu fjalli - óvíst hvar. Myndin gæti verið frá tímabilinu 1993-2003.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1180

Skissa af andliti Björns Jónssonar læknis - bróður Jóh.Geirs - þegar hann var drengur. Myndin var gerð fyrir bókina Glampar í götu sem Björn skrifaði um æskuminningar sínar á Króknum og var birt aftan á titilsíðu bókarinnar. Bókin kom út árið 1989 og er myndin því líklegast frá því um eða fyrir þann tíma.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1183

Skissa af andliti Björns Jónssonar læknis - bróður Jóh.Geirs - þegar hann var drengur. Myndin var gerð fyrir bókina Glampar í götu sem Björn skrifaði um æskuminningar sínar á Króknum og var birt aftan á titilsíðu bókarinnar. Bókin kom út árið 1989 og er myndin því líklegast frá því um eða fyrir þann tíma.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1187

Skissa af andliti Björns Jónssonar læknis - bróður Jóh.Geirs - þegar hann var drengur. Á blaðinu stendur: „Sendist aftur eða ljósrit“. Myndin var gerð fyrir bókina Glampar í götu sem Björn skrifaði um æskuminningar sínar á Króknum og var birt aftan á titilsíðu bókarinnar. Bókin kom út árið 1989 og er myndin því líklegast frá því um eða fyrir þann tíma.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1191

Skissa af drengjum synda undan trylltum svönum. Samskonar mynd er á bls. 48-49 í bókinni Glampar í götu eftir Björn Jónsson læknir - bróður Jóh.Geirs. Bókin kom út árið 1989 og er myndin því líklegast frá því um eða fyrir þann tíma.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1199

Skissa af fólki dansa um jólatré. Samskonar mynd er á bls. 261 í bókinni Glampar í götu eftir Björn Jónsson læknir - bróður Jóh.Geirs. Bókin kom út árið 1989 og er myndin því líklegast frá því um eða fyrir þann tíma.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1208

Skissa af fólki umhverfis bíl. Samskonar mynd er á bls. 199 í bókinni Glampar í götu eftir Björn Jónsson læknir - bróður Jóh.Geirs. Bókin kom út árið 1989 og er myndin því líklegast frá því um eða fyrir þann tíma.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1209

Skissa af Sauðárkrókskirkju og í bakgrunni má sjá líkfyld á leið upp Kirkjustíg. Samskonar mynd er á bls. 247 í bókinni Glampar í götu eftir Björn Jónsson læknir - bróður Jóh.Geirs. Bókin kom út árið 1989 og er myndin því líklegast frá því um eða fyrir þann tíma.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1211

Skissa af þremur drengjum á hjólum. Myndin er líklega skissuð fyrir bókina Glampar í götu eftir Björn Jónsson læknir - bróður Jóh.Geirs. Bókin kom út árið 1989 og er myndin því líklegast frá því um eða fyrir þann tíma.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1213

Skissa af tveimur mönnum á bát úti á hafi í ólgusjó. Á myndinni stendur: „Kuvending bls. 257.“ Samskonar mynd er á bls. 165 í bókinni Glampar í götu eftir Björn Jónsson læknir - bróður Jóh.Geirs. Bókin kom út árið 1989 og er myndin því líklegast frá því um eða fyrir þann tíma.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1218

Skissa af bát með tvö möstur og stýrishús. Samskonar bátur er á mynd á bls. 81 í bókinni Glampar í götu eftir Björn Jónsson læknir - bróður Jóh.Geirs. Bókin kom út árið 1989 og er myndin því líklegast frá því um eða fyrir þann tíma.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1220

Skissa af bát. Samskonar bátur er á mynd á bls. 81 í bókinni Glampar í götu eftir Björn Jónsson læknir - bróður Jóh.Geirs. Bókin kom út árið 1989 og er myndin því líklegast frá því um eða fyrir þann tíma.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1223

Gróf skissa af krökkum skíða niður Nafirnar á Sauðárkróki. Samskonar myndefni er á bls. 133 í bókinni Glampar í götu eftir Björn Jónsson læknir - bróður Jóh.Geirs. Bókin kom út árið 1989 og er myndin því líklegast frá því um eða fyrir þann tíma.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1228

Gróf skissa af krökkum leika sér í snjó. Á myndinni stendur: „Renna upp í brekkuna. gegnt.“ Samskonar myndefni er á bls. 122 í bókinni Glampar í götu eftir Björn Jónsson læknir - bróður Jóh.Geirs. Bókin kom út árið 1989 og er myndin því líklegast frá því um eða fyrir þann tíma.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1237

Teikning af dreng róa bát útá hafi og maður veiðir fisk. Samskonar mynd er á bls. 169 í bókinni Glampar í götu eftir Björn Jónsson læknir - bróður Jóh.Geirs. Bókin kom út árið 1989 og er myndin því líklegast frá því um eða fyrir þann tíma.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1239

Teikning af mönnum róa bát útá hafi í ólgusjó. Samskonar mynd er á bls. 165 í bókinni Glampar í götu eftir Björn Jónsson læknir - bróður Jóh.Geirs. Bókin kom út árið 1989 og er myndin því líklegast frá því um eða fyrir þann tíma.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1245

Skissa af dreng á skrifstofu með tveimur mönnum. Myndin er líklega skissuð fyrir bókina Glampar í götu eftir Björn Jónsson læknir - bróður Jóh.Geirs. Bókin kom út árið 1989 og er myndin því líklegast frá því um eða fyrir þann tíma.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1247

Teikning af dreng standa framan við skeggjaðann mann handan við afgreiðsluborð í verslun. Á blaðinu stendur: „Ísleifur“. Samskonar mynd er á bls. 177 í bókinni Glampar í götu eftir Björn Jónsson læknir - bróður Jóh.Geirs. Bókin kom út árið 1989 og er myndin því líklegast frá því um eða fyrir þann tíma.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1263

Skissa af fólki á víkingaskipum. Skissan er sennilega hluti af Sturlungaseríu Jóh.Geirs. Myndin er líklega frá 1980-1990.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1283

Landslagsmynd af gróðurvöxnum móa. Myndin er frá 1971.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1064

Skissa af dreng sem verður fyrir kríuárás. Samskonar mynd er á bls. 46 í bókinni Glampar í götu eftir Björn Jónsson læknir - bróður Jóh.Geirs. Bókin kom út árið 1989 og er myndin því líklegast frá því um eða fyrir þann tíma.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1066

Skissa af dreng sem stendur fyrir utan húsbruna á Sauðárkróki. Samskonar mynd er á bls. 5 í bókinni Glampar í götu eftir Björn Jónsson læknir - bróður Jóh.Geirs. Bókin kom út árið 1989 og er myndin því líklegast frá því um eða fyrir þann tíma.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1070

Skissa af dreng að ræða við bátasmið. Samskonar mynd er á bls. 55 í bókinni Glampar í götu eftir Björn Jónsson læknir - bróður Jóh.Geirs. Bókin kom út árið 1989 og er myndin því líklegast frá því um eða fyrir þann tíma.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1071

Skissa af dreng standa andspænis hestastóði sem hleypur um götu Sauðárkróks. Samskonar mynd er á bls. 11 í bókinni Glampar í götu eftir Björn Jónsson læknir - bróður Jóh.Geirs. Bókin kom út árið 1989 og er myndin því líklegast frá því um eða fyrir þann tíma.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1072

Skissa af dreng á bryggju. Samskonar mynd er á bls. 75 í bókinni Glampar í götu eftir Björn Jónsson læknir - bróður Jóh.Geirs. Bókin kom út árið 1989 og er myndin því líklegast frá því um eða fyrir þann tíma.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1074

Skissa af dreng synda undan trylltum svönum. Samskonar mynd er á bls. 48-49 í bókinni Glampar í götu eftir Björn Jónsson læknir - bróður Jóh.Geirs. Bókin kom út árið 1989 og er myndin því líklegast frá því um eða fyrir þann tíma.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1077

Tvær teikningar af plöntum hvor tveggja eru einnig með smáfuglum - önnur þeirra er á hvolfi. Á blaðinu eru einnig skissur af þremur öðrum smáfuglum. Teikningarnar eru líklega gerðar fyrir bókina Æskan og skógurinn : leiðbeiningar í skógrækt fyrir unglinga eftir Jón Jósep Jóhannesson var gefin út árið 1964 og er myndin því líklega frá því um eða fyrir þann tíma.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1078

Útskýringarteikning á hvernig á að gróðursetja tré - sýnd í fjórum hlutum. Teikningarnar eru líklega gerðar fyrir bókina Æskan og skógurinn : leiðbeiningar í skógrækt fyrir unglinga eftir Jón Jósep Jóhannesson var gefin út árið 1964 og er myndin því líklega frá því um eða fyrir þann tíma.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1080

Útskýringarteikning sýnd í þremur hlutum. Maður og drengur reka niður tvo staura og á milli þeirra er tréð sett niður - svo er tréð bundið við staurana. Teikningarnar eru líklega gerðar fyrir bókina Æskan og skógurinn : leiðbeiningar í skógrækt fyrir unglinga eftir Jón Jósep Jóhannesson var gefin út árið 1964 og er myndin því líklega frá því um eða fyrir þann tíma.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1083

Útskýringarteikning sýnd í þremur hlutum. Maður og drengur reka niður tvo staura og á milli þeirra er tréð sett niður - svo er tréð bundið við staurana. Teikningarnar eru líklega gerðar fyrir bókina Æskan og skógurinn : leiðbeiningar í skógrækt fyrir unglinga eftir Jón Jósep Jóhannesson var gefin út árið 1964 og er myndin því líklega frá því um eða fyrir þann tíma.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1102

Gróf skissa af fólki innandyra. Skissan svipar mikið til teikningar eftir Jóh.Geir sem er hluti af Sturlungaseríu hans. Þar er gert að sárum manna á Miklabæ. Sú mynd er frá árinu 1984 og er þessi skissa því líklega frá sama tíma.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1117

Tvennar skissur af dreng sem er á hlaupum undan einhverju. Skissan er líklega hluti af teikningu sem var birt í bókinni Glampar í götu (bls. 32) eftir Björn Jónsson læknir - bróður Jóh. Geirs (sjá JG 364). Bókin kom út árið 1989 og er myndin því líklegast frá því um eða fyrir þann tíma.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1155

Tvennar abstrakt skissur. Sú efri er dökkleit með svörtum - bláum - gráum - brúnum - fjólubláum og rauðum litum. Sú neðri - og jafnframt stærri skissan - er svört - brún - drappleit og fjólublá á lit. Myndin er líklega frá 1975.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-SO-108

Skissa af bátum í fjöru. Í bakrunni má sjá fjall (mögulega Akrafjall eða Esjuna) handan við fjörðinn. Myndin gæti verið frá 1955-1965.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-T-10

Teikning af rjúpu ásamt þremur ungum sínum. Myndin er teiknuð með blýanti og svo lituð með trélitum. Myndin er frá árinu 1939.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-V-2

Teikning af tjaldi. Myndin er blýantsteiknuð og svo lituð með vatnslitum. Myndin er frá 1939.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-T-18

Mynd af Birnu með tvo húna. Myndin er frá 1941.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-ST-1

Skissa af mönnum í hestaferð. Einn hugar að hesti á meðan annar maður hvílir sig við á. Myndin kallast: „Áning við Galtará“ (JGJ - 1985 - bls. 80). Myndin var skissuð í leiðangri árið 1982 til að gera kvikmynd um Daniel Bruun. Myndin er því líklega frá því um 1982.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-289

Teikning sem er hluti af Sturlungamyndaseríu Jóh.Geirs. Hópur fólks er inni í húsi og maður liggur látin á börum - mögulega Kolbeinn kaldaljós(?). Myndin gæti verið frá 1984 eins og aðrar myndir í sömu myndaseríu.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-298

Æfingaskissur fyrir Sturlungamyndaseríu Jóh.Geirs. Á blaðinu eru þrjár skissur. Tvær þeirra eru landslagsmyndir. Á þeirri fyrir stendur: „Selvík. vestur-norður“ og þeirri síðari: „Selnes“. Þriðja myndin sýnir víkingakip í höfn. Myndirnar gætu verið frá 1984 eins og aðrar myndir í sömu myndaseríu.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-299

Æfingaskissa fyrir Sturlungamyndaseríu Jóh.Geirs. Myndefnið er líklegast atriði úr Haugsnesbardaga. Myndin gæti verið frá 1984 eins og aðrar myndir í sömu myndaseríu.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-310

Æfingaskissa fyrir Sturlungamyndaseríu Jóh.Geirs. Bardagasena þar sem tveir menn berjast með sverð - exi og skildi á lofti. Fleira fólk má sjá berjast í bakgrunni. Myndin gæti verið frá 1984 eins og aðrar myndir í sömu myndaseríu.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-314

Æfingaskissa fyrir Sturlungamyndaseríu Jóh.Geirs. Myndefnið er líklegast Flugumýrabrenna. Til vinstri er maður á hesti ásamt fleiri mönnum. Til vinstri ber Kolbeinn Grön Ingibjörgu Sturludóttur frá brunanum. Myndin gæti verið frá 1984 eins og aðrar myndir í sömu myndaseríu.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-316

Æfingaskissa fyrir Sturlungamyndaseríu Jóh.Geirs. Á blaðinu eru ýmsar skissur af fólki - biskupum - mönnum á hestbaki eða mönnum sem eru að stíga á/af baki. Einnig eru teikningar af Hólum í Hjaltadal. Myndin gæti verið frá 1984 eins og aðrar myndir í sömu myndaseríu.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-319

Myndirnar tvær eru hluti af Sturlungamyndaseríu Jóh.Geirs. Til vinstri eru nokkrir víkingar á víkingaskipi úti á hafi. Í bakgrunni má sjá glitta í fjöll. Til hægri sigla tveir til þrír menn á litlum bát. Myndirnar gætu verið frá 1984 eins og aðrar myndir í sömu myndaseríu.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-320

Skissan er hluti af Sturlungamyndaseríu Jóh.Geirs. Hópur vopnaðra manna er umhverfis Hóladómkirkju í Hjaltadal. Myndin gæti verið frá 1984 eins og aðrar myndir í sömu myndaseríu.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-324

Teikningin er hluti af Sturlungamyndaseríu Jóh.Geirs. Atriði úr Örlygsstaðabardaga. JG skrifar fyrir neðan mynd: „Sturla verst í gerðinu“. Myndin er frá 1984.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-328

Skissa af bókakápu Þurrt og blautt að vestan - endurminningar Sauðkræklingsins Björns Jónssonar (eða Bjössa bomm) læknis - bróður Jóh.Geirs - sem kom út árið 1990. Á skissunni er skógur og fyrir miðju er mynd af flöskum. Á blaðinu standa ýmsar upplýsingar.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-334

Skissan er fyrir bókina Þurrt og blautt að vestan frá 1990. Endurminningar Sauðkræklingsins Björns Jónssonar (eða Bjössa bomm) læknis - bróður Jóh.Geris. Á blaðinu stendur: „ÞURRT OG BLAUTT“.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-342

Teikning sem er hluti af myndaseríu í bókunum Glampar í götu frá 1989 - endurminningar Sauðkræklingsins Björns Jónssonar (eða Bjössa bomm) læknis - bróður Jóh.Geirs. Krakkar klifra uppá ísjaka. Í bakgrunni má sjá Sauðárkrókskirkju og Nafirnar. Fyrir neðan mynd stendur: „No. 41.“

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-343

Teikning sem er hluti af myndaseríu í bókunum Glampar í götu frá 1989 - endurminningar Sauðkræklingsins Björns Jónssonar (eða Bjössa bomm) læknis - bróður Jóh.Geirs. Fólk á hestbaki. Drengur situr fyrir framan fullorðna manneskju á hestinum. Fyrir neðan mynd stendur: „No. 18.“

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-347

Teikning sem er hluti af myndaseríu í bókunum Glampar í götu frá 1989 - endurminningar Sauðkræklingsins Björns Jónssonar (eða Bjössa bomm) læknis - bróður Jóh.Geirs. Á myndinni sést baksvipur fimm drengja sem spræna á bryggju. Á myndinni stendur: „Pissukeppni“ en fyrir neðan hana stendur: „No. 11.“

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-348

Teikning sem er hluti af myndaseríu í bókunum Glampar í götu frá 1989 - endurminningar Sauðkræklingsins Björns Jónssonar (eða Bjössa bomm) læknis - bróður Jóh.Geirs. Hávaxinn gamall maður með staf klappar ungum dreng á kollinn. Í bakgrunni er hús. Fyrir neðan mynd stendur: „No. 27.“

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-353

Teikning sem er hluti af myndaseríu í bókunum Glampar í götu frá 1989 - endurminningar Sauðkræklingsins Björns Jónssonar (eða Bjössa bomm) læknis - bróður Jóh.Geirs. Drengur á bryggju. Í bakgrunni má sjá fólk afferma báta sem koma frá skipi sem er lengra úti á hafi. Fyrir neðan mynd stendur: „No. 8.“

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-355

Teikning sem er hluti af myndaseríu í bókunum Glampar í götu frá 1989 - endurminningar Sauðkræklingsins Björns Jónssonar (eða Bjössa bomm) læknis - bróður Jóh.Geirs. Tveir drengir sitja á hól eða hrúgu. Í bakgrunni má sjá Sauðárkrókskirkju. Á myndinni stendur: „Kúkur“ en fyrir neðan hana stendur: „No. 12.“

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-360

Teikning sem er hluti af myndaseríu í bókunum Glampar í götu frá 1989 - endurminningar Sauðkræklingsins Björns Jónssonar (eða Bjössa bomm) læknis - bróður Jóh.Geirs. Mynd af Sauðárkróki. Þarna má sjá Sauðárkrókskirkju og líkfylgd er á leið upp Nafirnar. Fyrir neðan mynd stendur: „No. 38.“

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-363

Teikning sem er hluti af myndaseríu í bókunum Glampar í götu frá 1989 - endurminningar Sauðkræklingsins Björns Jónssonar (eða Bjössa bomm) læknis - bróður Jóh.Geirs. Portrett af dreng. Fyrir neðan mynd stendur: „Á Titilblað.“

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-367

Teikning sem er hluti af myndaseríu í bókunum Glampar í götu frá 1989 - endurminningar Sauðkræklingsins Björns Jónssonar (eða Bjössa bomm) læknis - bróður Jóh.Geirs. Drengur aðstoðar mann við að smíða tunnu. Fyrir neðan mynd stendur: „No. 5“. Myndin er á sama blaði er önnur mynd (JG 368).

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-371

Teikning sem er hluti af myndaseríu í bókunum Glampar í götu frá 1989 - endurminningar Sauðkræklingsins Björns Jónssonar (eða Bjössa bomm) læknis - bróður Jóh.Geirs. Tveir drengir synda undan svönum. Í bakgrunni má sjá Mælifellshnjúk. Fyrir neðan mynd stendur: „No. 39“.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-376

Teikning sem er hluti af myndaseríu í bókunum Glampar í götu frá 1989 - endurminningar Sauðkræklingsins Björns Jónssonar (eða Bjössa bomm) læknis - bróður Jóh.Geirs. Krakkar að skylmast á Sauðárkróki. Í bakgrunni sést kirkjan. Fyrir neðan mynd stendur: „No. 9“.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-381

Skissa fyrir bókakápu á Kvæðasafni Hannesar Péturssonar - sem kom út árið 1977. Skissan virðist vera af fjöru og er mjög lík þeirri mynd sem endaði á kápu bókarinnar. Myndin er líklega frá því um eða fyrir 1977.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-383

Á myndinni er dökklædd manneskja sem stendur við sjávarsíðuna en sjórinn er grænleitur. Myndin er líklega hluti af svokallaðri svörtuseríu Jóhannesar Geirs - þar sem myndefnin eru svipmyndir úr æsku hans á Króknum.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-394

Lítil skissa af tré. Skissan var í umslagi merkt: „Allar skissur að teikningum í bók. „Æskan og skógurinn““. Æskan og skógurinn : leiðbeiningar í skógrækt fyrir unglinga eftir Jón Jósep Jóhannesson var gefin út árið 1964 og er myndin því líklega frá því um eða fyrir þann tíma.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-400

Teikning af grein og köngli grenitrés. Myndin var í umslagi merkt: „Allar skissur að teikningum í bók. „Æskan og skógurinn““. Æskan og skógurinn : leiðbeiningar í skógrækt fyrir unglinga eftir Jón Jósep Jóhannesson var gefin út árið 1964 og er myndin því líklega frá því um eða fyrir þann tíma.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-406

Leiðbeiningar um hvernig ber að gróðursetja tré sýnd í tveimur þáttum. Í fyrsta hlutanum er sýnt hvernig hakanum er rekið í jörðina en í þeim seinni gróðursetur drengur tré. Myndin var í umslagi merkt: „Allar skissur að teikningum í bók. „Æskan og skógurinn““. Æskan og skógurinn : leiðbeiningar í skógrækt fyrir unglinga eftir Jón Jósep Jóhannesson var gefin út árið 1964 og er myndin því líklega frá því um eða fyrir þann tíma.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-409

Teikning sem sýnir veðurfar í nokkrum þáttum og einnig útskýringarmynd um trjáhringi. Þar stendur: „Sumarviður. Vorviður. 1 árs vokstu. Árhringar“. Á veðurfarsmyndunum eru tvær sem sýna sól - ein sýnir rigningu og ein heiðskýrt. Myndin var í umslagi merkt: „Allar skissur að teikningum í bók. „Æskan og skógurinn““. Æskan og skógurinn : leiðbeiningar í skógrækt fyrir unglinga eftir Jón Jósep Jóhannesson var gefin út árið 1964 og er myndin því líklega frá því um eða fyrir þann tíma.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-410

Teikning sem sýnir veðurfar eftir árstíðum í nokkrum þáttum: apríl - maí - júní - ágúst - sept. og okt. Myndin var í umslagi merkt: „Allar skissur að teikningum í bók. „Æskan og skógurinn““. Æskan og skógurinn : leiðbeiningar í skógrækt fyrir unglinga eftir Jón Jósep Jóhannesson var gefin út árið 1964 og er myndin því líklega frá því um eða fyrir þann tíma.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-412

Skissur af grenitrjám og ungum dreng gróðursetja tré. Á blaðinu er búið að skrifa niður ýmsar upplýsingar. Myndin var í umslagi merkt: „Allar skissur að teikningum í bók. „Æskan og skógurinn““. Æskan og skógurinn : leiðbeiningar í skógrækt fyrir unglinga eftir Jón Jósep Jóhannesson var gefin út árið 1964 og er myndin því líklega frá því um eða fyrir þann tíma.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

Niðurstöður 1021 to 1105 of 1546