Showing 7362 results

Archival descriptions
Héraðsskjalasafn Skagfirðinga (1947-)** Mannamyndir Image
Advanced search options
Print preview Hierarchy View:

7362 results with digital objects Show results with digital objects

Hvis 1060

Frá vinstri: Ingiríður Eiríksdóttir, Villinganesi, kona Jóns Guðmundssonar. Guðbjörg Eiríksdóttir Siglufirði, kona Páls Jónssonar Smiðs.

Jón Pálmi Jónsson (1888-1962)

Hvis 1278

Frá vinstri: Guðný Jónasdóttir frá Hróarsdal kona Friðriks Sigfússonar Pottagerði og Friðrik Friðriksson sonur hennar, sjómaður og verkam. á Sauðárkróki.

Jón Pálmi Jónsson (1888-1962)

Hcab 1033

Systurnar Ingibjörg Árnadóttir- Magnea Árnadóttir- Guðrún Árnadóttir og Helga Árnadóttir frá Mallandi. Eftirtaka úr safni Daníels. Gefandi: Bogi Árnason- Urðarbraut 9- Blönduósi. 15.07.1996.

Daníel Davíðsson (1872-1967)

Hcab 226

Börn Sigurðar Briem og Guðrúnar Ísleifsdóttur talið frá vinstri: Ása Sigurðardóttir- Ísleifur Sigurðsson- Gunnlaugur Sigurðsson og Kara Sigurðardóttir.

Pétur Brynjólfsson (1881-1930)

Hcab 277

Frá vinstri: Sigurlaug Sigurgeirsdóttir frá Veisu- Inga Hansen- Gróa Árnadóttir og Margrét Sigurðardóttir frá Innstalandi. Úr dánarbúi Sr. Helga Konráðssonar.

Pétur Brynjólfsson (1881-1930)

Hcab 1581

Helgi Eiríksson bakari í Reykjavík- kona hans Sesselja Árnadóttir f. 01.07.1879 og börn þeirra. Ekki er vitað um nöfn þeirra.

Björn Pálsson (1862-1916)

Hcab 1880

Sveinn Jónsson Hóli í Sæmundarhlíð- Hallfríður Sigurðardóttir kona hans og börn þeirra. Efst standa Sigríður Sveinsdóttir (t.v.)- Mínerva Sveinsdóttir- Jón Sveinsson (1.f.v.)- Sigurður Sveinsson (miðju efst)- Guðmundur Sveinsson (miðja fremst) og Ingibjörg Sveinsdóttir (1.f.h.). Gefandi: Hulda Ásgrímsdóttir- Reynimel 72- Reykjavík. 27.08.1997.

Björn Pálsson (1862-1916)

Hcab 241

Gunnar Ólafsson í Keflavík- Sigurlaug Magnúsdóttir kona hans og börn þeirra. Efsta röð frá vinstri: Ólafur Valgarð Gunnarsson- Magnús Gunnarsson og Jónas Jón Gunnarsson. Næst efsta röð frá vinstri: Margrét Gunnarsdóttir- Sigurbjörg Gunnarsdóttir og Guðrún Gunnarsdóttir. Næst fremsta röð frá vinstri: Sigríður Gunnarsdóttir- Jóhanna Gunnarsdóttir- Árni Gunnarsson og Anna Sigurbjörg Gunnarsdóttir. Fremst frá vinstri: Dýrfinna Gunnarsdóttir- Pétur Gunnarsson og Hallfríður Gunnarsdóttir.

Hcab 17

Talið frá vinstri: Árni Sveinsson Kálfsstöðum- Sigmar Jóhannsson Saurbæ- Björn Árnason Krithóli- Magnús Sigmundsson Vindheimum- Pétur Jónsson Nautabúi- Jón Sigfússon verslunarmaður á Sauðárkróki- Eggert Jónsson Nautabúi- Gísli Daníelsson Sleitustöðum- Jón Jónsson Hofi á Höfðaströnd- Eymundur Jóhannsson Saurbæ.

Halldór Egill Arnórsson (1889-1951)

Hcab 429

Magnús Guðmundsson sýslumaður og ráðherra- kona hans Soffía Bogadóttir og börn þeirra. Fremst til vinstri er Bogi Magnússon stýrimaður (t.h.)- Þóra Magnúsdóttir og efst er Björg Magnúsdóttir.

Jón Pálmi Jónsson (1888-1962)

Hcab 102

Helgi Guðnason Kirkjuhóli með börn sín og Sigurbjargar Jónsdóttir talið frá vinstri: (Jóhanna) Birna Helgadóttir- Reimar Helgason- Kristinn Helgason og Anna Helgadóttir.

Pétur Hannesson (1893-1960)

Hcab 183

Systkinin frá Stóradal í Svínavatnshreppi- börn Jóns Jónssonar talið frá vinstri: Leifur Kalddal Jónsson- Ingibjörg Jónsdóttir og Jón Jónsson. Safn Kr. C. Magnússonar.

Hvis 1437

Árni Sveinsson bóndi og kennari Kálfsstöðum og systir hans Anna Sveinsdóttir frá Skatastöðum hfr. Kirkjubæ í Hróarstungu

Halldór Egill Arnórsson (1889-1951)

Hvis 993

Frá vinstri: Kristín Jónsdóttir Bjarkan, forstöðukona á Ytri-Ey. Ekki er vitað hvaða barn er með henni á myndinni.

Halldór Egill Arnórsson (1889-1951)

Hcab 1031

Börn Björns Jósefssonar læknis á Húsavík ásamt Helgu fóstru þeirra. Talið frá vinstri: Björg Hólmfríður Björnsdóttir- Sigurður Pétur Björnsson- Jósef Jón Björnsson- Helga Halldórsdóttir Húsavík og Hólmfríður Björg Björnsdóttir.

Þór Stefánsson

Hcab 1004

Anna Margrét Magnúsdóttir Akureyri (standandi)- Marselía Kristjánsdóttir móðir hennar (1.t.v.) og Jóhanna Jóhannsdóttir (1.t.h.) fósturdóttir þeirra. Allar búsettar að Lækjargötu 3- Akureyri.

Hcab 124

Jörgen Hansen kaupmaður í Reykjavík- kona hans Inga Skúladóttir Hansen og sonur þeirra Skúli Hansen tannlæknir. Gefendur: Margrét Hjartardóttir og Steingrímur Guðjónsson Reykjavík. 15.07.1977

Pétur Brynjólfsson (1881-1930)

Hcab 450

Frá vinstri: Lilja Sigurðardóttir á Víðivöllum- Guðrún Pétursdóttir móðir hennar og fóstursonur Lilju- Friðjón Hjörleifsson. Gefandi: Gunnar Valdimarsson frá Víðimel 1978.

Hcab 302

Frá vinstri: Haraldur Jónsson trésmiður- Jóngeir Davíðsson Eyrbekk sjómaður- Eyþór Stefánsson tónskáld og fremst situr Guðmundur Sigurðsson smiður. Myndin er send Kr. C. Magnússyni af Eyþóri Stefánssyni sem sumarkveðja. Safn Kr. C Magnússonar.

Mynd 119

Jónas Kristjánsson læknir (1870-1960) og kona hans Hansína Benediktsdóttir (1874-1948) ásamt þremur barna sinna. F.v. Guðbjörg, Ásta og Kristján.
Sama mynd er einnig skráð í Hvis 908.

fol 809

Pétur Sigurðsson tónskáld, Friðrik Hansen, Gísli Ólafsson og Þorleifur Jónsson frá Blönduósi

Pétur Hannesson (1893-1960)

Hcab 33

Elísabet Kemp Illugastöðum- kona Lúðvíks Kemp með fjögur börn þeirra hjóna talið frá vinstri: Ragna Lúðvíksdóttir- Friðgeir Lúðvíksson- Stefán Lúðvíksson og Júlíus Lúðvíksson.

Hcab 105

Sitjandi frá vinstri: Axel- Eiríkur- Kristján Gíslason kaupmaður á Sauðárkróki og Björg Eiríksdóttir kona hans. Standandi frá vinstri: Þórunn- Sigríður og Björn.

Hcab 24

Svanhildur Loftsdóttir (situr) Viðvík- kona Daníels Ólafssonar og börn þeirra talið frá vinstri: Jón Daníelsson- Ólafur Dan Daníelsson og Dorotea Kristín Daníelsdóttir.

Björn Pálsson (1862-1916)

Results 341 to 425 of 7362