Prenta - forskoðun Loka

Sýnir 1546 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Jóhannes Geir: Málverkasafn
Advanced search options
Prenta - forskoðun View:

1501 niðurstöður með stafrænum einingum Sýna niðurstöður með stafrænum einingum

JG-1233

Skissa af dreng ýta á undan sér tunnu. Samskonar myndefni er á bls. 236 í bókinni Glampar í götu eftir Björn Jónsson læknir - bróður Jóh.Geirs. Bókin kom út árið 1989 og er myndin því líklegast frá því um eða fyrir þann tíma.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1236

Þrennar skissur eru á blaðinu - ein að framan og tvær að aftan. Framan á er drengur með bakka af bakkelsi og ræðir við konu. Aftan á er ein gróf skissa af manni verka fisk og önnur af manni róa bát. Myndirnar eru skissaðar fyrir bókina Glampar í götu eftir Björn Jónsson læknir - bróður Jóh.Geirs. Bókin kom út árið 1989 og er myndin því líklegast frá því um eða fyrir þann tíma.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1241

Teikning af dreng verða fyrir kríuárás. Samskonar myndefni er á bls. 46 í bókinni Glampar í götu eftir Björn Jónsson læknir - bróður Jóh.Geirs. Bókin kom út árið 1989 og er myndin því líklegast frá því um eða fyrir þann tíma.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1246

Teikning af dreng framan við bát sem stendur á landi. Á bátnum stendur: „Garðar. SK. 22“. Samskonar mynd er á bls. 53 í bókinni Glampar í götu eftir Björn Jónsson læknir - bróður Jóh.Geirs. Bókin kom út árið 1989 og er myndin því líklegast frá því um eða fyrir þann tíma.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1258

Tvennar skissur eru á blaðinu úr bókinni Glampar í götu eftir Björn Jónsson læknir - bróður Jóh.Geirs. Myndin til vinstri er af drengjum í pissukeppni á bryggju. Myndin var birt á bls. 25. Myndin til hægri er af dreng verða fyrir kríuárás. Myndin var birt á bls. 46. Á blaðinu stendur: „Frummyndir? Stórfínar!“ Bókin kom út árið 1989 og er myndin því líklegast frá því um eða fyrir þann tíma.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1259

Nokkrar skissur eru á blaðinu - sumar úr bókinni Glampar í götu eftir Björn Jónsson læknir - bróður Jóh.Geirs. Efst í vinstra horni er skissa af drengjum fleyta bát í á. Myndin fyrir miðju blaðinu er af manni sem gengur með staf hjá drengjum sem fleyta báti í á. Í efra hægra horni blaðsins er óskýr teikning sem virðist vera af samskonar myndefni og þær fyrrnefndu. Myndefnið var birt á bls. 174. Í neðra hægra horni er einhverskonar krot sem virðist vera eftir barn. Bókin kom út árið 1989 og er myndin því líklegast frá því um eða fyrir þann tíma.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1260

Tvennar skissur eru á blaðinu úr bókinni Glampar í götu eftir Björn Jónsson læknir - bróður Jóh.Geirs. Efri myndin er af drengjum í stríðsleik í húsagarði. Myndin var birt á bls. 103. Neðri myndin er af dreng sem stendur framan við skeggjaðan mann handan við afgreiðsluborð í verslun. Myndin var birt á bls. 77. Bókin kom út árið 1989 og er myndin því líklegast frá því um eða fyrir þann tíma.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1262

Skissa af stjörnumerkjum. Myndin er líklega teiknuð fyrir bókina Stjarnvísi í Eddum - eftir Björn Jónsson læknir - bróður Jóh.Geirs. Bókin kom út árið 1989 og er myndin því líklegast frá því um eða fyrir þann tíma.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1391

Óklárað málverk af manni ásamt tveimur hestum við á - handan við ánna má sjá byggingar - óvíst hvar. Myndin er frá 1979.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1412

Óklárað málverk af útför. Sjónarhornið er hluti af líkfylgd. Sauðárkrókskirkja sést fyrir neðan nafirnar. Myndin var á trönunum þegar Jóh.Geir lést árið 2003 og hefur því líklegast verið síðasta málverkið sem hann vann í.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-401

Teikningin er leiðbeining um hvernig á að gróðursetja tré - sýnt í þremur þáttum. Myndin var í umslagi merkt: „Allar skissur að teikningum í bók. „Æskan og skógurinn““. Æskan og skógurinn : leiðbeiningar í skógrækt fyrir unglinga eftir Jón Jósep Jóhannesson var gefin út árið 1964 og er myndin því líklega frá því um eða fyrir þann tíma.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-403

Teikning af tveimur laufblöðum. Fyrir neðan þau stendur: „Alaska-ösp“. Myndin var í umslagi merkt: „Allar skissur að teikningum í bók. „Æskan og skógurinn““. Æskan og skógurinn : leiðbeiningar í skógrækt fyrir unglinga eftir Jón Jósep Jóhannesson var gefin út árið 1964 og er myndin því líklega frá því um eða fyrir þann tíma.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-411

Teikning af ýmsum gerðum laufblaða - m.a. hvítölur - álmur - bláösp og hlynur. Myndin var í umslagi merkt: „Allar skissur að teikningum í bók. „Æskan og skógurinn““. Æskan og skógurinn : leiðbeiningar í skógrækt fyrir unglinga eftir Jón Jósep Jóhannesson var gefin út árið 1964 og er myndin því líklega frá því um eða fyrir þann tíma.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-418

Útskýringarmynd af tré og á myndinni er einnig sól. Myndin var í umslagi merkt: „Allar skissur að teikningum í bók. „Æskan og skógurinn““. Æskan og skógurinn : leiðbeiningar í skógrækt fyrir unglinga eftir Jón Jósep Jóhannesson var gefin út árið 1964 og er myndin því líklega frá því um eða fyrir þann tíma.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-419

Leiðbeiningar um hvernig á að gróðursetja tré með bjúgskófluaðferð - eins og segir fyrir neðan teikningu. Myndin var í umslagi merkt: „Allar skissur að teikningum í bók. „Æskan og skógurinn““. Æskan og skógurinn : leiðbeiningar í skógrækt fyrir unglinga eftir Jón Jósep Jóhannesson var gefin út árið 1964 og er myndin því líklega frá því um eða fyrir þann tíma.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-420

Myndaþáttur sem sýnir veðurfar eftir árstíðum. Fyrir neðan myndina er búið að skrifa ýmsar upplýsingar. Myndin var í umslagi merkt: „Allar skissur að teikningum í bók. „Æskan og skógurinn““. Æskan og skógurinn : leiðbeiningar í skógrækt fyrir unglinga eftir Jón Jósep Jóhannesson var gefin út árið 1964 og er myndin því líklega frá því um eða fyrir þann tíma.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

Niðurstöður 1531 to 1546 of 1546