Print preview Close

Showing 619 results

Archival descriptions
Only top-level descriptions
Print preview Hierarchy View:

5 results with digital objects Show results with digital objects

Arngrímur Jónsson: Skjalasafn

  • IS HSk N00243
  • Fonds
  • 1651 - 1657

Um er að ræða vitnisburð um landamerki Reykja í Tungusveit sem gefin var af Arngrími Jónssyni árið 1651 og vottaður af Magnúsi Jónssyni og Þórólfi Jónssyni 1657. Um þetta bréf hefur dr. Einar G. Pétursson ritað grein í ritinu Brageyra léð Kristjáni Eiríkssyni sextugum sem kom út árið 2005. Greinin heitir "Skagfirskt bréf frá 17. öld".

Arngrímur Jónsson (17. öld)

Jón Sigurðsson: Skjalasafn (Afh. 1947)

  • IS HSk H00002
  • Fonds
  • 1827

"Samtíníngur af LIÓDMÆLUM Þiód- Skálds Sál Sra Ións Þorlákssonar. Ritud árid MDCCCXXVII." Með hendi Gísla Konráðssonar.

Gísli Konráðsson ( 18. júní 1787 - 2. feb. 1877)

Þórunn Sigurðardóttir: Skjalasafn

  • IS HSk N00010
  • Fonds
  • 1840-1900

Mikið til vísur og ljóð frá seinni hluta 19. aldar. Sigurjón telur að mörg handritanna eigi uppruna sinn að rekja til Eyjafjarðar.

Þórunn Sigurðardóttir (1881-1968)

Andrés Valberg: Skjalasafn

  • IS HSk N00103
  • Fonds
  • 1600-1850

Fjögur forn handrit sem Andrés Valberg safnaði.

Andrés H. Valberg (1919-2002)

Staðarhreppur: Skjalasafn

  • IS HSk N00183
  • Fonds
  • 1836-1870

Ein hreppsbók frá árunum 1836-1870. Innbundin og nokkuð heilleg, en skítug af sót.

Staðarhreppur (1700-1998)

Gísli Þorláksson: Skjalasafn

  • IS HSk N00128
  • Fonds
  • 1876-1879

Þrjú bréf frá Guðmundi Þorlákssyni (Glosa) til Gísla bróður hans, bónda á Hjaltastöðum og síðar á Frostastöðum

Gísli Þorláksson (1845-1903)

Hólamenn: Skjalasafn

  • IS HSk N00094
  • Fonds
  • 1890-1891

Sveitablaðið Stígandi sem gefið var út af "nokkrum Hólamönnum", 1890-1891.

Hólamenn (1890-1891)

Skagafjarðarprófastdæmi: Skjalasafn

  • IS HSk N00170
  • Fonds
  • 1881-1892

Fundargerðabók prófasta í firðinum. Fjallað um störf presta. Fagraneskirkju og Sjávarborgarkirkju var verið að leggja niður á þessum tíma. Bygging Sauðárkrókskirkju í bígerð. Prestar að koma bólusetningu yfir í læknastarfið. Margar góðar heimildir.

Skagafjarðarprófastsdæmi

Gunnlaug Sigurbjörg Sigurðardóttir: Skjalasafn

  • IS HSk N00139
  • Fonds
  • 1893-1894

Fæðingarvottorð Guðlaugar Sigurðardóttur, fædd 25. desember 1893. Dóttir Sigurðar Jónssonar og Guðlaugar Eiríksdóttur, hjóna í Dæli.

Gunnlaug Sigurbjörg Sigurðardóttir (1921-2013)

Upprekstrarfélag Staðarfjalla: Skjalasafn

  • IS HSk N00233
  • Fonds
  • 1898

Kaupsamningur Upprekstrarfélags Staðarfjalla á Reynistaðarafrétt árið 1898. Bréfið er líklega eftirrit af upprunalega kaupsamningnum en samningurinn er dagsettur 28.03.1898 á Hafsteinsstöðum.
Í samningnum segir "Afréttarfélagið er: allur Staðarhreppur, allir Rípurhreppur að undanteknu Eyhildarholti, af Seyluhreppi Langholtið fram að Litlu-Seylu að henni meðtaldri, Geldingarholt, holtskot, Fjall, Vatnskarð og Elvogar innan sama hrepps, af Sauðárhreppi allir bæir í Borgarsveit."
Einnig fylgir frumvarp til reglugjörðar fyrir notkun Staðarafréttar, skyldum og réttindum sem eign þeirri fylgir.

Upprekstrarfélag Staðarfjalla

Haraldur Sigurðsson: Skjalasafn

  • IS HSk N00342
  • Fonds
  • 1890-1900

Gögn tengjast veru Haraldar Sigurðssonar í Möðruvallaskóla í kringum 1896, svo sem einkunnir, glósur og kennsluefni. 1 lítið glósuhefti inniheldur vísur og er með annarri rithönd, mögulega yngra efni.

Haraldur Sigurðsson (1876-1943)

Hóll í Sæmundarhlíð: Bréfasafn (Afh. 1947)

  • IS HSk H00015
  • Fonds
  • 1850-1900

Magnús, Sveinn Þórarinn, Þorbergur og Guðrún Jónsbörn frá Hóli í Sæmundarhlíð. Sendibréfasafn.

Magnús Jónsson Fjalli (1851-1942)

Héraðsbókasafn Skagfirðinga: Skjalasafn (2022:7)

  • IS HSk N00348
  • Fonds
  • 1800-1900

Myndskreytt pappírsskjal. Upphafsstafir með skrauti og blómum. Minnir um margt á verk Sölva Helgasonar (1820-1895) og er það sett hér fram sem tilgáta að hann sé höfundur verksins.

Sölvi Helgason (1820-1895)

Sauðárhreppur: Skjalasafn

  • IS HSk N00323
  • Fonds
  • 1864-1907

Ýmis gögn er varða Sauðárhrepp á tímabilinu 1867-1907.

Sauðárhreppur hinn forni

Jónas Jónsson: Ljósmyndasafn

  • IS HSk N00061
  • Fonds
  • 1890-1910

Ljósmyndir úr Skagafirði frá aldamótum 1900

Jónas Jónsson (1861-1898)

Árni Björnsson: Skjalasafn

  • IS HSk N00132
  • Fonds
  • 1909-1910

Ein lítil stílabók sem á stendur: "Kærleikurin Sigrar um síðir. Séra Árni Björsson þýddi 1910" Inn í bókinni voru tvö handskrifuð blöð með sveitargjöldum Jóhanns Jónassonar frá Litladal 1909.

Árni Björnsson (1863-1932)

Hið skagfirska kvenfélag: Skjalasafn

  • IS HSk N00014
  • Fonds
  • 1908-1911

Hið skagfirska kvenfélag: Fundargerðabók 1908-1911.
Félagið var stofnað árið 1895 og er enn starfandi undir nafni Kvenfélags Sauðárkróks.

Hið skagfirska kvenfélag (1895-1950)

Garðar Víðir Guðjónsson: Skjalasafn

  • IS HSk N00064
  • Fonds
  • 1834-1912

1 ljósmynd af konu í upphlut, óþekkt. 5 bækur kristilegt efni, sálmar og hugvekjur.

Garðar Víðir Guðjónsson (1932-2018)

Pétur Sighvatsson: Skjalasafn

  • IS HSk N00326
  • Fonds
  • 20.01.1912

Uppdráttur teiknaður af Pétri Sighvatssyni af vatnsveitukerfi fyrir Sauðárkrók 1912. Á kortinu má sjá hvernig vatnsveitan var í upphafi lögð í norðurenda bæjarins. Pétur Sighvatsson var skipaður í nefnd um framkvæmd vatnvsveitu á Sauðárkróki og hefur hann því líklega gert uppdráttinn í tengslum við þá vinnu.

Pétur Sighvatsson (1875-1938)

Málfundafélag Hofshrepps

  • IS HSk E00020
  • Fonds
  • 1908 - 1912

Innbundin og vel læsileg handskrifuð bók. Bókin hefur varðveist ágætlega

Málfundafélag Hofshrepps

Kolkuós: Skjalasafn

  • IS HSk N00224
  • Fonds
  • 1913

Viðskiptamannabækur Kolkuós verslunar frá árinu 1913. Halldór Gunnlaugsson skrifar bækurnar en hann vann hjá Hartmanni Ásgrímssyni við ýmis verslunarstörf í Kolkuós frá árinu 1901 til 1916.

Halldór Gunnlaugsson (1889-1962)

Kolkuós: Skjalasafn

  • IS HSk N00224
  • Fonds
  • 1913

Viðskiptamannabækur Kolkuós verslunar frá árinu 1913. Halldór Gunnlaugsson skrifar bækurnar en hann vann hjá Hartmanni Ásgrímssyni við ýmis verslunarstörf í Kolkuós frá árinu 1901 til 1916. Bækurnar eru 11 talsins og eru númeraðar, þó ekki í samfeldri röð svo líklega vantar einhverjar bækur inn í.

Halldór Gunnlaugsson (1889-1962)

Haraldur Júlíusson: Ljósmyndasafn

  • IS HSk N00063
  • Fonds
  • 1912-1915

Fremsta röð talið frá vinstri: Lárus Blöndal, Haraldur Sigurðsson, Jóhannes Hallgrímsson.
Miðröð, talið frá vinstri: Haraldur Júlíusson, Guðmundur Björnsson, Hermann Jónsson.
Aftasta röð: Gunnar Sigurðsson, Árni Magnússon, Gísli Guðmundsson.

Jón Pálmi Jónsson (1888-1962)

Ole Bang: Skjalasafn

  • IS HSk N00314
  • Fonds
  • 1916

Smárit sem fjallar um Bang ættina í Danmörku.

Ole Bang (1905-1969)

Hannes Hannesson: Skjalasafn

  • IS HSk N00339
  • Fonds
  • 1915-1916

Glósur eða ritgerð Hannesar um skólasögu Íslands. Frá því að Hannes var í Kennaraskólanum

Hannes Hannesson (1888–1963)

Gísli Magnússon: Skjalasafn

  • IS HSk N00104
  • Fonds
  • 1914-1916

Viðar, sveitablað Viðvíkurhrepps. Ritnefnd Hartmann Ásgrímsson, Guðbrandur Björnsson og Bessi Gíslason.

Gísli Magnússon (1921-2004)

Jón Jónsson Hafsteinsstöðum: Skjalasafn

  • IS HSk N00331
  • Fonds
  • 1817-1916

Gögn, opinber og einkagögn, úr fórum Jóns Jónssonar (1850-1939) á Hafsteinsstöðum og föður hans Jóns Jónssonar (1820-1904) á Hóli í Sæmundarhlíð. Um er að ræða bréf, reikninga, leiðbeiningar, skjöl, erindi og tilkynningar.

Jón Jónsson (1820-1904)

Sauðárkrókshreppur: Skjalasafn

  • IS HSk N00184
  • Fonds
  • 1892-1918

Skjöl er varða barnaskólann á Sauðárkróki um það leyti er nýr barnaskóli var byggður við Aðalgötu.

Sauðárkrókshreppur (1907-1947)

Stefán Jónsson: Skjalasafn

  • IS HSk N00102
  • Fonds
  • 1916-1919

4 árgangar af blaði sem var gefið út í Akrahreppi, er nefndist: Gaman og alvara. Stefán Jónsson á Höskuldsstöðum gaf safninu árið 1983. Í fyrri skráningu / handritaskráningu segir um þessi gögn: Gaman og alvara, handskrifað blað. "Gefið út að tilhlutan nokkurra ungra manna" í Akrahreppi. 4 árgangar, 1916-1919. Helstu nafngreindir höfundar: Agnar Baldvinsson, Bjarni Halldórsson, Gísli R. Magnússon, Hannes J. Magnússon, Jón Eiríksson, Jón E. Jónasson, Stefán Eiríksson, Stefán Vagnsson.

Stefán Jónsson (1892-1980)

Heimilisfólkið Hraunum

  • IS HSk N00171
  • Fonds
  • 1900-1920

77 kort sem skrifuð eru til heimilisfólksins á Hraunum. Nokkur þeirra frá Fagraskógi.

Heimilisfólkið Hraunum

Jón Þ. Björnsson: Skjalasafn

  • IS HSk N00093
  • Fonds
  • 1900-1920

Sveitarblaðið Fjallfari , sveitarblað í Sauðárhreppi (Skörðum og Reykjaströnd) 1901-1907. Að mestu leyti með hendi Jóns Þ. Björnssonar, síðar skólastjóra á Sauðárkróki.

Jón Þ. Björnsson (1882-1963)

Sláturfélag Skagfirðinga

  • IS HSk E00102
  • Fonds
  • 1910 - 1920

Harðspjalda handskrifuð stofnfundabók í ágætu ástandi en brot er á kápu og blaðsíður gulnaðar en læsilegar. Bókin segir sögu félagsins og inniheldur lög þess. Saga félagsins eru gerð skil í Saga Sauðárkróks og þar segir frá langvinnum rimmum um notkun sláturhúss og spunnust hatrammar deilur um sláturhúsmálin ( sjá bláðagrein í Tímarit.is í safni )

Sláturfélag Skagfirðinga

Lestrarfélag Holtshrepps

  • IS HSk E00030
  • Fonds
  • 1911 - 1922

Þunn stílabók, pappinn er með límdum kjöl þar sem hann var farinn að mestu í sundur í miðjunni. Bókin er handskrifuð og vel læsileg, blaðsíðurnar eru orðnar snjáðar, þó sérstaklega í miðjunni þar sem hefti sem héldu þeim saman voru fjarlægð því þau voru orðin ryðguð og molnuð í sundur og farin að skemma blaðsíðurnar.

Lestrarfélag Holtshrepps

Karl Hafsteinn Pétursson: Skjalasafn

  • IS HSk N00151
  • Fonds
  • 1924

Kveðja til séra Björns Jónssonar, Miklabæ, frá Jónasi Jónassyni. Trúlega eftir andlát Björns árið 1924.

Karl Hafsteinn Pétursson (1931-2002)

Rafveitunefnd Sauðárkróks: Skjalasafn

  • IS HSk N00384
  • Fonds
  • 1916-1925

Ýmis göng sem varða rafveitumál á Sauðárkróki. M.a. fundargerðabók, bréf, reikningur, mælingar, og saga rafveitumála og framkvæmda.

Rafveitunefnd Sauðárkróks

Stígandi lestarfélag í Blönduhlíð: Skjalasafn

  • IS HSk N00075
  • Fonds
  • 1919-1925

Sveitarblað sem hefur gengið á milli bæja í Blönduhlíð. Erfitt að átta sig á hver hefur forgöngu um stofnun blaðsins en svo virðist sem það hafi verið til áður og sé endurrisið kringum 1919. Fyrri skráning (handritasafn HSk) segir: Stígandi, sveitar- eða lestrarfélagsblað í Út-Blönduhlíð, að því er virðist. Ritað 1919 til 1925.

Stígandi lestarfélag (1919-1925)

Ásgrímur Stefánsson: Skjalasafn

  • IS HSk N00134
  • Fonds
  • 1900-1926

Bókhaldsgögn Ásgríms Stefánssonar frá Efra-Ási í Hólahrepp, með fylgja nokkur skjöl sem tilheyra dóttur hans, Guðrúnu Ásgrímsdóttur.

Ásgrímur Stefánsson (1873-1926)

Árni G. Eylands: Skjalasafn

  • IS HSk N00141
  • Fonds
  • 1916-1926

Gögn varðandi komu skurðgröfunnar til Skagafjarðar árið 1926.

Árni G. Eylands (1895-1980)

Flugumýrarskjöl: Skjalasafn

  • IS HSk N00351
  • Fonds
  • 1848-1926

Þorvaldur Ari Arason (1848-1926) var kenndur við Flugumýri og Víðimýri. Í skjalasafni hans er að finna ýmis skjöl er viðkoma búrekstri og félagsstarfi Þorvaldar en einnig eldri gögn úr fórum föður hans Ara Arasonar (1813-1881) lækni og stórbónda á Flugumýri og afa, Ara Arasonar (1763-1840) héraðslæknis og stórbónda á Flugumýri.

Þorvaldur Ari Arason (1849-1926)

Jón Nikódemusson: Skjalasafn

  • IS HSk N00244
  • Fonds
  • 1908-1930

11 skjöl úr dánarbúi Jóns Sigvalda Nikódemussonar. Ýmis afsöl og kaupsamningar ásamt persónulegum gögnum.

Jón Sigvaldi Nikódemusson (1905-1983)

Fiskifélag Akrahrepps

  • IS HSk E00077
  • Fonds
  • 1929 - 1930

Pappírsgögn um fiskikaup í Akrahreppi 1929.- 1930 deild II kaupendur og reikningar til Herra Stefáns Vagnssonar, greiðasölunni, Hjaltastöðum, undirritað Snæbjörn. Sendibréf var í umslagi sem hér fylgir með, merkt Stefán Vagnsson, Hjaltastöðum, skrifað af Snæbirni Sigurgeirssyni 28/7 - 29. Minnismiðar 2 stk um seldar skýrslubækur.

Fiskifélag Akrahrepps

Pétur Pétursson: Skjalasafn

  • IS HSk N00001
  • Fonds
  • 1870-1920

Mannamyndir. Hafa fylgt fjölskyldu Péturs Péturssonar um áraraðir.

Pétur Pétursson (1945-)

Hróbjartur Jónasson: Uppdráttur af byrgi Jóns Ósmanns

  • IS HSk N00172
  • Fonds
  • 1910-1930

Uppdráttur, teikning af byrgi Jóns Ósmanns sem stóð við klett á Furðuströnd. Grunnur, vesturgafl og suðurhlið. Einnig er sýnt bjargið sem dragferjan var bundin við.

Hróbjartur Jónasson (1893-1979)

Jakob Benediktsson: Skjalasafn

  • IS HSk N00118
  • Fonds
  • 1920-1930

Ættartala Sigurðar Jakobs Benediktssonar. Skrásett hefur Sig. Jakob Benediktsson frá Fjalli.

Jakob Benediktsson (1907-1999)

Pétur Marinó Runólfsson: Skjalasafn

  • IS HSk N00066
  • Fonds
  • 1920-1930

Skólavinnubók Péturs Runólfssonar er hann var í Hólaskóla. Hann lauk námi þar árið 1930.

Pétur Marinó Runólfsson (1906-1962)

KFUM á Sauðárkróki: Skjalasafn

  • IS HSk N00425
  • Fonds
  • 1923-1930

Skjalasafn KFUM (Kristilegs félags ungra manna) á Sauðárkróki.

KFUM á Sauðárkróki

Helgi Konráðsson: Skjalasafn

  • IS HSk N00386
  • Fonds
  • 1930

1 lítil askja, 3 cm þykk. Gögn sem varða ýmsar ferðaáætlanir skipa og pósta.

Helgi Konráðsson (1902-1959)

Sáttanefnd Hóla- og Viðvíkur-sáttaumdæmis: Skjalasafn

  • IS HSk N00219
  • Fonds
  • 1859-1931

Fundagerðabók sáttanefndar Hóla- og Viðvíkur - sáttaumdæmis frá 1859-1931. Í nefndinni hafa yfirleitt setið prestur og hreppstjóri af svæðinu.

Sáttanefnd Hóla- og Viðvíkur-sáttaumdæmis

Helga Dahlman: Skjalasafn

  • IS HSk N00145
  • Fonds
  • 1925-1931

Bréfaskriftir Gísla Stefánssonar í Vesturheimi til systur sinnar á Íslandi. Einnig bréf frá Guðbjörgu Þorbergsdóttur, Sauðárkróki, til frænku sinnar.

Helga Bjorg Dahlman (1919-2013)

Málfundafélagið Vísir

  • IS HSk E00032
  • Fonds
  • 1927 - 1934

Gjörðabók. Bókin er frá stofnfundi Málfundafélagsins Vísir, Stíflu. Félagið var stofnsett 14.11.127 og 7 meðlimir voru mættir. Fundir voru haldnir í húsi félagsins Von. Í bókinni eru fundargerðir en þar kom einnig fram spurningar almenns eðlis s.s.

  1. Hvort er betra að gefa kindum kveld eða morgna í svona jarðelti?
  2. Hvort er betra að vera í sveit eða kaupstað?
  3. Til hvers eru Ungmennafélög?
    4 . Hvaða vetrarverk þykir ykkur skemmtilegust?
  4. Hvort lifa sveitirnar fyrir kaupstaðina eða kaupstaðirnir fyrir sveitirnar? o.s.fr.
    Gaman af þessu

Málfundafélagið Vísir

Lestrarfélag Flugumýrarsóknar

  • IS HSk E00071
  • Fonds
  • 1905 - 1931

Harðspjalda handskrifuð bók í lélegu ástandi. Kjölur rifin, blaðsíður blettótttar en að mestu fastar við kjöl, Bókin undin en var hreinsuð og öftustu blöð eru glötuð en í bóki lágu 4 laus blöð um félagaskrá og reikningar. Í bókinni er stofnfundur og aðaðfundir skráðir eins reikningar og bókakaup 1907 - 1913.

Lestrarfélag Flugumýrarsóknar

Framræslu- og áveitufélagið - Akrahreppi

  • IS HSk E00074
  • Fonds
  • 1932

Gögnin innihalda, frumvarp til laga fyrir félagið það segir að tilgangur félasins er að bæta engjalönd þeira jarða sem taldar eru í gr.2 Hjaltastaði, Hjaltastaðakot, Hjaltastaðahvamm, Frostastaði, Ystu- Grund, Syðri - Brekkur, Ytri - Brekkur, með framræslu og áveitu. Vatn til áveitunnar skal tekið úr Héraðsvötnum og Þverá.
Handskrifað bréf og 2 prentuð bréf til Herra Stefán Vagnssonar.frá Pálma Einarssyni Búnaðarfélag Íslands.

Framræslu og áveitufélagið - Akrahreppi

Results 1 to 85 of 619