Krabbameinsfélag Skagafjarðar: Skjalasafn
- IS HSk N00296
- Safn
- 1966-2017
1 askja. Inniheldur fundargerðabók.
Krabbameinsfélag Skagafjarðar (1966-)
1 niðurstöður með stafrænum einingum Sýna niðurstöður með stafrænum einingum
Krabbameinsfélag Skagafjarðar: Skjalasafn
1 askja. Inniheldur fundargerðabók.
Krabbameinsfélag Skagafjarðar (1966-)
Gögn er varða rekstur og starfsemi Róta sem var byggðasamlag um málefni fatlaðra á Norðurlandi vestra, í Fjallabyggð og Dalvíkurbyggð.
Rætur bs
Rótarýklúbbur Sauðárkróks: Skjalasafn
1 askja. Inniheldur gestabók.
Rótarýklúbbur Sauðárkróks (1948-
Feykir - fréttablað: Skjalasafn
1 askja, fundagerðabók, laus blöð (reikningar, bréf, minnispunktar o.fl.), auk slides-mynda.
Feykir (1981-)
Ein askja af gögnum, m.a. sendibréf, gestabók, kveðskapur, minningagreinar, afmæliskort, blaðagrein og gögn sem varða ýmis félagsmál.
Árni Ásgrímur Blöndal (1929-2017)
Engilráð Sigurðardóttir: Skjalasafn
1 bréf, ritað með rúnaletri.
Engilráð Sigurðardóttir (1919-1988)
Lögmenn Suðurlandi ehf: Skjalasafn
Ólafur Björnsson, hrd hjá Lögmenn Suðurlandi ehf, vann að þjóðlendumálum fyrir hönd Skagfirðinga. Þetta eru málsgöng varðandi þrjú svæði: Una- og Deildartunguafrétt, Eyvindastaðaheiði og Hof í Vesturdal. Sumt var rekið fyrir hönd sveitarfélags, annað fyrir einkaaðila.
Lögmenn Suðurlandi ehf (1992-)
Jóhannes Friðrik Hansen: Skjalasafn
Ljósmyndir og skjal um fyrirtæki bræðrana Jóhannes og Kristjáns.
Jóhannes Friðrik Hansen (1925-)
Garðar Víðir Guðjónsson: Skjalasafn
Eftirmæli, ljóð eftir Lilju Sigurðardóttur, ljósrituð sendibréf, jólabréf og ágrip af sögu Sleitustaðaættarinnar, Reynir Jónsson tók saman árið 2013.
Garðar Víðir Guðjónsson (1932-2018)
Samband skagfirskra kvenna: Skjalasafn
Árskýrslur, rit, ljósmyndir og ýmis gögn Sambands skagfirskra kvenna 1947-2015.
Samband skagfirskra kvenna (1943-)
Skúli Brynjólfur Steinþórsson: Skjalasafn
Geisladiskar, minnislykill, pappírskópíur af ljósmyndum og pappírsskjöl.
Skúli Brynjólfur Steinþórsson (1934-
Kvenfélag Rípurhrepps: Skjalasafn
Bréf, fundagerðir, ársskýrslur o.fl. gögn. Allnokkrar öskjur.
Kvenfélag Rípurhrepps (1951-)
Haraldur Hermannsson: Skjalasafn
Aðallega gögn Samvinnufélags Fljótamanna, þ.á m. vörubækur (1922-1927), vörulisti frá 1926, skrá yfir félagsmenn 1927, gögn tengd sláturhúsinu 1974-1975 og bryggjunni/höfninni í Haganesvík 1962-1965.
Haraldur Hermannsson (1923-2014)
Broddi Reyr Hansen: Skjalasafn
1 askja, inniheldur 2 gestabækur.
Broddi Reyr Hansen (1970-
Samband skagfirskra kvenna: Skjalasafn
Skjalasafnið inniheldur óútfyllt heiðursskjöl, bækur, fána, fjölrit, ljósmyndir, bankabækur, ávísanahefti og ýmis bókhaldsgögn úr fórum Sambands skagfirskra kvenna frá árunum 1980-2013.
Samband skagfirskra kvenna (1943-)
Ýmis rit.
Héraðsskjalasafn Skagfirðinga (1947-)*
A. Skjöl frá tímabilinu 1880-2012. Hér kennir ýmsa grasa, bæði gögn frá starfi hans sem framkvæmdastjóri prjónastofunnar Vöku, frá þátttöku hans í bæjarpólitík á Sauðárkróki, kveðskapur og tónlist. Þá sankaði hann að sér ýmsum fróðleik um ýmsa söguþætti, svo sem um Miklabæjar-Skottu og loðdýrarækt á Íslandi.
B. Ljósmyndir frá tímabilinu 1850-2012. Elstu myndirnar koma líklega frá ættingjum Erlendar en ekki er unnt að greina hvað kemur frá t.d. foreldrum hans og hvað kemur frá Erlendi. Fyrir vikið var allt ljósmyndasafnið fært í hans skjalasafn.
Erlendur Hansen (1924-2012)
Karlakór Sauðárkróks: Skjalasafn
Fundagerðabók, bókhald og önnur skjalgögn Karlakórs Sauðárkróks.
Karlakór Sauðárkróks (1963-2012)
Fundargerðarbók Ungmennafélagsins Neista frá 11. febrúar 2003 til 15. ágúst 2011. Félagið starfar á Hofsósi og nágrenni.
Ungmennafélagið Neisti (1987-)
Byggðasafn Skagfirðinga: Skjalasafn
Jóla- og tækifæriskort ásamt heillaskeytum og samúðarkortum frá árunum 1928-2011.
Byggðasafn Skagfirðinga (1948 -
Stefán Guðmundsson Íslandi: Skjalasafn
Ýmis göng, nótur, skjöl og ljósmyndir.
Stefán Guðmundsson Islandi (1907-1994)
Ljósmyndir úr safni Friðþjófs Þorkelssonar.
Friðþjófur Þorkelsson
Kristmundur Bjarnason:Skjalasafn
Fríða Emma Eðvarðsdóttir: Skjalasafn
Ljósmyndir.
Fríða Emma Eðvarðsdóttir (1927-2009)
Guðjón Ingimundarson: Skjalasafn
Einkaskjalasafn og ljósmyndasafn Guðjóns Ingimundarsonar.
Guðjón Ingimundarson (1915-2004)
Garðar Víðir Guðjónsson : Skjalasafn
Gögn úr búi Garðars Víðis Guðjónssonar. Annars vegar gögn frá föður hans, Guðjóni Jónssyni Tunguhálsi. Hins vegar gögn sem höfðu borist konu Garðars, Sigurlaugu G. Gunnarsdóttur.
Garðar Víðir Guðjónsson (1932-2018)
Rafmagnsveitur ríkisins: Skjalasafn
Ýmis gögn er varða Gönguskarðsárvirkjun og línulagnir.
Rafmagnsveitur ríkisins (1947-2006)
Grunnskóli Akrahrepps: Skjalasafn
Ýmis gögn er varða skólastarfs Grunnskóla Akrahrepps frá 1952 til 2006. Megnið er frá tímabilinu 1995-2006.
Grunnskóli Akrahrepps
Hulda Sigurbjörnsdóttir: Skjalasafn
Gögn sem tengjast Verkakvennafélaginu Öldunni, Sauðárkróki og gögn sem tengjast bæjarpólítíkinni.
Einnig 12 eintök af tímaritinu 19. júní.
Hulda Sigurbjörnsdóttir (1922-2015)
Héraðsskjalasafn Skagfirðinga: Skjalasafn
Héraðsskjalasafn Skagfirðinga (1947-)
Sauðárhreppur hinn forni: Skjalasafn
Vélritað afrit af þinggjaldabókum úr Sauðárhrepp hinum forna frá árunum 1871-1899 ásamt einu bréfi frá Kristmundi sem varðar afhendingu skjalanna til safnsins. Upphaflegu gögnin virðist hafa verið frá 1871-1899 en ekki er vitað hvenær afritið var gert.
Kristmundur Bjarnason (1919-2019)
Gísli Víðir Björnsson: Skjalasafn
Stiklur úr lífshlaupi Framneshjóna, þeirra Sigtryggs og Sigurlaugar. Ættartölur, staðarlýsingar og búskaparhættir eru meðal þess sem stiklað er á.
Gísli Víðir Björnsson (1947-
Marteinn Bergmann Steinsson: Skjalasafn
Tvennir ársreikningar Kaupfélags Skagfirðinga árin 1978 og 1988. Útgefin blöð í Skagafirði. Bæklingar frá forsetakosningum árið 1996. Bréf, minnispunktar úr dagbókum. Vasahandbók bænda.
Marteinn Bergmann Steinsson (1909-2004)
Kristbjörg Bjarnadóttir: Skjalasafn
Kvenfélagið Hvöt: Fundagerðir, bréf o.fl. úr starfi félagsins.
Kristbjörg Sigurjóna Bjarnadóttir (1935-2015)
Björgunarsveitin Skagfirðingasveit: Skjalasafn
Björgunarsveitin Skagfirðingasveit: Ýmis gögn.
Afhendingaraðili: Ingimundur Ingvarsson.
Björgunarsveitin Skagfirðingasveit (1965-)
Fundagerðabækur og handskrifað blað félagsins.
Kvenfélagið Framtíðin (1939-)
Slysavarnadeildin Skagfirðingasveit: Skjalasafn
Fundagerðabækur, reikningabækur o.fl. gögn.
Afhendingaraðili: Ingimundur Ingvarsson.
Slysavarnadeildin Skagfirðingasveit (1932-
Opinber gögn Akrahrepps á tímabilinu 1823 til 1998.
Akrahreppur (1000-)
Ungmennfélagið Neisti: Skjalasafn
Fundagerðabók Ungmennafélagsins Neista.
Ungmennafélagið Neisti (1987-)
Útsetning á laginu Ætti ég Hörpu, fyrir karlakór.
Björn Jónsson (1932-2010)
Verkakvennafélagið Aldan: Skjalasafn
Gestabók fyrir salinn sem nefndur var Strönd.
Verkakvennafélagið Aldan (1930-)
Guðmundur Sigurður Jóhannsson: Skjalasafn
Handskrifað bréf frá Skúla Magnússyni til Guðmundar ættfræðings varðandi ættartölur og með fylgir ljósrit af ættartölu Halldórs Bjarnasonar.
Guðmundur Sigurður Jóhannsson (1958-2018)
Sigurgeir Angantýsson: Skjalasafn
Úrklippubókin er samanteknar upplýsingar um Danslagakeppni Kvenfélags Sauðárkróks. Ýmis efni á hljóðböndunum, m.a. upptökur af útvarpsefni ruv og æfing hjá kirkjukór.
Hörður Ingimarsson: Skjalasafn
Ljósrit af bréfi frá Rúnari Kristjánssyni til Harðar Ingimarssonar, inniheldur mynd Stefáni Kemp í forgrunni þar sem horft er í norðaustur til Illugastaða. Orð út frá meðfylgjandi mynd eru svo aftan við þar sem ort hefur verið vísur um myndina.
Hörður Ingimarsson (1943-)
Hestamannafélagið Svaði: Skjalasafn
Fundargerðarbók.
Hestamannafélagið Svaði (1974-2016)
Umhverfissamtök Skagafjarðar: Skjalasafn
Fundargerðabók.
Umhverfissamtök Skagafjarðar (2001-
Ólafur Áki Vigfússon: Skjalasafn
Þrjú vélrituð blöð með Hellulandsbrag eftir Ólaf Áka Vigfússon. Ólafur lést árið 1961 en þetta skjal hefur mjög líklega verið vélritað og ljósritað nokkuð eftir lát hans.
Ólafur Áki Vigfússon (1877-1961)
Einar Eylert Gíslason: Ljósmyndasafn
Ljósmyndir af hrossum og mannlífi því tengt.
Einar Eylert Gíslason (1933-2019)
Fimm öskjur sem innihalda innfærslubækur, bréf, skýrslur, skeyti og fleira. Gögnin tengjast öll störfum Hermanns í Fljótum.
Hermann Jónsson (1891-1974)
Eigendafélag Félagsheimilisins Höfðaborgar
Fundagerðabók Eigendafélags Félagsheimilisins Höfðaborgar.
Eigendafélag Félagsheimilisins Höfðaborgar
Guðbrandur Þór Jónsson: Skjalasafn
Vísnamál Björns Péturssonar á Sléttu, skrifuð upp af Guðbrandi. 25 blaðsíður, sumar handskrifaðar af Guðbrandi, aðrar eru ljósrit.
Guðbrandur Þór Jónsson (1930-
Guttormur Vigfússon: Skjalasafn
Frumrit bréfa frá fjölskyldinni Ljótsstöðum í Skagafirði til hjónanna Guttorms Vigfússonar og Sigríðar Guðbjörgar Önnu Sigmundsdóttur (1862-1922) er bjuggu á Geitagerði í Fljótsdal. Bréfin eru frá tímabilinu 1887-1918.
Guttormur Vigfússon (1850-1928)
Héraðsskjalasafn Skagfirðinga: Mannamyndasafn
Ljósmyndasafnið er að stofni til úr tveimur áttum: Sögfélag Skagfirðinga gaf safninu á sínum tíma fjölda mynda og hefur sífellt verið að bæta við. Kristján C. Magnússon var afar ötull myndasafnari og tók sjálfur ljósmyndir, m.a. af mönnum í dagsins önn. Sigrún M. Jónsdóttir, ekkja Kristjáns, gaf Héraðsskjalasafni Skagfirðinga safn manns síns eftir hans dag, mikið og gott að vöxtum. ... Safninu hafa og borist stórhöfðinglegar gjafir einstaklinga. Markmiðið er að safna saman á einn stað sem mestu af því, er víkur að sögu lands og lýðs í Skagafirði."
Héraðsskjalasafn Skagfirðinga (1947-)*
Sigurður Sigmundsson: Ljósmyndasafn
Steinar Páll Þórðarson: Skjalasafn
Í þessu safni er að finna sögu eða þýðingu af sögu sem að öllum líkindum er verk Steinars á Háleggsstöðum. Handskrifuð rúðustrikuð blöð.
Steinar Páll Þórðarson (1919-1999)
Gögn Sauðárkrókshrepps og Sauðárkróksbæjar frá tímabilinu 1907 til 1998.
Sauðárkrókshreppur (1907-1947)
Ljóðabréf á 9 blaðsíðum til Jóhanns og Þórdísar á Skriðufelli eftir Þorstein Einarsson, Tungukoti. Engin dagsetning er á bréfinu.
Helgi Sigurðsson (1913-2008)
Kvennadeild Skagfirðingafélagsins í Reykjavík: Skjalasafn
Gögn Kvennadeildar Skagfirðingafélagsins í Reykjavík frá 1963-1999.
Kvennadeild Skagfirðingafélagsins í Reykjavík (1963-1999)
Gögn er varða gjaldþrot félagsins og starfslok framkvæmdastjóra. Með liggur bréfsefni og umslag.
Loðskinn hf (1969-)
Björn Björnsson: Einkaskjalasafn
Mannlíf í Skagafirði 1985-1999
Björn Björnsson (1943-)
Golfklúbbur Skagafjarðar: Skjalasafn
Gögn frá Golfklúbbi Skagafjarðar.
Golfklúbbur Skagafjarðar (1970-)
Eva Snæbjörnsdóttir: Ljósmyndasafn
Mannlíf í Skagafirði, mest úr starfsemi Tónlistarskóla Sauðárkróks.
Eva Mjallhvít Snæbjörnsdóttir (1930-2010)
Haganeshreppur Skagafirði: Skjalasafn
Opinber gögn Haganeshrepps á tímabilinu 1897-1998.
Haganeshreppur
Friðrik Jón Jónsson: Skjalasafn
Bréf frá Ólafi B. Guðmundssyni til Friðriks, ásamt tveimur minningarbrotum frá Ólafi um bernskuárin á Króknum.
Friðrik Jón Jónsson (1925-2017)
Fiskiræktar- og veiðifélagið Kolka
Fiskiræktar- og veiðifélagið Kolka: Fundagerðabók
Fiskiræktar- og veiðifélagið Kolka
Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu: Skjalasafn
Ýmis gögn sýslunefndar, bókhald, bréfasafn, fundagerðabækur og fleira.
Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)
7 albúm, nokkur umslög, leikfélagsmyndir frá Kára Jónssyni, Bréf frá Stefáni Jónssyni arkitekt, uppdráttur af húsaskipan bændaskólans á Hólum. 80 ljósmyndir og 104 filmur úr dánarbúi bakarahjónanna Guðjóns og Ólínu.
Björn Björnsson (1943-)
Sigurður Sigurðsson: Málverkasafn
Málverk í eigu Listasafns Skagfirðinga eftir Sigurð Sigurðsson.
Sigurður Sigurðsson (1916-1996)