Sýnir 151 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Landbúnaður
Advanced search options
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

Bréf Einars Jósefssonar til sýslunefndar

Bréfið er handskrifað á pappírsörk í folio broti.
Það varðar tillögur til samþykktar um kynbætur nautgripa í Skagafirði. Með liggur önnur örk með tillögum.
Skjölin eru orðin slitin í brotum en annars er ástand þeirra ágætt.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Afrit af bréfi sýslumanns til Skefilsstaðahrepps

Bréfið er vélritað á pappírsörk í A5 stærð.
Það varðar bréf Atvinnu- og samgöngumálaráðuneytis varðandi fóðurbirgðafélagar.
Með liggur afrit af umræddu bréfi, vélritað á pappírsörk í folio stærð.
Ryðskemmdir eftir bréfaklemmu eru á skjölunum, annars er ástand þeirra gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Nefndarálit atvinnumálanefndar

Skjalið er handskrifað á pappírsörk í A4 stærð.
Með liggur merkt örk í folio stærð sem slegin hefur verið utan um skjalið.
Það varðar hrossasölu.
Ástand skjalsins er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Úr bréfabók sýslunefndar

Pappírsörk í folio stærð, úr bréfabók sýslunefndar.
Varðar bréf til Búnaðarfélags Íslands vegna fulltrúakosningu á búnaðarþing.
Nokkur óhreinindi eru á skjalinu.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Áburðarpöntun

Handskrifaður pöntunarlisti á pappírsörk í A5 stærð.
Varðar áburðarpöntun Lárusar Björnssonar, Neðra-Nesi, fyrir vorið 1969.
Ástand skjalsins er gott.

Lárus Björnsson Neðra-Nesi

Niðurstöður 1 to 85 of 151