Showing 1047 results

Archival descriptions
Héraðsskjalasafn Skagfirðinga (1947-)** Börn Image
Advanced search options
Print preview Hierarchy View:

1047 results with digital objects Show results with digital objects

KCM2688

Dóra Ingbjörg Magnúsdóttir Sauðárkróki með tvö af börnum sínum en hún og Rögnvaldur Ólafsson maður hennar áttu 5 börn.

.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM2773

Ónafngreind ungmenni leika á hljóðfæri.
E.t.v. tónleikar hjá Tónlistarskólanum á Sauðárkróki í Bifröst, sbr. myndir nr 137, 144 og 195 í þessu safni.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM2814

Tvö börn með kind. Páll Biering og Hólmfríður Rögnvaldsdóttir (Haddý) á túni sunnan við Bárustig (ca. um 1955).

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM2817

Ónafngreint barn (Hólmfríður Rögnvaldsdóttir ) með kind. T.v. sennilega verið að byggja Skagfirðingabraut 43 og t.h. Bárustígur 1.
(ca. um 1955).

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM2802

Þrjár ónafngreindar stelpur í garðinum við Suðurgötu 10. Næst með fingurinn upp í sér gæti verið Hólmfríður Rögnvaldsdóttir (Haddý). (ca.1950-1955).

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM2789

Sigrún Marta Jónsdóttir (Lóa) lengst til vinstri. Hin eru Jón, Jóhanna og Bubba. Suðurgata 1 (Læknishúsið) í bakgrunni. (1950-1960).

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM2766

Þorkell Halldórsson (Ýtu-Keli) hugsanlega með Örn son sinn (fæddur 1953).
Sami og á mynum nr 2344 og 2677.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM2746

Anna Þorkelsdóttir leiðir (tilg.) Guðna Friðriksson fósturson sinn og Friðvins G. Þorsteinssonar við Hlíðarendarétt (1955-1960).
Samkonar mynd og nr 2419.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM2694

Hólmfríður Rögnvaldsdóttir (Haddý) í garðinum við Suðurgötu 10, líklega með systkini sitt. (ca. um 1960).

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM2683

Ónafngreint barn á hestbaki, hugsanlega á Glóa hennar Lóu Jóns, á hestamóti á Eyrinni (ca. um 1955).

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM2732

Óþekktur drengur á Glóa hennar Lóu Jóns fyrir utan inngang í slátur- og frystihús KS á Eyrinni (ca. um 1960).

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM2118

Frá vinstri: Hólmfríður Rögnvaldsdóttir, Hildur Biering og Páll Biering að borða rabbarbara í garðinum við Suðurgötu 10. (1955-1960).

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM2181

Sjö ónafngreindir karlmenn. Með hattinn er Sigurður P. Jónsson. Myndin hugsanlega tekin á Akureyri.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM2186

Drengurinn t.v. er líklega Ásgeir Jóhannes Sigurgeirsson. T.v. eru mæðginin Ingibjörg Eiríksdóttir og Sigurgeir Sigurðsson. Maðurinn t.v. með hattin er óþekktur.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM2246

Maður hallar sér á ferðalagi. Drengur horfir sposkur á.
Myndin er tekin á ferðalagi um Vatnsnes.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM2210

Reiðskóli, sbr myndir nr 2005, 2006, 2007, 2008 og 2009.
F.v Friðrik Margeirsson, Eðvald Ingvaldarson, Ágúst Guðmundsson, Elín Stephensen, Ólöf Ragnarsdóttir, Jón Geirmundsson, Eyþór Hauksson og óþekktur.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM2295

Börn Rögnvaldar Ólafssonar og Dóru Ingibjargar Magnúsdóttur. Fremri röð f.v. Halla, Sigurbjörg og Magnús. Aftari röð f.v. Ólína og Hólmfríður (Haddý).

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM2235

Hópur barna og nokkrir fullorðnir á ferðalagi, hugsnlega stúkan eða barnaskólinn.
Í fremstu röð er Haraldur Árnason annar f.v. Aðrir óþekktir.
Í annari röð lengst t.v. (tilg.) Ottó Geir Þorvaldsson. Aðrir óþekktir.
Í þriðju röð önnur f.v. Sigurbjörg Guðmundsdóttir (með húfu) næst henni Ingibjörg Þorvaldsdóttir (Búa). Aðrir óþekktir.
Aftast f.v. er Jón Þ. Björnsson, Þorvaldur Þorvaldsson (Búbbi með kastskeyti) og Þorvaldur Guðmundsson (með hatt). Framan við Búbba er Hildur Margrét Pétursdóttir.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM2291

Börn Rögnvaldar Ólafsssonar og Dóru Ingibjargar Magnúsdóttur. F.v. Ólína, Halla, Sigurbjörg, Magnús og Hólmfríður.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM2397

Barnaskólahúsið (félagsheimilið) á Ketilás. Lambanesásinn vinstra meginn.
Frá vinstri: Anna Jónsdóttir frá Helgustöðum. Guðrún Sigurbjörnsdóttir (ólst upp á Skeiði), Kristrún Helgadóttir frá Hvammi (framan við Guðrúnu), Guðbjörg Indriðadóttir, Skeiðsfossi, Hjördís Indriðadóttir, Skeiðsfossi (fyrir framan Guðbjörgu), Jóna Jónsdóttir, Brúnastöðum, Heiðrún Guðbjörg Alfreðsdóttir, Reykjarhóli (fyrir framan Jónu), Lillý María Símonardóttir, Nýrækt (í hvarfi), Svala Jónsdóttir, Molastöðum (í tvíhnepptum jakka fyrir framan Lillý), Ásta Sveinsdóttir, Sléttu, Margrét Jónsdóttir, Skeiði (fyrir framan), Gurrý (ólst upp í Stóru-Brekku), Hanna Maronsdóttir, Skeiðsfossi, Kári Hartmannsson, Þrasastöðum, Lúðvík Jónsson, Molastöðum, Guðmundur Sveinsson, Bjarnargili, Ormar Jónsson, Helgustöðum, Þorsteinn Jónsson, Helgustöðum, Stefán Benediktsson, Minni-Brekku, Trausti Sveinsson, Bjarnargili, Páll Sveinsson Sléttu, Halldór Jónsson, Skeiði, Stefán Steingrímsson, Stórholti, Jónmundur Sveinsson, Berglandi.
Skólastofur voru a neðri hæð og kennt í yngri og eldri deild. Kennari var Hannes Hannesson. Myndin er tekin að loknu vorprófi árið 1953.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM2430

Óþekktur drengur á hestbaki fyrir framan frysti- og sláturhús KS á Eyrinni hugsanlega á Glóa hennar Lóu.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM2438

Guðrún Einarsdóttir, dóttir Bjargar Jóhönnu Ragnarsdóttur og Einars Jónssonar á tröppunum á Sauðurgötu 10.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM2441

Guðrún Einarsdóttir, dóttir Bjargar Jóhönnu Ragnarsdóttur og Einars Jónssonar á tröppunum á Suðurgötu 10.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM2443

Björg Jóhanna Ragnarsdóttir, með dóttur sína, Guðrúnu Einarsdóttur á tröppunum á Suðurgötu 10.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM2442

Guðrún Einarsdóttir, dóttir Bjargar Jóhönnu Ragnarsdóttur og Einars Jónssonar á tröppunum á Suðurgötu 10.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM2795

Sveinn Sigfússon með tvö lömb í garðinum við Suðurgötu 2.
Myndin er í slæmum fókus. (ca. 1955).

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM2743

Tilg. Maðurinn er Sigurður P. Jónsson, aðrir óþekktir. Myndin tekin sunnan við Kirkjutorg 2 (Rússland). (ca. 1950-1955).

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM2690

Ónafngreind stúlka í garðinum við Suðurgötu 10. Tilg. Hólmfríður Rögnvaldsdóttir (Haddý).

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM2676

Ónafngreind stúlka við skrifborð. Tilg. Bryndís Sigurðardóttir Suðurgötu 4, Sauðárkróki.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM2564

Starfnmenn Pakkhúss KS við Aðalgötu. F.v. Ólafur A. Jónsson, Jón Magnússon og Árni M. Jónsson. Framan við er Guðbrandur Magnússon (ca. um 1965).

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM2562

K 77 bíll, Magnúsar Sigurjónssonar. Við bílinn er Guðbrandur sonur Magnúsar. Myndin tekin í vöruportinu við Aðalgötu 16 (ca. 1965).

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM2420

Hlíðarendarétt. Næst er bifreiðin K-50 (vörubifreið Ólafs Gíslasonar) og tvo börn inni í bílnum (1955-1960).

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM2419

Anna Þorkelsdóttir og (tilg.) Guðni Friðriksson, fósturson hennar og Friðvins G. Þorsteinssonar við Hlíarendarétt (1957-1960).

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM2341

Þrjú ónafngreind börn á hestbaki nyrst á Flæðunum. Fjær t.v. er bensínstöð Esso (Arion bankahúsið).

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

Results 851 to 935 of 1047