Sýnir 473 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Héraðsskjalasafn Skagfirðinga (1947-)**
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

8 niðurstöður með stafrænum einingum Sýna niðurstöður með stafrænum einingum

Glósubók um réttarfar

Stílabók sem inniheldur glósur um réttarfar, tilheyrandi lögfræðinámi. Kápuna vantar á bókina og hún er nokkuð slitin og snjáð.

Sigurður Sigurðsson (1887-1963)

Minnisbók

Minnisbókin er innbundin, í stærðinni 16,8 x 10 sm. Í hana eru skráð útgjöld og önnur minnisatriði.

Sigurður Sigurðsson (1887-1963)

Minnisbók um viðurnefni í Ísafjarðarsýslu

Minnisbókin er innbundin, í stærðinni 16,4 x 9,7 sm. Í hana eru skráð viðurnefni manna í Ísafjarðarsýslum. Á forsíðu er ritað: ""Nokkur viðurnefni og uppnefni í Ísafjarðarsýslu. Uppskrifuð eftir skrá er fyrir lá í Vigur, 1961."

Sigurður Sigurðsson (1887-1963)

Drög að ályktun

Ályktunin er hripuð á blaðsnepil. Búið er að strika yfir og leiðrétta textann, en textinn varðar sölu á Gróðrastöðinni á Ísafirði.

Sigurður Sigurðsson (1887-1963)

Barnasálmar

Barnasálmar. Valdimar Briem. Útgefandi Reykjavík : Sigurður Kristjánsson, 1898. 2. prentun. Bókin er 50 bls., 13,5 x 8,6 sm að stærð.

Biflíusögur

Balslevs biflíusögur handa unglingum / er íslenzkað hefir Ólafur Pálsson ; með viðbæti eptir Helga Einarsson. Balslev, Carl Frederik, 1805-1895. Ólafur Pálsson. Útgefandi Reykjavík : Ísafoldarprentsmiðja, 1896. Bókin er 160 bls. í stærðinni 13,8 x 9,5 sm.

Una Benjamínsdóttir (1896-1977)

Fimmtíu passíusálmar

Fimmtíu Passíusálmar. Hallgrímur Pétursson. Útgefandi Reykjavík : Prentað í Prentsmiðju Íslands og á kostnað hennar. Bókin er 208 bls. og 13 x 9,6 sm að stærð.

Una Benjamínsdóttir (1896-1977)

Mjólkurflutningafélag Hegraness

  • IS HSk N00290
  • Safn
  • 1949-1974

1 askja, inniheldur eina innbundna bók.

Mjólkurflutningafélag Hegraness (1949-óvíst)

Póstkvittunarbók

Skráningarbók fyrir póstsendingar. Bókin er innbundin og í hana eru færðar póstsendingar frá Silfrastöðum 1904-1959. Með liggja póstsendingaskrár og fylgibréf.

Póst- og símamálastjórnin

Fasteignabók

Bókin er innbundin, alls 181 bls. Á titilsíðu koma fram eftirfarandi upplýsingar:
Fasteignabók. Löggilt af Stjórnarráði Íslands samkv. lögum nr. 22, 3. nóv 1915. Öðlast gildi 1. apríl 1922. Reykjavík. Prentsmiðjan Acta. 1921. Bókin er merkt Gísla Björnssyni á Vöglum.

Stjórnarráð Íslands

Fasteignabók 1970

Bókin er heftuð og kjallímd. Í henni er útprentun af fasteignamati eigna í Akrahreppi, fyrir árið 1970.

Fasteignamat Ríkisins

Fasteignabók 1970

Bókin er kjallímd með hörðum spjöldum. Í henni er útprentun af fasteignamati eigna í Akrahreppi, fyrir árið 1970.

Fasteignamat Ríkisins

Fasteignabók 1972

Bókin er kjallímd með hörðum spjöldum. Í henni er útprentun af fasteignamati eigna í Akrahreppi, fyrir árið 1970.

Fasteignamat Ríkisins

Fasteignabók jarðir 1972

Bókin er heftuð og kjallímd. Í henni er útprentun af fasteignamati jarða í Akrahreppi, fyrir árið 1972.

Fasteignamat Ríkisins

Tilkynning um fasteignamat 1972

Bókin er heftuð og er í A5 broti. í henni eru eyðublöð fyrir tilkynningar um fasteignamat og eru nokkur þeirra útfyllt. Á forsíðu eru skrifaðar ýmsar tölur, einhvers konar útreikningar.

Fasteignamat Ríkisins

Fasteignamat 1973

Bókin er heftuð er heftuð og kjallímd og er í folio broti. Í henni er útprentun af fasteignamati fyrir Akrahrepp árið 1973.

Fasteignamat Ríkisins

Fasteignamat viðbótarskrá 1973

Bókin er götuð og var fest saman með splittum sem hafa verið fjarlægð. Hún er í A4 broti. Í henni er útprentun af nýju og breyttu fasteignamati í Akrahreppi fyrir árið 1973.

Fasteignamat Ríkisins

Fasteignamat 1974

Bókin er heftuð er heftuð og kjallímd og er í folio broti. Í henni er útprentun af fasteignamati fyrir Akrahrepp árið 1974.

Fasteignamat Ríkisins

Fasteignamat 1974

Bókin er heftuð er heftuð og kjallímd. Í henni er útprentun af fasteignamati fyrir Akrahrepp árið 1974.

Fasteignamat Ríkisins

Fasteignamat 1976

Bókin er heftuð er heftuð og kjallímd og er í folio broti. Í henni er útprentun af fasteignamati fyrir Akrahrepp árið 1976.

Fasteignamat Ríkisins

Fasteignamat 1978

Bókin er heftuð er heftuð og kjallímd og er í folio broti. Í henni er útprentun af fasteignamati fyrir Akrahrepp árið 1978.

Fasteignamat Ríkisins

Gunnar Oddsson: Skjalasafn

  • IS HSk N00303
  • Safn
  • 1821-1985

Skjöl úr fórum Gunnars Oddssonar í Flatatungu á Kjálka. Gamlar bækur, tímarit ungmennafélagsins Framfarar og gögn Veiðifélags Skagfirðingar Héraðsvatnadeildar. Gögnin voru afhent úr dánarbúi Gunnars.

Gunnar Oddsson (1934-2019)

Varabálkur

Rímnabókin Varabálkur. Á titilsíðu stendur:
"Varabálkur, kveðinn af Sigurði hreppstj. Guðmundssyni. Kostnaðarmenn: Björn Jónsson, Stefán Stefánsson. Akureyri, Pretnaður í prentsmiðju Norður- og austur amtsins. B.M.Stephánsson. 1872."
Bókin er innbundin í stærðinni 10,5x16,2 cm. Ástand hennar er gott en síðurnar nokkuð upplitaðar.

Gunnar Oddsson (1934-2019)

Æfintýrið Jóhönnuraunir

Rímnabókin Æfintýrið Jóhönnuraunir. Á titilsíðu stendur:
"Æfintýrið Jóhönnuraunir. Snúð af þýsku undir íslenzk fögur rímnalög af Snorra Bjarnasyni presti til Staðar í Aðalvík 1741 og síðan að Húsafelli 1757-1803. Útgefandi: Þorlákur Reykdal. Þriðja útgáfa. Reykjavík 1904. Prentsmiðja Frækorna."
Bókin er innbundin í stærðinni 8,3x15,7 cm. Kápan er aðeins farin að losna en bókin heilleg að öðru leyti.

Gunnar Oddsson (1934-2019)

Fæðingarsálmar

Fæðingarsálmar. Á titilsíðu stendur:
"Fæðingarsálmar orktir af sál. Gunnlaugi Snorrasyni, fyrrum presti til Helgafells og Bjarnarhafnar safnaða. Kaupmannahöfn 1821. Prentað hjá bókbindara P.E.Rangel."
Bókbandið orðið laust og kápu vantar. Brot á hornum blaðsíðna og bókin nokkuð blettótt og óhreinindi, einkum á ystu síðum.

Gunnar Oddsson (1934-2019)

Sálmaval við helgidagalestra í heimahúsum

Sálmaval við helgidagalestur í heimahúsum. Á titilsíðu stendur:
"Sálmaval við helgidagalestra í heimahúsum. Samið hefur sjera Grímur sál. Grímsson prestur að Barði í Fljótum. Ásamt með nokkrum helgidagabænum, eptir ýsma merkispresta. Kostnaðarmaður J. Grímsson. Akureyri í prentsiðju norður- og austur-amtsins, af H.Helgasyni 1857."
Bókin er innbundin í stærðinni 10,4x12,9 sm. Síðurnar orðnar nokkuð slitnar og óhreinar en bókin annars heilleg.
Bókbandið orðið laust og kápu vantar. Brot á hornum blaðsíðna og bókin nokkuð blettótt og óhreinindi, einkum á ystu síðum.

Gunnar Oddsson (1934-2019)

Spedjerbogen

Bókin er innbundin í stærðinni 13,5x20,5 sm. Á titilsíðu stendur:
"Spedjerbogen. Patrouilleövelser for drenge. Generallöjjtnant sir R.S.S. Baden-Powells scouting for boys ved C.Lembcke. Andet oplag. Gyldendalske Boghandel Nordisk forlag. MDCCCCXI."
Kápa farin að losna frá og kjölur slitin, annars í ágætu ásigkomulagi.

Ólafur Björn Guðmundsson (1919-2008)

Spedjer kogebog

Bókin er innbundin í stærðinni 9,5x12,9 sm. Á titilsíðu stendur:
"Bent Rasmussen: Spedjer kogebog. K.F.U.M. spedjernes instruktionshaandböger. III. De unge forlag. I Hovedkommission: O. Lohse, Köbenhavn. MCMXXIV."
Bókin er í góðu ásigkomulagi.

Ólafur Björn Guðmundsson (1919-2008)

Aðalfundarboð

Handskrifuð pappírsörk í A4 stærð. Á annarri síðunni er lagabreytingatillaga sem samþykkt var á aðalfundi 1997 og á hinni síðunni listi yfir stjórnarmenn og nefndarmenn.

Golfklúbbur Skagafjarðar (1970-)

Aðalfundarboð

Fjölrituð pappírsörk í A4 stærð. Skýrsla formanns vallanefndar lögð fyrir aðalfund 1986. Skýrslan varðar framkvæmdir og viðhald á Hlíðarendavelli.

Golfklúbbur Skagafjarðar (1970-)

The flying wolf

Bókin er 58 bls í A4 broti, hún er kjallímd og með litprentaðri kápu. Á titilsíðu stendur:
"The flying wolf. Written by S.G. Skulason. Art by Irvin "shorty" Shope & William Standing."
Bókin er árituð, merkt Jóni og undirritunin er "Mom."

Skuli G Skulason (1879-1945)

Baksíða af bók

Baksíðan hefur rifnað af bók sem gefin er út af Fjallkonu-útgáfunni, en ekki er ljóst hvaða bók. Á síðunni eru listaðar upp bækur sem komu út hjá útgáfunni árið 1914.

Fjallkonu-útgáfan

Reglur um lyf

Smárit sem inniheldur reglur um lyf. Á titilsíðu stendur: "Reglur um lyfjagreiðslur sjúkrasamlaga. Útgefandi: Tryggingastofnun ríkisins. Reykjavík 1945:."

Sjúkrasamlag Haganeshrepps

Niðurstöður 86 to 170 of 473