Sýnir 428 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Guðlaug Arngrímsdóttir: Skjalasafn With digital objects
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

Mynd 19

Fred Gardiner, eiginmaður Þóru Benediktsdóttur f. 1884 á Syðri-Brekku (Thora Gardiner). Hún flutti til Vesturheims ásamt föður sínum Jóni Benediktssyni. Hún var systir Sigríðar Benediktsdóttur.

Mynd 79

Ekki vitað hvaða fólk þetta er. Aftan á mynd má sjá óljósa skrift þar stendur m.a "Dúnda litla segir ég er en þá svo lítil".
Svo er óljóst framhald á skrift. En lýkur á "vertu sæl mamma mín."

Mynd 96

Sennilega konur úr Garðyrkjufélagi Skagafjarðar staddar á Hofi í Vatnsdal.
Fremstu þrjár f.v. (Tilg. Elsa Geirlaugsdóttir), Jóna Jónsdóttir, Varmahlíð, Kristín Sigurðardóttir Syðri-Húsabakka.
Mið röð f.v. Auður Vilhelmsdóttir, Guðlaug Arngrímsdóttir, Guðbjörg Felixdóttir, Daufá, Sigurlaug Jónsdóttir, Minni-Ökrum og Hjördís Tobíasdóttir, Geldingaholti.
Aftasta röð f.v. Sigrún Þorsteinsdóttir, Flugumýrarhvammi, Valdís Óskarsdóttir, Brekku, Jófríður Tobíasdóttir, Geldingaholti, Ásdís Björnsdóttir, Ögmundarstöðum, Sigrún Alda Sighvatsdóttir, Ragnheiður Guðmundsdóttir, Marbæli og Edda Vilhelmsdóttir.
Myndasmiður óþekktur.

Mynd 108

Mynd þegar til í safni í nokkrum eintökum. Hvis 23, 27, og 1257.
Frá vinstri Sigríður Benediktsdóttir húsfr. í Litlu-Gröf. Þorbjörg Árnadóttir húsfreyja á Geirmundarstöðum o.v.

Daníel Davíðsson (1872-1967)

Myndir 191

Benedikt Jónsson- Benediktssonar- Hólum í Hjaltadal (situr) og sonur hans Björn Benediktsson (stendur).
Benedikt Jónsson var afi Guðlaugar Arngrímsdóttur Litlu-Gröf.

Mynd 3

Ættingjar Gullu af Vestur íslenskum ættum.
Aftan á mynd stendur:
Frá vinstri til hægri: Peria, Judy's friend (Italian), George, Gloria, Judy, Laufey, Elin, Viola.

Mynd 45

Fjöldaframleitt póstkort sem var í myndaalbúmi.
Á það skrifar Sigríður Benediktsdóttir til mömmu sinnar Þorbjargar Árnadóttur. 12/9 1912
Kort skrifað í Hamborg (Hafnarstræti 94) Akureyri

Mynd 46

Fjöldaframleitt póstkort sem var í myndaalbúmi.
Á það er skrifað Gleðileg jól Sigríður mín góð. Þín Guðbjörg Friðriksdóttir.

Mynd 72

Mynd tekin fyrir utan skóla í Bandaríkjunum sem heitir Thora B. Gardiner school og er í Oregon. Skólinn er nefndur í höfuðið á Þóru Benediktsdóttur (Thora B. Gardiner) sem var systir Sigríðar Benediktsdóttur á Litlu-Gröf.

Mynd 78

Mynd líklega tekin í Kanada.
Aftan á mynd er skrifað: Þetta er mynd af fjallkonunni s.l. sumar, tekið þegar hún var að ganga upp á pallinn. Ég hjálpaði henni að fara í búninginn. Og tvær hirðmeyjar.

Niðurstöður 1 to 85 of 428