Sýnir 1501 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003) Myndlist With digital objects
Advanced search options
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

JG-906

Sjálfsmynd af Jóhannesi Geir í hlutverki Jóhannesar Klein. Myndin var skissuð í leiðangri árið 1982 til að gera kvikmynd um Daniel Bruun. Myndin er því líklega frá því um 1982.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-907

Teikning af ónefndum manni sem hefur starfað við kvikmynd um Daniel Bruun árið 1982. Myndin er því líklega frá því um 1982.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-909

Skissa af Sigríði Sigurðardóttur frá Stóru-Ökrum. Myndin var skissuð í leiðangri árið 1982 til að gera kvikmynd um Daniel Bruun. Myndin er því líklega frá því um 1982.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-911

Skissa af Sveini Jóhannssyni frá Varmalæk. Myndin var skissuð í leiðangri árið 1982 til að gera kvikmynd um Daniel Bruun. Myndin er því líklega frá því um 1982.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-925

Sjálfsmynd af Jóhannesi Geir í hlutverki Jóhannesar Klein. Myndin var skissuð í leiðangri árið 1982 til að gera kvikmynd um Daniel Bruun. Myndin er því líklega frá því um 1982.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-929

Teikning af krumma svífa yfir grýttri strönd með fjöll í bakgrunni. Á myndinni stendur: „Óður til Íslands“. Samskonar mynd var birt í Kvæðasafni (bls. 287) Hannesar Péturssonar sem kom út árið 1977. Myndin er því líklega frá því um eða fyrir 1977.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-935

Skissa af manni sem er þungt hugsi og í bakgrunni má sjá menn standa við krossfestann mann. Svipuð mynd var birt í Kvæðasafni (bls. 5) Hannesar Péturssonar sem kom út árið 1977. Myndin er því líklega frá því um eða fyrir 1977.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-938

Á myndinni er verið að reka kýr í átt að Sauðárkróki og á myndinni stendur: „Innlönd 1970“. Innlönd var kvæðabók eftir Hannes Pétursson en óljóst er hvort myndin var birt í þeirri bók en Innlönd var líka birt í Kvæðasafni Hannesar Péturssonar sem kom út árið 1977 en myndin var ekki birt í þeirri bók. Myndin er líklega frá því um eða fyrir 1977.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-939

Hópur fólks gengur eftir vegi sem liggur frá Sauðárkróki og á myndinni stendur: „Í sumardölum 1958“. Í sumardölum var kvæðabók eftir Hannes Pétursson sem kom fyrst út árið 1959 en óljóst er hvort myndin var birt í þeirri bók. Í sumardölum var líka birt í Kvæðasafni Hannesar Péturssonar sem kom út árið 1977 en myndin var ekki birt í þeirri bók. Myndin er líklega frá því um eða fyrir 1977.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-945

Á blaðinu eru þrennar skissur: sú neðsta er af fuglahópi á flugi - fyrir miðju er af tveimur svönum og sú efsta er af vængjuðum hesti á flugi. Myndirnar voru líklega skissaðar í samhengi við kvæði Hannesar Péturssonar. Kvæðasafn Hannesar Péturssonar - myndskreytt af Jóh.Geir - kom út árið 1977 en skissurnar voru ekki birtar í þeirri bók. Myndin er líklega frá því um eða fyrir 1977.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-955

Teikning af manni og stúlku á hesti með sérkennilegt skýjafar í bakgrunni. Á blaðinu stendur: „Kvæðabók“. Á hann þá væntanlega við Kvæðabók Hannesar Péturssonar og kom út árið 1955 en óljóst er hvort myndin var birt í þeirri bók en Stund og staðir var líka birt í Kvæðasafni Hannesar Péturssonar sem kom út árið 1977 en myndin var ekki birt í þeirri bók. Myndin er líklega frá því um eða fyrir 1977.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-956

Teikning af manni síga niður kletta - tveir menn gæta spottans á klettabrúninni. Samskonar mynd í kafla sem kallaðist: „Stund og staðir“ var birt í Kvæðasafni (bls. 109) Hannesar Péturssonar sem kom út árið 1977. Myndin er því líklega frá því um eða fyrir 1977.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-958

Teikning af skeggjuðum manni sem heldur á upprúlluðu skjali með byggingar í baksýn. Myndirnar eru í svipuðum stíl og þær myndir sem birtust í Kvæðasafni Hannesar Péturssonar sem kom út árið 1977. Myndin er því líklega frá því um eða fyrir 1977.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-962

Nokkrar teikningar innan stundaglass - m.a. af Sauðárkróki - manni á hestbaki - dómkirkjunni í Köln - landslag o.fl. Fyrir neðan myndina stendur: „Stund og staðir 1972“. Kafli með sama nafni var birt í Kvæðasafni (bls. 109) Hannesar Péturssonar sem kom út árið 1977. Myndin er því líklega frá því um eða fyrir 1977.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-964

Tvennar teikningar af krumma á flugi með landslag í bakgrunni. Samskonar mynd var birt í Kvæðasafni (bls. 287) Hannesar Péturssonar sem kom út árið 1977. Myndin er því líklega frá því um eða fyrir 1977.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-965

Fimm skissur í svipuðum stíl og þær myndir sem birtust í Kvæðasafni Hannesar Péturssonar sem kom út árið 1977. Myndin er því líklega frá því um eða fyrir 1977. Skissurnar eru eftirfarandi - upptalið frá efra vinstra horni: stúlka situr í fjöru með sjóinn í bakgrunni - maður á hestbaki með tunglið og sérkennilegt skýjafar í bakgrunni - krummi á flugi - krummi stendur á þúfu og maður og stúlka á hestbaki í landslagi.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-966

Fjórar skissur í svipuðum stíl og þær myndir sem birtust í Kvæðasafni Hannesar Péturssonar sem kom út árið 1977. Myndin er því líklega frá því um eða fyrir 1977. Skissurnar eru eftirfarandi - upptalið frá efra vinstra horni: maður og stúlka á hestbaki í landslagi og hinar þrjár eru af kentárum á Sauðárkróki.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-977

Teikning af manni sem er þungt hugsi og í bakgrunni má sjá menn standa við krossfestann mann. Svipuð mynd var birt í Kvæðasafni (bls. 5) Hannesar Péturssonar sem kom út árið 1977. Myndin er því líklega frá því um eða fyrir 1977.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-980

Skissa af stúlku sitja í fjöru með hafið í baksýn. Myndefnið er það sama og birtist í kafla sem kallast Í sumardölum (bls. 57) í Kvæðasafni Hannesar Péturssonar sem kom út árið 1977. Myndin er því líklega frá því um eða fyrir 1977.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-985

Nokkrar skissur af forsíðu Kvæðasafns Hannesar Péturssonar sem kom út árið 1977. Myndin er því líklega frá því um eða fyrir 1977.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-987

Nokkrar grófar skissur - m.a. af vængjuðum hesti - þar sem á einni þeirra stendur: „Kvæðasafn Hannes Péturs“ og stúlku við sjóinn eða á bryggju. Skissurnar er líklega gerðar í tengslum við Kvæðasafn Hannesar Péturssonar sem kom út árið 1977. Myndin er því líklega frá því um eða fyrir 1977.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-990

Skissa af manni liggjandi í rúmi - yfir honum stendur prestur ásamt öðru fólki. Samskonar mynd var birt í bókinni um Grafar-Jón og Skúla fógeta eftir Björn Jónsson - bróður Jóh.Geirs - á bls. 186. Bókin kom út árið 1996 en Björn Jónsson lést árið 1995 - myndin er því líklega frá því um eða fyrir 1995.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-992

Skissa af manni berandi stóran grjóthnullung að öðrum manni sem stendur með krosslagðar hendur. Á myndinni stendur: „á Húsafelli“. Svipuð mynd var birt í bókinni um Grafar-Jón og Skúla fógeta eftir Björn Jónsson - bróður Jóh.Geirs - á bls. 122. Bókin kom út árið 1996 en Björn Jónsson lést árið 1995 - myndin er því líklega frá því um eða fyrir 1995.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-994

Skissa af einhverskonar púkum - þar sem annar þeirra ræðst á hest. Teikningar í svipuðum stíl voru hluti af mynd sem birt í bókinni um Grafar-Jón og Skúla fógeta eftir Björn Jónsson - bróður Jóh.Geirs - á bls. 137. Bókin kom út árið 1996 en Björn Jónsson lést árið 1995 - myndin er því líklega frá því um eða fyrir 1995.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-995

Skissa af fimm einhverskonar púkum. Á myndinni stendur:„snú“. Teikningar í svipuðum stíl voru hluti af mynd sem birt í bókinni um Grafar-Jón og Skúla fógeta eftir Björn Jónsson - bróður Jóh.Geirs - á bls. 137. Bókin kom út árið 1996 en Björn Jónsson lést árið 1995 - myndin er því líklega frá því um eða fyrir 1995.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1003

Skissa af baksvip manns sem heldur á tveimur fiskum - í bakgrunni má á sjá tvær manneskjur. Samskonar mynd var birt í bókinni um Grafar-Jón og Skúla fógeta eftir Björn Jónsson - bróður Jóh.Geirs - á bls. 164. Bókin kom út árið 1996 en Björn Jónsson lést árið 1995 - myndin er því líklega frá því um eða fyrir 1995.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1006

Skissa af konu sem situr á rúmstokki og virðist vera með þungar áhyggjur - umhverfis hana eru tvö börn og hundur. Samskonar teikning var birt í bókinni um Grafar-Jón og Skúla fógeta eftir Björn Jónsson - bróður Jóh.Geirs - á bls. 107. Bókin kom út árið 1996 en Björn Jónsson lést árið 1995 - myndin er því líklega frá því um eða fyrir 1995.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1010

Skissa af mönnum sitjandi inn í helli. Samskonar mynd var birt í bókinni um Grafar-Jón og Skúla fógeta eftir Björn Jónsson - bróður Jóh.Geirs - á bls. 167. Bókin kom út árið 1996 en Björn Jónsson lést árið 1995 - myndin er því líklega frá því um eða fyrir 1995.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1011

Skissa af nokkrum mönnum á ferð um landslag með hesta. Samskonar mynd var birt í bókinni um Grafar-Jón og Skúla fógeta eftir Björn Jónsson - bróður Jóh.Geirs - á bls. 91. Bókin kom út árið 1996 en Björn Jónsson lést árið 1995 - myndin er því líklega frá því um eða fyrir 1995.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1020

Hópur manna standa umhverfis tjöld. Á blaðinu sem myndin var límd á stóð: „Jón hittir Skúla á Kaldadal. Kafli No 7. Mynd Nr. 10“. Myndin var birt í bókinni um Grafar-Jón og Skúla fógeta eftir Björn Jónsson - bróður Jóh.Geirs - á bls. 80. Bókin kom út árið 1996 en Björn Jónsson lést árið 1995 - myndin er því líklega frá því um eða fyrir 1995.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1023

Teikning af manni liggjandi í rúmi - yfir honum stendur prestur ásamt öðru fólki. Á blaðinu sem myndin var límd á stóð: „Jón á banasænginni. Kafli 14. Mynd 24“. Myndin var birt í bókinni um Grafar-Jón og Skúla fógeta eftir Björn Jónsson - bróður Jóh.Geirs - á bls. 186. Bókin kom út árið 1996 en Björn Jónsson lést árið 1995 - myndin er því líklega frá því um eða fyrir 1995.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1038

Teikning af manni sem stendur á hesti með bók í hendi og umhverfis hann eru einhverskonar púkar. Á myndinni stóð: „Kveðnir niður Drísildjöflar Sr. Arnór? Kafli No 10. Mynd No 16 “. Myndin var birt í bókinni um Grafar-Jón og Skúla fógeta eftir Björn Jónsson - bróður Jóh.Geirs - á bls. 137. Bókin kom út árið 1996 en Björn Jónsson lést árið 1995 - myndin er því líklega frá því um eða fyrir 1995.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1040

Teikning af manni sem situr á stein og ræðir við Djöfulinn. Á blaðinu sem myndin var límd á stóð: „Kolbeinn og Kölski. Kafli. 10 Mynd No 18.“ Myndin var birt í bókinni um Grafar-Jón og Skúla fógeta eftir Björn Jónsson - bróður Jóh.Geirs - á bls. 152. Bókin kom út árið 1996 en Björn Jónsson lést árið 1995 - myndin er því líklega frá því um eða fyrir 1995.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1042

Teikning af tveimur mönnum róa á bát. Á blaðinu sem myndin var límd á stóð: „Eiríkur Laxdal. ferja. Kafli No 11. „Það mun gleðja þjófana“ Mynd No. 19.“ Myndin var birt í bókinni um Grafar-Jón og Skúla fógeta eftir Björn Jónsson - bróður Jóh.Geirs - á bls. 88. Bókin kom út árið 1996 en Björn Jónsson lést árið 1995 - myndin er því líklega frá því um eða fyrir 1995.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1045

Teikning af manni sitja með konu í fanginu. Samskonar mynd var birt í bókinni um Grafar-Jón og Skúla fógeta eftir Björn Jónsson - bróður Jóh.Geirs - á bls. 18. Bókin kom út árið 1996 en Björn Jónsson lést árið 1995 - myndin er því líklega frá því um eða fyrir 1995.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1050

Teikning af karlmanni afhenda konu barn sem baðar út faðminn. Samskonar mynd var birt í bókinni um Grafar-Jón og Skúla fógeta eftir Björn Jónsson - bróður Jóh.Geirs - á bls. 103. Bókin kom út árið 1996 en Björn Jónsson lést árið 1995 - myndin er því líklega frá því um eða fyrir 1995.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1056

Skissa af tveimur mönnum huga að neti við á - annar þeirra situr á hesti. Myndin var mögulega teiknuð fyrir bókina um Grafar-Jón og Skúla fógeta eftir Björn Jónsson - bróður Jóh.Geirs - en það er þó óljóst þar sem hún var ekki birt í henni. Bókin kom út árið 1996 en Björn Jónsson lést árið 1995 - myndin er því líklega frá því um eða fyrir 1995.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1059

Grófar skissur drengjum leika sér umhverfis hús. Mynd í samskonar stíl á bls. 103 í bókinni Glampar í götu eftir Björn Jónsson læknir - bróður Jóh.Geirs. Bókin kom út árið 1989 og er myndin því líklegast frá því um eða fyrir þann tíma.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-SO-2

Landslagsmynd af Esjunni - sjónarhornið líklega úr Mosfellssveit. Myndin gæti verið frá tímabilinu 1980-1990.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-SO-9

Mynd af bátum í slipp við höfn - óvíst hvar. Myndin gæti verið frá tímabilinu 1965-1975.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-SO-12

Mynd af tvennum húsum við veg - óljóst hvar. Landslag umhverfis með fjöll í baksýn. Myndin gæti verið frá tímabilinu 1965-1975.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-SO-13

Mynd af skipi í naust - í forgrunni bera menn timbur. Myndin gæti verið frá tímabilinu 1965-1975.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-SO-5

Landslagsmynd af rauðleitu fjalli með grjóthleðslu (varnargarði?) í forgrunni. Myndin gæti verið frá tímabilinu 1965-1975.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-SO-17

Skissa af húsi í landslagi - óvíst hvar. Myndin gæti verið frá tímabilinu 1955-1965.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-SO-27

Landslagsmynd þar sem himininn er rauður og appelsínugulur - óvíst hvar. Myndin gæti verið frá tímabilinu 1955-1965.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-SO-35

Á myndinni er hestur á beit í haga. Dökkleitir klettar eru í bakgrunni en jörðin er ljós (gulleitur). Myndin gæti verið frá tímabilinu 1960-1970.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-SO-41

Landslagsmynd með dökkan forgrunn og ljósan bakgrunn. Myndin gæti verið frá tímabilinu 1965-1975.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-SO-42

Ljósleit landslagsmynd með litlum trjálundi fyrir miðju myndar. Myndin gæti verið frá tímabilinu 1965-1975.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-SO-43

Myndefni er fremur óljóst. Í forgrunni er mannvera og hjólbura. Myndin gæti verið frá tímabilinu 1965-1975.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-SO-44

Landslagsmynd með grænleitri og svartri jörð í forgrunni og snæviþöktum fjöllum í bakgrunni. Staðsetning ókunn. Myndin gæti verið frá tímabilinu 1960-1970.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-SO-50

Myndin er af fjöru. Á fjörunni er bátur en handann við fjörðinn má sjá land þar sem eru tvenn hús. Myndin gæti verið frá tímabilinu 1960-1970.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-SO-51

Skissa af fimm hestum sem standa við húsaþyrpingu - líklega í hesthúsahverfi einhversstaðar í Reykjavík - þar sem Esjuna má sjá í bakgrunni. Myndin gæti verið frá tímabilinu 1960-1970.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-SO-57

Mynd af lítilli kirkju - óvíst hvar en sennilega við sjávarsíðuna þar sem í forgrunni liggur bátur á hvolfi á jörðinni. Á myndinni er einnig áberandi staur (sama myndefni og á JG 58). Myndin gæti verið frá tímabilinu 1960-1970.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-SO-59

Landslagsmynd úr fjöru eða við árbakka - óvíst hvaðan. Í bakgrunni má sjá fjöll. Myndin gæti verið frá tímabilinu 1950-1960.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-SO-60

Á myndinni liggja tveir bátar í fjöru - óvíst hvar. Myndin gæti verið frá tímabilinu 1970-1980.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-SO-67

Landslagsmynd af snæviþöktu fjalli með græna og brúnleita jörð í forgrunni. Staðsetning ókunn. Myndin gæti verið frá 1970-1980.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-SO-76

Skissa af bátum í fjöru - óvíst hvar. Myndin gæti verið frá 1960-1970.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-SO-77

Skissa líklega af Reykjarvíkurhöfn og þá sennilega Esjan bakgrunni. Myndin gæti verið frá 1955-1965.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-SO-82

Skissa af höfn með nokkrum bátum/skipum og í forgrunni má sjá húsaþök. Staðsetning er líklega Reykjavíkurhöfn. Myndin gæti verið frá 1955-1965.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-SO-83

Myndefni óljóst. Götumynd með e.k. skúr eða skýli í forgrunni. Myndin gæti verið frá 1955-1965.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-SO-90

Landslagsmynd þar sem stök tré sjást hér og þar á myndinni en klettar í bakgrunni. Staðsetning ókunn. Myndin gæti verið frá 1955-1965.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-SO-96

Teikning af húsi sem stendur við sjó. Handan við fjörðinn virðist vera bær eða borg. Myndin gæti verið frá 1960-1970.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-SO-111

Á efri (minni) mynd: Landslagsmynd þar sem bátar liggja í fjöru og fjöll eru í bakrunni. Á neðri (stærri) mynd: Skissa af brú. Báðar myndir eru skissaðar með svartri krít. Myndin gæti verið frá 1955-1965.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-SO-115

Skissa þar sem sjónhornið er yfir húsþök í miðbæ Reykjavíkur. Í forgrunni er tré en bakgrunni er sólarlag yfir Akrafjall og Skarðsheiði. Myndin gæti verið frá 1960-1970.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-SO-121

Skissa af tveimur manneskjum sem standa við grindverk og í bakgrunni er Reykjavíkurborg. Þar má sjá móta fyrir Borgarspítalanum. Myndin gæti verið frá 1980-1990.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-SO-122

Skissa af hópi fólks horfa á nýársbrennu. Myndin er frá árinu 1965.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-SO-127

Myndefnið er bær - óvíst hvar en mögulega Hafnafjörður. Í forgrunni má sjá baksvipinn á manneskju ganga eftir vegi. Reisuleg kirkja stendur upp úr húsaþyrpingunni - mögulega Hafnafjarðarkirkja. Myndin gæti verið frá 1975-1985.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-SO-128

Dökkleit landslagsmynd - óvíst hvaðan. Myndin gæti verið frá 1960-1970.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-SO-135

Landslagsmynd - óvíst hvar. Sérkennilegt skýjarfar sést yfir fjöllum. Myndin gæti verið frá 1975-1985.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-SO-138

Mynd af bláum vörubíl keyra eftir vegi og ljósastaurar eru meðfram veginum. Í forgrunni er manneskja í rauðri yfirhöfn. Myndin gæti verið frá 1975-1985.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-SO-139

Skissa af baðgestum Bláa lónsins. Nokkrar manneskjur eru í forgrunni og eru klædd en flestir eru fálæddir að baða sig í grænleita lóninu. Í bakgrunni stígur upp mikil gufa. Myndin gæti verið frá 1975-1985.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-SO-142

Landlagsmynd að kvöldi. Tunglið skín yfir fjöllum og á eða vegur hlykkist niður eftir myndinni. Staðsetning ókunn. Myndin gæti verið frá 1965-1975.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-SO-147

Móðir og barn við fjöruna - óvíst hvar. Handan við fjörðinn má sjá reyk/gufustrók. Myndin gæti verið frá 1960-1970.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-SO-151

Landslagsmynd þar sem í forgrunni eru þrennar litlar trjáhríslur en handan við vatnið/sjóinn er ljósastaur og rafmagnsstaur. Staðsetning ókunn. Myndin gæti verið frá 1965-1975.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-SO-154

Landslagsmynd af fjöllum og sérkennilegu skýjafari. Staðsetning ókunn. Myndin gæti verið frá 1975-1985.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-SO-156

Landslagsmynd af á renna í gegnum dal - umkringdur háum fjöllum. Staðsetning ókunn. Myndin gæti verið frá 1975-1985.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-172

Portrettmynd af Sigurgeiri Daníelssyni - kaupmanni á Sauðárkróki (JGJ - 1985 - bls. 14). Myndin gæti verið frá 1955-1965.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-174

Portrettmynd af öldruðum manni - óvíst hverjum en líklega af Sveinbirni Jóhannessyni - verkamanni á Sauðárkróki. Myndin gæti verið frá 1955-1965.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-SO-158

Portrettmynd af óþekktri ungri konu - líklega að prjóna. Myndin gæti verið frá 1970-1980.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1174

Landslagmynd af Skagafirði - þar sem sjá má Drangey og Hegranesið. Myndin gæti verið frá tímabilinu 1975-1985.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1176

Skissa af andliti Björns Jónssonar læknis - bróður Jóh.Geirs - þegar hann var drengur. Myndin var gerð fyrir bókina Glampar í götu sem Björn skrifaði um æskuminningar sínar á Króknum og var birt aftan á titilsíðu bókarinnar. Bókin kom út árið 1989 og er myndin því líklegast frá því um eða fyrir þann tíma.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1177

Skissa af andliti Björns Jónssonar læknis - bróður Jóh.Geirs - þegar hann var drengur. Myndin var gerð fyrir bókina Glampar í götu sem Björn skrifaði um æskuminningar sínar á Króknum og var birt aftan á titilsíðu bókarinnar. Bókin kom út árið 1989 og er myndin því líklegast frá því um eða fyrir þann tíma.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1184

Tvennar skissur af andliti Björns Jónssonar læknis - bróður Jóh.Geirs - þegar hann var drengur. Á milli þeirra má sjá skissu af auga. Teikningin var gerð fyrir bókina Glampar í götu sem Björn skrifaði um æskuminningar sínar á Króknum og var birt aftan á titilsíðu bókarinnar. Bókin kom út árið 1989 og er teikningin því líklegast frá því um eða fyrir þann tíma.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1186

Skissa af andliti Björns Jónssonar læknis - bróður Jóh.Geirs - þegar hann var drengur. Myndin var gerð fyrir bókina Glampar í götu sem Björn skrifaði um æskuminningar sínar á Króknum og var birt aftan á titilsíðu bókarinnar. Bókin kom út árið 1989 og er myndin því líklegast frá því um eða fyrir þann tíma.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1188

Skissa af andliti Björns Jónssonar læknis - bróður Jóh.Geirs - þegar hann var drengur. Myndin var gerð fyrir bókina Glampar í götu sem Björn skrifaði um æskuminningar sínar á Króknum og var birt aftan á titilsíðu bókarinnar. Bókin kom út árið 1989 og er myndin því líklegast frá því um eða fyrir þann tíma.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

Niðurstöður 1106 to 1190 of 1501