Prenta - forskoðun Loka

Sýnir 1546 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Jóhannes Geir: Málverkasafn
Advanced search options
Prenta - forskoðun View:

1501 niðurstöður með stafrænum einingum Sýna niðurstöður með stafrænum einingum

JG-390

Ókláruð mynd af því sem virðist vera fjall við fjörð - óvíst hvar en líklega er þetta Esjan og horft frá Reykjavík. Myndin gæti verið frá 1953-1963.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-401

Teikningin er leiðbeining um hvernig á að gróðursetja tré - sýnt í þremur þáttum. Myndin var í umslagi merkt: „Allar skissur að teikningum í bók. „Æskan og skógurinn““. Æskan og skógurinn : leiðbeiningar í skógrækt fyrir unglinga eftir Jón Jósep Jóhannesson var gefin út árið 1964 og er myndin því líklega frá því um eða fyrir þann tíma.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-403

Teikning af tveimur laufblöðum. Fyrir neðan þau stendur: „Alaska-ösp“. Myndin var í umslagi merkt: „Allar skissur að teikningum í bók. „Æskan og skógurinn““. Æskan og skógurinn : leiðbeiningar í skógrækt fyrir unglinga eftir Jón Jósep Jóhannesson var gefin út árið 1964 og er myndin því líklega frá því um eða fyrir þann tíma.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-411

Teikning af ýmsum gerðum laufblaða - m.a. hvítölur - álmur - bláösp og hlynur. Myndin var í umslagi merkt: „Allar skissur að teikningum í bók. „Æskan og skógurinn““. Æskan og skógurinn : leiðbeiningar í skógrækt fyrir unglinga eftir Jón Jósep Jóhannesson var gefin út árið 1964 og er myndin því líklega frá því um eða fyrir þann tíma.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-418

Útskýringarmynd af tré og á myndinni er einnig sól. Myndin var í umslagi merkt: „Allar skissur að teikningum í bók. „Æskan og skógurinn““. Æskan og skógurinn : leiðbeiningar í skógrækt fyrir unglinga eftir Jón Jósep Jóhannesson var gefin út árið 1964 og er myndin því líklega frá því um eða fyrir þann tíma.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-419

Leiðbeiningar um hvernig á að gróðursetja tré með bjúgskófluaðferð - eins og segir fyrir neðan teikningu. Myndin var í umslagi merkt: „Allar skissur að teikningum í bók. „Æskan og skógurinn““. Æskan og skógurinn : leiðbeiningar í skógrækt fyrir unglinga eftir Jón Jósep Jóhannesson var gefin út árið 1964 og er myndin því líklega frá því um eða fyrir þann tíma.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-420

Myndaþáttur sem sýnir veðurfar eftir árstíðum. Fyrir neðan myndina er búið að skrifa ýmsar upplýsingar. Myndin var í umslagi merkt: „Allar skissur að teikningum í bók. „Æskan og skógurinn““. Æskan og skógurinn : leiðbeiningar í skógrækt fyrir unglinga eftir Jón Jósep Jóhannesson var gefin út árið 1964 og er myndin því líklega frá því um eða fyrir þann tíma.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-426

Myndefnið er vegur sem sveigir til vinstri. Fyrir miðju má sjá staur en í bakgrunni er óþekkt fjall. Myndin gæti verið frá 1960-1970.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-431

Rétt sést í húsaþök á Sauðárkróki - þar sem horft er af Nöfunum yfir sjávarsíðuna. Handan við fjörðin má sjá fjöll. Myndin gæti verið frá 1950-1960.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-432

Skissa af hestum við hesthús - óvíst hvar. Vinstra megin á mynd er maður á hesti. Myndin gæti verið frá 1975-1985.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-434

Sjálfsmynd Jóhannesar Geirs þar sem er púki fyrir aftan hann og heldur utan um hann. Myndina hefur hann líklega teiknað á námsárum sínum - 1946-1949.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-437

Módelteikning af kvenmanni (Ástu Sigurðardóttur skáldkonu). Samskonar mynd var birt í bókinni um Jóhannes Geir (bls. 19) en þar segir um hana: „Módelteikning úr Handíðaskólanum.“ Myndin hefur því líklega verið teiknuð á árunum 1946-1948.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-444

Portrett líklega af klassískri styttu - þar sem áherslan er á andlit hennar en efri hluta höfuðs hennar vantar. Myndina hefur hann líklega teiknað á námsárum sínum - 1946-1949.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-447

Portrettmynd af óþekktum börnum - ungum strák og stelpu. Myndina hefur hann líklega teiknað á námsárum sínum - 1946-1949.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-448

Kyrralífsmynd með uppstillingu á m.a. þremur grænum flöskum - ávöxtum - dökkri krukku og bók. Myndin gæti verið frá 1945-1955.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

Niðurstöður 1531 to 1546 of 1546