Sýnir 1546 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Jóhannes Geir: Málverkasafn
Advanced search options
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

1501 niðurstöður með stafrænum einingum Sýna niðurstöður með stafrænum einingum

JG-1009

Gróf skissa af mönnum sitjandi inn í helli. Samskonar mynd var birt í bókinni um Grafar-Jón og Skúla fógeta eftir Björn Jónsson - bróður Jóh.Geirs - á bls. 167. Bókin kom út árið 1996 en Björn Jónsson lést árið 1995 - myndin er því líklega frá því um eða fyrir 1995.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1014

Fólk ferðast yfir landslag á hestum - í bakgrunni má sjá gufustróka. Mynd í svipuðum stíl var birt í bókinni um Grafar-Jón og Skúla fógeta eftir Björn Jónsson - bróður Jóh.Geirs - á bls. 182. Bókin kom út árið 1996 en Björn Jónsson lést árið 1995 - myndin er því líklega frá því um eða fyrir 1995.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1015

Kona situr á hesti og myndinni stendur: „Söðulseta“. Mynd af samskonar konu á hesti var birt í bókinni um Grafar-Jón og Skúla fógeta eftir Björn Jónsson - bróður Jóh.Geirs - á bls. 182. Bókin kom út árið 1996 en Björn Jónsson lést árið 1995 - myndin er því líklega frá því um eða fyrir 1995.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1024

Teikning af mönnum sitjandi inn í helli. Á blaðinu sem myndin var límd á stóð: „Í helli Eyvindar og Höllu. Kafli No 12. Mynd No 21“. Myndin var birt í bókinni um Grafar-Jón og Skúla fógeta eftir Björn Jónsson - bróður Jóh.Geirs - á bls. 167. Bókin kom út árið 1996 en Björn Jónsson lést árið 1995 - myndin er því líklega frá því um eða fyrir 1995.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1025

Teikning af hestalest á ferð yfir landslag. Á blaðinu sem myndin var límd á stóð: „Við Ströngukvísl. Hofsjökull. Sett yfir þvera bók. ofan lesmáls. Mynd 25. Þar sem helst er eyða milli mynda. Ath. Kápa“. Myndin var birt í bókinni um Grafar-Jón og Skúla fógeta eftir Björn Jónsson - bróður Jóh.Geirs - á bls. 184-185. Bókin kom út árið 1996 en Björn Jónsson lést árið 1995 - myndin er því líklega frá því um eða fyrir 1995.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1028

Teikning af manni sitja með konu í fanginu. Á blaðinu sem myndin var límd á stóð: „Jón og Snjólaug. Fagranesi. Kafli No 2. Forsaga. Nv. 2“. Myndin var birt í bókinni um Grafar-Jón og Skúla fógeta eftir Björn Jónsson - bróður Jóh.Geirs - á bls. 18. Bókin kom út árið 1996 en Björn Jónsson lést árið 1995 - myndin er því líklega frá því um eða fyrir 1995.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1029

Teikning af tveimur manneskjum á hestbaki á mikilli ferð. Á myndinni stendur: „Sótt ljósmóðir að Skálahnjúk“. Á blaðinu sem myndin var límd á stóð: „Kafli No 3. „Bjargrúnir“ Mynd 4“. Myndin var birt í bókinni um Grafar-Jón og Skúla fógeta eftir Björn Jónsson - bróður Jóh.Geirs - á bls. 30. Bókin kom út árið 1996 en Björn Jónsson lést árið 1995 - myndin er því líklega frá því um eða fyrir 1995.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1030

Teikning af manni og konu sem eru föst í dýi og hestur dregur þau upp. Á blaðinu sem myndin var límd á stóð: „Björgun úr dýi. Kafli No 3. „Bjargrúnir“. Mynd No 5“. Myndin var birt í bókinni um Grafar-Jón og Skúla fógeta eftir Björn Jónsson - bróður Jóh.Geirs - á bls. 44. Bókin kom út árið 1996 en Björn Jónsson lést árið 1995 - myndin er því líklega frá því um eða fyrir 1995.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1033

Teikning af hópi fólks ásamt hestum fyrir utan torfbæ og kirkju. Á hlaðinu liggur lífvana manneskja og tveir menn bera aðra. Á blaðinu sem myndin var límd á stóð: „Á Víðimýri. Hungur. Mynd No 11. + 2 ótölusettar myndir. Frá „Heima er best“ Kafli 8. Hungur“. Myndin var birt í bókinni um Grafar-Jón og Skúla fógeta eftir Björn Jónsson - bróður Jóh.Geirs - á bls. 94-95. Bókin kom út árið 1996 en Björn Jónsson lést árið 1995 - myndin er því líklega frá því um eða fyrir 1995.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1037

Teikning af manni bera þungan grjóthnullung að manni sem stendur með krosslagðar hendur. Á myndinni stendur: „Á Húsafelli“. Á blaðinu sem myndin var límd á stóð: „Kafli. 9 „Prestur og læknir á Húsafelli“ Mynd No 15 “. Myndin var birt í bókinni um Grafar-Jón og Skúla fógeta eftir Björn Jónsson - bróður Jóh.Geirs - á bls. 122. Bókin kom út árið 1996 en Björn Jónsson lést árið 1995 - myndin er því líklega frá því um eða fyrir 1995.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1053

Teikning af mönnum huga að neti við á - þar má einnig sjá tvo hesta. Myndin var mögulega teiknuð fyrir bókina um Grafar-Jón og Skúla fógeta eftir Björn Jónsson - bróður Jóh.Geirs - en það er þó óljóst þar sem hún var ekki birt í henni. Bókin kom út árið 1996 en Björn Jónsson lést árið 1995 - myndin er því líklega frá því um eða fyrir 1995.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1055

Skissa af mönnum huga að neti við á - þar má einnig sjá barn og hesta. Myndin var mögulega teiknuð fyrir bókina um Grafar-Jón og Skúla fógeta eftir Björn Jónsson - bróður Jóh.Geirs - en það er þó óljóst þar sem hún var ekki birt í henni. Bókin kom út árið 1996 en Björn Jónsson lést árið 1995 - myndin er því líklega frá því um eða fyrir 1995.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1057

Skissa af manni klæddan í skyrtu - vesti og með húfu. Á myndinni stendur: „Betri föt“. Myndin er mögulega æfingaskissa fyrir bókina um Grafar-Jón og Skúla fógeta eftir Björn Jónsson - bróður Jóh.Geirs - en það er þó óljóst þar sem hún var ekki birt í henni. Bókin kom út árið 1996 en Björn Jónsson lést árið 1995 - myndin er því líklega frá því um eða fyrir 1995.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1026

Teikning af manni með tvo hesta fara yfir landslag. Á myndinni stendur: „Í Gönguskörðum“. Á blaðinu sem myndin var límd á stóð: „Kafli No 1. Barnsránið. NV. 1“. Myndin var birt í bókinni um Grafar-Jón og Skúla fógeta eftir Björn Jónsson - bróður Jóh.Geirs - á bls. 10. Á myndinni stendur að hún sé frá 1996.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1412

Óklárað málverk af útför. Sjónarhornið er hluti af líkfylgd. Sauðárkrókskirkja sést fyrir neðan nafirnar. Myndin var á trönunum þegar Jóh.Geir lést árið 2003 og hefur því líklegast verið síðasta málverkið sem hann vann í.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

Niðurstöður 1531 to 1546 of 1546