Showing 3158 results

Archival descriptions
Héraðsskjalasafn Skagfirðinga (1947-)** Kristján C. Magnússon (1900-1973)
Advanced search options
Print preview Hierarchy View:

3147 results with digital objects Show results with digital objects

KCM70

Tilg. Hestamannamót á Vallabökkum. Fólkið óþekkt (ca. 1950-1960).
Tilg.: Símon Gestsson (með bindi) fyrir miðri mynd.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM692

Gamla bryggjan - Sauðárkróki. Löndun og aðgerð. Lengst t.v. er sennilega Sigurður Guðmundsson (Siggi í Salnum).

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM691

Gamla bryggjan austan Aðalgötu, Sauðárkróki. Maðurinn fjær er Lárus Runólfsson, hinn óþekktur.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM69

Drengurinn óþekktur, en húsið er Aðalgata 16, nú Kaffi Krókur (ca. um 1950).

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM689

Sauðárkrókshöfn. Togarinn er hugsanlega togarinn Norðlendingur ÓF 4. Togarinn kom til norðurlands 1955 og var gerður út af þremur byggðarlögum norðanlands þ.e. Ólafsfirði, Húsavík og Sauðárkróki. Tankurinn fjær t.v. er svartolíutankur fyrir togarann.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM688

Krían bátur Eyþórs Stefánsonar tónskálds. Hugsanlega er Páll Ísólfsson tónskáld standandi í bátnum.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM687

Skagfirðingur Sk 1 við bryggju á Sauðárkróki. Skipið kom til Sauðárkróks haustið 1959.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM681

Talið frá vinstri: Fríður Ólafsdóttir Kópavogi - Páll Biering Reykjavík - Sigrún M. Jónsdóttir (Lóa) Sauðárkróki og Sigurlaug Jónsdóttir (Lilla Nikk) Sauðárkróki. Fríður og Páll voru sumarkrakkar hjá Kristjáni og Lóu. Sennilega á leið í smalamennsku.
Sama mynd og Hcab 461.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM68

T.v. Sveinn Ingimundarson (Sveinn blindi) og t.h. Ingimundur Bjarnason járnsmiður.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM679

Freyjugata 9 Sauðárkróki. Þar átti heima Jóhannes Haraldsson (Kóreu-Jói). Í baksýn er þurrkhjallur og geymsluhús verslunar Pálma Péturssonar (ca. um 1960).

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM678

Konur fyrir framan Seylu - Skógargötu 5 Sauðárkróki. Konurnar eru Margrét Benediktsdóttir (1903-1994) - Guðrún Benediktsdóttir (1907-1995) og Karólína Benediktsdóttir (1903-1977). Guðrún var gift Ragnari, bróður Sigrúnar M. Jónsdóttur (konu Kristjáns C. Magnússonar).

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM676

F.v. Ingibjörg Sigfúsdóttir (f. 1953) - Páll Biering (f. 1951) fyrir miðju og Magnús Rögnvaldsson.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM674

  1. júní á Sauðárkróki. Sér yfir Læknishúsgarðinn yfir til Kirkjutorgs og Pósthússins (ca. 1960-1970).

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM673

Freyjugata 26 Sauðárkróki. Trésmíðaverkstæðið Hlynur. Í forgrunni er Sjóbúðin hans Jóhanns.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM670

Sauðárbærinn. Sigurður Stefánsson stendur framan við bæinn (ca. 1960-1970).

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM668

F.v. Sverrir Svavarsson - Kristján Guðmundsson og Marta Sigtryggsdóttir á skrifstofu KS.
Myndin er sú sama og Hcab 2069.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM665

Guttormur Óskarsson - Margrét Stefánsdóttir og Guðmundur Jónsson (frá Teigi) á skrifstofu KS á efri hæð Gránu (ca. 1960-1970).

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM663

Margrét Stefánsdóttir Brennigerði. Starfstúlka á skrifstofu hjá Kaupfélagi Skagfirðinga (ca. 1960-1970).

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM662

F. v. Kristján Guðmundsson, Margrét Stefánsdóttir og Guðmundur Jónsson (frá Teigi) á skrifstofu KS á efri hæð Gránu (ca. 1960-1970).

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM661

Guðmundur Sveinsson, skrifstofustjóri (t.v.) og Marteinn Friðriksson, framkvæmdastjóri Fiskiðjunnar á skrifstofu KS á loftinu í Gránu (ca. 1960-1970).

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM660

Ónafngreint fólk við skrifstofustörf. Myndin er yfirlýst og óskýr. Tilg. Svavar Guðmundsson og Helena Magnúsdóttir á skrifstofu KS.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM659

Auður Haraldsdóttir f. 10.3.1932 við störf í símstöð (skiptiborð) Kaupfélags Skagfirðinga (ca. 1950-1960).

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM658

Úr vefnaðarvörudeild KS (syðri búð). T.h. Hólmfríður Friðriksdóttir. Hin konan gæti verið Marta Sigtryggsdóttir (ca. 1960-1970).
Myndin er sú sama og Hcab 161.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM656

Jón Björnsson deildarstjóri hjá Kaupfélagi Skagfirðinga við störf í Gránu (ca. 1960-1970).

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM649

Málverk af sr. Sigfúsi Jónssyni kaupfélagsstjóra Kaupfélags Skagfirðinga frá 1919 til 1937.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM646

Tilgáta: Úr vefnaðarvörudeild KS. Tómas Hallgrímsson deildarstjóri t.v. innan við borðið. (ca. 1960-1970).

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM645

Sýslumannshús við Aðalgötu 16 á Sauðárkróki - síðar Byggingavöruverslun Kaupfélags Skagfirðinga og loks Kaffi Krókur. Húsið brann - en samsvarandi hús var byggt í þess stað. (ca. 1960-1970).

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM641

Þetta hús stóð nyrst í Aðalgötu, austan megin ca. gengt Gránu. Húsið var rifið ca. 1950-1960. M.a. átti Jón Magnússon (sveitamaður) heima í húsinu. Bak við húsið t.v. sér í vélahúsið fyrir frystihúsið. Mynd af húsinu er líka KCM 4.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM639

T.v. Stöðvarhús Gönguskarðsárvirkjunar við Aðalgötu og t.h. Aðalgata 25 (Gamla bakaríið) sem var flutt niður á Sæmundargötu.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM638

Hús Stefáns Guðmundssonar - síðar alþingismanns - við Suðurgötu 8 á Sauðárkróki í byggingu. Sjáanlega reisugilli. (ca.1955-1960).

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM635

Suðurgata á Sauðárkróki. Sér til Læknishússins og pósthúsið hægra megin í nokkrum fjarska. Hjólreiðakeppni á sumardaginn fyrsta.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM633

Trésmiðjan Hlynur við Freyjugötu 26. Bakvið húsið er Sjóbúðin sem síðar var rifin.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM630

Fimmti f.v. standandi Eyþór Stefánsson þá Sigrún Ingólfsdóttir og Kristján Karlsson skólastjóri á Hólum. Aðrir óþekktir.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM63

Sauðá og Sauðárgil. Vatnshúsið fjær. Konan í brekkunni er Sigrún M Jónsdóttir.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM629

Fjórði f.v. standandi Eyþór Stefánsson þá Sigrún Ingólfsdóttir og Kristján Karlsson skólastjóri á Hólum. Aðrir óþekktir.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM626

Konur fyrir framan Seylu - Skógargata 5 Sauðárkróki. Konurnar eru Karólína Benediktsdóttir (1903-1977) - Guðrún Benediktsdóttir (1907-1995) og Margrét Benediktsdóttir (1903-1994)

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM625

Konur fyrir framan Seylu - Skógargata 5 Sauðárkróki. Konurnar eru Karólína Benediktsdóttir (1903-1977) - Guðrún Benediktsdóttir (1907-1995) og Margrét Benediktsdóttir (1903-1994)

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

Results 341 to 425 of 3158