Sýnir 6 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Bruno Schweizer: Skjalasafn Ísland Verkamenn
Advanced search options
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

Bréfritari: Wilhelm(ine) Schweizer

Bréf Wilhelm Schweizer til Bruno Schweizer 07.06.1949. Efnið fjallar að mestu um möguleika á að flytja til Íslands þýskt vinnuafl. Aftast er handskrifuð klausa til Beggu eða Baggu og undir hana skrifar "Anny".

Wilhelmine Schweizer

Símskeyti

3 símskeyti (dagsett 05.04.1949, 23.06.1949, 28.06.1949) er varða líklega komu þýska verkafólksins til Íslands. Tvö skeytanna eru til Bruno Schweizer og eru líklega frá Wilhelmine Schweizer. Eitt er til Þorsteins Einarssonar frá (líklega) Vesselowners.

Tilkynningar til þátttakenda

1 vélritað blað, A4, dagsett 30.03.1949. Einhvers konar samanteknar upplýsingar um ferðina til Íslands og Ísland. 2 eintök af tilkynningu, A5, vélritað/prentað, dagsett júní 1949. Upplýsingar um tengiliði fyrir þýska verkafólkið. 1 vélritaður snepill, líklega drög að bréf frá Wilhelmine Schwiezer til Emil Jenne.