Sýnir 10 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Skjalaflokkar Ungmennafélög
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

Reikningabók bindindisfélagsins Tilreyndin Óslandshlíð

Harðspjalda bók sem inniheldur upplýsingar um ársreikninga þ.e. tekjur, gjöld, eignir, skuldir, meðlimatal og skýrslur Bindindisfélagsins Tilreyndin í Óslandshlíð frá 1903 - 1922 og svo í framhaldi sömu upplýsingar um Ungmennafélagið Geisla frá 1923 - 1989. Bókin er heilleg en blaðsíður blettóttar.

Ungmennafélagið Geisli (Tilreyndin)

Bókhaldsuppgjör

Fjórar innbundnar bækur í ýmsum stærðum sem innihalda bókhaldsskráningu fyrir félagið. Einnig önnur bókhaldsgögn, kvittanir, útfyllt eyðublöð og fundarboð.

Ungmennafélagið Æskan (1905-)

Sveitarblaðið Árgeisli

"Ungmennafélagið Tindastóll á Sauðárkróki hóf útgáfu handskrifaðs blaðs er nefndist Árgeislinn árið 1907. Blaðið varð þegar í upphafi vettvangur deilna milli félagsmanna þar sem tókust á sjónarmið íhaldsstefnu og frjálslyndis á ýmsum sviðum. Einkum voru átökin um bindindisheit félagsmanna og um hvort félagið ætti að hafa kristileg gildi í hávegum. Helstu baráttumenn hvors hóps voru annars vegar Jón Þ. Björnsson og Brynleifur Tobíasson kennari, sem fulltrúar kristinna gilda og bindindis, og hins vegar Jón Pálmi Jónsson ljósmyndari og Árni Daníelsson kaupmaður."

Sendibréf

Handskrifað sendibréf á þrjú línustrikuð blöð til Sigurjóns, dags. 13.október 1947 um stofnun Ungmennafélagsins Fram. Bréfið er vel varðveitt og læsilegt.

Ungmennafélagið Fram (1907-)