Sýnir 1 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Hannes Pétursson (1931-) Hljóðritaskrá With digital objects
Advanced search options
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

Magnús Gíslason frá Vöglum

Viðtal við Magnús K. Gíslason frá Vöglum, tekið í ágúst 1969.
M.a. rætt um búfræðinám hans, búskap á Vöglum, kveðskap o.fl.
Einnig um trúmál og kirkjusókn. Þa er rætt um framtíðarsýn og lífsskoðun viðmælanda.
Magnús ræðir einnig um samtíðarmenn.
Sigurður Egilsson tekur fyrri hluta viðtalsins en í seinni hlutanum er annar spyrill, Hannes Pétursson.

Sigurður Egilsson (1911-1975)