Prenta - forskoðun Loka

Sýnir 476 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Hús
Advanced search options
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

460 niðurstöður með stafrænum einingum Sýna niðurstöður með stafrænum einingum

Mynd 30

Svarthvít mynd í stærðinni 13,7 x 9,5 sm, límd á bréfspjald (kabinent) merkt Sigfúsi Eymundssyni ljósmyndara.
Á myndinni eru tíu karlmenn sem standa fyrir utan Hótel Tindastól.

Björn Jóhann Jóhannesson (1905-1970)

Mynd 5

Ljósmynd í stærðinni 9 x 9 sm. Svarthvít pappírskópía. Myndin er tekin úr suðri, sér yfir Sauðárkrók og í bakgrunni er fjallið Tindastóll.

Guðbrandur Þorkell Guðbrandsson (1941-

Mynd 49

Svartvhít ljósmynd. Negatíva skönnuð í tif.
Á myndinni eru Guðni Óskarsson, Garðar Sveinn Árnason og ...

Guðni Sigurður Óskarsson (1950-)

KCM603

Sigurður P. Jónsson og Valgarð Blöndal. Í baksýn t.h. er verslun Haraldar Júlíussonar á Sauðárkróki.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM673

Freyjugata 26 Sauðárkróki. Trésmíðaverkstæðið Hlynur. Í forgrunni er Sjóbúðin hans Jóhanns.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM355

Suðurgatan. Siggi krúnkur (Sigurður Helgason) sem hafði það að atvinnu að tæma kamrana í bænum. Læknishúsið (Suðurgata 1) og garðurinn t.v.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM397

Suðurgata 26 - Sauðárkróki. Nýibær. Íbúðarhús og fjárhús Jóns Jónssonar. Þessi hús voru rifin vegna byggingar Safnahússins á Sauðárkróki - en þau stóðu þó nær Nöfunum.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM430

Suðurgata 7. Bókhlaðan á Sauðárkróki. Var síðar Lögreglustöð og loks íbúðarhús.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM433

Víðigrund 5 Sauðárkróki. Íbúð og skrifstofur Sýslumanns Skagfirðinga. Síðar hús Oddfellowreglunar og skrifstofuhúsnæði Ungmennasambands Skagafjarðar.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM10

Aðalgata 24. Húsið var rifið fyrir 1960. Rafvirkjarnir Páll Óskarsson (t.h.) og Björn Jónsson (t.v.) og svo Willisjeppi þeirra K-63.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM21

Jólaskilti (ljósaskilti) strengt norðanlega yfir Aðalgötuna frá gamla mjólkursamlaginu. Grána og Villa Nova fjær (ca. 1960-1970).

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM69

Drengurinn óþekktur, en húsið er Aðalgata 16, nú Kaffi Krókur (ca. um 1950).

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM106

Lindargata 9 á Sauðárkróki. Hús Björns Símonarsonar gullsmiðs. Gullsmiðshús. Prófastshús. Byggt 1897.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

Mynd 217

Aðalgata 3, hús Ásgríms Sveinssonar og Hólmfríðar Jóhannesdóttur. Á svölunum standa Þorvaldur Þorvaldsson (Búbbi) t.v. og Ásgrímur Sveinsson t.h. Búið er að rífa húsið.

Mynd 79

Horft frá Suðurgötu til norðausturs. Sæmunargatan í bakgrunni, barnaskólinn við Freyjugötu fyrir miðri mynd, kjörbúð KS (nú ráðhúsið) og hús við Suðurgötuna fremst á myndinni.

Kári Jónsson (1933-1991)

Mynd 247

Sveinsbúð, húsnæði Björgunarsveitarinnar Skagfirðingasveitar.

Kári Jónsson (1933-1991)

Mynd 249

Sveinsbúð, húsnæði Björgunarsveitarinnar Skagfirðingasveitar.

Kári Jónsson (1933-1991)

Mynd 250

Sveinsbúð, húsnæði Björgunarsveitarinnar Skagfirðingasveitar.

Kári Jónsson (1933-1991)

Mynd 1

Myndin er tekin í Winnipeg júní 1955. Aftan á hana er skrifað:
"Þetta er Sargent Ave eða "Jeelanders main street" eins og það var einu sinni kallað. Þarna búa mjög margir ísl og stóra hvíta húsið til hægri er Ísl I.O.G.T. húsið séð vestur."

Mynd 43

Myndin er tekin í Manitoba 1954.
Aftan á hana er skrifað: "Þinghúsið í Manitoba. Þetta er mjög fallegt hús og fyrir framan tröppurnar sést minnismerki af Viktoríu drottningu. Í garðinum er stittan af Jóni Sig."

Mynd 60

Myndin er tekin í Winnipeg 1954.
Aftan á hana er skrifað: "Mynd af mér fyrir aftan húsið hjá Kobba, þegar við vorum að steypa stéttina. Hvíld."

Mynd 62

Myndin er tekin í Winnipeg 29. agúst 1954.
Aftan á hana er skrifað: "Ég stend þarna fyrir framan eina stærstu járnvöruverslun borgarinnar, heldur súr á svipinn. Á rúðunum má sjá rendur, um 10 cm frá kantinum, hringinn í kring. Þetta er til varnar þjófum, Þessi rönd er eins og úr brönsi og er rafstraumur á henni, og ef kemur sprunga í hana hringir þjófabjalla. þetta er mjög nýtt og er á mörgum byggingum í Wpeg. Ekki vorum við nú að hugsa nánar um það."

Mynd 67

Myndin er tekin í Winnipeg í júní 1955
Aftan á hana er skrifað: "Þetta er úr grunni nýja pósthússins sem verið er að byggja hér og er risabygging."

Mynd 69

Myndin er tekin í Winnipeg í júní 1955
Aftan á hana er skrifað: "Hudson Bay verslunin séð á bakhlína og bílastæðið á tveimur hæðum, sem nú er verið að byggja þriðju hæðina á."

Niðurstöður 1 to 85 of 476